Framvöllur
ţriđjudagur 23. júní 2020  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Áhorfendur: 289
Mađur leiksins: Ţórir Guđjónsson
Fram 3 - 1 ÍR
0-1 Andri Már Ágústsson ('22)
1-1 Aron Snćr Ingason ('23)
2-1 Aron Kári Ađalsteinsson ('36)
3-1 Magnús Ţórđarson ('95)
Byrjunarlið:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('66)
9. Ţórir Guđjónsson ('66)
13. Aron Snćr Ingason ('92)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson ('66)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson (f) ('31)
19. Óli Anton Bieltvedt
23. Már Ćgisson
24. Magnús Ţórđarson
26. Aron Kári Ađalsteinsson
30. Andri Ţór Sólbergsson

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
7. Fred Saraiva ('66)
15. Daníel Ţór Bjarkason
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('92)
27. Sigfús Árni Guđmundsson ('66)
29. Gunnar Gunnarsson ('66)
33. Alexander Már Ţorláksson ('31)

Liðstjórn:
Sigurjón Björn Grétarsson
Bjarki Hrafn Friđriksson
Magnús Ţorsteinsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Dađi Lárusson
Sverrir Ólafur Benónýsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Reyndist síđasta spyrna leiksins. Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
95. mín MARK! Magnús Ţórđarson (Fram)
Maaaaark!

Klára leikinn í blálokin.
Koma tveir á einn en Reynir Haralds fyrstur á boltann en á hrćđillega sendingu til baka a Kristófer sem sparkar boltanum í Magnús sem rekur boltann ađ marki og hamrar honum í netiđ af 10 cm fćri.
Eyða Breyta
94. mín
ÍR í fínu skotfćri en boltinn rúllar fram hjá markinu.
Eyða Breyta
92. mín Hilmar Freyr Bjartţórsson (Fram) Aron Snćr Ingason (Fram)

Eyða Breyta
91. mín
Lítiđ ađ gerast í ţessu. Heimamenn eru ađ sigla ţessu heim.
Eyða Breyta
90. mín
Viđ erum ađ detta í uppbótartíma.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Stefnir Stefánsson (ÍR)

Eyða Breyta
86. mín
Eđa ekki. Hann Gunnţór skiptir um skođun ţegar Már hafđi ţegar stillt sér upp.

Furđulegt atvik í meira lagi.
Eyða Breyta
85. mín
Fram fćr vítaspyrnu. Kristófer brýtur klaufalega á Alexander Má.
Eyða Breyta
85. mín
Már Ćgis í skotfćri en skot hans í varnarmann.
Eyða Breyta
83. mín
Heimamenn falliđ full djúpt međ varnarlínu sína og eru ađ bjóđa gestunum upp í dans. En ÍR ekki náđ ađ skapa sér teljandi fćri.
Eyða Breyta
78. mín Halldór Arnarsson (ÍR) Ástţór Ingi Runólfsson (ÍR)

Eyða Breyta
78. mín Kristján Jóhannesson (ÍR) Andri Már Ágústsson (ÍR)

Eyða Breyta
77. mín
Ivan Santos í fćri en Fram bjargar í horn.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Már Viđarsson (ÍR)
fyrsta sojald leiksins.
Eyða Breyta
76. mín
Sigurđur Karl međ frábćra tćklingu í teignum og kemur í veg fyrir dauđafćri.
Eyða Breyta
74. mín
Ţađ hefur orđiđ breyting á leikskýrslu ÍR fyrir leik. Leikmađurinn sem kom inná fyrir Róbert Andra er Ivan Óli Santos.
Eyða Breyta
71. mín
Már Ćgisson međ skot rétt yfir markiđ eftir ágćtan undirbúning Alexanders Más.
Eyða Breyta
67. mín Kristján Jóhannesson (ÍR) Róbert Andri Ómarsson (ÍR)
Varamađurinn út
Eyða Breyta
66. mín Aleksandar Alexander Kostic (ÍR) Gunnar Óli Björgvinsson (ÍR)

Eyða Breyta
66. mín Sigfús Árni Guđmundsson (Fram) Unnar Steinn Ingvarsson (Fram)

Eyða Breyta
66. mín Gunnar Gunnarsson (Fram) Arnór Dađi Ađalsteinsson (Fram)

Eyða Breyta
66. mín Fred Saraiva (Fram) Ţórir Guđjónsson (Fram)

Eyða Breyta
64. mín
Ţetta er hálf bragđdauft eins og er ţađ verđur bara ađ segjast.
Eyða Breyta
61. mín
Ţórir reynir skot af vítateigsboganum en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
56. mín
Ţórir tekur laglega á móti boltanum í teignum og kemur honum framhjá Kristófer en Sigurđur Karl bjargar á línu.
Eyða Breyta
54. mín
Reynir Haraldsson međ fyrirgjöf sem Marteinn grípur.
Eyða Breyta
53. mín
Gestirnir eru ađ pressa Framara ţessar mínútur og heimamenn eru hreinlega í vandrćđum á köflum.
Eyða Breyta
52. mín
Fyrirgjöf ÍRinga ansi nćrri marki og Marteinn Örn í vandrćđum en sleppur međ skrekkinn.
Eyða Breyta
51. mín
Andri Már međ skot ađ marki Fram eftir klafs á vítateigslínunni en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
Alexander međ skalla ađ marki ÍR en yfir fer boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Heimamenn ađ ógna en boltinn siglir framhjá öllum í teignum.
Eyða Breyta
45. mín
Síđari hálfleikur hafinn
Gestirnir hefja leik hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Í hálfleik eru Framarar ađ heiđra mikin Framara sem hefur leikiđ lengi fyrir félagiđ og sinnt ţjálfun. Heiđar Geir Júlíusson fćr hér ţakklćtisvott frá félaginu fyrir störf sín en hann fékk fyrir stuttu atvinnutilbođ í Noregi um ađ gerast ađstođarţjálfari hjá ţarlendu C-deildar liđi sem hann hefur ákveđiđ ađ taka.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnţór flautar hér til hálfleiks. Heimamenn leiđa hér í hálfleik eftir ágćtis hálfleik. Vonandi fáum viđ fleiri mörk og meira fjör í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Gestirnir međ tvćr fyrirgjafir í sömu sókninni en vantar ögn meiri gćđi í sendingarnar. Svćđin eru ţó til stađar fyrir gestina.
Eyða Breyta
43. mín
Gestirnir ađ eiga ágćtan spilkafla og tvćr fyrirgjafir en Framarar skalla frá og snúa vörn í sókn. Hefur yfir heildina veriđ ţokkalegt jafnrćđi međ liđunum ţó heimamenn hafi skapađ sér ögn meira.
Eyða Breyta
40. mín
Framarar sundurtćta vörn gestanna og senda Andra Ţór í gegn sem á skot sem Kristófer Leví ver vel.
Eyða Breyta
36. mín Róbert Andri Ómarsson (ÍR) Jónatan Hróbjartsson (ÍR)

Eyða Breyta
36. mín MARK! Aron Kári Ađalsteinsson (Fram)
Mark!

Ţórir međ fína aukaspyrnu inn á teiginn, boltinn skoppar ađeins á milli manna en fellur svo fyrir fćtur Arons Kára sem er fljótur ađ átta sig og setur boltann yfir línuna.
Eyða Breyta
35. mín
Heimamenn međ aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
31. mín Alexander Már Ţorláksson (Fram) Matthías Kroknes Jóhannsson (Fram)
Heimamenn nýta sér skiptinguna og bćta í sóknina.
Eyða Breyta
30. mín
Matthías hefur lokiđ leik. Sjúkraţjálfari Fram gefur merki um skiptingu.
Eyða Breyta
29. mín
Matthías Kroknes er setur í grasiđ og allt annađ en sáttur. Miđađ viđ viđbrögđ hans gćti hann hafa lokiđ leik en viđ sjáum til.
Eyða Breyta
26. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu á álitlegum stađ.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Aron Snćr Ingason (Fram), Stođsending: Ţórir Guđjónsson
Mark!!!!

Ţetta gerist hratt. Međan ég er ađ skrifa um mark ÍR sleppur Aron Snćr inn á teiginn vinstra meginn og klárar međ hnitmiđuđu skoti í horniđ fjćr, alveg út viđ stöng.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Andri Már Ágústsson (ÍR), Stođsending: Jónatan Hróbjartsson
Maaaark!!!! Ţetta má kalla óvćnt. Gestirnir međ flott spil upp vinstri vćnginn sem endar međ fyrirgjöf inn á markteig. Andri Már međ gott hlaup og klárar sláinn inn yfir Martein
Eyða Breyta
18. mín
Már Ćgisson mundar skotfótinn en boltinn í varnarmann.
Eyða Breyta
16. mín
(stađfest) Gunnţór Steinar Jónsson kemur á flautuna í stađ Guđmundar Ársćls sem haltrar af velli.
Eyða Breyta
16. mín
Guđmundur Ársćll stingur viđ á vellinum. Fć ekki betur séđ en ađ Gunnţór varadómari sé ađ gera sig kláran.
Eyða Breyta
14. mín
Aron Snćr átti skot sem fer beint á Kristófer í marki ÍR
Eyða Breyta
13. mín
Heimamenn hafa veriđ ađ vinna sig í álitlegar stöđur ofarlega á vellinum en vantar ţessa úrslitasendingu.
Eyða Breyta
9. mín
Ír í álitlegri sókn upp vinstra megin eftir ađ Fram tapar boltanum á miđjum vellinum. Fyrirgjöfin of innarlega og endar í höndum Marteins Orra í marki Fram.
Eyða Breyta
6. mín
Andri Ţór Sólbergsson međ fasta fyrirgjöf međ jörđinni sem Kristófer Leví handsamar áđur en Aron Snćr nćr til boltans.
Eyða Breyta
4. mín
Fer rólega af stađ. Fram ţó ađ halda boltanum og ţrýsta á gestina.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ vonumst ađ sjálfsögđu eftir hröđum og skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ ganga til vallar undir tónum Eric Clapton og vallarţulurinn hefur upp raust sína til ađ kynna liđin. Hann er í góđu stuđi og til í slaginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athyglisvert ţegar mađur rennir yfir liđ Fram í dag ađ Jón Sveinsson gerir talsvert margar breytingar á liđi sínu. Í fljótu bragđi tel ég sjö breytingar frá sigrinum á Leikni F. Greinilega veriđ ađ gefa mönnum fćri á ađ sanna sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa eins og áđur sagt leikiđ tvo bikarleiki hvort en ţau hafa jafnframt leikiđ hvort sinn leikinn í deildarkeppninni. Gestirnir tóku á móti KF á Hertz-vellinum síđastliđinn laugardag og höfđu ţar 1-0 sigur međ marki Viktors Arnar Guđmundssonar sem er hvergi sjánlegur í leikmannahópi ÍR í dag.

Heimamenn í Fram fengu Leikni F. í heimsókn í Safamýrina. Lokatölur urđu 3-0 Fram í vil og sáu Fred Saraiva (2) og Alexander Már Ţorláksson um markaskorun Fram. Báđir fá ţeir sér sćti á tréverkinu í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Mćttir á völlinn og leikmenn hita upp af krafti. Mađurinn á bakviđ grćjurnar er í feiknastuđi og hendir í hvern smellinn á fćtur öđrum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram hóf sína leiđ á Álftanesi og hafđi ţar 0-4 sigur á heimamönnum ţar. Nćst beiđ 2.deildarliđ Hauka og ţar ţurfti framlengingu til ađ skera úr um sigurvegara en Ţórir Guđjónsson sendi Fram í 32.liđa úrslit međ marki á 103. mínútu og lokatölur á Ásvöllum 1-2 Fram í vil.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiđ gestanna úr Breiđholti hingađ í 32.liđa úrslitin hefur veriđ nokkuđ ţćgileg. En ÍR sem leikur í 2.deild hóf leik gegn KÁ og hafđi ţar 3-1 sigur. Nćst biđu Ýmismenn og ţar hafđi ÍR 1-4 sigur upp úr krafsinu.

Mótherji ţeirra í dag er ţó deild fyrir ofan ţá og ţví auđvelt ađ álykta ađ um rammann reip verđur ađ draga fyrir breiđhyltinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá Framvelli ţar sem liđ Fram og ÍR leiđa saman hesta sína í 32.liđa úrslitum Mjólkurbikars karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Már Viđarsson (f)
7. Jónatan Hróbjartsson ('36)
9. Andri Már Ágústsson ('78)
11. Bragi Karl Bjarkason
14. Ástţór Ingi Runólfsson ('78)
16. Ari Viđarsson
17. Stefnir Stefánsson
19. Gunnar Óli Björgvinsson ('66)
23. Sigurđur Karl Gunnarsson

Varamenn:
25. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
2. Gylfi Steinn Guđmundsson
5. Halldór Arnarsson ('78)
8. Aleksandar Alexander Kostic ('66)
21. Róbert Andri Ómarsson ('36) ('67)
24. Kristján Jóhannesson ('67) ('78)
26. Ísak Óli Helgason

Liðstjórn:
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Hrannar Karlsson
Ólafur Orri Másson
Jóhannes Guđlaugsson (Ţ)
Felix Exequiel Woelflin
Jóhann Björnsson

Gul spjöld:
Már Viđarsson ('76)
Stefnir Stefánsson ('88)

Rauð spjöld: