Akraneshöllin
miđvikudagur 17. júní 2020  kl. 16:00
2. deild karla
Ađstćđur: Ţađ er alltaf logn og ţurrt í Akraneshöllinni á rennisléttu gervigrasinu. Toppađstćđur.
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Mađur leiksins: Hrvoje Tokic (Selfoss)
Kári 3 - 4 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic ('13)
1-1 Andri Júlíusson ('25, víti)
1-2 Kenan Turudija ('35)
2-2 Eggert Kári Karlsson ('52)
2-3 Hrvoje Tokic ('62)
2-4 Hrvoje Tokic ('66, víti)
3-4 Eggert Kári Karlsson ('94)
Byrjunarlið:
31. Dino Hodzic (m)
2. Árni Ţór Árnason
3. Sverrir Mar Smárason
5. Birgir Steinn Ellingsen
6. Guđfinnur Ţór Leósson
7. Andri Júlíusson (f)
9. Garđar Gunnlaugsson ('77)
10. Jón Vilhelm Ákason ('77)
18. Ólafur Karel Eiríksson
19. Eggert Kári Karlsson
23. Jón Björgvin Kristjánsson ('60)

Varamenn:
1. Guđmundur Sigurbjörnsson (m)
8. Óliver Darri Bergmann Jónsson
14. Kristófer Dađi Garđarsson ('60)
15. Teitur Pétursson
17. Róbert Ísak Erlingsson ('77)
21. Fylkir Jóhannsson
22. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('77)

Liðstjórn:
Haraldur Sturlaugsson
Albert Hafsteinsson
Birgir Ţór Sverrisson
Gunnar Einarsson (Ţ)
Andrés Ţór Björnsson
Einar Logi Einarsson
Sveinbjörn Geir Hlöđversson

Gul spjöld:
Birgir Steinn Ellingsen ('83)
Marinó Hilmar Ásgeirsson ('83)
Eggert Kári Karlsson ('84)
Andri Júlíusson ('88)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
96. mín Leik lokiđ!
Atli Haukur flautar af!

Áhorfendur fengu allt fyrir peninginn hér í dag.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
95. mín Aron Einarsson (Selfoss) Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)

Eyða Breyta
94. mín MARK! Eggert Kári Karlsson (Kári)
MAAARK!!

Eggó fćr boltann innfyrir vörn Selfoss inn á teiginn og úr ţröngu fćri setur hann boltann í fjćrhorniđ, fannst Stefán mega koma af línunni og taka ţetta á undan Eggó.
Eyða Breyta
93. mín
Ţór setur boltann fyrir og Valdi tekur hann á kassann og reynir skotiđ en hátt yfir.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ţormar Elvarsson (Selfoss)
Núna tekur Ţormar hressilega tćklingu og menn kalla eftir rauđu...
Eyða Breyta
90. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
89. mín
Biggi međ hrikaleg mistök í vörninni og Ingvi kemst í gott fćri en Óli Karel semi ver á línu en hendurnar viđ líkamann og ekkert dćmt.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Andri Júlíusson (Kári)
Ljótt brot hjá Andra núna, alvöru pirringur hérna.

Arnar Logi liggur lengi eftir.
Eyða Breyta
85. mín
Lokamínúturnar orđnar ansi heitar, gćti trúađ ţví ađ viđ fáum eitt rautt fyrir leikslok.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Eggert Kári Karlsson (Kári)

Eyða Breyta
83. mín
Biggi var ađ toga í Tokic sem bregst illa viđ, Biggi rífur Tokic niđur og liggjandi Tokic sparkar tökkunum í Bigga og á ađ mínu mati alltaf ađ fá beint rautt og amk seinna gula en sleppur!

Ótrúlegt ađ hann sé ennţá inná vellinum.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kári)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Birgir Steinn Ellingsen (Kári)

Eyða Breyta
83. mín
Nú verđur allt vitlaust eftir návígi Tokic og Bigga. Sjáum hvađ verđur.
Eyða Breyta
81. mín
Selfoss fćr aukaspyrnu á miđjunni og nappa Káramenn sofandi, lyfta boltanum í gegn á Tokic sem er í fćri en Káramenn rétt bjarga sér fyrir horn, í horn.

Ekkert verđur úr ţeirri spyrnu.
Eyða Breyta
77. mín Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kári) Jón Vilhelm Ákason (Kári)

Eyða Breyta
77. mín Róbert Ísak Erlingsson (Kári) Garđar Gunnlaugsson (Kári)

Eyða Breyta
75. mín
Spyrnan frá Jóni er ekki góđ og ţokkalega yfir!

Áki pabbi hans ekki sáttur og segir ađ ţarna fari afliđ og heimskan saman.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
GG9 tekur boltann vel niđur og finnur Jón Vilhelm sem fer framhjá Arnari en Arnar tekur hann niđur fyrir framan teiginn, ákjósanlegt fćri fyrir Jón Vilhelm.
Eyða Breyta
73. mín
Adam lyftir boltanum yfir vörn Kára og Tokic er kominn í gegn en Dino gerir vel og setur boltann í innkast.
Eyða Breyta
71. mín
FĆRI!

Árni setur boltann fyrir, varnarmenn Selfoss koma honum ekki frá og berst hann á Eggó á fjćr sem tekur hann í fyrsta skoppandi og hamrar á markiđ en Stefán ver hrikalega vel!
Eyða Breyta
70. mín
Kristófer Dađi nćlir í hornspyrnu.

Neglir henni fyrir og ţar er Garđar í baráttunni en boltinn útfyrir teiginn ţar sem Andri Júl reynir skotiđ en yfir.
Eyða Breyta
67. mín
Gummi Tyrfings var búinn ađ fara ansi illa međ Árna Ţór í leiknum en er núna kominn á hinn kantinn og var ađ leika sér ađ Sverri Mar, hrikalega góđur ţessi drengur.
Eyða Breyta
67. mín Gylfi Dagur Leifsson (Selfoss) Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
66. mín Mark - víti Hrvoje Tokic (Selfoss)
Ţrennan fullkomnuđ!

Setur hann ađeins hćgra megin viđ miđjuna og Dino í hitt horniđ.
Eyða Breyta
65. mín
SELFOSS ER AĐ FÁ VÍTI!

Frábćr sókn Selfyssingar endar međ geggjađri sendingu Ţórs á Gumma sem keyrir inn á teiginn í dauđafćri, Dino ver en boltinn í höndina á Bigga ţegar Tokic var ađ fá boltann.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Arnar Logi Sveinsson
MAAAARK!!!

Ţetta voru rosaleg gćđi hjá Tokic!

Adam međ langt innkast frá hćgri, Arnar Logi vinnur einvígiđ og flikkar boltanum afturfyrirsig ţar sem Tokic fćr boltann á hćgri en međ 12 leikmenn fyrir framan sig, snýr huggulega í fyrstu snertingunni og hamrar boltanum međ vinstri í hćgra horniđ og losađi sig ţannig viđ pakkann fyrir framan sig.
Eyða Breyta
60. mín Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss) Kenan Turudija (Selfoss)

Eyða Breyta
60. mín Kristófer Dađi Garđarsson (Kári) Jón Björgvin Kristjánsson (Kári)

Eyða Breyta
59. mín
Selfos fćr aukaspyrnu sem er sett inn á teiginn og Jón Björgvin potar tánni í boltann og yfir Dino, boltinn stefnir inn en Biggi bjargar á línu!

Ţarna var Jonni stálheppinn ađ skora ekki sjálfsmark...
Eyða Breyta
56. mín
Selfoss er međ fín tök á ţessu og ţrýsta Káramönnum neđarlega.

Fá núna hornspyrnu sem er skölluđ frá og ţađan fyrirgjöf sem er líka skölluđ frá.
Eyða Breyta
54. mín
Selfyssingar fá hornspyrnu og tóku hana stutt, boltinn útfyrirteiginn og ţađan kemur skot í ţvöguna og Eggó liggur eftir og Selfyssingar heimta hendi og víti en ekkert dćmt!

Eggó fćr ađstođ og er kominn útaf.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Eggert Kári Karlsson (Kári), Stođsending: Andri Júlíusson
KÁRI HEFUR JAFNAĐ LEIKINN!

Andri Júl gjörsamlega neglir boltanum frá hćgri yfir til vinstri ţar sem Eggó kemst inn á teiginn, framhjá Ţormari og tćklar boltann svo upp í samskeytin af vítateigshorninu, rosalegt mark!

2-2 og alvöru spenna í ţessu.
Eyða Breyta
50. mín
Adam tekur langt innkast inn á teig Kára ţar sem boltinn fer í smá skallatennis en endar hjá Kenan sem tekur skotiđ međ vinstri og framhjá!
Eyða Breyta
47. mín
Tokic fćr hárfína sendingu yfir vörn Kára og lyftir boltanum skemmtilega yfir Dino en er flaggađur rangur.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stađ aftur!

Káramenn byrja.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Atli Haukur flautar fyrri hálfleikinn af.

Fjörugur leikur hingađ til.
Eyða Breyta
43. mín
FĆRI!

GG9 pikkar boltanum á Jón Vilhelm sem rennir boltanum á Eggó inná teignum sem hamrar í fyrsta beint á Stefán sem ver boltann í Jón Vilhelm og yfir markiđ!
Eyða Breyta
42. mín
Ţormar međ fyrirgjöf sem hrekkur útfyrir teiginn og Ingvi reynir skotiđ međ vinstri, rétt framhjá!
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Dean Edward Martin (Selfoss)
Deano er alveg trylltur út í Atla Hauk fyrir ađ dćma ekki horn og nćlir sér í gult.

Heimskulegt gult í sektarsjóđ myndi ég skrásetja ţetta.
Eyða Breyta
39. mín
Ţormar fer inn á völlinn og setur boltann međ vinstri inn á teiginn ţar sem Tokic reynir ađ setja tánna í boltann en nćr ţví ekki og boltinn afturfyrir.

Selfyssingar heimta horn en fá ekki.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Kenan Turudija (Selfoss)
MAAAARK!!!!

Ţađ er ţvaga innan á vítateig Káramanna og Tokic hendir sér niđur og er ađ heimta víti á sama tíma og boltinn berst til Kenan sem hamrar boltann í hćgra horniđ!

Selfoss komiđ yfir aftur.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Hrvoje Tokic (Selfoss)
Ţađ er kominn alvöru hiti í ţetta, Tokic fćr boltann inn á teig en finnst brotiđ á sér og brjálast út í Óla Karel, ýtir í hann og gefur merki um ađ Óli hafi gefiđ sér olnbogaskot. Tokic fćr gult ađ launum.
Eyða Breyta
31. mín
HVAĐ ER AĐ GERAST HÉRNA?!?

Jón VIlhelm fćr allan tímann í heiminum fyrir framan vítateig Selfoss, setur boltann út til hćgri á Andra Júl sem neglir boltanum fyrir og ţar hamrar GG9 í slánna og boltinn í Jón Vilhelm og hrekkur aftur til Garđars sem setur boltann framhjá međ vinstri innan úr markteignum!

Ţarna verđur Garđar ađ skora...
Eyða Breyta
29. mín
DAUĐAFĆRI!

Óli Karel lyftir boltanum snyrtilega yfir vörn Selfoss og ţar mćtir Andri Júl á ferđinni og hamrar á markiđ en Stefán ver stórglćsilega!

Eggó er ađ koma á ferđinni til ađ setja boltann inn en Adam potar boltanum í horn á síđustu stundu.

Andri hefđi klárađ 9 af hverjum 10 svona fćrum.
Eyða Breyta
28. mín
Tokic fćr boltann viđ vítateig Kára og nćr ađ snúa og koma sér í skotiđ en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
26. mín
Káramenn hafa ekki veriđ sannfćrandi sóknarlega og GG9 fengiđ litla ađstođ en vonandi hleypir ţetta mark smá lífi í Kára.
Eyða Breyta
25. mín Mark - víti Andri Júlíusson (Kári)
ANDRI JÚL NEGLIR BOLTANUM Í VINSTRA HORNIĐ!

Frábćrt víti hjá Andra og stađan orđin 1-1!
Eyða Breyta
25. mín
KÁRI FĆR VÍTASPYRNU!

Eggó fer inn á teiginn vinstra megin, tekur skćri og er tekinn niđur.
Eyða Breyta
24. mín
Frábćrt spil hjá Selfossi ţar sem Majkic skiptir boltanum út til vinstri á Gumma sem fer inn á völlinn og finnur Kenan inn á teig sem er full lengi ađ athafna sig en nćr ţó skoti á nćr sem Dino ver.
Eyða Breyta
21. mín
Arnar Logi fćr boltann stutt eftir hornspyrnu og setur boltann fyrir ţar sem Tokic nćr skallanum en í erfiđri stöđu og framhjá.
Eyða Breyta
18. mín
DAUĐAFĆRI!

Ingvi keyrir inn á teiginn og fellur viđ, Selfyssingar heimta vítaspyrnu en boltinn berst til Tokic sem leggur boltann út á vítapunktinn ţar sem Kenan er í dauđafćri og hamrar boltann í hćgra horniđ en Dino ver stórglćsilega, ţađan berst boltinn á Ingva í dauđafćri en hann flaggađur rangstćđur.

Ţarna hefđi Kenan hreinlega átt ađ tvöfalda forystu Selfyssinga.
Eyða Breyta
17. mín
Selfyssingar spila vel í gegnum pressu Kára og Kenan tekur skotiđ fyrir utan teig en framhjá, ţarna hefđi hann getađ fariđ ađeins nćr ţví svćđiđ var galopiđ.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss)
MAAAARK!

Hrćđileg mistök hjá Sverri Mar sem ćtlar ađ senda boltann til baka á Óla Karel en vill ekki betur en svo ađ hann sendir Tokic í 1v1 stöđu á Óla Karel og Tokic lćtur ekki bjóđa sér ţetta tvisvar.

Fer á hćgri fótinn og leggur boltann snyrtilega í hćgra horniđ, 1-0!
Eyða Breyta
11. mín
Káramönnum gengur frekar illa ađ halda í boltann og byggja upp sóknir, ţađ er alvöru hrađi í ţessum leik og mikil lćti.
Eyða Breyta
9. mín
Ingvi reynir fyrirgjöf en boltinn af Sverri og í horn.

Spyrnan afleit og Káramenn koma boltanum frá.
Eyða Breyta
7. mín
Gummi Tyrfings skallar boltann á Arnar Loga sem neglir honum fyrir í fyrsta međ vinstri beint á Tokic sem er í fínu fćri en hittir boltann ekki vel og Dino ver.
Eyða Breyta
6. mín
Ţormar kemur međ fyrirgjöf frá hćgri sem Tokic nćr ađ skalla en ekki vel og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
4. mín
GG9 vippar boltanum inn á teiginn í gott hlaup hjá Guffa en Selfyssingar koma boltanum í horn.

Jón VIlhelm međ spyrnuna en Selfoss kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
1. mín
Gummi Tyrfings byrjar leikinn af krafti og pakkar Árna saman í hćgri bakverđinum og reynir fyrirgjöf en 205cm Dino á ekki í vandrćđum međ ađ grípa hana.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ!

Ţađ eru Selfyssingar sem byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Grundaskóla.

2. deild karla er farin af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inn í höll á eftir dómaratríóinu, ţetta er ađ fara af stađ!

Stúkan er ađ verđa ţéttsetin og áhuginn á leiknum er mikill, Siggi Jóns er ađ sjálfssögđu mćttur og svo láta Mikael Nikulásson og Davíđ Smári sig ekki vanta, Jón Ţór landsliđsţjálfari kvenna er mćttur og fleiri góđir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Korter í leik og liđin eru ađ hita upp, alvöru undirbúningur fyrir fyrsta leik 2. deildar sumariđ 2020.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár hér til hliđar.

Bćđi liđ međ hrikalega sterk liđ. GG9 og Hrvoje Tokic leiđa línurnar sitthvoru megin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikir liđanna á síđasta tímabili fóru báđir Selfyssingum í vil, 4-0 sigur á Selfossi og 0-2 sigur í Akraneshöllinni, ţannig Káramenn eiga enn eftir ađ skora mark á Selfoss í deildarkeppni, ég tippa á ađ ţađ komi í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Káramönnum er spáđ 8. sćti deildarinnar en Selfyssingum er spáđ toppsćtinu.

Ţessi slagur er áhugaverđur af ţví leytinu til ađ ţjálfari Selfyssinga er Dean Martin, svokallađ ÍA legend og er hann búsettur á Skaganum, hann hefur einnig fengiđ til sín Ţór Llorens sem er af Skaganum og spilađi međ Kára.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđunum er spáđ misjöfnu gengi í deildinni en deildin er hrikalega sterk í ár og myndi ég telja hana vera ţokkalega jafna, Káramenn geta vel strítt Selfyssingum og á góđum degi pakkađ ţeim saman, sérstaklega í Akraneshöllinni sem er einn sterkasti heimavöllur landsins.

Mörg liđ sem ţekkja ţađ hversu óţolandi ţađ er ađ mćta Kára í ţessari höll, sérstaklega í -12 gráđunum í janúar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og til hamingju međ daginn!

Í dag ćtlum viđ ađ setja 2. deild karla í gang og byrjar hún á alvöru slag í Akraneshöllinni, Kári - Selfoss!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Ţorsteinn Aron Antonsson
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (f) ('67)
18. Arnar Logi Sveinsson ('90)
19. Ţormar Elvarsson
20. Guđmundur Tyrfingsson ('95)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija (f) ('60)

Varamenn:
1. Ţorkell Ingi Sigurđsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson ('67)
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auđunsson
12. Aron Einarsson ('95)
17. Valdimar Jóhannsson ('90)
23. Ţór Llorens Ţórđarson ('60)

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Antoine van Kasteren
Einar Ottó Antonsson
Ingi Rafn Ingibergsson

Gul spjöld:
Hrvoje Tokic ('32)
Dean Edward Martin ('40)
Arnar Logi Sveinsson ('74)
Ţormar Elvarsson ('90)

Rauð spjöld: