Ásvellir
ţriđjudagur 07. júlí 2020  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: Fínt veđur, ca 10 stiga hiti og smá gola
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Kenan Turudija
Haukar 1 - 2 Selfoss
Guđmundur Tyrfingsson , Selfoss ('23)
1-0 Tómas Leó Ásgeirsson ('49)
1-1 Ingvi Rafn Óskarsson ('53)
1-2 Hrvoje Tokic ('73)
Myndir: Hulda Margrét
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyţórsson (m)
2. Kristinn Pétursson ('76)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Ţórđur Jón Jóhannesson (f)
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Kristófer Dan Ţórđarson
16. Oliver Helgi Gíslason ('84)
17. Kristófer Jónsson ('76)
19. Tómas Leó Ásgeirsson
21. Nikola Dejan Djuric

Varamenn:
4. Fannar Óli Friđleifsson
11. Arnór Pálmi Kristjánsson ('76)
13. Bjarki Björn Gunnarsson
18. Valur Reykjalín Ţrastarson
24. Viktor Máni Róbertsson ('76)
25. Gísli Ţröstur Kristjánsson ('84)

Liðstjórn:
Óskar Sigţórsson
Árni Ásbjarnarson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Ásgeir Ţór Ingólfsson
Igor Bjarni Kostic (Ţ)
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Aron Freyr Róbertsson ('14)
Nikola Dejan Djuric ('24)
Sigurjón Már Markússon ('61)
Ţórđur Jón Jóhannesson ('71)

Rauð spjöld:
@siggimarteins Sigurður Marteinsson
93. mín Leik lokiđ!
Hér flautar Gunnar Oddur til leiksloka! Skýrsla og viđtöl á leiđinni
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Stefán Ţór Ágústsson (Selfoss)
Fyrir tafir
Eyða Breyta
92. mín
Nikola tekur aukaspyrnuna en setur hana hátt yfir
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Ţorsteinn Aron Antonsson (Selfoss)
Stálheppinn ađ fá ekki rautt. Bókstaflega togar Kristófer Dan niđur til ađ hann sleppi ekki í gegn
Eyða Breyta
91. mín
Nikola Dejan í fínu fćri eftir skarpa sókn en setur boltann yfir! Ekki veriđ hans dagur
Eyða Breyta
88. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Hrvoje Tokic (Selfoss)

Eyða Breyta
85. mín
Síđustu 5 mínúturnar. Selfyssingar taka sér góđan tíma í sínar ađgerđir og detta mjög djúpt. Heimamenn sćkja og reyna ađ kreista út mark.
Eyða Breyta
84. mín Gísli Ţröstur Kristjánsson (Haukar) Oliver Helgi Gíslason (Haukar)

Eyða Breyta
84. mín Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss) Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
82. mín
Selfyssingar tapa boltanum ítrekađ á miđjunni og heimamenn koma hratt en ná ekki ađ skapa neitt. Kominn talsverđur pirringur í heimamenn
Eyða Breyta
80. mín
Oliver Helgi gćti sennilega spilađ í allt kvöld án ţess ađ ná ađ skora. Kemst í sćmilegt fćri eftir skyndisókn en Stefán ver auđveldlega frá honum
Eyða Breyta
79. mín
Oliver Helgi međ skalla sem hefur viđkomu í varnarmanni en Stefán Ţór slćr yfir markiđ!
Eyða Breyta
79. mín
Heimamönnum liggur á ţessa stundina en lítiđ gengur upp. Ţeir fengu fullt af fćrum í fyrri hálfleik og eru vćntanlega svekktir ađ hafa ekki nýtt eitthvađ af ţeim
Eyða Breyta
76. mín Viktor Máni Róbertsson (Haukar) Kristófer Jónsson (Haukar)

Eyða Breyta
76. mín Arnór Pálmi Kristjánsson (Haukar) Kristinn Pétursson (Haukar)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
73. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss)
Senur! Hrvoje Tokic fćr laglega stungusendingu inn fyrir, leikur á varnarmann og Jón Frey markmann og setur hann í netiđ!
Eyða Breyta
72. mín
Leikurinn hefur jafnast mikiđ út eftir mark gestanna, bćđi liđ gćtu alveg potađ inn einu marki
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)

Eyða Breyta
69. mín
Dauđafćri hjá Haukum! Heimamenn vinna boltan á miđjunni og bruna upp völlinn. Kristófer Dan gat ekki alveg ákveđiđ sig hvort hann eigi ađ gefa boltann til vinstri eđa hćgri og ákveđur ađ skjóta og setur hann yfir
Eyða Breyta
66. mín
Aron Freyr fer niđur í teignum. Haukar biđja um vítaspyrnu svona međ hálfum hug, held ađ ţetta hafi ekki veriđ neitt
Eyða Breyta
65. mín
Selfyssingar meira međ boltann ţessa stundina. Virđast hafa fengiđ aukinn kraft viđ ţetta mark
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Sigurjón Már Markússon (Haukar)

Eyða Breyta
61. mín
Jöfnunarmark gestanna virđist hafa slegiđ heimamenn ađeins útaf laginu. Selfyssingar sćkja á ţó nokkuđm mörgum mönnum
Eyða Breyta
60. mín
Tokic í dauđafćri! Selfyssingar grýta boltanum inn í teig úr innkasti og Tokic laumar sér fram fyrir varnarmanninn en setur boltann naumlega framhjá.
Eyða Breyta
57. mín
Algjörlega geggjuđ byrjun á seinni hálfleik! Haukar í fćri eftir mikinn darrađadans eftir hornspyrnu en enn er bjargađ línu!
Eyða Breyta
53. mín MARK! Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Gestirnir búnir ađ jafna leikinn, ţvert gegn gangi leiksins!. Selfyssingar spiluđu sig laglega upp völlinn og senda boltann fyrir markiđ. Tokic missir af boltanum en Ingvi er einn á auđum sjó á fjćrstönginni og setur hann í netiđ
Eyða Breyta
52. mín
Nei nei nei! Oliver Helgi í dauđafćri, tekur frákast eftir skot frá Nikola Dejan en setur hann fram hjá
Eyða Breyta
49. mín MARK! Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar), Stođsending: Kristófer Dan Ţórđarson
Ţar kom ađ ţví. Haukar búnir ađ vera mun líklegri síđan ađ ţeir urđu manni fleiri. Tómas Leó stangar boltann inn eftir fyrirgjöf frá Kristófer Dan
Eyða Breyta
45. mín
Ţá er ţetta fariđ af stađ aftur. Selfyssingar gera eina breytingu á liđi sínu í hálfleik. Ţorsteinn Daníel fyrirliđi fer útaf og Ţormar Elvarsson kemur inn á
Eyða Breyta
45. mín Ţormar Elvarsson (Selfoss) Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Gunnar Oddur til hálfleiks. Athyglisverđum fyrri hálfleik lokiđ!
Eyða Breyta
45. mín
Heimamenn eiga hornspyrnu hérna á lokasekúndunum.
Eyða Breyta
45. mín
Síđasta mínúta fyrri hálfleiks. Stefán Ţór liggur eftir eftir fyrirgjöf frá Haukum. Sá ekki alveg hvađ gerđist en á vídeóendursýningu virđast Stefán og Tómas Leó bara hlaupa saman, óviljaverk
Eyða Breyta
43. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Varnarmenn Hauka ráđa illa viđ Tokic og hann fćr fríspark
Eyða Breyta
42. mín
Kristófer Dan međ eitt bananaskot utan teigs en auđvelt fyrir Stefán í markinu.
Eyða Breyta
40. mín
Ţorsteinn Dagur á skalla eftir hornspyrnu. Hefđi veriđ mjög sterkt fyrir gestina ađ stela einu marki fyrir hlé
Eyða Breyta
40. mín
Gestirnir komast í óvćnta skyndisókn! Jón Freyr fer í úthlaup en missir boltann ađeins frá sér. Tokic er eins og ryksuga á boltann og nćr skoti á markiđ en bjargađ á línu af Haukum
Eyða Breyta
38. mín
Enn eru Haukar ađ gera sig líklega. Stjórna leiknum alveg núna
Eyða Breyta
35. mín
Haukarnir aftur í góđri stöđu. Nikola leggur hann út til vinstri á Tómas Leó sem ćtlar ađ gefa hann fyrir en setur hann yfir markiđ
Eyða Breyta
34. mín
Pressan orđin ansi ţung hjá Haukum núna. Stefán Ţór ţarf ađ taka á honum stóra sínum í tvígang
Eyða Breyta
33. mín
Kristófer aftur međ hörkuskot sem Stefán ver í horn! Haukarnir fćrast nćr markinu
Eyða Breyta
30. mín
Kristófer Jónsson međ skot utan teigs sem fer vel yfir. Heimamenn komnir framar á völlinn
Eyða Breyta
28. mín
Ţetta hefur kveikt ađeins í leiknum aftur. Selfyssingar reyna ađ ţétta rađirnar eftir ađ hafa orđiđ manni fćrri.
Eyða Breyta
25. mín
Vóooooooo! Nikola alveg lygilega nálćgt ţví ađ setja hann beint úr aukaspyrnunni! Setur hann i slánna
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Nikola Dejan Djuric (Haukar)
Nikola fćr gult spjald. Var ekki alveg saklaus eftir ađ Guđmundur ýtir viđ honum
Eyða Breyta
23. mín Rautt spjald: Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Rautt spjald eftir lćtin! Guđmundur virtist ýta viđ Nikola og fćr réttilega rautt
Eyða Breyta
23. mín
Hér verđur allt vitlaust! Nikola Dejan er tekinn niđur eftir skyndisókn. Haukar vilja meina ađ ţetta sé innan teigs en Gunnar Oddur dćmir aukaspyrnu. Svo fara menn ađ kítast
Eyða Breyta
21. mín
Aftur áttu Haukar hornspyrnu. Boltinn er hreinsađur frá og svo á Aron Frey máttlítiđ skot eftir frákastiđ.
Eyða Breyta
20. mín
Ţorsteinn Daníel fer ansi harkalega í Nikola Dejan. Dálítiđ heppinn ađ fá ekki gult spjald
Eyða Breyta
18. mín
Haukar eiga aukaspyrnu af vinstri kantinum. Nikola Dejan slengir boltanum fyrir, Stefán Ţór kemur út og lendir í smá vandrćđum en handsamar boltann á endanum.
Eyða Breyta
15. mín
Haukar eiga skalla talsvert yfir eftir hornspyrnu. Búiđ ađ róast ađeins eftir fjörugar upphafsmínútur
Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Aron Freyr Róbertsson (Haukar)
Gult spjald. Tók Ţorsteinn Daníel niđur. Orđiđ talsvert síđan en boltinn fór ekkert úr leik. Dean Martin mynnti Gunnar Odd á ţetta, bara til öryggis
Eyða Breyta
13. mín
Gestirnir komnir ađeins framar á völlinn
Eyða Breyta
6. mín
Heimamenn stjórna ţessum leik ţessar fyrstu mínútur. Pressa Selfyssinga hátt á vellinum
Eyða Breyta
5. mín
Gestirnir komust í ágćtis skyndisókn en ná ekki ađ koma boltanum fyrir markiđ. Markspyrna
Eyða Breyta
3. mín
Aftur er Tómas Leó kominn í gegn og renir ađ vippa yfir Stefán í markinu en hann er međ allt á hreinu
Eyða Breyta
2. mín
Haukar eiga fyrsta fćri leiksins. Klaufagangur í vörn gestanna og Tómas Leó á ágćtis sko en endar í varnarmanni
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá erum viđ farin af stađ á Ásvöllum. Fáum vonandi hörkuleik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir ţá sem komast ekki á leikinn ţá er hćgt ađ horfa á leikinn í beinni á Haukar TV:

https://www.youtube.com/watch?v=EoF3maIzTrs
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hrvoje Tokic hefur veriđ heitur fyrir Selfyssinga í byrjun tímabils. Er kominn međ 4 mörk í 3 fyrstu leikjunum, ţar á međal ţrennu í fyrstu umferđinni. Tokic hefur gríđarlega mikil gćđi og talsverđa reynslu úr efstu deild. Selfyssingar vona ađ hann reimi á sig markaskóna í allt sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar eru međ 6 stig eftir ţrjá leiki. Ţeir lögđu Kára ađ velli upp á Akranesi í fyrstu umferđ í afar fjörugum leik 3-4. Ţeir töpuđu svo á móti Njarđvík á heimavelli í annari umferđ 1-2 og unnu svo Völsunga á heimavelli í síđustu umferđ 2-1.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Í liđi Hauka hefur Nikola Dejan Djuric vakiđ mikla athygli en hann er lánsmađur frá Breiđabliki. Nikola er kominn međ 4 mörk í ţessum fyrstu 3 leikjum.

Annađ mark hans gegn í Ţrótti Vogum í síđustu umferđ var einkar glćsilegt en ţađ kom beint úr aukaspyrnu. Hann verđur gríđarlega mikilvćgur fyrir Haukana ef ţeir ćtla sér aftur upp í Lengjudeildina.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar hafa byrjađ tímabiliđ afar vel og eru međ fullt hús stiga, 9 stig eftir 3 leiki. Ţeir lögđu Fjarđabyggđ ađ velli í fyrstu umferđ, gerđu svo góđa ferđ til Húsavíkur í annarri umferđ og unnu Völsunga 2-4. Í síđustu umferđ unnu ţeir svo Ţrótt Vogum á útivelli 1-2.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ ţiđ öll hjartanlega velkomin međ okkur í beina textalýsingu.

Hér í dag mćtast Haukar og Selfoss í 2. deild karla.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Ţorsteinn Aron Antonsson
3. Gylfi Dagur Leifsson
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('84)
9. Hrvoje Tokic ('88)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (f) ('45)
18. Arnar Logi Sveinsson
20. Guđmundur Tyrfingsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija (f)

Varamenn:
4. Jökull Hermannsson
12. Aron Einarsson
15. Jason Van Achteren
17. Valdimar Jóhannsson ('88)
19. Ţormar Elvarsson ('45)
23. Ţór Llorens Ţórđarson ('84)

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Antoine van Kasteren
Einar Ottó Antonsson
Ingi Rafn Ingibergsson

Gul spjöld:
Arnar Logi Sveinsson ('75)
Ţorsteinn Aron Antonsson ('92)
Stefán Ţór Ágústsson ('92)

Rauð spjöld:
Guđmundur Tyrfingsson ('23)