Ţórsvöllur
miđvikudagur 24. júní 2020  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Toppađstćđur 17-18°C og lítil sem engin gola.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Birkir Freyr Sigurđsson (Reynir S.)
Ţór 2 - 1 Reynir S.
0-1 Elton Renato Livramento Barros ('18)
1-1 Sölvi Sverrisson ('78)
2-1 Sigurđur Marinó Kristjánsson ('117, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Kaelon Paul Fox ('96)
6. Ólafur Aron Pétursson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('106)
14. Jakob Snćr Árnason ('85)
15. Guđni Sigţórsson ('73)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Elmar Ţór Jónsson ('73)
29. Sölvi Sverrisson ('106)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elvar Baldvinsson ('106)
5. Loftur Páll Eiríksson ('96)
9. Jóhann Helgi Hannesson
9. Ađalgeir Axelsson ('85)
16. Jakob Franz Pálsson ('73)
22. Nikola Kristinn Stojanovic ('73)

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Páll Veigar Ingvason
Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Óđinn Svan Óđinsson
Sveinn Leó Bogason

Gul spjöld:
Jakob Snćr Árnason ('82)
Kaelon Paul Fox ('92)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
123. mín Leik lokiđ!
Aron Birkir grípur boltann inn í teignum eftir smá bras og í kjölfariđ flautar Helgi Mikael leikinn af. Ţórsarar áfram í 16-liđa úrslit.
Eyða Breyta
122. mín
Lítiđ eftir hér á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
120. mín
Aron stađinn upp og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
118. mín
Sjúkraţjálfari Ţórsara kemur inn á og hlúir ađ Aroni Birki sem er í einhverjum vandrćđum.
Eyða Breyta
117. mín Mark - víti Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
Öruggt!
Eyða Breyta
116. mín
Víti!

Ég veit ekkert á hvađ var dćmt en vítaspyrna niđurstađan.
Eyða Breyta
116. mín
Ţór fćr horn eftir góđan sprett frá Sigga.
Eyða Breyta
115. mín
ÚFF.

Siggi Marínó međ skalla rétt framhjá.
Eyða Breyta
114. mín
Jakob Franz vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
111. mín
Alli gerir glćsilega og lćtur vađa. Boltinn í slána og Reynismenn hreinsa í horn.

Sýnist ţađ vera svo Hermann sem skallar yfir af stuttu fćri eftir horniđ.
Eyða Breyta
108. mín
Siggi Marínó međ Alla frammi.
Eyða Breyta
107. mín
Ţórsarar, sýndist ţađ vera Elvar, međ skottilraun en Andri ver.
Eyða Breyta
106. mín Elvar Baldvinsson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )

Eyða Breyta
106. mín Páll Veigar Ingvason (Ţór ) Sölvi Sverrisson (Ţór )

Eyða Breyta
106. mín
Fimmtán mínútur eftir Ţór byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
105. mín
105+2

Hálfleikur í framlengingu
Eyða Breyta
103. mín
Jónas međ flottan bolta inn á Alla sem á skottilraun beint á Andra.
Eyða Breyta
101. mín
Ólafur Aron međ tilraun, skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
100. mín
Ţórsarar byggja upp sókn.
Eyða Breyta
96. mín Magnús Magnússon (Reynir S.) Krystian Wiktorowicz (Reynir S.)
Magnús kemur inn, var samt skráđur í byrjunarliđi Reynis.

Sindri Lars hefur veriđ inn á allan tímann...
Eyða Breyta
96. mín
Aukaspyrna hjá Reyni á hćttulegum stađ. Kom ekkert upp úr henni nema meiđsli hjá Benedikt.
Eyða Breyta
96. mín Loftur Páll Eiríksson (Ţór ) Kaelon Paul Fox (Ţór )

Eyða Breyta
95. mín
Sölvi í fínu fćri eftir fyrirgjöf Jakobs. Hittir boltann ekki nćgilega vel.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Kaelon Paul Fox (Ţór )

Eyða Breyta
91. mín
Framlenging hafin Reynir byrjar međ boltann í fyrri hálfleik framlengingarinnar.
Eyða Breyta
90. mín
90+3
Ţađ er framlengt!
Eyða Breyta
90. mín
90+1

Stórhćtta en boltinn vill ekki inn.
Eyða Breyta
90. mín
90+1

Ţór fćr horn.
Eyða Breyta
90. mín
90 mín komnar á klukkuna.
Eyða Breyta
89. mín
Ţórsarar fá hornspyrnu, Andri kýlir frá og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
85. mín Ađalgeir Axelsson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
85. mín
Mikil 'nćstum-ţví' sókn hjá Ţór. Guđni og Jónas í sénsum.
Eyða Breyta
82. mín Garđar Sigurđsson (Reynir S.) Ársćll Kristinn Björnsson (Reynir S.)

Eyða Breyta
82. mín Elfar Máni Bragason (Reynir S.) Magnús Einar Magnússon (Reynir S.)

Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Braut af sér inn á teig gestanna.
Eyða Breyta
81. mín
Jónas gerir vel ađ vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Sölvi Sverrisson (Ţór ), Stođsending: Ólafur Aron Pétursson
Ţarna kemur jöfnunarmarkiđ.

Sölvi tekur einfaldlega ákvörđun um ađ skjóta fyrir utan teig og setur hann vinstra megin viđ Andra Má. Gott skot og stađan 1-1.
Eyða Breyta
77. mín
Ţórsarar komnir í ţriggja manna varnarlínu, mjög sóknarsinnađ.
Eyða Breyta
74. mín
Jakob lćtur vađa hćgra megin úr teignum. Svolítiđ framhjá.
Eyða Breyta
73. mín Hörđur Sveinsson (Reynir S.) Elton Renato Livramento Barros (Reynir S.)
Hörđur kemur inn fyrir markaskorarann.
Eyða Breyta
73. mín Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór ) Elmar Ţór Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
73. mín Jakob Franz Pálsson (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )

Eyða Breyta
72. mín
Hermann Helgi gerir vel ađ lesa sendingu Elton.
Eyða Breyta
71. mín
Aron međ skot beint á Andra úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Ási Ţórhallsson (Reynir S.)
Brýtur á Jakob.
Eyða Breyta
69. mín
Ţórsarar fá annađ horn, hreinsađ frá.
Eyða Breyta
67. mín
Mikil hćtta!! Spyrnan tekin stutt á Jónas sem sendir aftur á Aron, hörkufćri en einhvern veginn fer boltinn aftur í horn. Sú spyrna einnig hćttuleg. Ţórsarar ađ banka á dyrnar!
Eyða Breyta
67. mín
Jónas vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
67. mín
'Prófa ađ skjóta á markiđ' er kallađ úr stúkunni.
Eyða Breyta
64. mín
Elton kemur aftur inn á. Ekki frćđilegur ađ hann klári leikinn.
Eyða Breyta
63. mín
Seinni spyrnan á fjćrstöng ţar sem Bjarki stekkur hćst en nćr ekki ađ skalla ađ marki.
Eyða Breyta
63. mín
Fín spyrna hjá Aroni sem veldur mikilli hćttu en boltinn yfir markiđ - annađ horn!
Eyða Breyta
62. mín
Elmar međ fyrirgjöf á fjćr og Óđinn sér ţann kostinn vćnstan ađ setja boltann afturfyrir. Hornspyrna - Ţór.
Eyða Breyta
61. mín
Jakob međ skottilraun sem Andri er í smá vandrćđum međ en heldur á endanum.

Elton liggur hinu megin á vellinum og virkar eins og hann ţurfi á skiptingu ađ halda.
Eyða Breyta
60. mín
Jakob međ hjólhestaspyrnu eftir aukaspyrnu Arons. Tilraunin skemmtleg en yfir markiđ.
Eyða Breyta
59. mín
Brotiđ á Guđna út á hćgri vćngnum.
Eyða Breyta
59. mín
Sölvi međ tilraun utarlega úr teignum vel framhjá/yfir.
Eyða Breyta
55. mín
Aron međ bolta sem Andri grípur og lendir í kjölfariđ á Bjarka Ţór. Smá stopp á leiknum en allir klárir núna.
Eyða Breyta
54. mín
Ţór fćr aukaspyrnu úti hćgra megin.
Eyða Breyta
50. mín
Fín aukaspyrna frá Aroni en rangstćđa dćmd á Ţórsara í teignum.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Birkir Freyr Sigurđsson (Reynir S.)
Fyrir ađ brjóta á Guđna.
Eyða Breyta
48. mín
Liđin koma óbreytt út í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Ţórsarar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţórsarar stýrt leiknum en gestirnir fengiđ fín tćkifćri til ađ bćta viđ. Býst viđ fjörugum seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
45+3.

Ekki kom markiđ ţarna. Hálfleikur.
Eyða Breyta
45. mín
45+2 VÁ!!

Ólafur Aron viđ ţađ ađ fá boltann en ţvílík tćkling. Ţórsarar vilja víti en sýndist varnarmađur Reynis gera virkilega vel ţarna. Sóknin góđ hjá Ţór: Elmar átti fyrirgjöf sem Guđni skallar en hittir ekki markiđ. Boltinn berst á Jakob sýnist mér sem rennir honum í átt ađ Aroni en ég held ţađ sé Benedikt sem bjargar hreinlega marki međ tćklingu sinni.

Ţór fćr núna aukaspyrnu viđ hliđarlínu og vítateig.
Eyða Breyta
45. mín
45+1 Elmar vinnur hornspyrnu.

Aron tekur og Bjarki á skalla sem Andri ver og heldur boltanum.
Eyða Breyta
44. mín
Óđinn međ góđa fyrirgjöf sem Elton stýrir í ţverslána!!! Góđ skyndisókn hjá gestunum.
Eyða Breyta
40. mín
Magnús Einar liggur eftir. Leikurinn stöđvađur í smá stund.
Eyða Breyta
39. mín
Ársćll međ aukasyrnu yfir allan pakkann, útspark.
Eyða Breyta
38. mín
Bjarki međ skalla yfir af stuttu fćri, náđi ekki alveg ađ hoppa nćgilega hátt fyrir ţennan bolta.
Eyða Breyta
37. mín
Aukaspyrna úti vinstra megin verđur ađ hornspyrnu hinu megin. Aron tekur.
Eyða Breyta
37. mín
Jónas vinnur aukaspyrnu eftir langan sprett.
Eyða Breyta
35. mín
Elton í góđu fćri en Siggi Marínó gerir vel. Elton fékk boltann í teignum en missti hann of langt frá sér og Siggi einfaldlega hirti boltann af honum,
Eyða Breyta
34. mín
Aron međ aukaspyrnu, rennir boltanum út og ţar ćtlađi Jónas ađ láta vađa en sýnist ţađ vera Siggi Marínó sem varđ óvart fyrir, vindhögg.
Eyða Breyta
32. mín
Krystian í hörkufćri en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
31. mín
ÓTRÚLEG BJÖRGUN. Andri ver skalla frá Jónasi út í teiginn og ţar fćr Guđni boltann og á tilraun af stuttu fćri. Einhvern veginn endar boltinn í höndunum á Andra. Fer af tveimur varnarmönnum eins og í pinball og endar hjá Andra.
Eyða Breyta
30. mín
Krystian međ skottilraun vel yfir. Ţórsarar stýra leiknum en Reynismenn verjast vel.
Eyða Breyta
29. mín
Jónas međ tilraun en Reynismenn komast fyrir.
Eyða Breyta
28. mín
Andri Már hittir boltann illa ţegar hann kýlir'ann og Ţór fćr hornspyrnu hinu megin.
Eyða Breyta
28. mín
Bjarki međ fyrirgöf sem Birkir skallar afturfyrir. Aftur hornspyrna sem Aron tekur.
Eyða Breyta
25. mín
Boltinn berst á Jónas út viđ teiginn sem á tilraun rééétt framhjá.
Eyða Breyta
25. mín
Ţórsarar fá hornspyrnu. Jakob međ tilraun sem fer rétt framhjá, nálćgt ţví ađ enda hjá Guđna en boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
24. mín
Aron međ flotta sendingu á Jónas inn á teignum. Birkir Freyr rennir sér fyrir og stöđvar fyrstu tilraun. Jónas á svo sendingu á Sigga Marínó sem á skot ađ marki en Reynis menn hreinsa.
Eyða Breyta
19. mín
Jónas nálćgt ţví ađ ná til knattarins í fyrirgjöf. Boltinn endar svo á ţví ađ fara í hönd Guđna og Reynir fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Elton Renato Livramento Barros (Reynir S.), Stođsending: Magnús Einar Magnússon
Ólafur Aron tapar boltanum afar klaufalega. Reynismenn eru fljótir ađ fćra boltann út til hćgri ţar sem Magnús Einar á fyrirgjöf á Elton. Elton er á fjćrstönginni og skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
17. mín
Fín trilraun hjá Ársćli en ekkert sem truflar Aron Birki í markinu.
Eyða Breyta
16. mín
Guđni međ laaaglegan bolta inn á Sölva sem er í frábćru fćri. Hittir boltann ekki nćgilega vel og Andri grípur boltann. Stúkan tekur viđ sér í kjölfariđ.
Eyða Breyta
15. mín
Ársćll skallar frá og hćttan liđin hjá.
Eyða Breyta
15. mín
Benedikt brýtur á Jónasi nálćgt hornfánanum, fín fyrirgjafastađa fyrir Aron.
Eyða Breyta
14. mín
Ársćll međ flotta spyrnu sem Elton skallar yfir. Elton full frír ţarna, hörkufćri.
Eyða Breyta
13. mín
Bjarki skallar boltann afturfyrir, hornspyrna - Reynir.
Eyða Breyta
13. mín
Hermann brýtur á Elton. Aukaspyrna inn á vallarhelmingi Ţórs.
Eyða Breyta
12. mín Ante Marcic (Reynir S.) Strahinja Pajic (Reynir S.)
Pajic getur ekki haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
12. mín
Andri kýlir boltann frá og svo á Jónas tilraun framhjá.
Eyða Breyta
12. mín
Aron býr sig undir ađ taka fyrstu hornspyrnu leiksins fyrir Ţór.
Eyða Breyta
10. mín
Pajic kominn inn á, rólegar upphafsmínútur.
Eyða Breyta
7. mín
Helgi Mikael segir Paic ađ yfirgefa völlinn. Sé ţađ ekki alveg en giska á ađ honum blćđi.
Eyða Breyta
6. mín
Jónas međ laglega stungu á Sölva sem er dćmdur rangstćđur, tćpt.
Eyða Breyta
2. mín
Má svo sem kalla ţetta líka 4-2-3-1. Sama upp á teningnum hjá gestunum. Elton fremsti mađur.
Eyða Breyta
2. mín
Ţórsarar í 4-5-1 međ Jakob hćgra megin, Guđna úti vinstra megin og Jónas fyrir aftan Sölva.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Reynir byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ Glerá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar leika í hefđbundnum hvítum treyjum og rauđum stuttbuxum. Reynismenn eru í rauđum treyjum og rauđum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Átta mínútur eđa um ţađ bil í ađ Helgi Mikael flauti leikinn á. Blurred Lines fer alveg ađ klárast.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Úti eru um átján gráđur á celsíus skalanum. Hálfskýjađ og smá andvari, eđal knattspyrnuveđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Reynismenn gera tvćr breytingar frá leiknum gegn KV um helgina. Reynir vann ţar 3-4 útisigur.

Sindri Lars Ómarsson tekur sér sćti á bekknum og Guđmundur Gísli Gunnarsson er ekki međ í kvöld. Inn koma Magnús Einar Magnússon og Benedikt Jónsson.

Hörđur Sveinsson sem skorađi sigurmarkiđ gegn KV byrjar á bekknum í kvöld rétt eins og á föstudaginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar gera fimm breytingar á sínu liđi frá 2-1 sigrinum gegn Grindavík á föstudag. Ţeir Orri Sigurjónsson og Alvaro Montejo taka út leikbann og auk ţeirra eru Izaro og Fannar Dađi utan hóps. Fimmti leikmađurinn er svo Jakob Franz Pálsson sem tekur sér sćti á bekknum.

Inn koma Guđni Sigţórsson, Sölvi Sverrisson, Kaelon Paul Fox, Jónas Björgvin Sigurbergsson og Hermann Helgi Rúnarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar, sem leika í Lengjudeildinni (1. deild), sigruđu Völsung í 2. umferđ en ţurftu vítaspyrnukeppni til.

Reynir, sem leikur í 3. deild, vann stórsigur á Létti í fyrstu umferđ og annan stórsigur á Stokkseyri í 2. umferđ.

Ţór sat hjá í 1. umferđ keppninnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jú komiđi sćl og blessuđ í beina textalýsingu frá Ţórsvelli. Ţór tekur á móti Sandgerđis Reyni og hefjast leikar klukkan 18:00. Leikiđ er í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Andri Már Ingvarsson
2. Birkir Freyr Sigurđsson
3. Benedikt Jónsson
4. Ási Ţórhallsson
7. Krystian Wiktorowicz ('96)
8. Strahinja Pajic (f) ('12)
11. Ársćll Kristinn Björnsson ('82)
14. Óđinn Jóhannsson
16. Elton Renato Livramento Barros ('73)
20. Magnús Einar Magnússon ('82)
22. Magnús Magnússon ('96)

Varamenn:
12. Unnar Elí Jóhannsson (m)
6. Sindri Lars Ómarsson
9. Hörđur Sveinsson ('73)
17. Ólafur Ingi Jóhannsson
19. Elfar Máni Bragason ('82)
21. Garđar Sigurđsson ('82)
23. Ante Marcic ('12)

Liðstjórn:
Haraldur Freyr Guđmundsson (Ţ)
Luka Jagacic
Hannes Jón Jónsson
Róbert Páll Arason
Veigar Ţór Gissurarson
Andri Ţór Ólafsson

Gul spjöld:
Birkir Freyr Sigurđsson ('50)
Ási Ţórhallsson ('70)

Rauð spjöld: