Framvöllur
laugardagur 27. júní 2020  kl. 16:00
2. deild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Hilmar Ţór Hilmarsson
Kórdrengir 3 - 0 Dalvík/Reynir
1-0 Jordan Damachoua ('44)
2-0 Aaron Robert Spear ('48)
3-0 Ţórir Rafn Ţórisson ('66)
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
3. Unnar Már Unnarsson
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Hilmar Ţór Hilmarsson
6. Einar Orri Einarsson (f)
7. Leonard Sigurđsson
10. Magnús Ţórir Matthíasson ('79)
14. Albert Brynjar Ingason ('74)
21. Loic Cédric Mbang Ondo ('58)
22. Hákon Ingi Einarsson
23. Jordan Damachoua ('46)
33. Aaron Robert Spear ('62)

Varamenn:
9. Daníel Gylfason ('46)
11. Gunnar Orri Guđmundsson
11. Aron Skúli Brynjarsson ('74)
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Lars Óli Jessen ('79)
18. Páll Sindri Einarsson ('58)
18. Ţórir Rafn Ţórisson ('62)

Liðstjórn:
Helen Jóanna Halldórsdóttir
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Logi Már Hermannsson

Gul spjöld:
Jordan Damachoua ('33)
Daníel Gylfason ('60)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ 3-0 sigri Kórdrengja.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Halldór Jóhannesson (Dalvík/Reynir)
Enn eitt gula spjaldiđ
Eyða Breyta
87. mín
Kórdrengir halda áfram ađ vera međ boltann án ţess samt ađ ógna neitt sérstaklega. Gestirnir haldaa áfram ađ gefa langa bolta fram og vona ţađ besta
Eyða Breyta
84. mín
Nákvćmlega ekkert ađ ske í ţessum leik síđustu 5 mínúturnar.
Eyða Breyta
79. mín Lars Óli Jessen (Kórdrengir) Magnús Ţórir Matthíasson (Kórdrengir)
Magnús búinn ađ vera drjúgur á miđju Kórdrengja í ţessum leik
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Jón Heiđar Magnússon (Dalvík/Reynir)
Spjald fyrir tuđ
Eyða Breyta
77. mín Halldór Jóhannesson (Dalvík/Reynir) Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
77. mín Jóhann Örn Sigurjónsson (Dalvík/Reynir) Joan De Lorenzo Jimenez (Dalvík/Reynir)
Joan var virkilega öflugur í fyrri hálfleik en gat ekki mikiđ í ţeim síđari
Eyða Breyta
76. mín
Dalvíkingar búnir ađ reyna nokkrar langar skiptingar milli kanta en Hilmar er búinn ađ vera virkilega öflugur í vinstri vćngbakverđinum og hefur lesiđ ţćr allar
Eyða Breyta
74. mín Aron Skúli Brynjarsson (Kórdrengir) Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Albert Brynjar búinn ađ ljúka leik hér í kvöld
Eyða Breyta
70. mín
Gestirnir eiga virkilega erfitt međ ađ halda boltanum núna í seinni hálfleik. Kórdrengir virka líklegir til ađ bćta viđ
Eyða Breyta
66. mín MARK! Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir), Stođsending: Hilmar Ţór Hilmarsson
Frábćr fyrirgjöf frá Hilmari yfir Aron Inga og beint á kollinn á Ţóri sem stýrđi boltanum í netiđ
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Rúnar Freyr Ţórhallsson (Dalvík/Reynir)
Spjöldin hlađast inn
Eyða Breyta
62. mín Rúnar Helgi Björnsson (Dalvík/Reynir) Númi Kárason (Dalvík/Reynir)
Dalvík/Reynir gerđi víst tvöfalda breytingu áđan
Eyða Breyta
62. mín Viktor Dađi Sćvaldsson (Dalvík/Reynir) Steinar Logi Ţórđarson (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
62. mín Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir) Aaron Robert Spear (Kórdrengir)

Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Daníel Gylfason (Kórdrengir)
virkilega óverđskuldađ spjald á Daníel. Númi keyrđi upp međ boltann eftir hornspyrnu Kórdrengja. Ásgeir byrjađi ađ toga í hann en sleppti áđur en Gunnar gat dćmt. Daníel tók svo fallega tćklingu ţar sem hann tók ekkert nema boltann
Eyða Breyta
58. mín Páll Sindri Einarsson (Kórdrengir) Loic Cédric Mbang Ondo (Kórdrengir)
Ondo útaf eftir stífkrampa í kálfa. Einar Orri í miđvörđinn og Páll á miđjuna
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Joan De Lorenzo Jimenez (Dalvík/Reynir)
Veit ekki hvor ţeirra féll meira í gildru ţarna.. Joan eđa Gunnar Freyr. Einar fćr aukaspyrnu á miđjunni og Joan var heldur lengi í burtu og Einar sparkar boltanum í hann en í stađinn fyrir ađ gera ekkert í ţví ţá ćtlađi Joan ađ byrja rekja boltann fram völlinn. Reynslan hjá Einari kom sér mjög vel ţarna
Eyða Breyta
52. mín
Ţetta var fullorđins!!

Númi Kára viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Loic Ondo las leikinn vel. Miklu sterkari en Númi fór Ondo í öxl í öxl og Númi svoleiđis kastađist frá Ondo. Ekkert brot en hressileg flugferđ fyrir Núma
Eyða Breyta
49. mín Rúnar Freyr Ţórhallsson (Dalvík/Reynir) Kristján Freyr Óđinsson (Dalvík/Reynir)
Fyrsta breyting gestanna
Eyða Breyta
48. mín
Strax eftir miđju voru Kórdrengir komnir aftur í sókn. Einar vann boltann strax og kom honum í svćđiđ á Albert sem renndi boltanum út á Daníel, varamann en Andri varđi frá honum
Eyða Breyta
48. mín MARK! Aaron Robert Spear (Kórdrengir)
2-0!!

Sá ekki ađdragandann en inn fór boltinn og ţađ frá Aaron Spear. 2-0 fyrir heimamenn
Eyða Breyta
46. mín Daníel Gylfason (Kórdrengir) Jordan Damachoua (Kórdrengir)
Markaskorarinn útaf í hálfleik
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn á ný
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stuttu síđar flautar Gunnar til leikhlés. 1-0 fyrir Kórdrengi
Eyða Breyta
45. mín
Vítaspyrna??

Albert Brynjar var búinn ađ gera frábćrlega ţegar hann fór framhjá tveimur áđur en hann féll í teignum eftir snertingu frá Kristjáni Frey. Frá mínu sjónarhorni (sem er bara ţokkalega gott) ţá virtist ţetta vera klár vítaspyrna en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
44. mín MARK! Jordan Damachoua (Kórdrengir), Stođsending: Hákon Ingi Einarsson
Ţar kom ţađ! Jordan Damachoua!

Fyrirgjöfin frá Hákoni af hćgri vćngnum var ekkert sérstök en Aaron virtist ćtla flikka boltanum aftur fyrir sig en hitti hann ekki en ţađ virtist koma varnarmönnum Dalvíkur mikiđ á óvart og enginn fór á boltann. Eitt skopp í teignum og á fjćr mćtti Jordan sem kom boltanum í autt markiđ
Eyða Breyta
43. mín
Aaron Spear og Albert Brynjar eru saman fremstu menn hjá Kórdrengjum. Virđist vera kominn smá pirringur í ţá báđa en hlaupin ţeirra hafa ekki veriđ ađ skila nćgilega miklu
Eyða Breyta
41. mín
Dalvík hafa leikiđ virkilega skemmtilega hérna í fyrri hálfleik. Gefiđ fá fćri á sig og veriđ mjög ógnandi fram á viđ
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Ţröstur Mikael Jónasson (Dalvík/Reynir)
Braut á Einari Orra
Eyða Breyta
37. mín
Aaron Spear var í harđri baráttu viđ Kristján Frey um lausan bolta. Kristján hafđi meter á hann alla leiđ og var í góđri stöđu. Aaron klippti í ökklann á Kristjáni og tók hann niđur. Gunnar Freyr dćmdi réttilega brot en Davíđ Smári varđ öskuillur á hliđarlínunni
Eyða Breyta
36. mín
Virkilega vel gert hjá Aroni sem kom báđum höndum á boltann áđur en brotiđ var á honum
Eyða Breyta
35. mín
Kórdrengir fá aukaspyrnu á fínum stađ nokkrum metrum frá hornfánanum hćgra megin. Magnús ćtlar ađ snúa boltanum ađ marki
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Jordan Damachoua (Kórdrengir)
Gult spjald fyrir peysutogiđ
Eyða Breyta
32. mín
Joan hársbreidd frá ţví ađ skora magnađ mark. Jordan hékk í honum en hann náđi ađ losa sig úr haldi, snúa á hann og henti svo í ţéttingsfast ristarskot en rétt yfir slánna
Eyða Breyta
30. mín
Lítiđ um ađ vera núna síđustu mínútur annađ en misheppnađar sendingar og brot á miđjum velli
Eyða Breyta
27. mín
Hvernig Hilmar Ţór er ekki kominn međ spjald er mér óskiljanlegt. Eftir ţessa misheppnuđu sendingu Alberts fóru gestirnir fram í skyndisókn og Hilmar kom inná völlinn til ţess eina ađ sparka Borja Lopez niđur sem var ađ sćkja hratt. Tiltal frá Gunnari
Eyða Breyta
26. mín
Albert Brynjar fór illa međ Kelvin sem endađi á bakinu eftir eina gabbhreyfingu. Ćtlađi sér ađ renna boltanum út á Magnús Ţóri en sendingin arfaslök
Eyða Breyta
24. mín
Númi Kárason hefur byrjađ af miklum krafti fyrir gestina og nú rétt í ţessu hafđi hann betur í baráttu viđ Unnar Már en Loic Ondo sá til ţess ađ fyrirgjöfin hans Núma nćđi ekki til Angantýrs
Eyða Breyta
22. mín
Mjög svo jafn leikur framanaf. Liđin skiptast á ađ sćkja en hvorki Andri né Aron hafa ţurft ađ hafa of miklar áhyggjur ennţá
Eyða Breyta
19. mín
Nú var komiđ ađ heimamönnum ađ sćkja stíft án ţess ađ ná almennilegu marktćkifćri líkt og hjá gestunum áđan. Jordan náđi skoti ađ marki en ţađ hafđi viđkomu í varnarmann áđur en Aron varđi. Boltinn endađi svo uppá ţaki á Framheimilinu og undirritađur ţurfti ađ fara sćkja
Eyða Breyta
15. mín
Áfram halda gestirnir samt ađ sćkja og voru ađ nćla í enn eina hornspyrnuna. Ţessi endar í smá darrađadans áđur en Angantýr tók erfitt skot beint á Andra
Eyða Breyta
14. mín
Dalvík ađ fá sína ţriđju hornspyrju í röđ.. Fyrstu tvćr endađ međ Andra ađ blaka boltanum frá markteignum.
Sú ţriđja endar í innkasti, yfir allt og alla
Eyða Breyta
12. mín
Gestirnir ekki langt frá ţví ađ setja mark hérna!

Fastur bolti niđri frá Angantýr ćtluđ Núma en Númi var hársbreidd frá ţví ađ ná tánni í boltann
Eyða Breyta
11. mín
Aftur fá gestirnir aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Kórdrengja og aftur ratar spyrnar beint á Andra Ţór
Eyða Breyta
8. mín
Jordan međ skalla á markiđ eftir fína sókn Kórdrengja. Hilmar Ţór tók sprettinn upp vinstri kantinn og fékk sendinguna frá Magnúsi. Fyrirgjöfin ratađi beint áa kollinn á Jordan en skallinn var laus og beint á Aron
Eyða Breyta
5. mín
Aaron Spear tók spyrnuna en Aron Ingi átti ekki í miklum vandrćđum og greip skotiđ
Eyða Breyta
4. mín
Hilmar Ţór ađ krćkja í aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ eftir slaka fyrirgjöf. Hljóp fyrir Joan De Lorenzo og fékk hann í hćlana.
Eyða Breyta
2. mín
Dalvík fékk hér aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Kórdrengja og henti Gunnaar Freyr, dómari strax í tiltal á Magnús Ţóri
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og eru ţađ Kórdrengir sem hefja leik og leika ţeir í átt ađ Framhúsinu í ţessum fyrri hálfleik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er í 2. umferđ 2. deildarinnar. Gestirnir frá Dalvík gerđu 1-1 jafntefli í fyrstu umferđ fyrir norđan ţegar Ţróttur Vogum mćttu í heimsókn í leik sem fćstir munu muna eftir vegna leiksins frekar en dómaramistaka.

Kórdrengir sem spáđ er upp í Lengjudeildina byrjuđu mótiđ hins vegar á öruggum 3-0 sigri á Víđi Garđi en mörkin 3 komu öll á fyrsta hálftímanum. Liđiđ mćtti svo ÍA í Mjólkurbikarnum síđastliđinn Miđvikudag. Kórdrengir stóđu í Skagamönnum og komust til ađ mynda tvisvar yfir í leiknum en leikurinn endađi 2-2 og ţurfti ţví ađ grípa til framlengingar ţar sem stórveldiđ hafđi betur međ marki á 110. mínútu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu á leik Kórdrengja og Dalvík/Reynis í 2. deild karla
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Ingi Rúnarsson (m)
0. Númi Kárason ('62)
2. Kristján Freyr Óđinsson ('49)
3. Jón Heiđar Magnússon
6. Ţröstur Mikael Jónasson
8. Borja Lopez Laguna ('77)
10. Angantýr Máni Gautason
15. Kelvin Wesseh Sarkorh
17. Joan De Lorenzo Jimenez ('77)
19. Áki Sölvason
23. Steinar Logi Ţórđarson (f) ('62)

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
5. Rúnar Freyr Ţórhallsson ('49)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson ('77)
16. Viktor Dađi Sćvaldsson ('62)
18. Rúnar Helgi Björnsson ('62)
22. Halldór Jóhannesson ('77)

Liðstjórn:
Gunnar Darri Bergvinsson
Jóhann Hilmar Hreiđarsson
Óskar Bragason (Ţ)
Kristinn Ţór Björnsson

Gul spjöld:
Ţröstur Mikael Jónasson ('38)
Joan De Lorenzo Jimenez ('55)
Rúnar Freyr Ţórhallsson ('63)
Jón Heiđar Magnússon ('78)
Halldór Jóhannesson ('90)

Rauð spjöld: