Paolo Mazza
laugardagur 16. nóvember 2019  kl. 17:30
U21 - EM 2021
Ađstćđur: Logn, ţoka, 10 stiga hiti
Dómari: Horatius Fesnic Mircea
Áhorfendur: 5000
Ítalía 3 - 0 Ísland U21
1-0 Riccardo Sottil ('33)
2-0 Patrick Cutrone ('84)
3-0 Patrick Cutrone ('90)
Eiđur Smári Guđjohnsen, Ísland U21 ('94)
Byrjunarlið:
12. Marco Carnesecchi (m)
6. Matteo Gabbia
8. Marco Carraro ('93)
9. Andrea Pinamonti ('80)
10. Patrick Cutrone ('93)
13. Luca Ranieri
15. Enrico Del Prato
18. Giulio Maggiore ('80)
19. Marco Sala
21. Manuel Locatelli (f)
23. Riccardo Sottil ('68)

Varamenn:
1. Alessandro Plizarri (m)
2. Claud Adjapong ('68)
3. Alessandro Tripaldelli
4. Salvatore Esposito ('93)
5. Nicolo Casale
11. Gianluca Scamacca ('80)
14. Fabio Maistro ('93)
16. Davide Bettella
17. Niccolo Zanellato ('80)

Liðstjórn:
Paolo Nicolato (Ţ)

Gul spjöld:
Andrea Pinamonti ('75)
Gianluca Scamacca ('91)

Rauð spjöld:
@ivangudjon Ívan Guðjón Baldursson
95. mín Leik lokiđ!
Búiđ. Verđskuldađur sigur Ítala. Dramatík í lokin. Viđtöl koma inn seinna í kvöld. Cutrone mađur leiksins međ tvennu undir lokin.
Eyða Breyta
94. mín Rautt spjald: Eiđur Smári Guđjohnsen (Ísland U21)
ALLT AĐ VERĐA VITLAUST! Íslensku strákarnir eru mjög pirrađir. Eiđur Smári Guđjohnsen fékk rautt af bekknum, Jón Dagur ţrumađi boltanum í Ítala og allir eru brjálađir.
Eyða Breyta
94. mín
Rautt spjald á leiđinni á íslenska bekkinn.
Eyða Breyta
93. mín Fabio Maistro (Ítalía) Marco Carraro (Ítalía)

Eyða Breyta
93. mín Salvatore Esposito (Ítalía) Patrick Cutrone (Ítalía)

Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Gianluca Scamacca (Ítalía)

Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Brynjólfur Willumsson (Ísland U21)

Eyða Breyta
91. mín
Brynjólfur Darri brjálađur út í Scamacca sem virtist trađka á Willumi Ţóri.

Ţeir fá báđir gult spjald fyrir.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Patrick Cutrone (Ítalía), Stođsending: Gianluca Scamacca
Íslenska vörnin galopin, Cutrone fćr góđa sendingu frá Scamacca og klárar örugglega. Gćđamunurinn sést.
Eyða Breyta
89. mín
Valdimar og Willum Ţór vilja vítaspyrnu en fá hornspyrnu. Brotiđ á Carnesecchi og menn reiđir. Ítalirnir liggja mikiđ í grasinu og Strákarnir okkar ađ láta pirra sig. Áhorfendur kalla 'Scemo, scemo' eđa 'Hálfviti, hálfviti' í átt ađ Kobeini Ţórđarsyni.
Eyða Breyta
87. mín
Ítalir ađ reyna ađ bćta ţriđja markinu viđ en komast ekki í gegn. Ţetta lítur ekki vel út fyrir vonir Íslendinga.
Eyða Breyta
85. mín
Verđskuldađ mark hjá Ítölum, ţeir eru einfaldlega búnir ađ vera mun betri í seinni hálfleik.

Nú er kominn hiti í menn, Ítalir ađ tefja og íslensku strákarnir ekki sáttir. Allir komnir í sókn.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Patrick Cutrone (Ítalía)
Cutrone kom knettinum í netiđ. Góđ fyrirgjöf frá Sala sem Scamacca skallađi í varnarmann. Boltinn hrökk til Cutrone sem skorađi örugglega af stuttu fćri.
Eyða Breyta
83. mín
Patrik gerđi mistök í markinu en náđi ađ bjarga sér fyrir horn. Cutrone var ekki langt frá ţví ađ skora
Eyða Breyta
83. mín Brynjólfur Willumsson (Ísland U21) Alex Ţór Hauksson (Ísland U21)
Annar Willumssonur kominn inn. Ítalir eru hins vegar stórhćttulegir ţessa stundina og nćstum búnir ađ skora í tvígang.
Eyða Breyta
80. mín Jónatan Ingi Jónsson (Ísland U21) Kolbeinn Birgir Finnsson (Ísland U21)
Kolbeinn búinn ađ vera líflegastur Íslendinga er kominn út. Lítiđ eftir í tanknum enda búinn ađ taka leiftrandi spretti.
Eyða Breyta
80. mín Niccolo Zanellato (Ítalía) Andrea Pinamonti (Ítalía)

Eyða Breyta
80. mín Gianluca Scamacca (Ítalía) Giulio Maggiore (Ítalía)

Eyða Breyta
78. mín
Ítalir eru ađ taka sér langan tíma í allar ađgerđir. Ţeir eru sallarólegir og íslenskar hápressutilraunir eru ekki ađ hrćđa ţá.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Andrea Pinamonti (Ítalía)
Pinamonti fćr hrćódýrt gult spjald fyrir ađ brjóta á Patrik. Veit ekki hvers vegna rúmenski dómarinn ákvađ ađ gefa spjald ţarna.

Fyrsta gula spjaldiđ í mjög prúđum leik. Háttvísin er mikilvćg, sérstaklega á yngri stigum.
Eyða Breyta
73. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Ísland U21) Sveinn Aron Guđjohnsen (Ísland U21)
Sveinn Aron farinn útaf. Tilviljun ađ hann hafi fengiđ höfuđhögg skömmu áđur, var búiđ ađ ákveđa ţessa skiptingu fyrr. Valdimar Ţór kemur sprćkur inn!
Eyða Breyta
73. mín
Ísland ađ pressa á Ítali en Carnesecchi kemur knettinum frá. Nú geta Ítalir sótt hratt.
Eyða Breyta
71. mín
Strákarnir eru byrjađir ađ fćra sig ofar á völlinn og ekki jafn auđvelt fyrir Ítali ađ finna leiđir framhjá íslensku vörninni.

Nú var árekstur á vallarhelmingi Ítala, Gabbia og Sveinn Aron fóru upp í skallabolta og liggja eftir. Ísland fćr aukaspyrnuna af 30 metra fćri.
Eyða Breyta
68. mín Claud Adjapong (Ítalía) Riccardo Sottil (Ítalía)
Markaskorari Ítala farinn útaf. Claud Adjapong er kominn inn í stađinn.

Adjapong spilar sem bakvörđur en kemur inn í sóknarlínuna beint fyrir Sottil. Adjapong er leikmađur Sassuolo ađ láni hjá Verona.
Eyða Breyta
67. mín
Tvćr sendingar og Ísland komst í skyndisókn. Jón Dagur lagđi boltann á Kolbein Birgir en Luca Ranieri (Fiorentina) náđi ađ fara fyrir skotiđ og bjarga í hornspyrnu. Ţađ eru gćđi í íslenska liđinu!
Eyða Breyta
66. mín
Nú náđi Alfons Sampsted ađ fara fyrir skot Cutrone. Ítalir hćttulegir
Eyða Breyta
65. mín
Jón Dagur komst í fínt fćri en skot hans yfir. Kolbeinn Birgir međ góđan undirbúning.
Eyða Breyta
64. mín
Pinamonti rétt framhjá. Ţetta er bara tímaspursmál, strákarnir verđa ađ vakna!
Eyða Breyta
62. mín Kolbeinn Ţórđarson (Ísland U21) Stefán Teitur Ţórđarson (Ísland U21)
Kolbeinn Ţórđarson kominn inn fyrir Stefán Teit. Vonandi nćr Kolbeinn einhverjum tökum á miđjunni.

Ítalir voru í fínu fćri en skutu yfir. Hćttulegir heimamenn.
Eyða Breyta
59. mín
Ítalir enn hćttulegir en íslenska vörnin stendur ţetta af sér. Strákarnir verđa ađ halda boltanum betur, Ítalir eru viđ algjöra stjórn ţessa stundina.
Eyða Breyta
57. mín
Ítalir ađ fćra sig nćr markinu. Frábćr tćkling Ara Leifssonar, ađ mér sýndist, kom í veg fyrir dauđafćri rétt í ţessu.
Eyða Breyta
55. mín
Giulio Maggiore, liđsfélagi Sveins Arons hjá Spezia, er búinn ađ vera međal bestu leikmanna vallarins. Hann er ađ stjórna miđjuspilinu algjörlega ásamt Locatelli.

Stefán Teitur, Alex Ţór og Willum eru ekki ađ ráđa viđ ţá.
Eyða Breyta
54. mín
Ţetta er ađ spilast eins og fyrri hálfleikur. Ítalir halda boltanum og Íslendingar bíđa eftir tćkifćri til ađ sćkja hratt. Kolbeinn Birgir er frábćrt vopn í ţessum skyndisóknum.
Eyða Breyta
52. mín
Góđ sókn hjá Íslandi endar međ skoti utan teigs frá Stefáni Teiti. Carnesecchi varđi í horn og tók Kolbeinn góđa spyrnu en enginn tímasetti hlaupiđ rétt og boltinn endar í markspyrnu.
Eyða Breyta
49. mín
Fín sókn hjá Íslandi. Frábćr sending frá Jóni Degi ratar á Willum Ţór sem horfir ekki upp og á misheppnađa sendingu. Sveinn Aron var í ákjósanlegu fćri í teignum og vildi boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur fer fjörlega af stađ! Cutrone komst í algjört dauđafćri en skaut framhjá. Skelfilegt skot, ţarna slapp Ísland međ skrekkinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Nú ćtla ég ađ vćta kverkarnar og hlađa tölvuna.

Ítalía er 58% međ boltann, 7 marktilraunir 4 á markiđ.
Ísland er búiđ ađ eiga 7 marktilraunir, 2 á markiđ.

Liđin eru búin ađ eiga svipađ hćttuleg fćri og Strákarnir okkar mega vera svekktir ađ hafa ekki nýtt tvö góđ fćri fyrir leikhlé.

Ţeir hafa ţó sýnt ađ ţeir eru engu síđri en stjörnum prýtt liđ Ítala og ef leikurinn heldur áfram í sama fari getum viđ búist viđ minnst einu íslensku marki.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks. Will Grigg on fire aftur komiđ í gang. Ţađ lag heitir víst Freed from Desire og Ítalir elska ţađ.
Eyða Breyta
45. mín
Einni mínútu bćtt viđ
Eyða Breyta
44. mín
Sókn Ítala endađi međ fyrirgjöf sem Patrik handsamađi. Nú er rétt rúm mínúta eftir af venjulegum leiktíma í fyrri hálfleik. Ekki hafa veriđ tafir á leiknum.
Eyða Breyta
43. mín
Skemmtileg útfćrsla á hornspyrunni sem endar međ skoti frá Herđi Inga Gunnarssyni. Varnarmađur Ítala hendir sér fyrir og heimamenn í skyndisókn.
Eyða Breyta
42. mín
Fyrsta hornspyrna Íslendinga lítur dagsins ljós. Jón Dagur fer ađ hornfánanum.
Eyða Breyta
42. mín
Ítalir vörđust á 11 mönnum og náđu ađ bćgja hćttunni frá. Nú virđast Íslendingar ćtla ađ sćkja síđustu mínúturnar
Eyða Breyta
41. mín
Luca Ranieri og Willum ađ rífast inn í teig. Nú má taka spyrnuna.
Eyða Breyta
40. mín
Ísland á aukaspyrnu ofarlega á vinstri kanti, viđ vítateigslínu Ítala. Ţetta verđur fyrirgjöf hjá Jóni Degi.
Eyða Breyta
39. mín
Leikurinn er búinn ađ róast niđur eftir markiđ. Styttist í leikhlé
Eyða Breyta
36. mín
Ítalir finna blóđbragđiđ. Gabbia međ skalla yfir úr hornspyrnu.
Eyða Breyta
35. mín
Locatelli ađ leika lystir sínar á miđjunni, sneri sér framhjá fjórum Íslendingum áđur en hann missti boltann. Hann stóđ svo upp og náđi honum strax aftur.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Riccardo Sottil (Ítalía), Stođsending: Andrea Pinamonti
Riccardo Sottil er búinn ađ koma Ítölum yfir. Cutrone gerđi vel ađ losna frá ţremur varnarmönnum inní teig og koma knettinum fyrir.

Pinamonti náđi ţar ađ skalla knöttinn til Sottil sem náđi ađ setja fótinn í boltann og ţađan inn.
Eyða Breyta
31. mín
Leikurinn er enn í sama fari. Ítalir halda boltanum vel innan liđsins en eiga erfitt međ ađ komast langt yfir miđju. Íslendingar búnir ađ eiga hćttulegri fćri og óheppnir ađ vera ekki yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Hann rétt bjargađi ţessum bolta međ fćtinum. Strákarnir óheppnir ađ vera ekki komnir yfir.
Eyða Breyta
28. mín
SVEINN ARON! Frábćr markvarsla hjá Carnesecchi. Sveinn slapp í gegn eftir frábćra sendingu frá Jóni Degi.
Eyða Breyta
26. mín
Ítalir fá hér tvćr hornspyrnur í röđ. Patrik blakađi fyrri spyrnunni yfir. Sottil lét vađa eftir stutta seinni hornspyrnu en skotiđ langt yfir.
Eyða Breyta
24. mín
Gćđin skína af Kolbeini og eiga Ítalir enn í vandrćđum međ hann á kantinum.
Eyða Breyta
21. mín
Horatius Fesnic Mircea er dómari leiksins. Hann kemur frá Rúmeníu.
Eyða Breyta
20. mín
Fyrsta hćttulega fćri Ítala! Marco Sala komst í fćri eftir góđan undirbúning frá Riccardo Sottil og Pinamonti.

Patrik gerđi vel ađ verja boltann frá. Marco Carraro fylgdi eftir međ lélegu skoti.

Spennandi leikur!
Eyða Breyta
18. mín
Ţetta átti ađ vera fyrsta hornspyrna Íslands í dag en dómari leiksins dćmir aukaspyrnu á Ísland. Hann sá bakhrindingu sem var ekki til.
Eyða Breyta
16. mín
Frábćr skyndisókn hjá okkar mönnum. Willum Ţór Willumsson átti frábćra sendingu á Kolbein sem hefur veriđ líflegur á hćgri kanti. Marco Sala, vinstri bakvörđur Ítala, á í erfiđleikum međ Kolbein sem var ađ láta vađa af aftur rétt í ţessu, langt framhjá.
Eyða Breyta
16. mín
Kolbeinn kominn í gegn! Í STÖNGINA!! !
Eyða Breyta
16. mín
Ţađ eru um 5000 mann á vellinum samkvćmt mínum heimildum. Ţetta eru mestallt börn
Eyða Breyta
14. mín
Ítalir ađ taka stjórn á leiknum. Strákarnir okkar eru tilbúnir ađ byrja í meiri skyndisóknarbolta.
Eyða Breyta
12. mín
Cutrone međ fyrsta skot Ítala á markiđ. Ţetta var ekki erfitt viđureignar fyrir Patrik í markinu sem greip knöttinn.
Eyða Breyta
11. mín
Jafnrćđi ríkir međ liđunum ţar sem ţau skiptast á ađ sćkja. Nú eru Ítalir í hćttulegri sókn en Hörđur Ingi Gunnarsson hreinsađi upp í stúku.
Eyða Breyta
9. mín
JÓN DAGUR!! gott skot frá Jóni Degi sem Marco Carnesecchi varđi vel.
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta hćtta Ítala skapađist rétt í ţessu ţar sem Pinamonti var nćstum sloppinn í gegn en náđi ekki ađ gera sér mat úr góđri sendingu frá Matteo Gabbia úr vörninni. Gabbia er leikmađur Milan.
Eyða Breyta
4. mín
Fyrstu 4 mínúturnar hafa fariđ fram á vallarhelmingi Ítala en engin hćtta skapast. Menn eru ađ finna taktinn.
Eyða Breyta
3. mín
Ţađ er slatti af áhorfendum hérna, mestallt heimamenn frá Ferrara sem halda međ fallbaráttuliđi SPAL.
Eyða Breyta
1. mín
Kolbeinn Birgir Finnsson međ fyrsta brot leiksins. Menn eru klárir í slaginn!
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn! Ísland byrjar međ boltann en hann er strax farinn í markspyrnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Will Grigg's on fire lagiđ er komiđ í gang rétt fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Og nú er komiđ ađ ítalska ţjóđsöngnum. Inno di Mameli
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú stendur fólk upp fyrir íslenska ţjóđsöngnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi leikur er gríđarlega mikilvćgur í undankeppninni. Strákarnir okkar geta blandađ sér fyrir alvöru í toppbaráttuna međ sigri eftir góđ úrslit í síđasta leik gegn Írlandi.

Ísland er međ 9 stig eftir 4 umferđir. Ítalir eru međ 7 stig eftir 3 leiki og eiga enn eftir ađ fá mark á sig. Ţeir eru međ markatöluna 6-0.

1. Írland 6 leikir 13 stig
2. Ísland 4 leikir 9 stig
3. Ítalía 3 leikir 7 stig
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulur minnir áhorfendur á ađ rasismi á ekki heima í fótbolta en Ítalir hafa veriđ harđlega gagnrýndir fyrir ađ taka lítiđ sem ekkert á kynţáttafordómum í fótboltaheiminum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Moise Kean, sóknarmađur Everton, er ekki í byrjunarliđi Ítala í dag.

Í hans stađ reiđa Ítalir sig á Andrea Pinamonti (Genoa), Riccardo Sottil (Fiorentina) og Patrick Cutrone í sókninni. Ţiđ ćttuđ ađ ţekkja Cutrone sem leikur fyrir Wolves í enska boltanum.

Á miđjunni er Manuel Locatelli, fyrrum leikmađur Milan sem leikur fyrir Sassuolo í Serie A. Hann ber fyrirliđabandiđ í dag. Viđ hans hliđ á miđjunni er Giulio Maggiore sem er liđsfélagi Sveins Arons Guđjohnsen hjá Spezia í Serie B.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ sćlir kćru lesendur. Framundan er gríđarlega mikilvćgur leikur í undankeppni EM U21 árs landsliđa gegn Ítalíu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Finnur Tómas Pálmason kemur inn í liđiđ frá leiknum gegn Írum á Víkingsvelli í október. Finnur kemur inn í hjarta varnarinnar í stađ Ísaks Óla Ólafssonar.

Hjá Ítölum byrjar Patrick Cutrone, framherji Wolves.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
Leikiđ er á Stadio Paolo Mazza leikvanginum í Ferrara á Ítalíu sem er heimavöllur SPAL.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn. Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ítalíu og Íslands í undankeppni EM 2021 hjá U21 landsliđum. Leikurinn hefst klukkan 17:30
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
13. Patrik Sigurđur Gunnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
3. Finnur Tómas Pálmason
6. Alex Ţór Hauksson ('83)
9. Stefán Teitur Ţórđarson ('62)
11. Jón Dagur Ţorsteinsson
16. Hörđur Ingi Gunnarsson
17. Sveinn Aron Guđjohnsen ('73)
18. Willum Ţór Willumsson
20. Kolbeinn Birgir Finnsson ('80)
23. Ari Leifsson

Varamenn:
1. Elías Rafn Ólafsson (m)
4. Torfi Tímoteus Gunnarsson
5. Birkir Valur Jónsson
7. Jónatan Ingi Jónsson ('80)
8. Daníel Hafsteinsson
10. Júlíus Magnússon
14. Brynjólfur Willumsson ('83)
15. Valdimar Ţór Ingimundarson ('73)
22. Kolbeinn Ţórđarson ('62)

Liðstjórn:
Arnar Ţór Viđarsson (Ţ)
Eiđur Smári Guđjohnsen (Ţ)

Gul spjöld:
Brynjólfur Willumsson ('91)

Rauð spjöld:
Eiđur Smári Guđjohnsen ('94)