Kópavogsvöllur
mánudagur 29. júní 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 17 stiga hiti, sól og mjög léttur vindur
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 1335
Mađur leiksins: Gísli Eyjólfsson
Breiđablik 3 - 1 Fjölnir
1-0 Kristinn Steindórsson ('9)
1-0 Jóhann Árni Gunnarsson ('51, misnotađ víti)
2-0 Thomas Mikkelsen ('57, víti)
2-1 Jón Gísli Ström ('72, víti)
3-1 Gísli Eyjólfsson ('84)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('90)
8. Viktor Karl Einarsson ('90)
9. Thomas Mikkelsen
10. Kristinn Steindórsson ('54)
11. Gísli Eyjólfsson (f) ('90)
16. Róbert Orri Ţorkelsson
30. Andri Rafn Yeoman ('70)

Varamenn:
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('90)
10. Brynjólfur Willumsson ('54)
18. Arnar Sveinn Geirsson
25. Davíđ Ingvarsson ('90)
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('70)
77. Kwame Quee ('90)

Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Atli Örn Gunnarsson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('30)
Damir Muminovic ('50)
Thomas Mikkelsen ('89)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
95. mín Leik lokiđ!
Blikar halda áfram sigurgöngu sinni og eru međ fullt hús eftir ţrjár umferđir.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
94. mín
Arnór Breki setur aukaspyrnuna yfir vegginn en rétt yfir markiđ líka.
Eyða Breyta
94. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ hérna.
Eyða Breyta
93. mín
Viktor Andri međ fínan sprett upp kantinn en fyrirgjöf hans fer yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
91. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Orri Ţórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín Davíđ Ingvarsson (Breiđablik) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik) Viktor Karl Einarsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín Kwame Quee (Breiđablik) Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Mikkelsen hendir sér á eftir fyrirgjöf en fer beint í Atla Gunnar sem rýkur upp og ýtir honum, Atli sleppur viđ spjald en Mikkelsen fćr spjald.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Gísli Eyjólfsson (Breiđablik), Stođsending: Guđjón Pétur Lýđsson
Blikar ađ klára ţennan leik hérna! Guđjón Pétur rennir boltanum á Gísla sem er međ mikiđ pláss, tekur boltann međ sér og hamrar honum međ vinstri niđri í fjćr.
Eyða Breyta
79. mín
Thomas Mikkelsen skorar enn eitt rangstöđumarkiđ sitt á ţessari leiktíđ, vćri á góđri leiđ međ ađ slá markametiđ ef öll ţessi rangstćđumörk myndu telja. AD1 međ allt á hreinu og flaggađi strax.
Eyða Breyta
78. mín
Dauđafćri! Höskuldur rennir honum á Brynjólf sem er aleinn en Atli gerir virkilega vel og ver frá honum.
Eyða Breyta
77. mín
Brynjólfur tekur aukaspyrnu fyrir utan teiginn vinstra megin en hún er ömurleg og fer langt framhjá markinu.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir)
Rífur Gísla niđur á miđjunni í skyndisókn. Mikill hiti í ţessu núna!
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Jón Gísli Ström (Fjölnir)

Eyða Breyta
72. mín Mark - víti Jón Gísli Ström (Fjölnir)
Ström vélin skorar af öryggi úr vítinu!
Eyða Breyta
71. mín
Fjölnir fćr annađ víti! Jón Gísli Ström fćr boltann inn í teig og Elfar hendir sér í tćklingu sem virđist vera í boltann en víti dćmt. Tćklingin var alvöru og ég hreinlega sé ekki hvort ţetta sé réttur dómur eđa ekki.
Eyða Breyta
70. mín Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)
Guđjón Pétur kemur hér inn á fyrir Andra Yeoman.
Eyða Breyta
70. mín
Gísli fćr smá flugbraut og fer á fleygiferđ í gegnum miđjuna og neglir svo boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
67. mín Jón Gísli Ström (Fjölnir) Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir)
Ingibergur og Jóhann Árni koma hér útaf og Kristófer Óskar og Jón Gísli Ström koma inn á í ţeirra stađ.
Eyða Breyta
67. mín Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
66. mín
Höskuldur međ fína takta međ boltann og kemur sér í skot en skotiđ fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
64. mín
Arnór Breki kemst í fínt fćri og neglir fast uppi á nćrstöng en Anton Ari ver boltann í horn.
Eyða Breyta
62. mín
Gísli reynir langan bolta inn fyrir á Mikkelsen en hann er ađeins of langur og fer aftur fyrir.
Eyða Breyta
57. mín Mark - víti Thomas Mikkelsen (Breiđablik), Stođsending: Brynjólfur Willumsson
Mikkelsen setur hann öruggt til vinstri og sendir Atla í vitlaust horn. Ţetta er orđinn ţungur róđur fyrir gestina.
Eyða Breyta
56. mín
Víti Blikar! Brynjólfur fer hrikalega illa međ Arnór Breka og Arnór brýtur á honum og fćr á sig vítaspyrnu.
Eyða Breyta
54. mín Brynjólfur Willumsson (Breiđablik) Kristinn Steindórsson (Breiđablik)
Brynjólfur kemur inn á fyrir markaskorarann Kidda.
Eyða Breyta
51. mín Misnotađ víti Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
Anton Ari ver vítiđ frá Jóhanni Árna! Vítíđ hjá Jóhanni er lélegt og Anton ver ţađ ţćgilega, vítiđ bara rétt hćgra megin viđ mitt markiđ.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Damir Muminovic (Breiđablik)
Damir fćr gult spjald fyrir hendina, mér sýndist ţetta vera réttur dómur.
Eyða Breyta
50. mín
Víti! Ingibergur skýtur og Damir rekur hendina út og fćr á sig vítaspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Blikar hefja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Blikar leiđa hér í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Grétar Snćr Gunnarsson (Fjölnir)
Brýtur á Gísla á miđjum velli, ekki viss um ađ ţetta verđskuldađi spjald en ţó hćgt ađ spjalda ţetta.
Eyða Breyta
45. mín
3 mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
44. mín
Fínt spil Blika endar međ ađ Gísli rennir honum á Höskuld sem skýtur í varnarmann og aftur fyrir í hornspyrnu.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Ásmundur Arnarsson (Fjölnir)
Ási búinn ađ tuđa vel í dómaranum í dag og fćr nú gult spjald, verđskuldađ.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Tćklar Gísla úti á kanti.
Eyða Breyta
41. mín
Frábćr tćkling! Kiddi Steindórs er viđ ţađ ađ fara skora sitt annađ mark en ţá kemur Hans Viktor og tćklar fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Orri Ţórhallsson (Fjölnir)
Fer fyrir aukaspyrnu hjá Blikum til ađ stoppa skyndisókn.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Örvar Eggertsson (Fjölnir)
Alltof seinn í Anton Ara og fćr gult spjald fyrir vikiđ.
Eyða Breyta
31. mín
Fyrirgjöf frá Örvari ratar á kollinn á Ingibergi Kort en skalli hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Mćtir einfaldlega of seint í Ingiberg Kort og tekur hann hressilega niđur, rétt gult spjald.
Eyða Breyta
27. mín
Damir ađ ţrćđa sendingu í gegnum miđja vörn Fjölnismanna á Mikkelsen en Atli kemur út og nćr boltanum á undan Mikkelsen.
Eyða Breyta
26. mín
Viktor Karl viđ ţađ ađ komast framhjá Arnóri inn í teig en Arnór nćr ađ krćkja í boltann á lokastundu og hreinsar frá.
Eyða Breyta
20. mín
Viktor međ enn eina fyrirgjöfina, nú á lofti en Mikkelsen nćr ekki ađ skjóta ţar sem Hans Viktor komst inn á milli.
Eyða Breyta
15. mín
Oliver hleđur í skot fyrir utan teig en bombar honum framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
14. mín
Viktor Karl međ fastan bolta inn á teig sem Mikkelsen hoppar á en Atli nćr boltanum og Mikkelsen brýtur á honum í kjölfariđ. Viktor veriđ sprćkur í byrjun leiks.
Eyða Breyta
11. mín
Arnór Breki er á undan Viktori og nćr ađ tćkla boltann í innkast áđur en Viktor komst í boltann í ákjósanlegu fćri.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Kristinn Steindórsson (Breiđablik)
Kiddi Steindórs getur ekki hćtt ađ skora í nýju vapornum! Misskilningur hjá Fjölni ţegar Oliver kemur međ fyrirgjöf og Atli og varnarmađur Fjölnis, fara í sama bolta og boltinn dettur út á Kidda Steindórs sem skallar hann yfir Atla og í netiđ!
Eyða Breyta
6. mín
Vá! Arnór Breki hleđur í skot vel fyrir utan vinstra megin og hamrar boltanum í ţverslánna, ţetta hefđi veriđ rosalegt mark!
Eyða Breyta
4. mín
Orri Ţórhalls rennir boltanum á Örvar sem reynir utanfótar skot í fyrsta fyrir utan teig en boltinn langt framhjá markinu.
Eyða Breyta
3. mín
Ingibergur Kort er í fínu fćri hérna hćgra megin í teignum en setur boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
2. mín
Róbert Orri var liggjandi í smá tíma núna en er stađinn upp aftur, ég sá ekkert hvađ gerđist en hann getur haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir hefja leik hér og sćkja í átt ađ Fífunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ er búiđ ađ leika viđ okkur í allan dag og er 17 stiga hiti, sól og nánast logn hérna á Kópavogsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar gera ţrjár breytingar á liđi sínu frá sigrinum gegn Fylki. Kristinn Steindórsson, Oliver Sigurjónsson og Róbert Orri Ţorkelsson koma inn í liđiđ í stađ ţeirra Davíđs Ingvarssonar, Guđjóns Péturs Lýđssonar og Brynjólfs Willumssonar.

Fjölnir gerir mögulega eina breytingu á liđinu frá leiknum gegn Stjörnunni. Örvar Eggertsson byrjar í stađ Valdimars Inga Jónssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ţađ eru flestir ađ spá ţessum liđum misjöfnu gengi í deildinni, Blikum er spáđ titilbaráttu á međan Fjölni er spáđ fallbaráttu. Ţađ vćri ţví virkilega óvćnt ef Fjölnir myndu ná í eitthvađ hér á Kópavogsvelli í kvöld en hver veit hvađ gerist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik er međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvćr umferđinar, ţeir unnu sannfćrandi 3-0 sigur á Gróttu í fyrstu umferđ hér á Kópavogsvelli og unnu svo 0-1 sigur á Fylkismönnum á Wurth vellinum í síđustu umferđ í hörku leik.

Fjölnismenn eru međ eitt stig, ţeir náđu í ţađ í fyrstu umferđ ţegar ţeir gerđu 1-1 jafntefli viđ Víking á útivelli en töpuđu síđan sannfćrandi 1-4 gegn Stjörnunni á heimavelli í annari umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Kópavogsvelli ţar sem Breiđablik fćr Fjölni í heimsókn í ţriđju umferđ Pepsí Max-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
7. Ingibergur Kort Sigurđsson ('67)
8. Arnór Breki Ásţórsson
16. Orri Ţórhallsson ('90)
23. Örvar Eggertsson
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('67)

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson
9. Jón Gísli Ström ('67)
10. Viktor Andri Hafţórsson ('90)
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('67)
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Örvar Eggertsson ('36)
Orri Ţórhallsson ('38)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('42)
Ásmundur Arnarsson ('42)
Grétar Snćr Gunnarsson ('45)
Jón Gísli Ström ('73)
Kristófer Óskar Óskarsson ('75)

Rauð spjöld: