Ásvellir
föstudagur 10. júlí 2020  kl. 20:15
Mjólkurbikar kvenna
Ađstćđur: Oft blásiđ meira á Ásvöllum. Spilađ undir flóđljósum
Dómari: Sveinn Ţór Ţorvaldsson
Mađur leiksins: Sćunn Björnsdóttir (Haukar)
Haukar 7 - 1 Fjarđab/Höttur/Leiknir
1-0 Birna Kristín Eiríksdóttir ('4)
2-0 Sćunn Björnsdóttir ('43)
3-0 Birna Kristín Eiríksdóttir ('47)
3-1 Freyja Karín Ţorvarđardóttir ('60)
4-1 Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('60)
5-1 Elín Björg Símonardóttir ('75)
6-1 Sćunn Björnsdóttir ('78)
7-1 Elín Klara Ţorkelsdóttir ('88)
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
0. Melissa Alison Garcia ('38)
5. Birna Kristín Eiríksdóttir ('75)
6. Vienna Behnke ('75)
10. Heiđa Rakel Guđmundsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir ('64)
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
23. Sćunn Björnsdóttir
24. Eygló Ţorsteinsdóttir ('64)
30. Helga Ýr Kjartansdóttir
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Varamenn:
1. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
9. Regielly Halldórsdóttir ('75)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigţórsdóttir ('64)
14. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
16. Elín Klara Ţorkelsdóttir ('75)
22. Ásta Sól Stefánsdóttir ('64)
25. Elín Björg Símonardóttir ('38)

Liðstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Ţ)
Guđrún Jóna Kristjánsdóttir
Benjamín Orri Hulduson
Thelma Björk Theodórsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Sigmundur Einar Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
90. mín Leik lokiđ!
Flautar ţetta bara af um leiđ og tíminn dettur í 90 mínútur. Haukar í 8-liđa úrslit Mjólkurbikars kvenna.

Viđtöl og skýrsla koma inn síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn líklega ekki mjög langur.
Eyða Breyta
88. mín MARK! Elín Klara Ţorkelsdóttir (Haukar)
ANNAĐ GLĆSILEGT MARK!

Sólar mann og annan og smellir boltanum svo yfir Steinunni af einhverjum 25-30 metrum. Afskaplega vel gert.
Eyða Breyta
85. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina. Haukar bara međ boltann og gestirnir bíđa eftir ađ leikurinn klárist.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Sćunn Björnsdóttir (Haukar)
MARK!!! Upprúllun.

Međ skot rétt fyrir framan miđjubogann, fer í slána og endar inn í markinu. Sýndist hann hafa viđkomu í Steinunni.

Alvöru mark!
Eyða Breyta
76. mín
Nóg ađ gera í skiptingum.
Eyða Breyta
75. mín Elín Klara Ţorkelsdóttir (Haukar) Birna Kristín Eiríksdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
75. mín Regielly Halldórsdóttir (Haukar) Vienna Behnke (Haukar)

Eyða Breyta
75. mín Karítas Embla Óđinsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Jóhanna Lind Stefánsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
75. mín Elísa Björg Sindradóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Shakira Duncan (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
75. mín MARK! Elín Björg Símonardóttir (Haukar)
MARK!!!

Elín skorar međ góđu skoti fyrir utan teig. Fimmta mark Hauka. Ţćr leika á als oddi hér á Ásvöllum.
Eyða Breyta
74. mín
Ásta Sól međ tilraun af 45 metrunum. Skemmtileg tilraun yfir markiđ.
Eyða Breyta
72. mín María Nicole Lecka (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Rósey Björgvinsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
71. mín
Sturluđ sending en vantađi ađ klára
Berghildur á stórkostlega sendingu inn fyrir vörnina á Heiđu sem hefđi getađ fullkomnađ ţrennuna. Hún var hins vegar ekki nćgilega fljót ađ athafna sig og Steinunn kom og náđi boltanum.
Eyða Breyta
67. mín Katrín Björg Pálsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Bjarndís Diljá Birgisdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
67. mín Ársól Eva Birgisdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir)
Nú gerir F/H/L tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
66. mín
Tvö stangarskot og eitt sláarskot
Heiđa Rakel átti rétt í ţessu skot í stöngina úr dauđafćri. Haukar búnar ađ skjóta tvisvar í stöngina og einu sinni í slá í ţessum hálfleik.
Eyða Breyta
64. mín Ásta Sól Stefánsdóttir (Haukar) Eygló Ţorsteinsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
64. mín Kristín Fjóla Sigţórsdóttir (Haukar) Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
63. mín
Tvöföld breyting í vćndum hjá Haukum.
Eyða Breyta
62. mín
Ţetta var nú aldeilis. Veriđ svona frekar bragđdaufur seinni hálfleikur. Svo er ţađ bara skot í slá, mark hinum megin og annađ mark strax. Svona er boltinn.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar), Stođsending: Vienna Behnke
MARK!!!

Ţćr svara um leiđ! Heiđa Rakel búin ađ leggja upp tvö og núna skorar hún. Gott hjá Haukum ađ svara strax međ marki.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Freyja Karín Ţorvarđardóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir)
MARK!!!

Freyja Karín skorar, hver önnur? Hún heldur áfram ađ rađa inn mörkunum í sumar. Sleppur í gegn og setur boltann fram hjá Chante.
Eyða Breyta
59. mín
Sláin!
Sćunn kemur á ferđinni og á rosalegt skot sem fer í slána og niđur.
Eyða Breyta
56. mín
Ţađ verđur bara ađ segjast eins og er ađ Haukarnir eru međ sterkara liđ og ţćr eru á leiđinni áfram í 8-liđa úrslitin.
Eyða Breyta
55. mín
Stöngin
Frábćr sending í gegn og Elín sleppur í gegn. Ein á móti markverđi en skot hennar fer í stöngina. Spurning međ rangstöđu.
Eyða Breyta
48. mín
Ágćtis tilraun utan af velli hjá F/H/L en auđvelt fyrir Chante ađ grípa.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Birna Kristín Eiríksdóttir (Haukar), Stođsending: Heiđa Rakel Guđmundsdóttir
MARK!!!

Rosalega einfalt. Boltinn út á kant á Heiđu sem kemur honum fyrir á Birnu sem skorar sitt annađ mark í dag. Líklega er ţetta 'Game Over'.
Eyða Breyta
46. mín Hálfleikur
Keyrum seinni hálfleikinn í gang.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Veriđ býsna ţćgilegt fyrir Hauka, en F/H/L voru ekki langt frá ţví ađ minnka muninn rétt fyrir leikhlé. Nú tökum viđ fimmtán og komum svo aftur.
Eyða Breyta
45. mín
Ţarna vantađi bara ađ setja enni á boltann
Gestirnir nćstum ţví búnir ađ minnka muninn á besta tíma. Boltinn fyrir markiđ en ţćr náđu ekki ađ koma enni á boltann. Ţarna munađi ekki miklu.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Sćunn Björnsdóttir (Haukar), Stođsending: Mikaela Nótt Pétursdóttir
MARK!!!

Haukar komast 2-0 yfir á markamínútunni. Eftir hornspyrnu kemur Mikaela boltanum fyrir markiđ ţar sem Sćunn stýrir boltanum inn.
Eyða Breyta
38. mín Elín Björg Símonardóttir (Haukar) Melissa Alison Garcia (Haukar)
Melissa borin af velli. Ég er ansi hrćddur um ađ fótboltasumrinu hennar sé lokiđ. Sendum henni batakveđjur. Elín Björg kemur inn á.
Eyða Breyta
34. mín
Ţetta lítur illa út
Melissa liggur eftir á vellinum sárţjáđ. Rann á vellinum. Ţađ er oftast verst ţegar ţú meiđist er enginn leikmađur er nálćgt ţér.

Ţađ er veriđ ađ kalla eftir börum. Úff... Ţetta er hrikalegt.
Eyða Breyta
31. mín
Ţađ getur veriđ hćttulegt ađ klúđra svona mörgum fćrum. Gestirnir viđ ţađ ađ koma sér í gott fćri en Helga bjargar vel á síđustu stundu.
Eyða Breyta
29. mín
Melissa međ skot hćgra megin í teignum en boltinn nokkuđ langt fram hjá markinu. Heiđarleg tilraun samt.
Eyða Breyta
28. mín
Haukar vađa í fćrum
Núna fćr Mikaela frían skalla nánast upp viđ markiđ eftir hornspyrnu. Hún skallar yfir.

Núna eiga Haukar ađ vera búnar ađ skora ţrjú mörk ađ minnsta kosti.
Eyða Breyta
27. mín
HVERNIG?
Mikaela á stórkostlega sendingu inn fyrir vörnina á Birnu. Hún er komin ein í gegn og leggur hann fyrir á Heiđu sem hittir ekki boltann almennilega. Ţetta átti ađ vera mark númer tvö.
Eyða Breyta
25. mín
Fyrsta tilraun gestana
Shakira fćr sendingu inn fyrir vörnina en skot hennar er laflaust og beint á Chante. Varnarmenn Hauka gerđu vel í ađ halda viđ hana og trufla hana í skotinu.
Eyða Breyta
19. mín
Heiđa Rakel sleppur í gegn en skot hennar er auđvelt viđureignar fyrir Steinunni. Gripinn.
Eyða Breyta
17. mín
Haukarnir ţurfa ađ passa upp á rangstöđuna. Eru trekk í trekk dćmdar rangstćđar. ,,Hvađa bull er ţetta?" segir Jakob Leó, ţjálfari Hauka, ósáttur viđ línuvörđinn.
Eyða Breyta
10. mín
Haukarnir stjórna ţessu algerlega og gestirnir komast lítt áleiđis. Chante hefur ekkert ţurft ađ gera ţessar fyrstu mínútur fyrir utan ţađ ađ hvetja liđ sitt áfram.
Eyða Breyta
7. mín
Birna stórhćttuleg
Birna Kristín er afar lunkin viđ ađ koma sér í fćri. Henni var rétt í ţessu stungiđ í gegn en Steinunn var rétt á undan henni í boltann.
Eyða Breyta
6. mín
Haukar veriđ mikiđ sterkari ađilinn hingađ til.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Birna Kristín Eiríksdóttir (Haukar), Stođsending: Heiđa Rakel Guđmundsdóttir
MARK!!!!!

Ţetta var ekki lengi gert og ţetta lá í loftinu. Heiđa Rakel á fyrirgjöf í teiginn sem dettur fyrir Birnu. Nú klárar hún. Ég verđ ađ setja spurningamerki viđ Steinunni í marki F/H/L. Ţetta skot var á nćrstöngina.
Eyða Breyta
3. mín
Hvernig var ţetta ekki mark?
Melissa međ flotta fyrirgjöf, niđri međ jörđini, út í teiginn á Birnu Kristínu sem á skot í stöngina. Ţetta var dauđafćri. Haukar fengu svo frákastiđ en skotiđ yfir markiđ.
Eyða Breyta
2. mín
Bćđi liđ ađ stilla upp í 4-2-3-1.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta byrjađ, tíu mínútum áđur en leikurinn átti upphaflega ađ byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Enn er leikurinn stopp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki mikil seinkun
Seinkunin virđist hins vegar ekki vera mikil og ţađ styttist í ađ liđin gangi út á völlinn. Verđur kannski ekki alveg leikiđ til miđnćttis.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ímyndiđ ykkur ef ţađ verđur framlenging og vítaspyrnukeppni. Ţá verđur örugglega bara leikiđ til miđnćttis - eitthvađ svoleiđis. Veisla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er seinkun
Klukkan orđin 20:15 og liđin enn út á velli ađ hita upp. Ţađ er seinkun en ekki vitađ hversu löng hún er. Bikarleikurinn sem var í 2. flokki áđan ađ hafa áhrif, en hann var framlengdur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir eru mćttar út á völl ađ hita. Fimm mínútur í ađ leikurinn eigi ađ hefjast en mér sýnist stefna í einhverja seinkun.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
F/H/L
Fjarđab/Höttur/Leiknir er eiginlega of langt nafn til ađ skrifa ţađ ítrekađ í ţessari textalýsingu.

Hér međ skrifa ég F/H/L ţegar gestirnir eiga í hlut.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stundarfjórđungur í leikinn og Fjarđab/Höttur/Leiknir er ekki ađ hita upp á keppnisvellinum. Veit ekki hvort ţćr séu ađ hita annars stađar upp á svćđinu - ţađ hlýtur eiginlega ađ vera.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ var bikarleikur í 2. flokki ađ klárast á keppnisvellinum. Haukar eru mćttar út ađ hita upp, en ekki gestirnir. Tuttugu mínútur til stefnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég hef sagt ţađ áđur ađ ţađ er fátt betra en fótboltaleikur á föstudagskvöldi. Ţađ er tilvaliđ ađ skella sér í stúkuna á Ásvöllum og sjá hér bikarslag af bestu gerđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár

Međalaldurinn á byrjunarliđi Hauka eru 22,3 ár, en hjá gestunum er ţađ 21,4 ár. Varamannabekkirnir skríđa rétt yfir 18 árin í međalaldri. Ung liđ ađ mćtast hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gaman ađ fylgjast međ:

Haukar: Sćunn Björnsdóttir er öflugur miđjumađur međ mjög mikla reynslu ţrátt fyrir ađ vera fćdd 2001. Í Haukum eru líkar tvćr stelpur fćddar 2004 sem hafa spilađ alla leiki til ţessa á tímabilinu, ţćr Elín Klara Ţorkelsdóttir og Mikael Nótt Pétursdóttir.

Fjarđab/Höttur/Leiknir: Freyja Karín Ţorvarđardóttir. Í liđi Fjarđab/Hattar/Leiknis er einnig mjög efnileg stelpa fćdd 2004. Freyja er búin ađ fara ótrúlega vel af stađ í 2. deildinni og skora fimm mörk í ţremur leikjum. Haukar ţurfa ađ hafa góđar gćtur á henni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lykilmenn:

Haukar: Chante Sandiford er lykilmađurinn í liđi Haukar. Markvörđur og fyrirliđi liđsins. Líklega besti markvörđur Lengjudeildarinnar.

Fjarđab/Höttur/Leiknir: Elísabet Eir Hjálmarsdóttir. Liđ Fjarđab/Hattar/Leiknis er mjög ungt, en Elísabet er ein reynslumesta stelpan í liđinu ţrátt fyrir ungan aldur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađrir leikir í bikarnum í dag:
18:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)
19:15 KR-Tindastóll (Meistaravellir)
19:15 Ţróttur R.-FH (Eimskipsvöllurinn)
19:15 Stjarnan-Selfoss (Samsungvöllurinn)
20:00 Fylkir-Breiđablik (Würth völlurinn)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiđin í 16-liđa úrslitin
Haukar unnu Víking Reykjavík í vítaspyrnukeppni eftir ađ liđin skildu jöfn 2-2. Fjarđab/Höttur/Leiknir hefur ţurft ađ fara í gegnum einum leik meira. Ţćr unnu Hamrana í vítaspyrnukeppni og tóku svo Sindra 5-0 í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar eru í ţriđja sćti Lengjudeildar kvenna međ átta stig eftir fjóra leiki. Fjarđab/Höttur/Leiknir er í fjórđa sćti 2. deildarinnar međ sex stig eftir ţrjá leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Haukaa og Fjarđbyggđar/Hattar/Leiknis frá Ásvöllum í Hafnarfirđi.

Leikurinn er í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikars kvenna og er bikarćvintýri í bođi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Steinunn Lilja Jóhannesdóttir (m)
4. Rósey Björgvinsdóttir ('72)
7. Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir ('67)
8. Freyja Karín Ţorvarđardóttir
10. Bjarndís Diljá Birgisdóttir ('67)
11. Adna Mesetovic
14. Ýr Steinţórsdóttir
15. Elísabet Eir Hjálmarsdóttir
16. Hafdís Ágústsdóttir
22. Jóhanna Lind Stefánsdóttir ('75)
23. Shakira Duncan ('75)

Varamenn:
5. Katrín Björg Pálsdóttir ('67)
9. Elísa Björg Sindradóttir ('75)
12. Mist Björgvinsdóttir
20. Ársól Eva Birgisdóttir ('67)
21. Karítas Embla Óđinsdóttir ('75)
23. María Nicole Lecka ('72)

Liðstjórn:
Sonja Björk Jóhannsdóttir
Hugrún Hjálmarsdóttir
Björgvin Karl Gunnarsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: