Eimskipsvöllurinn
föstudagur 19. júní 2020  kl. 20:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Geggjađar, 10-12 stiga hiti og heiđskýjađ
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 420
Mađur leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic
Ţróttur R. 1 - 3 Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('8)
0-2 Daníel Finns Matthíasson ('50)
0-3 Máni Austmann Hilmarsson ('61)
1-3 Esau Rojo Martinez ('82)
Myndir: Ţórir Ţórisson
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
2. Sindri Scheving
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson (f)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('75)
10. Magnús Pétur Bjarnason ('75)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
22. Oliver Heiđarsson ('68)
23. Guđmundur Friđriksson
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
9. Esau Rojo Martinez ('75)
14. Lárus Björnsson ('68)
20. Djordje Panic ('75)
21. Róbert Hauksson
24. Guđmundur Axel Hilmarsson

Liðstjórn:
Magnús Stefánsson
Gunnar Guđmundsson (Ţ)
Srdjan Rajkovic
Árni Ţór Jakobsson
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:
Oliver Heiđarsson ('23)
Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('75)

Rauð spjöld:
@siggimarteins Sigurður Marteinsson
94. mín Leik lokiđ!
Ţá er ţetta komiđ! Sanngjarn sigur Leiknis ţegar upp er stađiđ. Skýrsla og viđtöl á leiđinni
Eyða Breyta
92. mín Andi Hoti (Leiknir R.) Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
90. mín
90 mínútur komnar á klukkuna. Heimamenn reyna ađ pressa ađeins á lokametrunum
Eyða Breyta
86. mín
Markiđ hefur gefiđ Ţrótturum örlítinn kraft. Kemur sennilega ađeins of seint ţó
Eyða Breyta
82. mín MARK! Esau Rojo Martinez (Ţróttur R.), Stođsending: Lárus Björnsson
Nýjasti framherji Ţróttar var ekki lengi ađ ţessu! Nýkominn inn á og stangar boltann í netiđ eftir aukaspyrnu frá Lárusi Björnssyni. Spurning hvort ţetta gefi heimamönnum örlítinn kraft á lokamínútunum
Eyða Breyta
79. mín
Bćđi liđ gera breytingar. Úrslitin eru ráđin og nú prófa menn ađra hluti
Eyða Breyta
77. mín Róbert Vattnes Mbah Nto (Leiknir R.) Máni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
77. mín Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.) Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
75. mín Djordje Panic (Ţróttur R.) Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
75. mín Esau Rojo Martinez (Ţróttur R.) Magnús Pétur Bjarnason (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.)
Stórhćttuleg tćkling sem reyndar hitti ekki. en gult engu ađ síđur
Eyða Breyta
71. mín
Ţróttarar komast loksins nálćgt marki gestanna. Lárus Björnsson á ágćtis fyrirgjöf en enginn mćttur til ađ gera eitthvađ úr ţví
Eyða Breyta
70. mín Gyrđir Hrafn Guđbrandsson (Leiknir R.) Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)

Eyða Breyta
70. mín Árni Elvar Árnason (Leiknir R.) Ernir Bjarnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
68. mín Lárus Björnsson (Ţróttur R.) Oliver Heiđarsson (Ţróttur R.)
Oliver ekki fundiđ sig í dag
Eyða Breyta
66. mín
Máni Austmann á hér lúmskt skot sem Lalic ver međ fćtinum. Ţetta gćti endađ illa fyrir heimamenn
Eyða Breyta
66. mín
Daníel Finns međ ágćtis skot utan teigs sem fyrir yfir
Eyða Breyta
64. mín
Gunnar Guđmundsson hlýtur ađ vera fara ađ huga ađ breytingum á liđi sínu. Heimamenn eru heillum horfnir og hafa í raun veriđ sundurspilađir í ţessum seinni hálfleik
Eyða Breyta
61. mín MARK! Máni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.), Stođsending: Dagur Austmann
Ţá er ţetta sennilega komiđ hjá gestunum! Brćđurnir vinna ţarna vel saman. Dagur kemur boltanum fyrir og hittir kollinn á Mána bróđur sínum sem laumar honum í horniđ fram hjá Lalic
Eyða Breyta
56. mín
Lalic ver frá Degi Austmann eftir laglegt spil hjá gestunum. Allur vindur virđist vera farinn úr Ţrótturum
Eyða Breyta
56. mín
Ágćtis sókn hjá Leiknismönnum endar međ máttlausu skoti frá Sćvari Atla
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
54. mín
Gestirnir virđast hafa náđ stjórn á leiknum aftur međ ţessu marki. Ţróttur kemst lítiđ áleiđis
Eyða Breyta
50. mín MARK! Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Gestirnir vinna boltann á hćttulegum stađ fyrir framan teig Ţróttara. Boltinn berst til Daníels úti vinstra megin sem hamrar hann óverjandi í vinstra horniđ
Eyða Breyta
49. mín
Meira líf í heimamönnum. Dađi Bergsson á ágćtis skot fyrir utan miđjan teiginn sem fer yfir markiđ
Eyða Breyta
47. mín
Ţróttarar byrja seinni hálfleikinn af krafti, halda boltanum ađeins betur
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur kominn af stađ. Engar breytingar á liđunum
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta voru síđustu atvik fyrri hálfleiks. Egill flautar til hálfleiks. Leiknismenn íviđ betri í fyrri hálfleik og leiđa verđskuldađ. Ţróttarar virtust ţó vakna til lífsins. Verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţeir mćta til leiks í síđari hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Undarlegur dómur viđ fyrstu sýn hér hjá Agli dómara. Smit virđist taka Hafţór Pétursson niđur í teignum eftir darrađadans eftir hornspyrnu. Egill dćmir hins vegar brot á Hafţór og heimamenn mjög ósattir. Ţetta var skrítiđ!
Eyða Breyta
40. mín
Leikurinn ađeins dottiđ niđur núna. Bćđi liđ virđast vera farin ađ hugsa til leikhlés
Eyða Breyta
37. mín
Heimamenn virđast vera vaknađir. Komin meiri barátta og áhorfendur taka ađeins viđ sér
Eyða Breyta
35. mín
Ţetta er ađeins betra frá Ţrótti. Ná ađ halda boltanum ađeins og ógna marki Leiknis ađeins
Eyða Breyta
32. mín
Ţróttur nćr loksins ađ halda boltanum ađeins! Aron Ţórđur međ ágćtis skot en fram hjá markinu
Eyða Breyta
29. mín
Annađ markiđ liggur í loftinu. Spurning hvort ţađ komi fyrir hlé
Eyða Breyta
28. mín
Ernir Bjarnason međ ţrumuskot em Lalic ver međ fingurgómunum í horn!
Eyða Breyta
27. mín
Vuk enn og aftur! Lćtur vađa vinstra megin úr teignum en Lalic ver á verđi og ver í horn
Eyða Breyta
24. mín
Enn er brotiđ á Vuk á vinstri kantinumm. Aukaspyrna sem Leiknir á en ekkert kemur út úr henni
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Oliver Heiđarsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
22. mín
Loksins smá líf hjá heimamönnum. Vinna boltann ofarlega á vellinum og Aron Ţórđur međ lúmskt skot sem Smit ver í horn. Hafţór Pétursson međ skalla úr hornspyrnunni en yfir markiđ
Eyða Breyta
21. mín
Vuk kemst í gegnum vörn Ţróttara eftir langan bolta úr vörninni en setur boltann fram hjá. Buinn ađ vera stórhćttulegur í ţessum fyrri hálfleik
Eyða Breyta
19. mín
Gestirnir úr Breiđholtinu eru međ öll völd á leiknum, halda boltanum og Ţróttarar eru enn týndir, viđ lýsum eftir ţeim!
Eyða Breyta
17. mín
Heimamenn eru hálf rćnulausir ennţá. Ţurfa ađ fara ađ mćta til leiks hér
Eyða Breyta
13. mín
Leiknismenn stjórna leiknum algjörlega ţessa stundina, heimamenn komast lítiđ sem ekkert í boltann
Eyða Breyta
11. mín
Aftur eru Leiknismenn í fćri. Eftir laglegt ţríhyrningaspil fćr Vuk boltann og nćr ágćtis skoti á markiđ sem Lalic ver. Máni Austmann hirđir frákastiđ en setur boltann í stöngina!
Eyða Breyta
8. mín MARK! Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.)
Leiknir eru komnir yfir! Annađ stutt horn frá Leikni, Vuk fćr boltann á vinstri kantinum og gefur hann fyrir. Boltinn sneiđir fram hjá öllum í teignum og Lalic markmanni og endar í netinu!
Eyða Breyta
5. mín
Leiknir tekur hornspyrnu stutt og senda fyrir, boltinn er hreinsađur frá og Brynjar Hlöđversson á skot sem Lalic ver
Eyða Breyta
4. mín
Ţarna mátti litlu muna! Brynjar Hlöđversson missir boltann klaufalega frá sér og Aron Ţórđur snöggur til og kemst inn fyrir, leikur á smit en tekst ekki ađ komast í gott skotfćri
Eyða Breyta
2. mín
Ţróttur er nálćgt ţví ađ komast inn fyrir. Oliver Heiđar fćr boltann inn fyrir vörnina en Smit er vel á verđi
Eyða Breyta
1. mín
Ţá er ţetta komiđ af stađ! Ţróttur byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guy Smit byrjar í marki Leiknis en hann er nýgenginn í rađir Leiknis.

Hann kemur međ međmćlum frá Hannesi Halldórssyni landsliđsmarkverđi en ţeir léku saman NEC Nijmegen í Hollandi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin klár! Athygli vekur ađ Dion Acoff er hvergi sjáanlegur á lista hjá Ţrótturum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn eru einnig komnir í 32.liđa úrslit Mjólkubikarsins. Ţeir lögđu Kára örugglega 5-0 í annari umferđ og mćta KA mönnum fyrir norđan í 32.liđa úrslitum í hörkuleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkur skörđ hafa veriđ höggvin í leikmannahóp Leiknis. Ţar ber helst ađ nefna ađ markvörđurinn og fyrirliđinn Eyjólfur Tómasson hefur lagt skóna á hilluna. Ţá fór Nacho Heras til Keflavíkur. Ţeir hafa ţó fengiđ Brynjar Hlöđversson heim í Breiđholtiđ frá HB í Fćreyjum. Einnig hafa ţeir fengiđ hollenskan markvörđ, Guy Smit til ađ fylla skarđ Eyjólfs
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn voru hársbreidd frá ţví ađ komast upp í fyrra, enduđu í ţriđja sćti. Í ár er ţeim spáđ 5.sćti en Leiknir er ţó taliđ eitt af ţeim liđum sem verđur ađ berjast um ađ komast upp.

Sigurđur Heiđar Höskuldsson fer inn í sitt fyrsta heila tímabil međ Leikni en hann tók viđ í Júní á síđasta tímabili eftir ađ hafa veriđ ađstođaţjálfari hjá Stefáni Gíslasyni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar eru komnir í 32.liđa úrslit Mjólkubikarsins ţar sem ţeir munu fá FH í heimsókn í Laugardalinn. Ţeir sigruđu Álafoss í fyrstu umferđ og lögđu svo Vestra í annari umferđ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar enduđu í 10.sćti í fyrra og björguđu sér frá falli í lokaumferđinni. Í spá ţjálfara og fyrirliđa er ţeim aftur spáđ ţví ađ enda í 10. sćti.

Gunnar Guđmundsson er tekinn viđ Ţrótti en hann var síđast ađstođarţjálfari Grindavíkur. Ţróttarar hafa bćtt viđ sig nokkrum leikmönnum í vetur en ţar eru auđvitađ stćrstu fréttirnar ţćr ađ Dion Acoff er kominn aftur í Laugardalinn eftir stutt stopp í Finnlandi. Einnig hafa ţeir samiđ viđ markvörđinn Franko Lalic sem kemur frá Víkingi Ólafsvík og ţá hafa ţeir fengiđ spćnskan framherja, Esaú Rojo Martinez en hann kemur frá Torrejón.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan Dag lesendur góđir og velkominn međ okkur í beina textalýsingu frá leik Ţróttar Reykjavík og Leiknis Reykjavík

Fótboltasumariđ hófst formlega um síđustu helgi ţegar efstu deildirnar fóru af stađ og nú er komiđ ađ lengjudeildinni sem er ekki síđur spennandi í ár. Flestir spá fallliđunum tveimur frá ţví í fyrra, ÍBV og Grindavík upp úr Lengjudeildinni en ljóst er ađ fleiri liđ munu berjast um hítuna og ekkert verđur gefiđ eftir!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Ađalsteinsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason ('70)
7. Máni Austmann Hilmarsson ('77)
9. Sólon Breki Leifsson ('77)
10. Sćvar Atli Magnússon (f) ('70)
11. Brynjar Hlöđversson
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson ('92)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
8. Árni Elvar Árnason ('70)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('70)
21. Andi Hoti ('92)
27. Shkelzen Veseli
28. Arnór Ingi Kristinsson ('77)
80. Róbert Vattnes Mbah Nto ('77)

Liðstjórn:
Sćvar Ólafsson
Guđni Már Egilsson
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Daníel Finns Matthíasson ('54)
Árni Elvar Árnason ('76)

Rauð spjöld: