Framvöllur
föstudagur 12. júní 2020  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Logn en grenjandi rigning!
Dómari: Steinar Berg Sćvarsson
Áhorfendur: Örfáir í stúkunni međ regnhlíf. Flestir bílar í kringum völlinn fullir af fólki.
Mađur leiksins: Jordan Damachoua
Kórdrengir 6 - 0 Hamar
1-0 Aaron Robert Spear ('16)
2-0 Jordan Damachoua ('38)
3-0 Jordan Damachoua ('40)
4-0 Arnleifur Hjörleifsson ('75)
5-0 Arnleifur Hjörleifsson ('77)
6-0 Albert Brynjar Ingason ('90)
Myndir: Skjáskot
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
2. Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('59)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Hákon Ingi Einarsson
7. Aaron Robert Spear ('65)
9. Daníel Gylfason
13. Jordan Damachoua ('59)
14. Albert Brynjar Ingason
15. Arnleifur Hjörleifsson ('78)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('45)
21. Loic Cédric Mbang Ondo

Varamenn:
6. Einar Orri Einarsson ('78)
8. Unnar Már Unnarsson ('59)
10. Magnús Ţórir Matthíasson
11. Gunnar Orri Guđmundsson ('45)
11. Aron Skúli Brynjarsson ('65)
16. Ţorlákur Ari Ágústsson
25. Hilmar Ţór Hilmarsson ('59)
66. Páll Sindri Einarsson

Liðstjórn:
Helen Jóanna Halldórsdóttir
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Logi Már Hermannsson
Ágúst Ásbjörnsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('26)
Gunnar Orri Guđmundsson ('58)
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('67)

Rauð spjöld:
@atlifugl Atli Freyr Arason
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sanngjörnum 6-0 stórsigri Kórdrengja!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Albert skorar markiđ sem hann er búinn ađ vera ađ leita af allan leiknn! Fyrirgjöf af hćgri sem Albert Brynjar klárar snyrtilega og ţar međ hefur hann skorađ sitt fyrsta mark fyrir Kórdrengi!
Eyða Breyta
89. mín
Hamarsmenn óheppnir ađ fá ekki vítaspyrnu. Ondo virđist brjóta af sér innan vítateigs Kórdrengja en ekkert dćmt
Eyða Breyta
84. mín Kristófer Örn Kristmarsson (Hamar) Eysteinn Aron Bridde (Hamar)
Önnur tvöföld skipting hjá Hamri
Eyða Breyta
84. mín Jón Ţór Sveinsson (Hamar) Einar Jakob Jóhannsson (Hamar)

Eyða Breyta
82. mín Sigurđur Ísak Ćvarsson (Hamar) Magnús Ingi Einarsson (Hamar)

Eyða Breyta
82. mín Atli Ţór Jónasson (Hamar) Friđrik Örn Emilsson (Hamar)
Tvöföld skipting hjá Hamar, Atli Ţór og Sigurđur Ísak koma inná. Rigningin á gluggum Fram heimilisins gerir undirrituđum erfitt fyrir ađ sjá hverjir fóru útaf hjá Hamri, nöfn ţeirra sem fóru útaf verđa uppfćrđ innan skamms
Eyða Breyta
78. mín Einar Orri Einarsson (Kórdrengir) Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Breyting hjá Kórdrengjum
Eyða Breyta
77. mín MARK! Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Arnleifur međ annađ mark, aftur eftir stođsendingu Hákons!
Eyða Breyta
75. mín MARK! Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir), Stođsending: Hákon Ingi Einarsson
Kórdrengir ađ loka ţessu. Arnleifur á skot sem smellur í stönginni, ţađan fer boltinn í bakiđ á Stefáni Ţór sem stendur frosinn á línunni. 4-0
Eyða Breyta
72. mín Oskar Dagur Eyjólfsson (Hamar) Hafţór Vilberg Björnsson (Hamar)
Skipting hjá Hamri
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Ásgeir Frank Ásgeirsson (Kórdrengir)
Ásgeir og Pétur fengu báđir gult spjald fyrir ađ ýta í hvorn annan og kítast ađeins
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Pétur Geir Ómarsson (Hamar)

Eyða Breyta
65. mín Aron Skúli Brynjarsson (Kórdrengir) Aaron Robert Spear (Kórdrengir)
Aron inn fyrir Aaron
Eyða Breyta
63. mín
Kórdrengir ađ dúlla sér međ boltann og gefa hann manna á milli frá vörn og til miđju og svo aftur. Tíminn vinnur međ Kórdrengjum núna
Eyða Breyta
61. mín
Aaron Spear međ annađ hörku skot fyrir utan vítateig Hamars. Stefán Ţór er ţó vel á verđi og slćr boltan í burtu
Eyða Breyta
59. mín Unnar Már Unnarsson (Kórdrengir) Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
59. mín Hilmar Ţór Hilmarsson (Kórdrengir) Jordan Damachoua (Kórdrengir)

Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Gunnar Orri Guđmundsson (Kórdrengir)
Gunnar Orri hefur komiđ inn á í hálfleik fyrir Gunnlaug fannar. Gunnar Orri var rétt í ţessu ađ fá gult spjald fyrir brot.
Eyða Breyta
54. mín
Varnarmenn Kórdrengja koma boltanum í burtu eftir hornspyrnu Hamars frá vinstri kanti
Eyða Breyta
53. mín
Hamarsmenn ađ vakna til lífsins. Magnús Ingi međ hörkuskot sem Andri Ţór ver. Hornspyrna.
Eyða Breyta
52. mín
Aaron Spear međ skot sem rúllar rétt framhjá marki Hamars!
Eyða Breyta
50. mín
Kórdrengir meira međ boltann en lítiđ gerast í leiknum til ađ segja frá.
Eyða Breyta
45. mín Gunnar Orri Guđmundsson (Kórdrengir) Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)
Hálfleiksskipting
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er kominn af stađ. Liđin virđast vera óbreytt
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur í Safamýrinni, Kórdrengir sanngjarnt 3-0 yfir er liđin ganga til búningsherbergja.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Matthías Ásgeir Ramos Rocha (Hamar)
Ásgeir fćr gult spjald fyrir brot rétt fyrir utan vítateig Hamars
Eyða Breyta
43. mín
Arnleifur á skot af vinstri kanti Kórdrengja en Stefán Ţór ver vel í marki Hamars. Boltinn berst ţó út til Daníel Gylfa sem skýtur boltanum rétt yfir mark Hamars! Kórdrengir međ öll völd í leiknum núna.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Jordan Damachoua (Kórdrengir), Stođsending: Ásgeir Frank Ásgeirsson
Annađ mark Jorans af sömu uppskrift. Í ţetta sinn kollspyrna eftir fyrirgjöf Ásgeris beint úr hornsprynu!
Eyða Breyta
38. mín MARK! Jordan Damachoua (Kórdrengir), Stođsending: Ásgeir Frank Ásgeirsson
Kórdrengir fá 3 hornspyrnur á jafn mörgum mínútum. Hamar nćr ađ koma hćttunni frá í öll skiptin en í ţriđju tilraun á Ásgeir Frank laglegan samleik viđ Albert áđur en Ásgeir sendir boltan fyrir á Jordan sem kemur á ferđinni og skallar boltan upp í hćgra horn marksins. Laglegt mark hjá Kórdrengjum!
Eyða Breyta
35. mín
Kórdrengir eru hćttulegri og mun meira međ boltan en Hamarsmenn eru ennţá inn í ţessu.
Eyða Breyta
31. mín
Pétur Geir Ómarsson hjá Hamri sér ađ Andri Grétarsson stendur framanlega í marki Kórdrengja. Pétur er međ lúmskt skot lengst utan af velli sem fer yfir Andra en rétt yfir markiđ líka.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)
Fyrsta gula spjaldiđ fćr Gunnlaugur fyrir ađ taka leikmann Hamars niđur viđ miđju hringinn
Eyða Breyta
24. mín
Albert fćr strax í kjölfariđ háa sendingu af hćgri kanti hjá Kórdrengjum og smellir boltanum viđstöđulaust rétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
23. mín
Mistök í vörn Hamars sem veldur ţví ađ Albert Brynjar kemst í boltan og skýtur á markiđ, Stefán Ţór í marki Hamars er ţó vel á verđi og ver skot Alberts vel.
Eyða Breyta
22. mín
Einar Jakob, varnarmađur Hamars liggur inn í teig Hamars og heldur um hausinn eftir samstuđ viđ Davíđ Ásbjörns hjá Kórdrengjum. Einar Jakob hristir af sér verkinn, stendur upp og heldur áfram.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Aaron Robert Spear (Kórdrengir), Stođsending: Albert Brynjar Ingason
Fyrsta mark leiksins! Stungu sending í gegnum vörn Hamars sem Albert Brynjar eltir uppi og gefur fyrir markiđ beint á Aron Spear sem skorar sitt fyrsta mark fyrir klúbbinn!
Eyða Breyta
14. mín
Hornspyrna frá vinstri hjá Kórdrengjum sem endar međ skalla rétt framhjá marki Hamars og önnur hornspyrna beint í kjölfariđ sem Kórdrengir fá frá hćgri. Sú spyrna endar í skalla frá sóknarmanni Kórdrengja og boltinn fer rétt yfir mark Hamars! Kórdrengir eru mun hćttulegri.
Eyða Breyta
12. mín
Dauđarfćri hjá Alberti Brynjari en skot hans fer beint á Stefán Ţór í marki Hamars!
Eyða Breyta
10. mín
Kórdrengir sćkja stíft. Sóknin endar međ skoti sem virđist fara af hönd varnarmann Hamars innan teigs. Steinar veifar í burtu vítaspyrnukröfum kórdrengja!
Eyða Breyta
8. mín
Fyrsta hornspyrna Kórdrengja fer forgörđum, Ondo skallar rétt yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Fyrstu hornspyrnu leiksins fá Hamarsmenn en ekkert markverk kemur uppúr henni
Eyða Breyta
3. mín
Kórdrengir eru hćttulegri á upphafs mínútunum, meira međ boltan og sćkja meira.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jćja, leikmenn mćttir út á völl og leikurinn er byrjađur í rigningunni í Safamýrinni! Hamar byrjar međ knöttinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Steinar Berg Sćvarsson ber flautuna í kvöld. Honum til ađstođar eru ţeir Guđmundur Valgeirsson og Kjartan Már Másson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Hamarsmönnum koma ţeir Samuel Andrew Malson og Hafţór Vilberg Björnsson inn í byrjunarliđiđ frá síđasta leik gegn Kríu í stađinn fyrir ţá Sigurđ Heiđar Guđjónsson og Loga Geir Ţorláksson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár!
Markahćsti leikmađur Kórdrengja á síđasta tímabili, Magnús Ţórir Matthíasson ţarf ađ sćtta sig viđ ţađ ađ byrja ţetta tímabil á bekknum en markamaskínan Albert Brynjar Ingason fer beint inn í byrjunarliđiđ hjá Kórdrengjum og er einnig fyrirliđi í sínum fyrsta leik fyrir klúbbinn. Aaron Robert Spear, Andri Ţór Grétarsson, Arnleifur Hjörleifsson, Gunnlaugur Fannar Guđmundsson, Hákon Ingi Einarsson, Jordan Damachoua og Loic Mbang Ondo eru einnig allir ađ leika sinn fyrsta leik fyrir Kórdrengi í byrjunarliđi kvöldsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hamar sigrađi Kríu 2-3 síđasta laugardag í fyrstu umferđ bikarkeppninnar á međan Kórdrengir sátu hjá í fyrstu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Besti árangur Kórdrengja í bikarkeppni til ţessa kom í fyrra ţegar ţeir duttu út fyrir Keflavík í 32. liđa úrslitum. Besti árangur Hamars í bikarkeppni eru 16. liđa úrslit, en Hamar hefur ţrisvar sinnum komist ţangađ, árin 2008, 2011 og 2014.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er í ţriđja skipti sem ţessi tvö liđ mćtast á knattspyrnuvellinum en fyrri tvö skiptin voru í 4. deildinni áriđ 2017 ţar sem bćđi liđ unnu sína heimaleiki. Félagiđ Kórdrengir var stofnađ áriđ 2017 en Hamar áriđ 1992. Kórdrengir spila í annari deildinni í ár en Hamar spilar í ţeirri fjórđu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ ţiđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Kórdrengja og Hamars úr rigningunni í Safamýrinni!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Hannesson (m)
3. Eysteinn Aron Bridde ('84)
5. Ísak Leó Guđmundsson
7. Pétur Geir Ómarsson
9. Samuel Andrew Malson
10. Bjarki Rúnar Jónínuson
12. Einar Jakob Jóhannsson ('84)
19. Hafţór Vilberg Björnsson ('72)
22. Matthías Ásgeir Ramos Rocha
37. Friđrik Örn Emilsson ('82)
50. Magnús Ingi Einarsson ('82)

Varamenn:
25. Atli Dagur Ţorláksson (m)
11. Kristófer Örn Kristmarsson ('84)
15. Atli Ţór Jónasson ('82)
16. Oskar Dagur Eyjólfsson ('72)
21. Sigurđur Ísak Ćvarsson ('82)
26. Kristinn Hólm Runólfsson
33. Jón Ţór Sveinsson ('84)

Liðstjórn:
Logi Geir Ţorláksson
Jóhann Bjarnason (Ţ)
Jón Bjarni Sigurđsson
Bjarki Már Brynjarsson
Jón Lárus Stefánsson
Unnar Magnússon
Ágúst Örlaugur Magnússon

Gul spjöld:
Matthías Ásgeir Ramos Rocha ('45)
Pétur Geir Ómarsson ('67)

Rauð spjöld: