Ásvellir
föstudagur 19. júní 2020  kl. 20:00
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Logn og 12 stiga hiti
Dómari: Patryk Emanuel Jurczak
Maður leiksins: Sæunn Björnsdóttir
Haukar 1 - 1 Augnablik
1-0 Vienna Behnke ('27)
1-1 Birta Birgisdóttir ('41)
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
5. Birna Kristín Eiríksdóttir
6. Vienna Behnke
10. Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('65)
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('57)
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
22. Ásta Sól Stefánsdóttir ('72)
23. Sæunn Björnsdóttir
25. Elín Björg Símonardóttir ('72)

Varamenn:
1. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
3. Berglind Þrastardóttir
9. Regielly Halldórsdóttir ('72)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('72)
16. Elín Klara Þorkelsdóttir ('65)
24. Eygló Þorsteinsdóttir ('57)
30. Helga Ýr Kjartansdóttir
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Liðstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir
Viktoría Diljá Halldórsdóttir
Rún Friðriksdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:
Dagrún Birta Karlsdóttir ('40)
Erla Sól Vigfúsdóttir ('85)

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
94. mín Leik lokið!
Augnabliksstúlkur eru eflaust sáttari með stigið heldur en Haukar sem áttu fleiri færi
Eyða Breyta
94. mín
Elín Klara á skot í stöngina!!

Þær ætla augljóslega að sækja sigurmarkið
Eyða Breyta
92. mín Margrét Lea Gísladóttir (Augnablik) Birta Birgisdóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
90. mín
+1

Haukar eru mikið í sókn og eru augljóslega að reyna að sækja sigurmarkið
Eyða Breyta
86. mín
Fín sókn Hauka!

Flott spil upp völlinn sem endar með sendingu inn fyrir á Elínu Klöru sem fer með boltann upp að endalínu og kemur honum fyrir en skotið frá Leli fer yfir
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Erla Sól Vigfúsdóttir (Haukar)
Fyrsta brot en er að stoppa sókn
Eyða Breyta
83. mín
Elín Klara er að koma sterk inn á en nú á hún skotið sem fer yfir markið.

Haukar hættulegri þessa stundina
Eyða Breyta
81. mín
Lítið að gerast í leiknum núna en leikurinn fer fram að mestu á miðsvæði vallarins
Eyða Breyta
80. mín Ragna Björg Einarsdóttir (Augnablik) Ísafold Þórhallsdóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
74. mín
Frábær sprettur hjá Elínu Klöru og Regielly tekur gott hkaup sem opnar fyrir skotið enElín Helena kemst fyrir og fá Haukar horn.

Ekkert verður úr þeirri spyrnu en Haukar eru búnar að taka yfir leikinn en Augnablik eru alltaf hættulegar í skyndisóknum
Eyða Breyta
72. mín Erla Sól Vigfúsdóttir (Haukar) Ásta Sól Stefánsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
72. mín Regielly Halldórsdóttir (Haukar) Elín Björg Símonardóttir (Haukar)

Eyða Breyta
72. mín Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir (Augnablik) Björk Bjarmadóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
67. mín
Frábært skot frá Eygló en Katrín slær boltann yfir og fá Haukar hornspyrnu.

Dagrún skallar boltann framhjá
Eyða Breyta
67. mín
Flottur bolti frá Birnu inn fyrur vörn Augnabliks og er varamaðurinn Elín Klara næstum því búin að skora í sinni fyrstu snertingu en Katrín ver vel
Eyða Breyta
65. mín Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Heiða Rakel Guðmundsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
62. mín
Þarna munaði engu að Vigdís hafi náð að stela boltanum af aftasta varnamanni Hauka en Dagrún nær að bjarga málunum
Eyða Breyta
59. mín
Stór hættulegur bolti fyrir markið hjæa Birtu en engin úr liði Augnabliks nær að reka tánna í boltann
Eyða Breyta
57. mín Eygló Þorsteinsdóttir (Haukar) Kristín Fjóla Sigþórsdóttir (Haukar)
Eygló kemur inn fyrir Kristínu Fjólu sem hefur lítið sést í seinni hálfleik.

Eygló spilaði með HK/Víking í Pepsi Max deildinni í fyrra en hún er alin upp í Val
Eyða Breyta
55. mín
Skemmtilegur bolti frá Sæunni inn fyrir vörnina en Katrín er á tánnum og grípur inn í
Eyða Breyta
53. mín
Virkilega vel gert hjá Ísafold sem vinnur hornspyrnu fyrir Augnablik.

Hornspyrnan er virkilega góð og fá þær aðra hornspyrnu. Ísafold kemur sér í rólegheitunum yfir til að taka hornspyrnuna hinu megin en ekkert verður úr henni
Eyða Breyta
48. mín
Augnablik er að byrja seinni hálfleik betur en þær byrjuðu fyrri hálfleikinn einnig betur áður en Haukar tóku yfir. Spurning hvort að það gerist aftur
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Hvorugt lið gerir breytingar í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Haukar heilt yfir betri en Augnablik hresstist töluvert við markið
Eyða Breyta
45. mín
Svakalegur sprettur hjá Vigdísi platar tvo varnamenn upp úr skónum og vinnur svo hornspyrnu.

Skallinn frá Hugrúnu fer yfir markið
Eyða Breyta
41. mín MARK! Birta Birgisdóttir (Augnablik)
Þær eru búnar að jafna!

Vigdís Lilja á frábæra sendingu inn fyrir vörn Hauka þar sem Ísafold er alein en Chante ver vel frá henni svo er það Birta sem fylgir vel á eftir og leggur boltann í autt markið
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar)
Frekar soft en dómarinn samkvæmur sjálfum sér
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Hildur María Jónasdóttir (Augnablik)
Togar Birnu Kristínu niður.
Eyða Breyta
35. mín
Flottur bolti úr vörninni frá Mikaelu beint í lappir á Elínu Björg sem á flottan snúning sem veldur því að hún er komin ein í gegn en Katrín ver vel í markinu.

Ekkert verður úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
32. mín
Haukar eru að ná að halda boltanum vel innan liðsins núna og eru fljótar að vinna hann aftur ef þær missa hann
Eyða Breyta
29. mín
Frábær sprettur upp kantinn hjá Sunnu Líf og vinnur hún hornspyrnu.

Augnablik skallar hana frá
Eyða Breyta
28. mín Írena Héðinsdóttir Gonzalez (Augnablik) Þórdís Katla Sigurðardóttir (Augnablik)
Þórdís getur ekki haldið leik áfram.

Vonum að þetta sé ekki alvarlegt en mikilvægt er að taka enga sénsa þegar það kemur að höfuðhöggum
Eyða Breyta
27. mín MARK! Vienna Behnke (Haukar), Stoðsending: Sæunn Björnsdóttir
Frábær fyrirgjöf frá Sæunni sem fer alveg yfir á fjarstöngina þar sem Vienna hefur mikin tima og tekur við boltanum og leggur hann síðan í hornið
Eyða Breyta
24. mín
Svakalegt samstuð milli Elínar og Hugrúnar og Haukar fá Aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Spyrnan frá Sæunni fer beint í veggin og liggur Þórdís eftir, virðist hafa fengið boltann í hausinn
Eyða Breyta
23. mín
Dagrún fær bara allan tíman í heiminum til að koma með boltann upp völlin og fara í skot en Katrín ver það í markinu.
Eyða Breyta
21. mín
Óvenju mikið um misheppnaðar sendingar hjá báðum liðum fyrstu mínúturnar
Eyða Breyta
18. mín
Haukar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig sem er mhög gott skotfæri fyrir Sæunni en skot hennar fer framhjá
Eyða Breyta
17. mín
Skemmtileg gabbhreyfing hjá Vienne sem kemst fram hjá Eyrúnu en Elín er mætt í hjálparvörnina og kemur boltanum í innkast
Eyða Breyta
13. mín
Augnablik fær Aukaspyrnu á fínum stað en Ísafols skýtur beint í vegginn
Eyða Breyta
12. mín
Enn og aftur flott spil hjá Augnabliki sem endar með fyrirgjöf frá Birtu en engin úr Augnablik er komin inn á teigin til að mæta boltanum
Eyða Breyta
10. mín
Fyrsta hornspyrna Augnabliks endar með skalla framhjá markinu
Eyða Breyta
8. mín
Frábært spil milli Ísafoldar, Þórdísar og Vigdísar sem endar með fyrirgjöf sem Chante grípur inn í
Eyða Breyta
7. mín
Frábær sending inn fyrir vörn Augnabliks og nær Vienna í hornspyrnu.

Fín hornspyrna frá Sæunni en Augnablik skallar frá
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta skptið sem Haukar komast yfir miðju og þær vinna hornspyrnu.

Augnablik nær að hreinsa frá
Eyða Breyta
4. mín
Fín sókn Augnabliks sem endar með skoti frá Ísafold sem fer yfir markið
Eyða Breyta
3. mín
Mikil barátta fyrstu mínæuturnar og er Augnablik að pressa hátt
Eyða Breyta
1. mín
Þá er Lengjudeild kvenna farin af stað og Augnablik byrjar með boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þá labba liðin inn á völlin og leikmenn kynntir leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru farin inn til búningsklefa og það er að fjölga í stúkuna. Þetta fer að bresta á!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frábærar aðstæður eru hér á Ásvöllum. Nánast logn og 13 stig!

Gerist ekki betra fótboltaveður
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin haldast óbreytt frá síðustu leikjum liðanna en þau má sjá hér til hliðar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru bæði komin áfram í 16-liða úrslit í Mjólkurbikarnum.

Haukar hafa spilað einn leik og unnu þær Víking í vítaspyrnukeppni eftir hörku leik.

Augnablik hefur hinsvegar spilað tvo leiki. Báðir leikirnir enduðu 5-0 fyrir Augnablik og voru þeir á móti Fjölni og Grindavík.Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin á beina textalýsingu á leik Hauka og Augnabliks í fyrstu umferð Lengjudeildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
0. Þórdís Katla Sigurðardóttir ('28)
5. Elín Helena Karlsdóttir (f)
6. Hugrún Helgadóttir
10. Ísafold Þórhallsdóttir ('80)
11. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
14. Hildur María Jónasdóttir
16. Björk Bjarmadóttir ('72)
17. Birta Birgisdóttir ('92)
18. Eyrún Vala Harðardóttir
19. Birna Kristín Björnsdóttir

Varamenn:
1. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
7. Eva María Smáradóttir
8. Ragna Björg Einarsdóttir ('80)
9. Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir ('72)
15. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('28)
23. Margrét Lea Gísladóttir ('92)
28. Eydís Helgadóttir
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir

Liðstjórn:
Úlfar Hinriksson
Sigrún Sigríður Óttarsdóttir
Nadia Margrét Jamchi
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)

Gul spjöld:
Hildur María Jónasdóttir ('38)

Rauð spjöld: