
Würth völlurinn
fimmtudagur 09. júlí 2020 kl. 18:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Fínt veður en smá gola á annað markið sem skrúfar aðeins niður í hitastiginu.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 815
Maður leiksins: Djair Parfitt-Williams (Fylkir)
fimmtudagur 09. júlí 2020 kl. 18:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Fínt veður en smá gola á annað markið sem skrúfar aðeins niður í hitastiginu.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 815
Maður leiksins: Djair Parfitt-Williams (Fylkir)
Fylkir 4 - 1 KA
1-0 Djair Parfitt-Williams ('31)
1-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('67)
2-1 Daði Ólafsson ('73)
3-1 Valdimar Þór Ingimundarson ('75)
4-1 Orri Sveinn Stefánsson ('86)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson

5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson
('67)

11. Valdimar Þór Ingimundarson
13. Arnór Gauti Ragnarsson
('90)

18. Nikulás Val Gunnarsson

20. Arnar Sveinn Geirsson
24. Djair Parfitt-Williams
('80)


Varamenn:
32. Arnar Darri Pétursson (m)
6. Sam Hewson
10. Andrés Már Jóhannesson
('90)

14. Þórður Gunnar Hafþórsson
('80)

21. Daníel Steinar Kjartansson
23. Arnór Borg Guðjohnsen
('67)

33. Natan Hjaltalín
Liðstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('19)
Nikulás Val Gunnarsson ('29)
Djair Parfitt-Williams ('78)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Elías Ingi flautar af!
Hrikalega skemmtilegum leik er lokið með sigri Fylkis.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
Elías Ingi flautar af!
Hrikalega skemmtilegum leik er lokið með sigri Fylkis.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
92. mín
AFTUR GUNNAR ÖRVAR!
Fær boltann inn á teiginn og aftur ver Aron stórkostalega!
Aldeilis hætta sem stafar af Gunnari hérna.
Eyða Breyta
AFTUR GUNNAR ÖRVAR!
Fær boltann inn á teiginn og aftur ver Aron stórkostalega!
Aldeilis hætta sem stafar af Gunnari hérna.
Eyða Breyta
91. mín
VÁ GUNNAR ÖRVAR!
Andri Fannar með boltann fyrir beint á pönnuna á GÖ sem stangar boltann niður í hornið en Aron Snær með rosalega markvörslu!
Eyða Breyta
VÁ GUNNAR ÖRVAR!
Andri Fannar með boltann fyrir beint á pönnuna á GÖ sem stangar boltann niður í hornið en Aron Snær með rosalega markvörslu!
Eyða Breyta
90. mín
Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
Arnór Gauti Ragnarsson (Fylkir)
KA fær aukaspyrnu úti vinstra megin og Fylkir gerir breytingu.
Eyða Breyta


KA fær aukaspyrnu úti vinstra megin og Fylkir gerir breytingu.
Eyða Breyta
87. mín
Sveinn Margeir Hauksson (KA)
Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Þreföld hjá KA sem virðist meira vera til þess að gefa mönnum leik enda lítil von í þessu...
Eyða Breyta


Þreföld hjá KA sem virðist meira vera til þess að gefa mönnum leik enda lítil von í þessu...
Eyða Breyta
86. mín
MARK! Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir), Stoðsending: Nikulás Val Gunnarsson
ORRI SVEINN ER AÐ KLÁRA ÞENNAN LEIK!
Mikill darraðadans inná teignum eftir hornspyrnuna og Nikulás reynir svona 3 skot sem enda öll í pakkanum áður en Orri kemur boltanum yfir línuna!
Eyða Breyta
ORRI SVEINN ER AÐ KLÁRA ÞENNAN LEIK!
Mikill darraðadans inná teignum eftir hornspyrnuna og Nikulás reynir svona 3 skot sem enda öll í pakkanum áður en Orri kemur boltanum yfir línuna!
Eyða Breyta
85. mín
Aftur keyrir ABG upp vinstra megin í skyndisókn og sækir horn.
Kemur mjög sprækur inn í þennan leik.
Eyða Breyta
Aftur keyrir ABG upp vinstra megin í skyndisókn og sækir horn.
Kemur mjög sprækur inn í þennan leik.
Eyða Breyta
83. mín
Fylkismenn komast í skyndisókn og ABG keyrir upp vinstri kantinn, reynir að negla honum fyrir en Aron Dagur les það og hendir sér á boltann.
Eyða Breyta
Fylkismenn komast í skyndisókn og ABG keyrir upp vinstri kantinn, reynir að negla honum fyrir en Aron Dagur les það og hendir sér á boltann.
Eyða Breyta
80. mín
Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Djair Parfitt-Williams (Fylkir)
Djair búinn að skila hrikalega góðu dagsverki.
Eyða Breyta


Djair búinn að skila hrikalega góðu dagsverki.
Eyða Breyta
78. mín
Gult spjald: Djair Parfitt-Williams (Fylkir)
Djair með gömlu góðu leiðindin og sparkar boltanum frá Rodri sem er að fara að taka boltann upp og taka innkast hratt.
Eyða Breyta
Djair með gömlu góðu leiðindin og sparkar boltanum frá Rodri sem er að fara að taka boltann upp og taka innkast hratt.
Eyða Breyta
75. mín
MARK! Valdimar Þór Ingimundarson (Fylkir), Stoðsending: Djair Parfitt-Williams
FYLKIR ER KOMIÐ Í 3-1!
Aftur mistök hjá Aroni sem eru ansi dýr...
Djair fær boltann fyrir utan teiginn og neglir beint á Aron sem missir boltann frá sér og Valdimar mætir eins og gammur og gerir sér mat úr þessu og rennir boltanum í autt markið!
Eyða Breyta
FYLKIR ER KOMIÐ Í 3-1!
Aftur mistök hjá Aroni sem eru ansi dýr...
Djair fær boltann fyrir utan teiginn og neglir beint á Aron sem missir boltann frá sér og Valdimar mætir eins og gammur og gerir sér mat úr þessu og rennir boltanum í autt markið!
Eyða Breyta
73. mín
MARK! Daði Ólafsson (Fylkir), Stoðsending: Valdimar Þór Ingimundarson
MAAAAARK!
ÞVÍLÍK MISTÖK HJÁ ARON DEGI...
Valdi sendir hornspyrnuna út á Daða sem leggur boltann fyrir sig á vinstri fótinn og neglir honum af 30 metrunum frekar beint á Aron sem er linur í úlnliðunum og ver boltann inn.
Fylkismenn komnir aftur yfir.
Eyða Breyta
MAAAAARK!
ÞVÍLÍK MISTÖK HJÁ ARON DEGI...
Valdi sendir hornspyrnuna út á Daða sem leggur boltann fyrir sig á vinstri fótinn og neglir honum af 30 metrunum frekar beint á Aron sem er linur í úlnliðunum og ver boltann inn.
Fylkismenn komnir aftur yfir.
Eyða Breyta
71. mín
ABG og Daði með fínan samleik upp vinstra megin og Daði sækir svo horn.
Daði tekur spyrnuna á fjær þar sem Valdi reynir við hann en tapar einvíginu.
Eyða Breyta
ABG og Daði með fínan samleik upp vinstra megin og Daði sækir svo horn.
Daði tekur spyrnuna á fjær þar sem Valdi reynir við hann en tapar einvíginu.
Eyða Breyta
67. mín
Arnór Borg Guðjohnsen (Fylkir)
Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
ABG kemur hér inn fyrir Hákon.
Eyða Breyta


ABG kemur hér inn fyrir Hákon.
Eyða Breyta
67. mín
MARK! Guðmundur Steinn Hafsteinsson (KA), Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAAARK!!!
KA JAFNAR HÉR LEIKINN EINS OG ÞRUMA ÚR HEIÐSKÝRU LOFTI!
Ívar setur boltann upp vinstra megin á Hallgrím sem sendir boltann fyrir á Guðmund Stein sem snýr sér á hægri fótinn og setur boltann inn!
Vonandi kveikir þetta smá líf í leiknum.
Eyða Breyta
MAAAAARK!!!
KA JAFNAR HÉR LEIKINN EINS OG ÞRUMA ÚR HEIÐSKÝRU LOFTI!
Ívar setur boltann upp vinstra megin á Hallgrím sem sendir boltann fyrir á Guðmund Stein sem snýr sér á hægri fótinn og setur boltann inn!
Vonandi kveikir þetta smá líf í leiknum.
Eyða Breyta
61. mín
Grímsi skiptir boltanum frá vinstri til hægri á Hrannar sem finnur Ásgeir og fá KA menn horn.
Bjarni með fína spyrnu sem Guðmundur skallar en boltinn nær ekki í gegnum pakkann.
Eyða Breyta
Grímsi skiptir boltanum frá vinstri til hægri á Hrannar sem finnur Ásgeir og fá KA menn horn.
Bjarni með fína spyrnu sem Guðmundur skallar en boltinn nær ekki í gegnum pakkann.
Eyða Breyta
57. mín
DJAIR AFTUR!
Úr hornspyrnunni fer boltinn alveg yfir hinumegin og mér sýnist það vera Daði sem setur boltann fyrir þaðan og boltinn alla leið á fjær þar sem Djair er aaaaleinn með galopið mark en boltinn í hliðarnetið!
Klaufi að koma ekki heimamönnum í 2-0 þarna...
Eyða Breyta
DJAIR AFTUR!
Úr hornspyrnunni fer boltinn alveg yfir hinumegin og mér sýnist það vera Daði sem setur boltann fyrir þaðan og boltinn alla leið á fjær þar sem Djair er aaaaleinn með galopið mark en boltinn í hliðarnetið!
Klaufi að koma ekki heimamönnum í 2-0 þarna...
Eyða Breyta
56. mín
DJAIR PARFITT-WILLIAMS!
Arnar Sveinn sendir boltann á Djair og tekur utanáhlaupið, Fjair leikur sér að Mikkel inná teignum og fer á vinstri þar sem hann tekur skotið á nær en Aron ver hrikalega vel!
Eyða Breyta
DJAIR PARFITT-WILLIAMS!
Arnar Sveinn sendir boltann á Djair og tekur utanáhlaupið, Fjair leikur sér að Mikkel inná teignum og fer á vinstri þar sem hann tekur skotið á nær en Aron ver hrikalega vel!
Eyða Breyta
54. mín
Fylkismenn skila boltanum og Hrannar skokkar inná, Brynjar Ingi á afleita sendingu sem AGR lokar á, boltinn á Hákon sem keyrir á vörnina og rennir boltanum til hliðar á Valda sem er í flottu skotfæri en boltinn rétt framhjá stönginni!
Brynjar verður að gera þetta betur því þetta var stórhættulegt.
Eyða Breyta
Fylkismenn skila boltanum og Hrannar skokkar inná, Brynjar Ingi á afleita sendingu sem AGR lokar á, boltinn á Hákon sem keyrir á vörnina og rennir boltanum til hliðar á Valda sem er í flottu skotfæri en boltinn rétt framhjá stönginni!
Brynjar verður að gera þetta betur því þetta var stórhættulegt.
Eyða Breyta
53. mín
Hrannar liggur eftir samstuð við AGR og Almarr setur boltann útaf svo Hrannar geti fengið aðhlynningu.
Eyða Breyta
Hrannar liggur eftir samstuð við AGR og Almarr setur boltann útaf svo Hrannar geti fengið aðhlynningu.
Eyða Breyta
50. mín
VÁ FÆRI!
Hrannar sendir boltann á Hallgrím bróðir sinn sem rennir boltanum í gegn á Hrannar aftur sem er á blússandi siglingu, Hrannar í þröngu færi nelgir boltanum í stöngina og fær hann í sig aftur þar sem Aron handsamar hann svo.
Eyða Breyta
VÁ FÆRI!
Hrannar sendir boltann á Hallgrím bróðir sinn sem rennir boltanum í gegn á Hrannar aftur sem er á blússandi siglingu, Hrannar í þröngu færi nelgir boltanum í stöngina og fær hann í sig aftur þar sem Aron handsamar hann svo.
Eyða Breyta
49. mín
KA fær hornspyrnu hægra megin sem Bjarni tekur.
Brynjar með flikkið og boltinn í Ásgeir og afturfyrir.
Eyða Breyta
KA fær hornspyrnu hægra megin sem Bjarni tekur.
Brynjar með flikkið og boltinn í Ásgeir og afturfyrir.
Eyða Breyta
49. mín
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA)
Óli Stefán fljótur að breyta til að reyna að vekja sína menn.
Eyða Breyta


Óli Stefán fljótur að breyta til að reyna að vekja sína menn.
Eyða Breyta
48. mín
ÚFFF
Valdi setur Djair í 1v1 stöðu á Mikkel sem bakkar af honum inn á teiginn og Djair hreinlega með of mikinn tíma svo hann setur boltann afturfyrir úr afleitri spyrnu.
Eyða Breyta
ÚFFF
Valdi setur Djair í 1v1 stöðu á Mikkel sem bakkar af honum inn á teiginn og Djair hreinlega með of mikinn tíma svo hann setur boltann afturfyrir úr afleitri spyrnu.
Eyða Breyta
47. mín
DAUÐAFÆRI!
KA-menn steinsofandi!
Daði fær allan tímann í heiminum úti vinstra megin, rennir boltanum inn á teiginn á Hákon sem er í dauðafæri en boltinn framhjá!
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
KA-menn steinsofandi!
Daði fær allan tímann í heiminum úti vinstra megin, rennir boltanum inn á teiginn á Hákon sem er í dauðafæri en boltinn framhjá!
Eyða Breyta
46. mín
Djair með skemmtilega takta úti hægra megin og neglir boltanum fyrir en KA-menn hreinsa.
Eyða Breyta
Djair með skemmtilega takta úti hægra megin og neglir boltanum fyrir en KA-menn hreinsa.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Elli flautar þennan fyrri hálfleik af.
Það hefur verið nóg af fínum sénsum í leiknum en bara eitt mark komið í leikinn, fáum vonandi fleiri í seinni.
Eyða Breyta
Elli flautar þennan fyrri hálfleik af.
Það hefur verið nóg af fínum sénsum í leiknum en bara eitt mark komið í leikinn, fáum vonandi fleiri í seinni.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Bjarni fær boltann og nær að snúa við teiginn og hamrar á markið en Aron öryggið uppmálað.
Eyða Breyta
+1
Bjarni fær boltann og nær að snúa við teiginn og hamrar á markið en Aron öryggið uppmálað.
Eyða Breyta
45. mín
Bjarni með fína spyrnu sem Guðmundur er í en boltinn í pakkann og þaðan út á Almarr sem reynir skotið en hátt yfir.
Eyða Breyta
Bjarni með fína spyrnu sem Guðmundur er í en boltinn í pakkann og þaðan út á Almarr sem reynir skotið en hátt yfir.
Eyða Breyta
41. mín
Grímsi tekur lélega spyrnu frá vinstri sem Fylkismenn skalla í horn hinumegin og þar tekur Bjarni spyrnuna sem er fín en Ívar nær ekki góðum skalla.
Eyða Breyta
Grímsi tekur lélega spyrnu frá vinstri sem Fylkismenn skalla í horn hinumegin og þar tekur Bjarni spyrnuna sem er fín en Ívar nær ekki góðum skalla.
Eyða Breyta
37. mín
AGR fær boltann eftir fínan sprett frá Djair og reynir skotið en beint í Brynjar, AGR fær boltann aftur og neglir þá framhjá.
Eyða Breyta
AGR fær boltann eftir fínan sprett frá Djair og reynir skotið en beint í Brynjar, AGR fær boltann aftur og neglir þá framhjá.
Eyða Breyta
36. mín
KA-menn eru að koma sér í góðar stöður inn á síðasta þriðjung en eru algjörir klaufar og hafa margoft getað gert mun betur í góðum stöðum.
Þeir verða að fara að vanda sig betur til að skora mörk.
Eyða Breyta
KA-menn eru að koma sér í góðar stöður inn á síðasta þriðjung en eru algjörir klaufar og hafa margoft getað gert mun betur í góðum stöðum.
Þeir verða að fara að vanda sig betur til að skora mörk.
Eyða Breyta
33. mín
Aftur bruna Fylkismenn upp í hraða skyndisókn, Valdi og Hákon spila sig upp vinstra megin, Valdi finnur svo AGJ sem leggur boltann á Hákon sem tekur skotið en beint á Aron Dag.
Keimlík sókn og markið kom uppúr.
Eyða Breyta
Aftur bruna Fylkismenn upp í hraða skyndisókn, Valdi og Hákon spila sig upp vinstra megin, Valdi finnur svo AGJ sem leggur boltann á Hákon sem tekur skotið en beint á Aron Dag.
Keimlík sókn og markið kom uppúr.
Eyða Breyta
31. mín
MARK! Djair Parfitt-Williams (Fylkir), Stoðsending: Valdimar Þór Ingimundarson
MAAAAARK!!!
FYLKIR ER KOMIÐ YFIR.
Heimamenn bruna upp í skyndisókn eftir aukaspyrnu KA, Hákon sendir boltann inn á teignum á Valda sem leggur boltann til hliðar á Djair sem hamrar boltann fast í fjærhornið!
Eyða Breyta
MAAAAARK!!!
FYLKIR ER KOMIÐ YFIR.
Heimamenn bruna upp í skyndisókn eftir aukaspyrnu KA, Hákon sendir boltann inn á teignum á Valda sem leggur boltann til hliðar á Djair sem hamrar boltann fast í fjærhornið!
Eyða Breyta
29. mín
Gult spjald: Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Nikulás sparkar Steinþór niður á vallarhelming KA sem er á leið í skyndisókn, Hallgrímur nær boltanum og svo er brotið á honum á vallarhelming Fylkis og Nikki fær spjald.
Eyða Breyta
Nikulás sparkar Steinþór niður á vallarhelming KA sem er á leið í skyndisókn, Hallgrímur nær boltanum og svo er brotið á honum á vallarhelming Fylkis og Nikki fær spjald.
Eyða Breyta
28. mín
Daði stendur yfir boltanum úti hægra megin.
Daði tekur skotið niðri framhjá veggnum og sömuleiðis markinu.
Eyða Breyta
Daði stendur yfir boltanum úti hægra megin.
Daði tekur skotið niðri framhjá veggnum og sömuleiðis markinu.
Eyða Breyta
28. mín
Hákon hendir sér niður og stúkan sturlast afþví Elli dæmir ekkert en svo nokkrum sekúndum seinna hendir Hákon sér aftur niður á sama stað og nú dæmir Elli.
Eyða Breyta
Hákon hendir sér niður og stúkan sturlast afþví Elli dæmir ekkert en svo nokkrum sekúndum seinna hendir Hákon sér aftur niður á sama stað og nú dæmir Elli.
Eyða Breyta
24. mín
Núna tekur Mikkel eitt langt sem virkar bara eins og hornspyrna.
AGR nær skallanum sem endar í höndunum á Aroni.
Eyða Breyta
Núna tekur Mikkel eitt langt sem virkar bara eins og hornspyrna.
AGR nær skallanum sem endar í höndunum á Aroni.
Eyða Breyta
21. mín
DAUÐAFÆRI!
KA menn sækja hratt og Steinþór rennir Almarr í gegn sem er einn gegn Aroni og neglir á markið en Aron ver hrikalega vel.
Uppúr því kemst Hrannar í skotfæri úr þröngri stöðu og neglir á markið en boltinn í Guðmund Stein og þaðan afturfyrir.
Þarna hefði KA átt að ná forystunni.
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
KA menn sækja hratt og Steinþór rennir Almarr í gegn sem er einn gegn Aroni og neglir á markið en Aron ver hrikalega vel.
Uppúr því kemst Hrannar í skotfæri úr þröngri stöðu og neglir á markið en boltinn í Guðmund Stein og þaðan afturfyrir.
Þarna hefði KA átt að ná forystunni.
Eyða Breyta
20. mín
Bræðurnir Grímsi og Hrannar spila saman hérna og endar það með skoti frá Grímsa sem hefði mátt vera betra en hann var ekki í góðri skotstöðu.
Eyða Breyta
Bræðurnir Grímsi og Hrannar spila saman hérna og endar það með skoti frá Grímsa sem hefði mátt vera betra en hann var ekki í góðri skotstöðu.
Eyða Breyta
19. mín
Gult spjald: Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
AGJ fer groddaralega aftan í Bjarna til að reyna að vinna boltann og verðskuldað gult.
Eyða Breyta
AGJ fer groddaralega aftan í Bjarna til að reyna að vinna boltann og verðskuldað gult.
Eyða Breyta
17. mín
STÓRHÆTTA!
Önnur frábær sókn hjá KA upp hægra megin, Steinþór og Hrannar tvöfalda á Daða og fær Hrannar boltann utaná, rennir boltanum inn á teiginn þar sem Guðmundur Steinn kemur tánni næstum í boltann og aftur vantar seinni bylgjuna inn á teiginn hjá KA!
Eyða Breyta
STÓRHÆTTA!
Önnur frábær sókn hjá KA upp hægra megin, Steinþór og Hrannar tvöfalda á Daða og fær Hrannar boltann utaná, rennir boltanum inn á teiginn þar sem Guðmundur Steinn kemur tánni næstum í boltann og aftur vantar seinni bylgjuna inn á teiginn hjá KA!
Eyða Breyta
15. mín
Frábært spil hjá KA upp hægra megin þar sem Binni finnur Steinþór í lappir, Steinþór tekur þríhyrning við Hrannar og fær boltann við endalínu og sker boltann út í teiginn en þar vantar bara KA menn til að setja boltann inn!
Eyða Breyta
Frábært spil hjá KA upp hægra megin þar sem Binni finnur Steinþór í lappir, Steinþór tekur þríhyrning við Hrannar og fær boltann við endalínu og sker boltann út í teiginn en þar vantar bara KA menn til að setja boltann inn!
Eyða Breyta
12. mín
Uppúr horninu kemur annað horn og þaðan fer boltinn útfyrir teiginn hinumegin og Orri setur hann fyrir aftur þar sem Djair stangar boltann í varnarmann KA og Fylkismenn heimta víti, aldrei víti að mínu mati þar sem hendurnar á Qvist eru alveg uppvið hann.
Eyða Breyta
Uppúr horninu kemur annað horn og þaðan fer boltinn útfyrir teiginn hinumegin og Orri setur hann fyrir aftur þar sem Djair stangar boltann í varnarmann KA og Fylkismenn heimta víti, aldrei víti að mínu mati þar sem hendurnar á Qvist eru alveg uppvið hann.
Eyða Breyta
10. mín
KA menn bruna upp í sókn og fá horn, Aron kýlir boltann frá og Djair brunar upp í skyndisókn 1v1 á Hrannar sem gerir vel og þrengir vinkylinn fyrir Djair sem setur boltann í Hrannar og í horn.
Eyða Breyta
KA menn bruna upp í sókn og fá horn, Aron kýlir boltann frá og Djair brunar upp í skyndisókn 1v1 á Hrannar sem gerir vel og þrengir vinkylinn fyrir Djair sem setur boltann í Hrannar og í horn.
Eyða Breyta
9. mín
Fylkismenn með flotta sókn þar sem Arnar Sveinn kemur boltanum inn á miðjuna þar sem Valdi snýr og sendi á Daða, Daði krossar boltanum og AGR nær smá snertingu sem fipar varnarmenn KA og Arnar Sveinn hársbreidd frá því að koma tánni í boltann.
Eyða Breyta
Fylkismenn með flotta sókn þar sem Arnar Sveinn kemur boltanum inn á miðjuna þar sem Valdi snýr og sendi á Daða, Daði krossar boltanum og AGR nær smá snertingu sem fipar varnarmenn KA og Arnar Sveinn hársbreidd frá því að koma tánni í boltann.
Eyða Breyta
7. mín
Með alla þessar Arnóra í Fylkisliðinu ætla ég að skilgreina þá svona hér eftir:
Arnór Gauti Ragnarsson - AGR
Arnór Gauti Jónsson - AGJ
Arnór Borg Guðjohnsen - ABG
Eyða Breyta
Með alla þessar Arnóra í Fylkisliðinu ætla ég að skilgreina þá svona hér eftir:
Arnór Gauti Ragnarsson - AGR
Arnór Gauti Jónsson - AGJ
Arnór Borg Guðjohnsen - ABG
Eyða Breyta
6. mín
Fylkismenn spila stutt úr þessu og endar boltinn hjá Nikulás sem tekur skotið yfir.
Eyða Breyta
Fylkismenn spila stutt úr þessu og endar boltinn hjá Nikulás sem tekur skotið yfir.
Eyða Breyta
6. mín
Djair með takta úti hægra megin og reynir fyrirgjöf en Ívar kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
Djair með takta úti hægra megin og reynir fyrirgjöf en Ívar kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
4. mín
Hallgrímur tekur afleita spyrnu en KA menn koma boltanum til hægri á Brynjar Inga sem kemur sér í skotfæri en boltinn í hliðarnetið.
Eyða Breyta
Hallgrímur tekur afleita spyrnu en KA menn koma boltanum til hægri á Brynjar Inga sem kemur sér í skotfæri en boltinn í hliðarnetið.
Eyða Breyta
3. mín
Uppúr innkasti flikkar Guðmundur boltanum í gegn á Bjarna sem er kominn inn á teiginn en Orri kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
Uppúr innkasti flikkar Guðmundur boltanum í gegn á Bjarna sem er kominn inn á teiginn en Orri kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
2. mín
Aron sparkar boltanum fram völlinn þar sem Arnór Gauti Jóns fer upp í boltann með Guðmundi Stein og liggur eftir.
Hann harkar þetta af sér en leit ekkert alltof vel út.
Eyða Breyta
Aron sparkar boltanum fram völlinn þar sem Arnór Gauti Jóns fer upp í boltann með Guðmundi Stein og liggur eftir.
Hann harkar þetta af sér en leit ekkert alltof vel út.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Guðmundur Steinn sparkar leikinn í gang!
KA menn sækja í átt að Árbæjarlaug og með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Guðmundur Steinn sparkar leikinn í gang!
KA menn sækja í átt að Árbæjarlaug og með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru að ganga til vallar á eftir Ella dómara og hans aðstoðarmönnum.
Leikurinn fer að byrja!
Eyða Breyta
Liðin eru að ganga til vallar á eftir Ella dómara og hans aðstoðarmönnum.
Leikurinn fer að byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru komin inn í klefa og úðakerfið er að bleyta vel upp í vellinum, ég vona að við fáum hraðan og skemmtilega fótbolta hér í kvöld.
Ég væri til í að sjá fleiri í stúkunni en það bætist vonandi hratt í.
Það er svolítill vindur sem kælir vel í annars flottu veðri og blæs vindurinn í áttina að Árbæjarlaug og markinu þeim megin.
Eyða Breyta
Liðin eru komin inn í klefa og úðakerfið er að bleyta vel upp í vellinum, ég vona að við fáum hraðan og skemmtilega fótbolta hér í kvöld.
Ég væri til í að sjá fleiri í stúkunni en það bætist vonandi hratt í.
Það er svolítill vindur sem kælir vel í annars flottu veðri og blæs vindurinn í áttina að Árbæjarlaug og markinu þeim megin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár.
Þau ættu að detta hérna inn í flipana til hliðar á næstu mínútum.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár.
Þau ættu að detta hérna inn í flipana til hliðar á næstu mínútum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í fyrra deildu liðin stigunum bróðurlega á milli sín með heimasigrum þar sem Fylkismenn unnu 3-2 sigur með marki Hákons Inga í uppbótartíma, dramatík í því.
Í lokaumferðinni fóru Fylkismenn svo norður þar sem Elfar Árni kafsilgdi þeim með þrennu í 4-2 sigri KA-manna.
Elfar er fjarri góðu gamni vegna slæmra meiðsla sem hann hlaut í vetur svo Fylkismenn þurfa ekki að óttast hann í dag.
Eyða Breyta
Í fyrra deildu liðin stigunum bróðurlega á milli sín með heimasigrum þar sem Fylkismenn unnu 3-2 sigur með marki Hákons Inga í uppbótartíma, dramatík í því.
Í lokaumferðinni fóru Fylkismenn svo norður þar sem Elfar Árni kafsilgdi þeim með þrennu í 4-2 sigri KA-manna.
Elfar er fjarri góðu gamni vegna slæmra meiðsla sem hann hlaut í vetur svo Fylkismenn þurfa ekki að óttast hann í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Elías Ingi fær það verkefni að dæma þennan leik hér í kvöld, ég reikna með að við fáum toppframmistöðu frá honum eins og honum einum er lagið.
Þetta verður sennilega ekki auðveldur leikur að dæma þar sem Fylkir og KA eru bæði harðdugleg baráttulið.
Eyða Breyta
Elías Ingi fær það verkefni að dæma þennan leik hér í kvöld, ég reikna með að við fáum toppframmistöðu frá honum eins og honum einum er lagið.
Þetta verður sennilega ekki auðveldur leikur að dæma þar sem Fylkir og KA eru bæði harðdugleg baráttulið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði Fylkir og KA hafa lent í skakkaföllum undanfarið en Fylkismenn misstu Helga Val í ljót og leiðinleg meiðsli. Hjá KA er tímabilið búið hjá Hallgrími Jónassyni og svo var Nökkvi að ristarbrotna eins og Þorri bróðir sinn og er tvísýnt með endurhæfinguna á því.
Óskum þeim öllum góða bata.
Eyða Breyta
Bæði Fylkir og KA hafa lent í skakkaföllum undanfarið en Fylkismenn misstu Helga Val í ljót og leiðinleg meiðsli. Hjá KA er tímabilið búið hjá Hallgrími Jónassyni og svo var Nökkvi að ristarbrotna eins og Þorri bróðir sinn og er tvísýnt með endurhæfinguna á því.
Óskum þeim öllum góða bata.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og að ég held allir vita hefur mótið farið bæði stórfurðulega en sömuleiðis stórskemmtilega af stað.
KA menn verma fallsæti ásamt Fjölni með 2 stig en hafa aðeins leikið þrjá leiki, Fylkir situr í sjöunda sætinu með 6 stig eftir fjóra leiki, sum lið hafa spilað 5 leiki og Stjarnan bara tvo þannig það er allur gangur á þessu og erfitt að ætla að fara að lesa í töfluna.
Eyða Breyta
Eins og að ég held allir vita hefur mótið farið bæði stórfurðulega en sömuleiðis stórskemmtilega af stað.
KA menn verma fallsæti ásamt Fjölni með 2 stig en hafa aðeins leikið þrjá leiki, Fylkir situr í sjöunda sætinu með 6 stig eftir fjóra leiki, sum lið hafa spilað 5 leiki og Stjarnan bara tvo þannig það er allur gangur á þessu og erfitt að ætla að fara að lesa í töfluna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
('74)

7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
('87)

22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('49)

25. Bjarni Aðalsteinsson
('87)

33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
('87)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
('49)

14. Andri Fannar Stefánsson
('87)

17. Ýmir Már Geirsson
('74)

25. Jibril Antala Abubakar
30. Sveinn Margeir Hauksson
('87)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Elfar Árni Aðalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Branislav Radakovic
Pétur Heiðar Kristjánsson
Gunnar Örvar Stefánsson
Sævar Pétursson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: