Vogaídýfuvöllur
föstudagur 03. júlí 2020  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: Bjart, rok, ca 10 gráđur
Dómari: Helgi Ólafsson
Mađur leiksins: Nikola Dejan Djuric (Haukar)
Ţróttur V. 1 - 2 Haukar
1-0 Brynjar Jónasson ('18)
1-1 Nikola Dejan Djuric ('23)
1-2 Nikola Dejan Djuric ('37)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Hrólfur Sveinsson
6. Ragnar Ţór Gunnarsson ('68)
7. Andri Jónasson ('87)
8. Andri Már Hermannsson
9. Brynjar Jónasson
11. Viktor Smári Segatta ('81)
13. Leó Kristinn Ţórisson ('81)
15. Júlíus Óli Stefánsson
23. Sigurđur Gísli Snorrason ('74)
44. Andy Pew (f)

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
3. Tómas Helgi Ágústsson Hafberg ('87)
10. Alexander Helgason
16. Kristjan Örn Marko Stosic ('81) ('81)
17. Ingi Steinn Ingvarsson
19. Guđmundur Már Jónasson ('74)
20. Eysteinn Ţorri Björgvinsson ('68)
24. Ethan James Alexander Patterson
33. Örn Rúnar Magnússon

Liðstjórn:
Gunnar Júlíus Helgason
Friđrik Valdimar Árnason
Margrét Ársćlsdóttir

Gul spjöld:
Ragnar Ţór Gunnarsson ('16)
Viktor Smári Segatta ('46)
Gunnar Júlíus Helgason ('84)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţá lýkur ţessu međ 1-2 sigri Hauka!
Eyða Breyta
90. mín
Andri Már međ heimskulegt brot á Nikola og nú virđist ţetta ćtla ađ fjara út.
Eyða Breyta
90. mín Viktor Máni Róbertsson (Haukar) Kristófer Jónsson (Haukar)

Eyða Breyta
90. mín
Nikola er sloppinn í gegn og Andy virđist brjóta á honum. Ekkert dćmt!
Eyða Breyta
89. mín
Ţađ fer hver ađ verđa síđastur ađ jafna ţetta fyrir heimamenn!
Eyða Breyta
87. mín
Kristófer Jóns á stungusendingu á Nikola sem getur sett ţrennuna en hann skýtur framhjá.
Eyða Breyta
87. mín Tómas Helgi Ágústsson Hafberg (Ţróttur V. ) Andri Jónasson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Gunnar Júlíus Helgason (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
84. mín Kristinn Pétursson (Haukar) Aron Freyr Róbertsson (Haukar)

Eyða Breyta
81. mín Kristjan Örn Marko Stosic (Ţróttur V. ) Leó Kristinn Ţórisson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
81. mín Kristjan Örn Marko Stosic (Ţróttur V. ) Viktor Smári Segatta (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
78. mín
Hár bolti inn á teig Hauka ratar á Guđmund Má en Aron Freyr kemst fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
74. mín Guđmundur Már Jónasson (Ţróttur V. ) Sigurđur Gísli Snorrason (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
72. mín
Nikola tekur aukaspyrnu á hćttulegum stađ en í ţetta sinn fer boltinn beint á Rafal.
Eyða Breyta
70. mín
Viktor sleppur í gegn en fyrsta snerting slök og Jón Freyr nćr boltanum. Ţeir rekast saman í kjölfariđ.
Eyða Breyta
69. mín Valur Reykjalín Ţrastarson (Haukar) Oliver Helgi Gíslason (Haukar)

Eyða Breyta
68. mín Eysteinn Ţorri Björgvinsson (Ţróttur V. ) Ragnar Ţór Gunnarsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
65. mín
Sigurđur í fínu fćri og á skot ađ marki Hauka sem fer af varnarmanni áđur en Jón Freyr ver.
Eyða Breyta
61. mín
Páll Hróar fćr blóđnasir og eru Haukar manni fćrri á međan hann fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
58. mín
Heimamenn heimta víti. Vilja meina ađ Jón Freyr hafi brotiđ á Viktori innan teigs. Ekkert á ţetta sýndsist mér.
Eyða Breyta
57. mín
Hinu megin er Oliver ađ sleppa inn fyrir enn skotiđ ađ lokum laust úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
56. mín
Ragnar Ţór, vinstri bakvörđur Ţróttar, tekst einhvern veginn ađ spóla sig í gegnum vinstri vćnginn og kemur boltanum fyrir markiđ en ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
55. mín
Kristófer Dan međ fína fyrirgjöf á kollinn á Oliver sem skallar yfir.
Eyða Breyta
52. mín
Máni Mar (sýndist mér) međ ađeins of lausa sendingu til baka á Jón Frey í markinu. Viktor hársbreidd frá ţví ađ ná til boltans.
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Viktor Smári Segatta (Ţróttur V. )
Fyrir ljótt brot á Kristó Dan. Viktor öskrar svo á Kristófer sem er liggjandi í grasinu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta fariđ í gang aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Helgi til leikhlés.

Ţetta hefur veriđ fjörugur leikur og heilt yfir nokkuđ jafn. Bćđi liđ hafa skapađ slatta af fćrum.

Heimamenn voru, eins og fyrr segir, orđnir verulega pirrađir undir lok fyrri hálfleiks. Ţeir eru međ meiri reynslu í sínu liđi en gestirnir og taka hart á krökkunum úr Hafnarfirđinum.

Stađan í hálfleik er 1-2 fyrir Hauka. Sjáum svo hvađ seinni hálfleikur hefur upp á ađ bjóđa.
Eyða Breyta
45. mín
Jón Freyr, markvörđur Hauka, liggur á boltanum í teig gestanna og ţađ fer í taugarnar á Ţrótturum sem eru orđnir verulega pirrađir.
Eyða Breyta
44. mín
Kristófer Jónsson á fínt skot rétt fyrir utan teig sem Rafal ver í horn.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Nikola Dejan Djuric (Haukar)
Ţróttarar eiga hornspyrnu en gleyma Nikola sem er aleinn á miđjum vellinum.

Boltinn berst til hans eftir ađ Haukar hreinsa frá og hann kemst ađ marki heimamanna og afgreiđir boltann listilega í netiđ!

Gestirnir komnir yfir, 1-2!
Eyða Breyta
33. mín
Heimamönnum finnst illa vegiđ ađ ţeim í ýmsum ákvörđunum dómara leiksins. Hiti í ţessu!

,,Of mikil virđing borin fyrir stóra liđinu!" öskrar einn af bekknum hjá ţeim.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Sigurjón Már Markússon (Haukar)
Braut á Sigurđi sem hafđi sólađ mann og annan í Haukaliđinu. Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
26. mín
Brynjar sleppur í gegn en Jón Freyr sér viđ honum og ver í horn.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Nikola Dejan Djuric (Haukar)
ROOOOOOSALEGT MARK!!

Haukar fengu aukaspyrnu rétt fyrir utan teig eftir ađ Andri braut á Kristó Dan.

Nikola smyr hann upp í horniđ nćr.
Eyða Breyta
20. mín
Nikola í ágćtis stöđu er hann fćr boltann í teig Ţróttar frá Tómasi en skot hans framhjá.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Brynjar Jónasson (Ţróttur V. )
Brynjar stendur á markteignum, fćr fyrirgjöf og kemur boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: Ragnar Ţór Gunnarsson (Ţróttur V. )
Fullorđins tćkling.
Eyða Breyta
16. mín
Andri kemur boltanum í mark Hauka en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
12. mín
Kristófer Dan fćr háa fyrirgjöf inn á teig Ţróttar. Hann flikkar á Nikola sem skýtur rétt framhjá.
Eyða Breyta
11. mín
Páll Hróar felldur á ferđ sinni upp kantinn og fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
8. mín
Viktor viđ ţađ ađ sleppa í gegn, reynir ađ leggja hann út á Brynjar en varnarmađur Hauka er á undan í boltann.
Eyða Breyta
2. mín
Nikola međ hörkuskot utarlega í teig heimamanna sem Rafal ver.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta fariđ af stađ! Haukar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga nú inn á völlinn og eru kynnt inn af vallarţul heimamanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grasiđ hérna á Vogaídýfuvellinum er fallegt á ađ horfa en virkar heldur ţurrt. Sjáum hvađ setur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru dottin inn og má sjá ţau hér til hliđar á síđunni.

Bćđi liđ tefla fram sama liđi og í síđustu umferđ.

Nýjasti leikmađur heimamanna, Eysteinn Ţorri Björgvinsson er á bekknum. Nýjasti leikmađur gestanna, Bjarki Björn Gunnarsson, er hvergi sjáanlegur á leikskýrslu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og fram kom hér á síđunni í morgun verđur Brynjar Ţór Gestsson, ţjálfari Ţróttar, ekki međ liđiđ í kvöld ţar sem hann er kominn í leyfi nćstu vikurnar af persónulegum ađstćđum. Andy Pew, sem hefur byrjađ báđi leiki Ţróttar til ţessa, mun stýra liđinu í fjarveru hans.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ bćttu leikmanni viđ hóp sinn rétt fyrir lokun félagaskiptagluggans.

Ţróttur fékk Eystein Ţorra Björgvinsson til sín á láni frá Fjölni út ţetta tímabil.

Haukar fengu Bjarka Björn Gunnarsson lánađan frá Víkingi Reykjavík, sömuleiđis, út ţetta tímabil.

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort ţessir leikmenn komi viđ sögu í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurđur Gísli Snorrason og Brynjar Jónasson hafa gert mörk heimamanna ţađ sem af er tímabili. Sá síđarnefndi kom frá Pepsi Max-deildarliđi HK fyrir tímabiliđ og gćti hann orđiđ lykilmađur í liđi Ţróttar á tímabilinu.

Mörk Hauka hafa ţeir Oliver Helgi Gíslason (3 mörk), Nikola Dejan Djuric (2 mörk) og Kristófer Jónsson (1 mark) skorađ. Ţess má geta ađ ţessir leikmenn eru á aldrinum 17-20 ára. Sú stađreynd segir margt um liđ Hauka í ár, ungir og efnilegir leikmenn verđa í ađalhlutverki.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur hefur gert jafntefli, 1-1, í báđum leikjum sínum til ţessa í 2.deildinni. Ţau komu gegn Dalvík/Reyni og Kára. Ţróttarar hefđu án vafa viljađ meira úr ţessum leikjum.

Haukar eru aftur á móti međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvćr umferđirnar. Ţeir unnu Fjarđabyggđ heima, 2-1, í fyrsta leik og unnu svo 2-4 sigur á Völsungi fyrir norđan um síđustu helgi.

Liđunum var ţó spáđ hliđ viđ hliđ í töflunni fyrir tímabiliđ, Haukum 4.sćti og Ţrótti 5.sćti, svo ţađ má búast viđ hörkuleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ lesendur góđir!

Viđ ćtlum ađ fylgjast međ gangi mála í leik Ţróttar Vogum og Hauka í kvöld sem fram fer á Vogaídýfuvellinum í 2.deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyţórsson (m)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Ţórđur Jón Jóhannesson (f)
7. Aron Freyr Róbertsson ('84)
9. Kristófer Dan Ţórđarson
14. Páll Hróar Helgason
16. Oliver Helgi Gíslason ('69)
17. Kristófer Jónsson ('90)
19. Tómas Leó Ásgeirsson
21. Nikola Dejan Djuric

Varamenn:
2. Kristinn Pétursson ('84)
4. Fannar Óli Friđleifsson
11. Arnór Pálmi Kristjánsson
18. Valur Reykjalín Ţrastarson ('69)
24. Viktor Máni Róbertsson ('90)
25. Gísli Ţröstur Kristjánsson

Liðstjórn:
Jón Erlendsson
Óskar Sigţórsson
Árni Ásbjarnarson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Ásgeir Ţór Ingólfsson
Igor Bjarni Kostic (Ţ)
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Sigurjón Már Markússon ('28)

Rauð spjöld: