Olísvöllurinn
miðvikudagur 22. júlí 2020  kl. 17:30
Lengjudeild karla
Aðstæður: Þurrt en kalt, napurt yfir að líta. Lítill sem enginn vindur.
Dómari: Þórður Már Gylfason
Áhorfendur: 300
Vestri 3 - 3 ÍBV
0-1 Sito ('23)
0-2 Víðir Þorvarðarson ('35)
1-2 Nacho Gil ('40, víti)
2-2 Nacho Gil ('45)
3-2 Nacho Gil ('61)
3-3 Tómas Bent Magnússon ('71)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Milos Ivankovic
3. Friðrik Þórir Hjaltason (f)
4. Rafael Navarro
6. Daniel Osafo-Badu ('70)
10. Nacho Gil
17. Gunnar Jónas Hauksson
20. Sigurður Grétar Benónýsson
21. Viktor Júlíusson ('79)
25. Vladimir Tufegdzic ('79)
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
7. Zoran Plazonic ('70)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('79)
9. Pétur Bjarnason ('79)
11. Isaac Freitas Da Silva
18. Hammed Lawal
19. Viðar Þór Sigurðsson
22. Elmar Atli Garðarsson

Liðstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Heiðar Birnir Torleifsson
Hafþór Atli Agnarsson

Gul spjöld:
Viktor Júlíusson ('34)
Bjarni Jóhannsson ('34)
Nacho Gil ('42)
Zoran Plazonic ('73)
Pétur Bjarnason ('88)

Rauð spjöld:
@RaggiHS Ragnar Heiðar Sigtryggsson
90. mín Leik lokið!
Leik lokið.

Hérna endar þetta 3-3 eftir hörku leik.

Reynum að ná þjálfurunum í viðtöl rétt strax.
Eyða Breyta
90. mín
Nacho Gil á hérna skrýtnasta skot leiksins, einn á móti marki og sigrinum ætlar hann að chippa yfir Halldór Pál í marki ÍBV.

Fer hinsvegar ekki betur en svo að boltinn fer varla yfir grashæð og auðveld varsla.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)
Pétur Bjarnason fær hérna gult spjald fyrir að vera sterki en leikmaður ÍBV.

Furðulegur dómur.
Eyða Breyta
81. mín Eyþór Daði Kjartansson (ÍBV) Víðir Þorvarðarson (ÍBV)

Eyða Breyta
81. mín Ásgeir Elíasson (ÍBV) Guðjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV)

Eyða Breyta
79. mín Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri) Viktor Júlíusson (Vestri)

Eyða Breyta
79. mín Pétur Bjarnason (Vestri) Vladimir Tufegdzic (Vestri)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Zoran Plazonic (Vestri)
Zoran fær hérna gult spjald fyrir að ýta í bakið á Víði.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Bjarni Ólafur Eiríksson (ÍBV)
Bjarni Ólafur fær hérna gult fyrir að narta rétt í hælinn á Fall.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Tómas Bent Magnússon (ÍBV)
Hrikalega klaufalegur varnarleikur hjá Vestra sem Tómas Bent nýtir sér og skorar einn gegn Blakala í marki Vestra.
Eyða Breyta
70. mín Zoran Plazonic (Vestri) Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Badu kemur hérna útaf fyrir Zoran.

Badu skilar af sér fyrirliðabandinu til Friðriks, búinn að skila góðu dagsverki.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Jón Ingason (ÍBV)
Reynir að stoppa skyndisókn Vestra og hlýtur að launum gult spjald.

Einhver pirringur virðist vera í eyjamönnum.
Eyða Breyta
65. mín Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV) Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
61. mín MARK! Nacho Gil (Vestri)
Það held ég!!!

Nacho skorar og er kominn með þrennu hérna.

Við kölluðum eftir mark og það datt.

Við lofum hörku spennu hérna síðustu 30 mín.
Eyða Breyta
60. mín
VÍTI !!!

Vestri á víti hérna.
Eyða Breyta
59. mín Jonathan Glenn (ÍBV) Sito (ÍBV)

Eyða Breyta
53. mín
ÍBV á hérna horn sem ekkert kemur út úr.

Við viljum fara sjá fleiri mörk!
Eyða Breyta
51. mín
Dómarinn sýnir veggnum gult.

Við höfum ekki minnstu hugmynd um hver fékk það.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Þórður hefur flautað til hálfleiks hérna.

Hörkuspennandi leikur í gangi og hvetjum við alla til að horfa á leikinn, sem og að sjálfsögðu lesa textalýsinguna. Þótt takmörkuð sé hérna í dag.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Nacho Gil (Vestri)
MARK!!!!

Það held ég nú!

Nacho Gil skorar sitt 2 mark í leiknum eftir góða hornspyrnu frá Viktori.
Eyða Breyta
44. mín
Robert Blakala sannarlega með sjónvarpsvörslu hérna!

Sammi borgar honum aukalega fyrir þetta!
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Nacho Gil (Vestri)
Brýtur af sér og rífur svo kjaft í þokkabót.

Það gefur aldrei vel af sér og Þórður sýnir honum gula spjaldið.
Eyða Breyta
40. mín Mark - víti Nacho Gil (Vestri)
Halldór Páll var í þessum, en inn vildi boltinn og staðan 1-2!

Þetta er leikur aftur!
Eyða Breyta
39. mín
VÍTI!!

Dómarinn dæmi víti eftir aukaspyrnu Rafa Mendez.
Eyða Breyta
37. mín
Sito fer niður inn í teig og stúkan tekur við vel sér. En hérna eru margir stuðningsmenn ÍBV.

Þeir höfðu ekki erindi sem erfiði og dómarinn dæmdi ekkert.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Víðir Þorvarðarson (ÍBV)
Okkur sýnist að þetta sé Víðir Þorvarðar sem skorar.

Þetta er orðið þungt fyrir Vestra.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Bjarni Jóhannsson (Vestri)
Bjarni lætur dómarann heyra það og fær gult spjald.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Viktor Júlíusson (Vestri)
Viktor fær gult spjald fyrir brot.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Sito (ÍBV)
Sito skorar.

Ég einfaldlega sá ekki markið, því miður.
Eyða Breyta
6. mín
Vestri skorar hérna mark, en dæmd er rangstaða.

Skúrinn er sammála um að þarna var á ferðinni hárréttur dómur.
Eyða Breyta
4. mín
Viktor með skot á markið eftir fína sókn Vestra.

Boltinn endaði hinsvegar röngu megin við stöngin og ÍBV fær útspark.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn hérna á Olísvellinum. Vestri sækir út fjörðinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
https://www.youtube.com/watch?v=NzbZYiWxcks

Hérna má sjá kynningu þeirra Vestra manna á liði sínu í dag.

Einnig er vert að benda á að leikurinn verður sýndur á youtube rás Viðburðastofu Vestfjarða.

Hægt er að horfa á eftirfarandi hlekk: https://www.youtube.com/watch?v=R6hL4JeyzOE
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá leik Vestra og ÍBV á Olísvellinum.

Leikmenn eru búnir að skoða völlinn og komnir inn í klefa, styttist í að þeir komi út að hita upp.

Leikurinn hefst klukkan 17:30 og má búast við hörku leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason
7. Sito ('59)
8. Telmo Castanheira
10. Gary Martin
11. Víðir Þorvarðarson ('81)
15. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('81)
16. Tómas Bent Magnússon
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('65)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson (f)

Varamenn:
13. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('65)
4. Nökkvi Már Nökkvason
14. Eyþór Daði Kjartansson ('81)
17. Jonathan Glenn ('59)
18. Ásgeir Elíasson ('81)
23. Róbert Aron Eysteinsson

Liðstjórn:
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Helgi Sigurðsson (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Arnar Gauti Grettisson

Gul spjöld:
Jón Ingason ('67)
Bjarni Ólafur Eiríksson ('72)

Rauð spjöld: