Sauđárkróksvöllur
laugardagur 13. júní 2020  kl. 17:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Valdimar Pálsson
Tindastóll 2 - 1 Samherjar
0-1 Hreggviđur Heiđberg Gunnarsson ('28, víti)
1-1 Luke Morgan Conrad Rae ('63)
2-1 Jónas Aron Ólafsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Atli Dagur Stefánsson (m)
2. Victor Akinyemi Borode
8. Arnór Guđjónsson ('59)
9. Luke Morgan Conrad Rae
10. Isaac Owusu Afriyie
14. Jónas Aron Ólafsson
16. Konráđ Freyr Sigurđsson
18. Ísak Sigurjónsson ('59)
21. Arnar Ólafsson
22. Hólmar Dađi Skúlason ('59)
24. Michael Brendan Ford

Varamenn:
6. Halldór Broddi Ţorsteinsson ('59)
11. Gabríel Ţór Gunnarsson
12. Einar Ísfjörđ Sigurpálsson
17. Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('59)
23. Jóhann Dađi Gíslason
26. Jón Grétar Guđmundsson

Liðstjórn:
Haukur Skúlason
Hjörleifur Hafstađ Arnórsson
Sveinn Sverrisson
Óskar Smári Haraldsson
James McDonough (Ţ)

Gul spjöld:
Hólmar Dađi Skúlason ('33)

Rauð spjöld:
@ Eysteinn Ívar Guðbrandssson
94. mín Leik lokiđ!
Tindastóll vinnur 2-1 og eru ţví komnir áfram í bikarnum.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Jónas Aron Ólafsson (Tindastóll), Stođsending: Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
Benjamín kemur međ fast skot á markiđ markvörđur samherja ver hann út í teiginn og Jónas kemur og fylgir eftir.
Eyða Breyta
86. mín
Konráđ međ stórhćttulegt skot sem fór réttframhjá.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Fjölnir Brynjarsson (Samherjar)

Eyða Breyta
75. mín
Tindastóll eru líklegri til ţess ađ setja sigurmarkiđ en Samherjar beita stórhćttulegum skyndisóknum.
Eyða Breyta
72. mín Alexander Arnar Ţórisson (Samherjar) Ágúst Örn Víđisson (Samherjar)

Eyða Breyta
70. mín
Stólarnir skora en línuvörđurinn flaggar rangstöđu.
Eyða Breyta
67. mín Gauti Snćr Einarsson (Samherjar) Eysteinn Bessi Sigmarsson (Samherjar)

Eyða Breyta
63. mín MARK! Luke Morgan Conrad Rae (Tindastóll), Stođsending: Konráđ Freyr Sigurđsson
Frábćr stungusending frá Konráđ á Luke sem tók hann fagmannlega niđur og setti hann frammhjá markverđi Samherja.
Eyða Breyta
59. mín Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson (Tindastóll) Hólmar Dađi Skúlason (Tindastóll)

Eyða Breyta
59. mín Óskar Smári Haraldsson (Tindastóll) Arnór Guđjónsson (Tindastóll)

Eyða Breyta
59. mín Halldór Broddi Ţorsteinsson (Tindastóll) Ísak Sigurjónsson (Tindastóll)

Eyða Breyta
55. mín
Leikurinn er mikiđ spilađ á vallarhelming Samherja ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
50. mín
Tindastóll mun sterkari í byrjun seinni hálfleiks og búnir ađ skapa sér tvö fćri en bćđi skot beint á markvörđ Samherja.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn vonandi verđa fleiri fćri og mörk í seinni hálfleik heldur en í ţeim fyrri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stađan 0-1 í hálfleik ekki mikiđ um fćri í ţessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Beint á markvörđinn.
Eyða Breyta
43. mín
Aukaspyrna á hćttulegum stađ fyrir Tindastól.
Eyða Breyta
38. mín
Mikill harka er í leiknum og bćđi liđ mikiđ ađ henda sér í tćklingar.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Hólmar Dađi Skúlason (Tindastóll)
Fer alltof seint í boltann og tekur manninn niđur.
Eyða Breyta
29. mín
Ţađ má segja ađ ţetta kom virkilega mikiđ á óvart ţađ var mikill ţvaga í teignum og einn leikmađur Samherja féll í jörđina
Eyða Breyta
28. mín Mark - víti Hreggviđur Heiđberg Gunnarsson (Samherjar)
Setti markvörđinn í vitlaust horn.
Eyða Breyta
27. mín
Valdimar dćmir vítaspyrnu fyrir Samherja.
Eyða Breyta
17. mín
Samherjar eru ađ vinna mikiđ međ löngu innköstinn og eru hćttulegir í ţví
Eyða Breyta
13. mín
Samherjar eru ađ ná ađ fćra sig framar og ná fleiri sendingum á milli sín.
Eyða Breyta
8. mín
Ekki mikiđ um mark fćri en Tindastóll eru samt líklegri til ţess ađ skora
Eyða Breyta
5. mín
Tindastóll halda boltanum vel innan liđsins og stjórna leiknum alveg
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er kominn af stađ Stólarnir byrjuđu međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tindastóll leikur í vínrauđu og Samherjar í hvítum búningum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fólk er ađ tínast á völlinn og er búist viđ fjölda manns.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin byrjuđ ađ hita upp 10 mínútur í leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og blessuđ og veriđ ţiđ hjartanlega velkominn á leik Tindastóls og Samherja í Mjólkurbikarnum. Tindastóll er í 3. deild og Samherjar í ţeirri 4. deild. Veđriđ virkilega gott til ţess ađ leika knattspyrnu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Kristófer Már Tryggvason (m)
2. Bjarki Már Hafliđason
3. Fjölnir Brynjarsson
4. Brynjar Logi Magnússon (f)
6. Ingvar Gylfason
7. Ágúst Örn Víđisson ('72)
8. Hreggviđur Heiđberg Gunnarsson
9. Eysteinn Bessi Sigmarsson ('67)
11. Viđar Guđbjörn Jóhannsson
17. Otto Fernando G Tulinius
21. Árni Gísli Magnússon

Varamenn:
5. Brynjar Skjóldal Ţorsteinsson
10. Garđar Stefán N Sigurgeirsson
14. Bergsveinn Ingvar Friđbjörnsson
15. Gauti Snćr Einarsson ('67)
18. Alexander Arnar Ţórisson ('72)
27. Orri Ţórsson
37. Geir Sigurđur Björnsson

Liðstjórn:
Sinisa Pavlica (Ţ)
Sigurjón Ţór Vignisson

Gul spjöld:
Fjölnir Brynjarsson ('82)

Rauð spjöld: