Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
ÍR
0
7
ÍA
0-1 Jaclyn Ashley Poucel '4
0-2 Erla Karitas Jóhannesdóttir '12
0-3 Fríða Halldórsdóttir '37
0-4 Jaclyn Ashley Poucel '42
0-5 Erla Karitas Jóhannesdóttir '46
0-6 Unnur Ýr Haraldsdóttir '50
0-7 Fríða Halldórsdóttir '59
13.06.2020  -  14:00
Hertz völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: 10 stiga hiti og smá vindur
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Fríða Halldórsdóttir
Byrjunarlið:
1. Auður Sólrún Ólafsdóttir (m)
6. Sara Rós Sveinsdóttir
7. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
9. Lovísa Guðrún Einarsdóttir (f)
10. Alísa Rakel Abrahamsdóttir ('74)
14. Guðrún Ósk Tryggvadóttir ('60)
15. Suzanna Sofía Palma Rocha ('60)
17. Þórdís Helga Ásgeirsdóttir
18. Catarina Martins Sousa Lima ('74)
23. Snjólaug Þorsteinsdóttir
29. Oliwia Bucko ('74)

Varamenn:
2. Elísabet Lilja Ísleifsdóttir ('74)
3. Rósa Björk Borgþórsdóttir
5. Álfheiður Bjarnadóttir ('74)
11. Sigrún Pálsdóttir ('74)
13. Halldóra Gísladóttir
16. Dagný Rut Imsland
20. Hekla Dís Kristinsdóttir ('60)
24. Marta Quental ('60)

Liðsstjórn:
Sigurður Þ Sigurþórsson (Þ)
Helga Dagný Bjarnadóttir
Unnur Elva Traustadóttir
Helgi Freyr Þorsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Öruggur sigur Skagastúlkna sem var aldrei í hættu.

ÍA fer því áfram í næstu umferð í Mjólkurbikarnum og óska ég þeim til hamingju með það
90. mín
ÍA fær aukaspyrnu við hornfánan.

Skemmtileg útfærsla þar sem Klara leggur boltann út á Anítu Sól sem á fínt skot en ÍR ver í horn.

Ekkert verður úr hornspyrnunni
88. mín
ÍA reynir að setja eitt mark í viðbót og nú er það Erna Björt sem á skotið yfir markið
87. mín
Og aftur á Veronica Líf gott skot en í þetta skiptið fer það rétt yfir
85. mín
Nánast um leið og ég skrifaði þetta á Skaginn virkilega góða sókn sem endar með skoti frá Veronicu Líf sem fer rétt fram hjá... spurning hvort að það sé eitt mark í viðbót í leiknum
83. mín
Skagastúlkur aðeins farnar að gefa eftir núna síðustu mínúturnar
81. mín
Marta á virkilega góðan sprett upp hálfan völlinn en hún var alein með enga hjálp og ekkert meira varð úr þessari sókn
78. mín
Enn fær Skaginn hornspyrnu sem er virkilega góð en skallinn frá Hrafnhildi fer framhjá
74. mín
Inn:Elísabet Lilja Ísleifsdóttir (ÍR) Út:Catarina Martins Sousa Lima (ÍR)
74. mín
Inn:Álfheiður Bjarnadóttir (ÍR) Út:Alísa Rakel Abrahamsdóttir (ÍR)
74. mín
Inn:Sigrún Pálsdóttir (ÍR) Út:Oliwia Bucko (ÍR)
70. mín
Inn:Erna Björt Elíasdóttir (ÍA) Út:Unnur Ýr Haraldsdóttir (ÍA)
Þreföld skipting hjá ÍA, farið er að rúlla á liðinu
70. mín
Inn:Klara Kristvinsdóttir (ÍA) Út:Fríða Halldórsdóttir (ÍA)
70. mín
Inn:María Björk Ómarsdóttir (ÍA) Út:Jaclyn Ashley Poucel (ÍA)
67. mín
Lofandi sókn hjá ÍR en Jaclyn nær að komast í boltann áður en Marta nær skoti
67. mín
Enn og aftur eru Skagastúlkur að fá hornspyrnu.

Ekki góð hornspyrna frá Fríðu og svífur boltinn beint aftur fyrir
65. mín
Mikil ró er komin yfir leikinn en Skagastúlkur eru með alla stjórnina
60. mín
Inn:Marta Quental (ÍR) Út:Guðrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR)
Tvöföld skipting hjá ÍR.

Tvær ungar og efnilegar koma inn
60. mín
Inn:Hekla Dís Kristinsdóttir (ÍR) Út:Suzanna Sofía Palma Rocha (ÍR)
59. mín MARK!
Fríða Halldórsdóttir (ÍA)
Flott sókn Skagastúlkna sem endar í klafsi inn á teignum þar sem Fríða nær að pota honum í netið
55. mín
ÍR er farið að halda boltanum aðeins meira innan liðsins núna í seinni hálfleik. Spilið þeirra erhinsvegar frekar hægt sem gerir það auðveldara fyrir Skagastúlkur að verjast þeim
52. mín
Inn:Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir (ÍA) Út:Védís Agla Reynisdóttir (ÍA)
Hrafnhildur kemur inn öftust á miðjuna.

Flottur leikur hjá Védísi
50. mín MARK!
Unnur Ýr Haraldsdóttir (ÍA)
Klaufagangur í öftustu línu hjá ÍR og Erla Krítas vinnur boltann og á misheppnað skot sem fer í varnarmann ÍR og innfyrir á Unni Ýr sem tók við fyrirliðabandinu í hálfleik
46. mín MARK!
Erla Karitas Jóhannesdóttir (ÍA)
Brjálað að gera hérna á upphafsmínútum seinni hálfleiks.

Vörn ÍR er ekki mætt til leiks og sleppur Erla ein í gegn og leggur boltann snyrtilega í markið
46. mín
Inn:Veronica Líf Þórðardóttir (ÍA) Út:Bryndís Rún Þórólfsdóttir (ÍA)
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stað
45. mín
Hálfleikur
ÍA hefur átt þennan fyrrihálfleik á svo sannarlega skilið að vera 4-0 yfir
42. mín MARK!
Jaclyn Ashley Poucel (ÍA)
Stoðsending: Sigrún Eva Sigurðardóttir
Frábær hornspyrna hjá Sigrúnu og Jaclyn er ein og óvölduð í teignum og skallar hann auðveldlega í netið
40. mín
Svakalegt samstuð. Erla Karítas og Þórdís Helga ætluðu báðar svoleiðis að negla í boltann sem veldur því að þær lenda illa saman.

Þær standa sembetur fer báðar upp eftir þetta.
39. mín
Efnileg sókn ÍR stelpna. Lovísa vinnur boltann inn á miðjunni og á góðan sprett upp völlinn og á síðan sendingu inn fyrir sem munar litlu að Suzanna nái til
37. mín MARK!
Fríða Halldórsdóttir (ÍA)
Fríða með glæsilegan snúning á vítateigslínunni sem endat með því að hún er komin ein í gegn og hún leggur hann snyrtilega í hornið
36. mín
Fín sókn ÍA sem endar með skoti frá Unni sem fer rétt fram hjá
34. mín
Stórsókn hjá Skagastúlkum. Þær eru búnar að fá fjórar hornspyrnur í röð.

Loksins koma ÍR stelpur boltanum frá og létta aðeins á pressunni
33. mín
Geggjaður bolti frá Sigrúnu Evu inn í teig á Unni Ýr en Auður ver vel í markinu
31. mín
ÍR bjargar á línu!!

Flott hornspyrna sem skapar vandræði í teig ÍR sem endar með að Alísa Rakel bjargar á línu
30. mín
Védís Agla ber boltann vel upp völlin og kemur honum síðan á Evu Maríu sem reynir fyrirgjöf en ÍR bjargar í horn.
28. mín
Geggjaður bolti frá Anítu inn fyrir vörn ÍR en Fríða missir rétt svo af honum og boltinn fer afturfyrir
25. mín
ÍA fær hornspyrnu.

Allar hornspyrnurnar þeirra hingað til hafa kapað vandræði í teig ÍR en þær ná að hreinsa frá
24. mín
Skagastúlkur liggja á marki ÍR en í þetta skipti fer boltinn yfir markið eftir fyrirgjöf frá Fríðu
23. mín
Misheppnuð fyrirgjöf hjá Sigrúnu Evu sem endar í höndunum á Auði í marki ÍR.

ÍR komast varla yfir miðju útaf góðri pressu Skagastúlkna
20. mín
Flott fyrirgjöf hjá Fríðu en það var enginn frá ÍA á fjarstönginni og þar með fer boltinn út af hinu megin
17. mín
Fríða á fínt skot á mark ÍR en það er tiltölulega beint á Auði í markinu sem slær boltann frá
12. mín MARK!
Erla Karitas Jóhannesdóttir (ÍA)
Stoðsending: Unnur Ýr Haraldsdóttir
Glæsileg sókn hjá ÍA sem endar með flottu finnishi frá Erlu.

Skagastúlkur eru með öll tökin á þessum leik!
8. mín
Skagastúlkurnar eru mun meira með boltann fyrstu mínúturnar og eru að halda boltanum virkilega vel innan liðsins
6. mín
Dauðafæri hjá Fríðu Halldórsdóttur en hún lyftir boltanum framhjæa markinu
4. mín MARK!
Jaclyn Ashley Poucel (ÍA)
ÍA skorar!

Frábær hornspyrna og Jaclyn er ein og skallar boltann í netið
3. mín
Góð pressa hjá ÍA sem endar með að þær fá hornspyrnu.

Hornspyrnan er fín en ÍR hreinsar í aðra hornspyrnu
2. mín
Fín sókn hjá ÍR sem endar með skoti frá Lovísu en Aníta í marki ÍA er í engum vandræðum með að handsama
1. mín
Þá er leikurinn farinn af stað. ÍA stúlkur hefja leikinn með boltann
Fyrir leik
ÍR mun spila í annari deildinni í sumar og ÍA í Lengjudeildinni.

Liðin mættust tvisvar sinnum síðasta sumar og vann ÍR báða leikina þá en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og megum við búast við hörkuleik hér í dag.
Fyrir leik
ÍR vann Álftanes í fyrstu umferðinni 2-1 eftir framlengdan leik.
ÍA vann hinsvegar öruggan 8-0 sigur á nýju liði Hamars.

Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin á beina textalýsingu á leik ÍR og ÍA í 2. umferð Mjólkurbikars kvenna.

Leikurinn hefst núna klukkan tvö og mun Bríet Bragadóttir mun dæma hann.
Byrjunarlið:
1. Aníta Ólafsdóttir (m)
Jaclyn Ashley Poucel ('70)
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
6. Eva María Jónsdóttir
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f) ('46)
11. Fríða Halldórsdóttir ('70)
17. Unnur Ýr Haraldsdóttir ('70)
17. Védís Agla Reynisdóttir ('52)
20. Sandra Ósk Alfreðsdóttir

Varamenn:
30. Friðmey Ásgrímsdóttir (m)
5. Anna Þóra Hannesdóttir
9. Erna Björt Elíasdóttir ('70)
15. Klara Kristvinsdóttir ('70)
16. Veronica Líf Þórðardóttir ('46)
18. María Björk Ómarsdóttir ('70)
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
24. Dagný Halldórsdóttir

Liðsstjórn:
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Unnar Þór Garðarsson (Þ)
Björn Sólmar Valgeirsson (Þ)
Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir
Þorgerður Bjarnadóttir
Kristján Huldar Aðalsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: