Greifavöllurinn
miđvikudagur 24. júní 2020  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: 18 stiga hiti, logn og skýjađ. Vel séđ!
Dómari: Valdimar Pálsson
Mađur leiksins: Nökkvi Ţeyr
KA 6 - 0 Leiknir R.
1-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('5)
Sólon Breki Leifsson , Leiknir R. ('29)
Brynjar Hlöđversson , Leiknir R. ('30)
2-0 Mikkel Qvist ('38)
3-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('54)
4-0 Gunnar Örvar Stefánsson ('61)
5-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('73)
6-0 Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Hallgrímur Jónasson ('22)
3. Mikkel Qvist ('82)
5. Ívar Örn Árnason
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('57)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('45)
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('57)
77. Bjarni Ađalsteinsson

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
7. Almarr Ormarsson ('82)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
17. Ýmir Már Geirsson ('22)
20. Gunnar Örvar Stefánsson ('57)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('45)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('57)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Baldur Halldórsson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Davíđ Rúnar Bjarnason
Pétur Heiđar Kristjánsson
Sćvar Pétursson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
91. mín Leik lokiđ!
Matröđ Leiknismanna lokiđ. KA menn eru komnir í 16-liđa úrslit Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA), Stođsending: Ýmir Már Geirsson
Ýmir međ flotta fyrirgjöf ţar sem Steinţór er einn á auđum sjó og eftirleikurinn auđveldur.
Eyða Breyta
88. mín
Arnór fćr höfuđhögg og liggur eftir en leikurinn er ekki stoppađ fyrr en KA menn sparka boltanum út af. Arnór getur haldiđ leik áfram eftir ađhlynningu.
Eyða Breyta
86. mín
Leikurinn ađ fjara út á Greifavellinum.
Eyða Breyta
82. mín Almarr Ormarsson (KA) Mikkel Qvist (KA)

Eyða Breyta
80. mín
Andi Hoti viđ ţađ ađ gera sjálfsmark eftir ágćtishlaup hjá Gunnari en bjargar frá sjálfum sér á línu.
Eyða Breyta
74. mín Andi Hoti (Leiknir R.) Máni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Dagur Austmann (Leiknir R.)
Dagur fćr gult í kjölfariđ af brotinu.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
Nökkvi skorar örugglega úr spyrnunni.
Eyða Breyta
73. mín
VÍTI!! Gunnar međ frábćrt hlaup inn í teig og lćtur ekkert stoppa sig fyrr en Dagur rífur hann niđur.
Eyða Breyta
70. mín
KA menn hafa leggiđ á Leiknismönnum en ţeir verjast vel. Fremur rólegt yfir ţessu og KA ekki ađ skapa sér neinn dauđafćri.
Eyða Breyta
65. mín
Leiknir međ tvöfalda skiptingu. Sprćka fćtur inn á völlinn, vel ţegiđ.
Eyða Breyta
64. mín Shkelzen Veseli (Leiknir R.) Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
64. mín Marko Zivkovic (Leiknir R.) Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)

Eyða Breyta
63. mín
Aftur eru ţeir félagar komnir á ferđina. Nökkvi međ stungu inn á Gunnar en í ţetta skiptiđ bregst Gunnari bogalistinn. KA uppsker ţó horn sem verđur ekkert úr.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Gunnar Örvar Stefánsson (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
Ađ ţví sögđu skora KA menn sitt fjórđa mark. Gunnar setur sitt mark á leikinn. Nökkvi međ snyrtilega sendingu á Gunnar sem gat eiginlega annađ en skorađ.
Eyða Breyta
60. mín
Ţađ er rólegt yfir ţessu. KA menn mikiđ sterkari en ekki ađ skapa neitt.
Eyða Breyta
58. mín
Tvöföld skipting hjá KA mönnum. Leiknismenn gera skiptingu sömuleiđis.
Eyða Breyta
57. mín Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.) Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.)

Eyða Breyta
57. mín Sveinn Margeir Hauksson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
57. mín Gunnar Örvar Stefánsson (KA) Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
54. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
3-0! Laglegt spil hjá ţeim félögum inn á teig Leiknismanna. Nökkvi međ hćlspyrnu á Hallgrím sem setur hann í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
53. mín
Og áfram halda Leiknismenn ađ ógna marki KA. Vuk međ gott skot fyrir utan teig en ţađ er framhjá markinu. Fínt fćri.
Eyða Breyta
52. mín
Lítiđ ađ gerast hjá KA og ekki ađ sjá ađ Leiknismenn séu tveimur mönnum fćri.
Eyða Breyta
51. mín
Frábćr spyrna á kollinn á Sćvar en hann nćr ekki ađ stýra honum í markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Leiknismenn ađ gera vel og ađ búa til vesen fyrir KA vörnina. Fá hornspyrnu sem verđur ekkert úr en fá ađra í kjölfariđ.
Eyða Breyta
48. mín
KA kemst ţá í skyndisókn. Hallgrímur međ frábćran bolta inn á Nökkva sem sleppur í gegn en skotiđ er ótrúlega lélegt.
Eyða Breyta
47. mín
Sćvar stelur boltanum af Brynjari og rýkur í átt ađ teignum og uppsker hornspyrnu. Ekkert kemur hins vegar út úr henni.
Eyða Breyta
47. mín
Hallgrímur međ ţrumu skot utan af velli en boltinn hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
45. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
KA menn međ sýna fyrstu skiptingu.
Eyða Breyta
45. mín
KA menn hefja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín
Ţetta var ţađ síđasta í ţessum hálfleik. Svakalegur hálfleikur á baki! Leiknismenn í vondum málum, tveimur mörkum undir og tveimur mönnum fćrri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KA menn međ öll völd á vellinum. Ennţá koma góđir boltar frá Hallgrími. Boltinn fer á kollinn á Guđmundi sem skallar í slánna. Boltinn berst aftur út í teig ţar sem Guđmundur tekur frákastiđ og á frábćra fallspyrnu en boltinn rétt framhjá markinu. Ţetta hefđi veriđ ofbođslega fallegt mark!
Eyða Breyta
45. mín
Aftur berst boltinn á kollinn á Guđmundu inn í teig en hann nćr ekki ađ stýra honum á markiđ.
Eyða Breyta
44. mín
Guđmundur Steinn ţá í dauđafćri hinum meginn eftir góđan bolta frá Hallgrími en skallinn laus.
Eyða Breyta
43. mín
Máni međ fína takta fyrir utan teig KA manna og kemur boltanum inn í teig ţar sem KA menn koma boltanum í burtu á síđustu stundu.
Eyða Breyta
40. mín
Ívar međ skalla ađ marki en Viktor grípur boltann.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Mikkel Qvist (KA), Stođsending: Brynjar Ingi Bjarnason
Og enn ţyngist róđurinn fyrir Leiknismenn. Upp úr hornspyrnunni berst boltinn á kollinn á Brynjari sem skallar áfram til Qvist sem skorar sitt fyrsta mark fyrir KA! 2-0.
Eyða Breyta
38. mín
KA menn međ öll völd á vellinum og fá hornspyrnu eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
32. mín
Og ţegar ég segir ţetta fćr Sćvar DAUĐAFĆRI en boltinn yfir markiđ. Vel gert hjá Sćvari.
Eyða Breyta
30. mín
Svakalegar mínútur á KA vellinum! 9 Leiknismenn á móti 11 KA mönnum. Ţetta verđur bras fyrir Leiknismenn.
Eyða Breyta
30. mín Rautt spjald: Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)
Brynjar er líka á leiđ í sturtu! Fékk sitt seinna gula spjald og ţađ fyrir mótmćli! Rauk upp völlinn til ađ rífa kjaft. Glórulaust!
Eyða Breyta
29. mín Rautt spjald: Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Sólon er á leiđ í sturtu!! Aftur fer hann í galna tćklingu á Jajalo á sama stađ og Hallgrím. Leiknismenn orđnir manni fćrri.
Eyða Breyta
27. mín
Guđmundur skorar fyrir KA en dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
25. mín
Fínn bolti inn teig frá Róbert. Vuk ekki langt frá ţví ađ ná ađ pota í boltann en Jajalo handsamar hann.
Eyða Breyta
23. mín
Eftir góđa byrjun hafa Leiknismenn átt í svolitlu basli eftir markiđ.
Eyða Breyta
22. mín Ýmir Már Geirsson (KA) Hallgrímur Jónasson (KA)
Hallgrímur hefur lokiđ leik í dag.
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Sólon heppinn ađ Valdimar hendir bara gula spjaldinu á loft! Sólon alltof alltof seinn í tćklingu og ţarf ađ bera Hallgrím út af vellinum. Glórulaus tćkling.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)
Brynjar ekki sáttur viđ ţetta spjald.
Eyða Breyta
17. mín
Ívar nćr skalla ađ marki úr spyrnunni en boltinn yfir.
Eyða Breyta
16. mín
KA fćr aukaspyrnu utarlega vinstra meginn viđ teiginn. Hallgrímur ćlar ađ munda fótinn.
Eyða Breyta
14. mín
Hallgrímur međ bolta í átt ađ teignum úr aukaspyrnu ţar tekur Nökkvi viđ og skallar hann inn í teiginn en ţar nćr enginn KA mađur til boltans.
Eyða Breyta
12. mín
KA međ flotta tilburđi í kringum teig Leiknismanna en ţeir ná ađ bćgja hćttunni frá. KA íviđ hćttulegri.
Eyða Breyta
11. mín
Fínn bolti frá Sólon inn á teig en Sćvar nćr ekki til hans og hann rúllar í gegnum teiginn.
Eyða Breyta
10. mín
Sólon reynir skot úr aukaspyrnunni en hún er beint í vegginn.
Eyða Breyta
9. mín
Andri Fannar brýtur á Sćvari sem var kominn á fína ferđ í átt ađ teignum. Leiknismenn eiga aukaspyrnu á flottum stađ.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA), Stođsending: Ívar Örn Árnason
Stađan er orđinn 1-0! Ţarna gáfu Leiknismenn KA mönnum tíma á boltanum og ţađ endađi ekki vel. Frábćr bolti á fjćrstöngina frá Andra. Ívar aleinn og kemur međ fínan bolta inn á teig ţar sem Nökkvi er einn og óvaldađur og smellir honum í markiđ. Varnarleikur Leiknis ekki upp á marga fiska ţarna.
Eyða Breyta
4. mín
Leiknismenn búnir ađ gera ansi vel og haldiđ betur í boltann. Gefa KA mönnum engan tíma á boltanum.
Eyða Breyta
2. mín
Boltinn búinn ađ rúlla á milli Leiknismanna ţessa fyrstu mínútur.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. Leiknir byrjar leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin rölta inn á völlinn ţannig ţađ styttist í fyrsta sparkiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hita upp undir tónum Queen.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frábćrt veđur. 18 stiga hiti, sólin á bak viđ ský og nánast logn ţannig ţađ ćtti ekki ađ vćsa um áhorfendur hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđanna.

KA stillir upp sterku liđi. Guđmundur Steinn byrjar í fyrsta skipti eftir ađ hann kom til KA.

Daníel Finns sem hefur skorađ fimm mörk fyrir Leiknir í síđustu tveimur leikjum byrjar á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast mćtust liđin áriđ 2016 og ţá í Inkasso deildinni sem nú er Lengjudeildin. KA vann 3-1 sigur í ţeim leik á Akureyrarvelli sem nú er Greifavöllurinn.

Liđin hafa mćst 25 sinnum og hafa skipt sigrunum nokkuđ bróđurlega á milli sín. KA hefur unniđ 10 sinnum og Leiknir 11 sinnum. 4 sinnum hafa ţau skiliđ jöfn.

Skemmtileg viđureign framundan!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir fór áfram í síđustu umferđ eftir nokkuđ ţćginlegan sigur á Kára. Niđustađan 5-0 og gerđi Daníel Finns sér lítiđ fyrir og skorađi ţrennu.

KA kemur hins vegar beint inn í 32-liđa úrslitin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkominn í beina textalýsingu frá Greifavellinum á Akureyri. Á dagskrá er 32-liđa úrslit Mjólkurbikarsins en KA tekur á móti Leiknir R.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
7. Máni Austmann Hilmarsson ('74)
8. Árni Elvar Árnason ('64)
9. Sólon Breki Leifsson
10. Sćvar Atli Magnússon (f) ('64)
11. Brynjar Hlöđversson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
23. Dagur Austmann
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('57)
80. Róbert Vattnes Mbah Nto

Varamenn:
12. Guy Smit (m)
2. Marko Zivkovic ('64)
21. Andi Hoti ('74)
24. Daníel Finns Matthíasson
27. Shkelzen Veseli ('64)
28. Arnór Ingi Kristinsson ('57)

Liðstjórn:
Bjarki Ađalsteinsson
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Sćvar Ólafsson
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Brynjar Hlöđversson ('18)
Sólon Breki Leifsson ('19)
Dagur Austmann ('73)

Rauð spjöld:
Sólon Breki Leifsson ('29)
Brynjar Hlöđversson ('30)