Meistaravellir
fimmtudagur 18. júní 2020  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 363
Maður leiksins: Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
KR 1 - 3 Fylkir
0-1 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('1)
0-2 Bryndís Arna Níelsdóttir ('69, víti)
1-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('70)
1-3 Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('84)
Myndir: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Laufey Björnsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen
8. Katrín Ómarsdóttir
9. Katrín Ásbjörnsdóttir
16. Alma Mathiesen ('54)
18. Ana Victoria Cate
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
30. Thelma Lóa Hermannsdóttir

Varamenn:
23. Birna Kristjánsdóttir (m)
10. Hlíf Hauksdóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('54)
14. Kristín Sverrisdóttir
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
24. Inga Laufey Ágústsdóttir

Liðstjórn:
Þóra Hermannsdóttir Passauer
Guðmunda Brynja Óladóttir
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Aníta Lísa Svansdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)

Gul spjöld:
Ingunn Haraldsdóttir ('69)
Katrín Ásbjörnsdóttir ('76)

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
90. mín Leik lokið!
Leikurinn er búinn.
KR tapaði sínum öðrum leik í Pepsi Max deildinni. Fylkir hins vegar hefur unnið fyrstu tvo leiki sína.

Skýrsla og viðtöl í vinnslu.
Eyða Breyta
90. mín
KR fær aukaspyrnu á miðjum velli. Cecilía grípur boltann inn í teig.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
84. mín MARK! Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir)
Vá hvað þetta var geggjað!
Sólveig með frábæra stungu inn fyrir vörn KR. Ég er viss um að sú stunga átti að fara á Þórdísi Elvu en hún var rangstæð. Margrét Björg gerði virkilega vel og kom í hlaupið á eftir henni og tók við boltanum. Hún kláraði færir vel og lagði hann í hægra hornið. 3-0 og 4.mínútur eftir!
Eyða Breyta
82. mín Sara Dögg Ásþórsdóttir (Fylkir) Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
82. mín Vesna Elísa Smiljkovic (Fylkir) Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
80. mín
Endurtekið efni!
Þórdís Hrönn með horn sem Ingunn skallar framhjá.
Eyða Breyta
79. mín
Þórdís Hrönn tekur fínt horn fyrir KR og Ingunn skallar rétt framhjá!
Eyða Breyta
78. mín
Ana Victoria á skot að marki fyrir utan teig. Cecilía grípur hann!
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Katrín Ásbjörnsdóttir (KR)
Mér sýndist þetta vera fyrir mótmæli.
Eyða Breyta
74. mín
KR fær aukaspyrnu á miðjum velli. Kristín Erla tekur hana og Katrín Ásbjörnsdóttir nær skallanum en Cecilía grípur hann.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Kristín Erna Sigurlásdóttir (KR), Stoðsending: Thelma Lóa Hermannsdóttir
Þær minnka muninn hérna strax!!
Í næstu sókn á eftir fer KR upp kantinn. Thelma Lóa gerir virkilega vel og mér sýndist hún pota honum til Kristínar Ernu sem stóð ein fyrir framan markið og setur boltann í markið.
Eyða Breyta
69. mín Mark - víti Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Ingibjörg fer í vinstra hornið en Bryndís Arna setur hann í mitt markið. 2-0 og rúmar tuttugu mínútur eftir á klukkunni.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Ingunn Haraldsdóttir (KR)
VÍTI!!
Ingunn fór aftan í Sólveigu, hárrétur dómur!
Eyða Breyta
66. mín
Ana Victoria tekur tvö vitlaus innköst í röð.
Eyða Breyta
62. mín
Þórdís Elva nær skoti úr horninu en Ingibjörg grípur boltann.
Eyða Breyta
62. mín
Geggjaður sprettur!
Sólveig fær boltann á miðsvæðinu og sprettur upp völlinn með boltann. Hún sér af sér varnarmann og nær skotinu sem Ingibjörg slær yfir. Fylkir fær horn.
Eyða Breyta
60. mín Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir) Hulda Hrund Arnarsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
57. mín
Þvílíkt klafst sem myndaðist inn í vítateig Fylkis! Thelma Lóa, að mér sýndist átti fyrsta skot sem fór í varnarmann. Næsta skot var frá Katrínu Ómars. Síðan fékk Thelma Lóa boltann aftur og skaut framhjá. Ótrúlegt að boltinn hafi ekki farið inn í markið.
Eyða Breyta
55. mín
Kristín Erla missir boltann og Fylkis leikmaður nær honum. Ana Victoria kemur hins vegar til bjargar og sýnir frábæran varnarleik og rennir sér í boltann og nær honum!
Eyða Breyta
54. mín Kristín Erna Sigurlásdóttir (KR) Alma Mathiesen (KR)
Fyrsta skipting KR.
Eyða Breyta
51. mín
Katrín Ómars fellur í vítateignum hjá Fylki. Mér sýndist að þetta var öxl í öxl. Áfram með leikinn!
Eyða Breyta
50. mín
KR fær aukaspyrnu á miðjum vellinum. Lítið að gerast hérna á upphafsmínútum.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Ingibjörg stendur framalega í markinu og Fylkir nær boltanum á miðjunni. Hulda Hrund ætlar að reyna setja boltann yfir hana en setur boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Fylkir vill víti!
Stefanía dettur inn í teig bókstaflega metra fyrir framan markið. Sá þetta þó ekki nógu vel.
Eyða Breyta
44. mín
Þórdís Hrönn brýtur á Írisi Unu og Fylkir fær aukaspyrnu vinstra megin við vítateig KR. Fín aukaspyrna sem ratar beint á Huldu Hrund sem skallar hann beint á Ingibjörgu í markinu.
Eyða Breyta
42. mín
Hulda Hrund gerir vel og nær boltanum á miðjunni. Hún og Bryndís Arna eru tvær á móti Ingunni og Laufey. Hulda Hrund gefur boltann á Bryndísi sem að nær skoti að marki en Ingibjörg ver.
Eyða Breyta
38. mín
Þórdís á skot að marki inn í vítateig Fylkis. Boltinn fer hins vegar í varnarmann Fylkis og Katrín Ómars kemur á þvílíkum hraða og nær boltanum en setur hann yfir markið.
Eyða Breyta
31. mín Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir (Fylkir) Katla María Þórðardóttir (Fylkir)
Mér sýnist hún vera meidd. Sjúkraþjálfarinn er að sinna henni á hliðarlínunni.
Eyða Breyta
28. mín
Ranstaða!!
Fín sókn hjá KR endar með því að Katrín skallar boltann til Ingunnar sem setur hann í markið en hún rangstæð.
Eyða Breyta
27. mín
Thelma Lóa fer af stað upp kantinn. Hún kemst upp að marklínu en Íris Una nær að setja boltann í horn.
Eyða Breyta
22. mín
KR fær aukaspyrnu á miðjum vellinum. Fín spyrna sem ratar beint inn í vítateig. Þar er Ana Victoria hins vegar ranstæð.
Eyða Breyta
21. mín
Þórdís Elva aftur með skot fyrir utan vítateig. Fast meðfram jörðinni, en í þetta skipti sá Ingibjörg við henni og varði vel.
Eyða Breyta
16. mín
Rétt yfir!
Skemmtilega gert hjá Thelmu Lóu sem kemst inn í vítateig Fylkis. Hún nær skotinu og það fer rétt yfir.
Eyða Breyta
13. mín
Alma með flotta fyrirgjöf sem Ana Victoria nær ekki til.
Eyða Breyta
9. mín
Íris Una mætt aftur inn á völlinn.
Eyða Breyta
8. mín
Íris Una liggur hér inn í vítateig Fylkis og sjúkraþjálfarinn mættur. Ekki sá ég hvað gerðist.
Eyða Breyta
7. mín
Sólveig enn og aftur með frábæran sprett upp völlinn sem endar á því að hún nær skoti. Ingibjörg nær að verja og kýlir boltann út í teig. KR kemur svo boltanum frá.
Eyða Breyta
4. mín
KR á svaka skot hér á 4.mínútu. Skemmtilega spilað upp miðjuna sem endar á að Þórdís Hrönn á flott skot að marki sem Cecilía Rán kýlir yfir. KR fékk horn en ekkert varð úr því.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylkir)
Fyrsta sókn Fylkis!!
Sólveig nær að fara upp kantinn og boltinn datt fyrir Þórdís rétt fyrir utan teig. Þórdís á frábært skot sem fer yfir Ingibjörgu í markinu. 1-0 eftir rúma eina mínútu!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og liðin ganga hér inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópum liðanna.

Komnar til KR...

Alma Gui Mathiesen frá Gróttu
Ana Victoria Cate frá HK/Víkingi
Karolína Jack frá HK/Víkingi
Katrín Ásbjörnsdóttir frá Stjörnunni
Kristín Erna Sigurlásdóttir frá ÍBV
Lára Krisín Pedersen frá Þór/KA
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Þór/KA

Komnar til Fylki...

Eva Rut Ásþórsdóttir frá HK/Víkingi
Íris Una Þórðardóttir frá Keflavík
Katla María Þórðardóttir frá Keflavík
María Eva Eyjólfsdóttir frá Stjörnunni
Sara Dögg Ásþórsdóttir frá Aftureldingu
Stefanía Ragnarsdóttir frá Val
Tinna Harðardóttir frá Breiðabliki


Eyða Breyta
Fyrir leik
KR tapaði fyrir Val í fyrstu umferð síðastliðinn föstudag en sá leikur fór 3-0 fyrir Val.

Ólíkt KR vann Fylkir sinn leik á móti Selfossi 1-0.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Í kvöld fer fram 2.umferð í Pepsi max deild kvenna.
KR fær Fylki i heimsókn og vonandi fáum við skemmtilegan leik hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Vesturbænum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
3. Íris Una Þórðardóttir
5. Katla María Þórðardóttir ('31)
7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('60)
10. Bryndís Arna Níelsdóttir ('82)
15. Stefanía Ragnarsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir ('82)
19. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir

Varamenn:
4. María Björg Fjölnisdóttir
20. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('60)
23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir ('31)
27. Sara Dögg Ásþórsdóttir ('82)
31. Vesna Elísa Smiljkovic ('82)

Liðstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
Þorsteinn Magnússon
Sigrún Salka Hermannsdóttir
Tinna Björk Birgisdóttir
Sunna Baldvinsdóttir
Sigurður Þór Reynisson

Gul spjöld:
Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('89)

Rauð spjöld: