Greifavöllurinn
sunnudagur 05. júlí 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Mikill vindur og hiti ca. 10 gráđur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 815
Mađur leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
KA 2 - 2 Breiđablik
0-1 Thomas Mikkelsen ('44)
1-1 Brynjar Ingi Bjarnason ('66)
2-1 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('90, víti)
2-2 Thomas Mikkelsen ('92, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('82)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('69)
16. Brynjar Ingi Bjarnason ('82)
20. Mikkel Qvist
22. Hrannar Björn Steingrímsson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
77. Bjarni Ađalsteinsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('82)
17. Ýmir Már Geirsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('69)
29. Adam Örn Guđmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('82)

Liðstjórn:
Gunnar Örvar Stefánsson
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Baldur Halldórsson

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('88)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ! Svakalegar lokamínútur. Jafntefli niđurstađan og bćđi liđ hundfúl.
Eyða Breyta
93. mín
Qvist međ langan bolta úr innkasti en ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
93. mín
Ég skal segja ykkur ţađ!! Ţessi leikur!
Eyða Breyta
92. mín Mark - víti Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Öruggt. Setur Aron í vitlaust horn.
Eyða Breyta
91. mín
HALLÓ!!

Breiđablik fćr víti hinum meginn strax!

Boltinn fer í hendina á Hrannari eftir ađ hann rann á vellinum. Völlurinn ađ reynast KA mönnum dýr, fara mögulega tveimur stigum fátćkari úr ţessum leik.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)
Guđmundur setur Anton í vitlaust horn!

Fyrsta mark hans fyrir KA.
Eyða Breyta
89. mín
VÍTI!!!

KA fćr víti!

Eftir hornspyrnu rífur Róbert Mateo niđur!
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (KA)
Líklega fyrir mótmćli
Eyða Breyta
86. mín
Ekkert verđur úr spyrnunni en Ívar fćr spark í hausinn og liggur eftir.

Virđist vera í lagi međ hann.
Eyða Breyta
85. mín
KA međ fína sókn, ţar sem Guđmundur fór fremstur í flokki og eiga hornspyrnu.
Eyða Breyta
82. mín Sveinn Margeir Hauksson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Tvöföld skipting hjá KA mönnum.
Eyða Breyta
82. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Gat ekki haldiđ leik áfram en virđist ţó ekki vera alvarlegt.
Eyða Breyta
82. mín
FRÁBĆR MARKVARSLA! Höskuldur gott sem kominn einn á móti markmanni eftir góđa sendingu frá Mikkelsen en Aron gerir vel.
Eyða Breyta
80. mín
Brynjar virđist ekki geta haldiđ leik áfram, kominn međ krampa sem eru virkilega vondar fréttir fyrir KA. Búinn ađ vera góđur fyrir KA.
Eyða Breyta
77. mín
Mikkelsen á svo skot stuttu síđar sem fer hárfínt framhjá markinu.
Eyða Breyta
76. mín
Sá hrađi á ţessu Breiđabliksliđi. Stela boltanum af KA inn á eigin vallarhelming og á 0.1 er Quee kominn upp ađ endamörkum hinum meginn og međ sendingu fyrir sem KA kemur í burtu á síđustu stundu.
Eyða Breyta
75. mín
815 manns mćtir á Greifavöllinn á fylgjast međ.
Eyða Breyta
74. mín
Quee brýtur á Ívar i sem liggur eftir og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
72. mín
KA fćr aukaspyru á ákjósanlegum stađ. Róbert brýtur á Hrannari. Hér ćtlar Hallgrímur ađ munda fótinn. Boltinn á fjćr ţar sem Ívar nćr til hans en nćr ekki ađ stýra honum í átt ađ markinu. Hrannar tekur svo skot fyrir utan teig sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
71. mín
Ţá er Brynjólfur nćstur á dagskrá. Keyrir á markiđ en boltinn í varnarmann og útaf. Hornspyrna sem verđur ekkert úr.
Eyða Breyta
70. mín
Mikkelsen viđ ţađ ađ sleppa í gegn. Tekur skotiđ en ţađ er yfir markiđ.
Eyða Breyta
69. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ásgeir búinn ađ kveinka sér ađeins í síđari hálfleik og fćr hvíld.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Brynjar Ingi Bjarnason (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA búiđ ađ jafna!! Hallgrímur međ góđan bolta úr hornspyrnu. Brynjar međ frábćra hreyfingu, rífur sig frá Róbert og neglir honum í fjćrhorniđ.

Ţetta er sannarlega gegn gangi leiksins!
Eyða Breyta
64. mín
Sókn KA er svo slöpp. Guđmundur Steinn fćr boltann og setur hann út á Ásgeir sem gefur fyrir ţar sem nákvćmlega enginn KA mađur er.
Eyða Breyta
63. mín
Ekkert verđur út spyrnunni.
Eyða Breyta
63. mín
Ađ ţví sögđu fćr KA hornspyrnu.
Eyða Breyta
62. mín
Leikurinn fer í raun bara fram á vallarhelming KA manna.
Eyða Breyta
61. mín
Breiđablik međ aukaspyrnu úti hćgra meginn viđ teig. Boltinn fer á Ívar sem sparkar honum í burtu. Hefur ekki mikiđ komiđ út úr föstu leikatriđum hjá Blikum í dag.
Eyða Breyta
58. mín
Sóknarlína Blika lítur virkilega vel upp hér í seinni hálfleik. KA menn hafa ekki fengiđ andrými síđan seinni hálfleikur fór af stađ.
Eyða Breyta
56. mín
Aftur er Brynjólfur ađ leika sér ađ varnarmönnum KA manna og nćr fínu skoti en inn vill boltinn ekki. Háspenna viđ mark KA manna!
Eyða Breyta
55. mín
Ţađ er eiginlega bara tímaspursmál hvenćr Breiđablik setur mark númer tvö. Höskuldur kemur á mikilli ferđ og nćr skotinu en Qvist bjargar.
Eyða Breyta
54. mín
Breiđablik vill fá vítaspyrnu ţegar Brynjólfur fer niđur. Qvist á ađ hafa haldiđ í hann en Jóhann ekki sammála.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Oliver í bókina fyrir ađ sparka boltanum í burtu. Oliver ósáttur viđ spjaldiđ.
Eyða Breyta
50. mín
KA BJARGAR Á LÍNU!!

Brynjólfur enn og aftur međ frábćra takta inn á teig og nćr skotinu en Brynjar bjargar á línu.

Hér hefđi stađan hćglega geta orđiđ 0-2.
Eyða Breyta
50. mín
Quee kemur á ferđina og munar litlu ađ hann komst framhjá Qvist í vörninni. Qvist hins vegar heppinn ađ vera međ langa leggi og nćr ađ setja stóru tá í boltann.
Eyða Breyta
49. mín
Brynjar fer harkalega í Brynjólf og Breiđablik fćr aukaspyrnu viđ miđju vallarins. Sendingin er skölluđ í burtum af KA mönnum.
Eyða Breyta
48. mín
Hallgrímur međ skot fyrir utan teig en beint á Anton í markinu.
Eyða Breyta
47. mín
Hrannar međ hörku fyrirgjöf en boltinn framhjá markinu án viđkomu í neinn.
Eyða Breyta
46. mín
Breiđablik byrjađi á ţví ađ keyra á vörn KA, ágćtis hćtta.
Eyða Breyta
45. mín
Breiđablik byrjar međ boltann í seinni. Nú fá heimamenn vindinn í bakiđ en ţađ er ágćtis međbyr međ honum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hörku fínn fyrri hálfleikur ađ baki. Gestirnir leiđa međ einu, dýrmćt mark hér í lok hálfleiksins.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Fer alltof seint í Bjarna. Allt á sjóđa upp úr og Jóhann ţarf ađ hafa sig viđ ađ henda mönnum í burtu frá sér.
Eyða Breyta
44. mín MARK! Thomas Mikkelsen (Breiđablik), Stođsending: Kwame Quee
MARK!!! Hér á lokamínútum fyrri hálfleiks. Brynjólfur gerir afskaplega vel í ađ halda í boltann inn í teignum. Kemur svo boltanum á Quee sem á skot sem er bjargađ á línu en Mikkelsen réttum mađur á réttum stađ.

KA menn ekki sáttir og vilja brot á Mikklensen en hann og Aron fara báđir í boltann. Markiđ stendur 0-1!
Eyða Breyta
42. mín
Aftur skallar Brynjar boltann í burtu. Viktor nćr til hans og reynir fyrirgjöf sem ratar í hendurnar á Aron Dag.
Eyða Breyta
41. mín
Breiđablik fékk ţá hornspyrnu sem virkađi ekki og eru nú ađ undir búa ađra.
Eyða Breyta
40. mín
Qvist međ langann boltann úr innkasti. Mikkelsen skallar í burtu. Upp úr ţví keyrir svo Breiđablik í skyndisókn ţrír á tvo. Hins vegar missir Höskuldur boltann of langt frá sér ţannig ađ Mateo getur komiđ hćttunni frá.
Eyða Breyta
38. mín

Eyða Breyta
37. mín
Quee međ frábćrt hlaup framhjá Ívar sem selur sig dýrt. Boltinn hins vegar ekki góđur. Quee drjúgur eftir ađ hann kom inn en sendingar og skot hafa ekki veriđ góđ.
Eyða Breyta
35. mín
KA fćr aftur hornspyrnu nú hinu meginn frá. Boltinn tekur sveig og verđur ađ skoti sem Anton ver.
Eyða Breyta
34. mín
Hornspyrnan er skölluđ frá.
Eyða Breyta
34. mín
KA ađ komast í góđa stöđu en Ásgeir gerir ekki vel og setur boltann í bakiđ á Damir ţegar hann ćtlar ađ setja boltann inn á teig. Uppsker ţó hornspyrnu.
Eyða Breyta
33. mín
Nú er lítiđ ađ frétta eftir fjörugar mínútur.
Eyða Breyta
30. mín
KA menn kasta sig fyrir hvert skotiđ á fćtur öđru. Breiđablik búiđ ađ gíra upp og KA í brasi međ ţá.
Eyða Breyta
29. mín
Breiđablik ađ gefa í og fćr sýna ađra hornspyrnu eftir ađ Höskuldur reynir skot. Boltinn er skallađur í burtu af Brynjari.
Eyða Breyta
28. mín
Jóhann dómari fćr ađ finna fyrir vellinum. Rennur á hausinn en fljótur á fćtur. Ekki fyrstur til ţess í dag.
Eyða Breyta
27. mín
Ţá fćr Breiđablik sýna fyrstu hornspyrnu en Aron Dagur grípur boltann.
Eyða Breyta
26. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er KA manna. Boltinn ratar á kollinn á Ívar sem nćr ekki á stýra honum.
Eyða Breyta
25. mín
Hrađi ađ fćrast í leikinn. Ásgeir kominn í ákjósanlega stöđu hinum meginn á vellinum en rennur á vellum og ţar međ rennur sóknin út í sandinn. Höskuldur er ţá nokkrum sekúndum seinna kominn KA meginn í ágćtis skotfćri en KA mađur fer fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
24. mín
Aftur ógnar Breiđablik. Veit ekki hvort Quee ćtlađi ađ setja boltann inn á teig eđa var ađ reyna skot allavega sleikti boltinn slánna yfir úr mjög ţröngu fćri.
Eyða Breyta
22. mín
Brynjar međ galinn mistök. Brynjólfur hirđir boltann og allt virđist vera ađ opnast. Međ Mikkelsen vinstra meginn viđ sig en velur ađ senda á Quee hćgra meginn sem setur boltann yfir markiđ. Hér hefđu ţeir geta gert miklu betur.
Eyða Breyta
21. mín
Qvist kom svo á óvart og innkastiđ var stutt á Hallgrím. KA búiđ ađ ógna meira heldur en Breiđablik síđustu mínútur.
Eyða Breyta
20. mín Kwame Quee (Breiđablik) Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)
Gísli gat ţví miđur ekki haldiđ leik áfram. Ekki góđar fréttir fyrir Breiđablik
Eyða Breyta
20. mín
Ţá kemur Qvist međ eitt af sínum löngu innköstum.
Eyða Breyta
18. mín
Gísli sat á međan ţessi sókn var en hann virđist hafa meitt sig. Ţarf ađhlynningu. Sá ekki hvađ gerđist.
Eyða Breyta
18. mín
Almarr tekur geggjađan snúning inn á teig en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
16. mín
Bjarni reynir annađ skot fyrir utan teig en ţađ er hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Viđ eigum enn eftir ađ sjá alvöru fćri í ţessum leik. Fínasti varnarleikur frá báđum liđum.
Eyða Breyta
14. mín
Brotiđ á Hallgrím. KA fćr aukaspyrnu út á velli. Hallgrímur ćtlar ađ setja ţennan inn á teig. Boltinn skallađur í burtu. Bjarni tekur á móti honum fyrir utan teig og lćtur vađa. Auđvelt hins vegar fyrir Anton í markinu.
Eyða Breyta
11. mín
Ásgeir međ frábćran bolta á Guđmund sem kassar hann niđur en Elfar gerir vel í skýla boltanum.
Eyða Breyta
9. mín
Damir fćr fastan bolta í hausinn af stuttu fćri og ţarf ađ fá ađhlynningu.
Eyða Breyta
8. mín
Brotiđ á Andra Rafn. Fyrsta aukaspyrna Breiđabliks í leiknum út á miđjum velli. Ekkert verđur úr henni.
Eyða Breyta
7. mín
Bćđi liđ föst fyrir. Boltinn mikiđ inn á miđsvćđi vallarins.
Eyða Breyta
5. mín
Ekkert verđur úr spyrnunni. Vindurinn sér til ţess.
Eyða Breyta
5. mín Gult spjald: Damir Muminovic (Breiđablik)
Ásgeir fljótari en Damir á boltann. Damir neyđist til ađ renna sér til ađ ná til boltans. KA fćr fyrstu aukaspyrnu leiksins. HĆfra meginn utan viđ teiginn.
Eyða Breyta
4. mín
Breiđablik haldiđ betur í boltann en hvorugt liđiđ hefur skapađ neitt.
Eyða Breyta
2. mín
Hallgrímur reynir stungu inn á Ásgeir en boltinn er of fastur. Ekki galinn hugmynd.
Eyða Breyta
1. mín
Viktor reynir fyrirgjöf sem er skölluđ frá af Qvist.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er hafiđ. Heimamenn hefja leikinn. Gestirnir eru međ vindinn í bakiđ í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómararnir hafa veriđ í svolitlu ađalhlutverk í ţessari fjórđu umferđ deildarinnar. Vonum ađ Jóhann og félagar taki ekki upp á ţví í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ekki geggjađ veđur á Greifavellinum í dag. Mikill vindur og hitastigiđ slefar líklega ekki í 10 stig. Völlurinn sömuleiđis ekki í sýnu besta áskigkomulagi eftir N1 mótiđ sem klárađist í gćr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nökkvi er ekki í liđinu í dag en hann brotnađi á ćfingu í vikunni. Ţađ er skellur fyrir KA menn. Hann hefur veriđ flottur fyrir liđiđ, skorađi međal annars tvö í leiknum á móti Leiknir R. og átti stođsendingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđanna.

KA gerir tvćr breytingar frá síđasta leik í deild. Hallgrímur Jónasson meiddist illa í bikarnum og inn fyrir hann kemur Rodrigo Gomes Mateo. Sömuleiđis kemur Guđmundur Steinn inn í liđiđ í stađ Nökkva Ţeyr sem er ekki í hóp. Ţetta er í fyrsta skipti í deild sem Mateo og Guđmundur Steinn byrja fyrir KA.

Breiđablik gerir eina breytingu á byrjunarliđinu frá síđasta leik en Brynjólfur kemur inn í stađ Kristins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfrćđi

Liđin mćtust fyrst áriđ 1978 og hafa síđan mćst 37 sinnum. KA hefur unniđ 10 sinnum en Breiđablik 24 sinnum. Ţrisvar hafa ţau skiliđ jöfn.

KA vann Breiđablik síđast í Lengjubikarnum áriđ 2018. Sé horft til Pepsí deildarinnar vann KA Breiđablik síđast 2017. Af síđustu sjö leikjum milli ţessara liđa hefur Breiđablik unniđ fjóra ţeirra, KA tvo og einu sinni hafa ţau skiliđ jöfn.

Nóg af mörkum hefur veriđ skorađ í leikjum liđana en 104 mörk hafa veriđ skoruđ í 37 viđureignum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur spilađ á Greifavellinum. Spurning hvernig hann kemur undan helginni en hér hafa sprćkir strákar veriđ ađ spila á N1 mótinu síđan á miđvikudaginn.

Völlurinn hefur fengiđ sýna gagnrýni og ţá bćđi frá heimamönnum sem vilja fćra heimavöllinn upp viđ KA heimiliđ en sömuleiđis frá öđrum. Međal annars drengjunum í Innkastinu en Gunnar Birgir talađi um hvort ţađ vćri ekki kominn tími á ađ banna völlinn eftir ađ hann lék ansi stór hlutverk í síđasta leik KA á móti Leikni R. í bikarnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik er í fyrsta sćti deildarinnar međ markatöluna 7-1 á međan KA er í 10. sćti međ markatöluna 1-3 en hafa ţó eins og áđur hefur komiđ fram spilađ einum leik fćrra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA hafa einungis spilađ tvo leiki í deild ţar sem leikurinn á móti Stjörnunni var frestađ vegna covid. Ţeir leita ennţá ađ fyrsta sigrinum en hafa nćlt sér í eitt stig og ţađ á móti Víking R. á heimavelli. Sá leikur endađi 0-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik er taplaust í deildinni, hafa hingađ til unniđ báđa nýliđa deildarinnar og Fylkir. Hjörvar Hafliđa hefur sagt ađ fyrsta alvöru próf Breiđabliks í deildinni sé framundan hér fyrir norđan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!

Velkominn í beina textalýsingu frá leik KA og Breiđabliks sem fer fram á Greifavellinum á Akureyri. Svakalegir leikir búnir í ţessari fjórđu umferđ og spurning hvađ liđin bjóđa upp á.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson (f) ('20)
16. Róbert Orri Ţorkelsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
6. Alexander Helgi Sigurđarson
10. Kristinn Steindórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
31. Benedikt V. Warén
77. Kwame Quee ('20)

Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Atli Örn Gunnarsson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('5)
Thomas Mikkelsen ('45)
Oliver Sigurjónsson ('52)

Rauð spjöld: