Ásvellir
miđvikudagur 22. júlí 2020  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: 12 gráđur, léttskýjađ, hann blćs ađeins
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)
Haukar 3 - 1 ÍR
0-1 Ísak Óli Helgason ('50)
1-1 Tómas Leó Ásgeirsson ('54, víti)
Jónatan Hróbjartsson, ÍR ('60)
2-1 Ţórđur Jón Jóhannesson ('64)
3-1 Kristófer Dan Ţórđarson ('92)
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m) ('13)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Ţórđur Jón Jóhannesson ('93)
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Kristófer Dan Ţórđarson
11. Arnór Pálmi Kristjánsson ('55)
14. Páll Hróar Helgason
15. Birgir Magnús Birgisson ('66)
19. Tómas Leó Ásgeirsson
21. Nikola Dejan Djuric

Varamenn:
30. Jón Freyr Eyţórsson (m) ('13)
2. Kristinn Pétursson
4. Fannar Óli Friđleifsson
8. Ísak Jónsson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('93)
17. Kristófer Jónsson ('55)
18. Valur Reykjalín Ţrastarson
24. Viktor Máni Róbertsson ('66)

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Igor Bjarni Kostic (Ţ)
Kári Sveinsson
Hafsteinn Jökull Brynjólfsson

Gul spjöld:
Aron Freyr Róbertsson ('45)
Nikola Dejan Djuric ('45)
Ţórđur Jón Jóhannesson ('61)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
95. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ međ sigri Hauka. 3-1!

Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín
Aleksandar reynir skot fyrir utan teig en boltinn vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
93. mín Oliver Helgi Gíslason (Haukar) Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)

Eyða Breyta
92. mín MARK! Kristófer Dan Ţórđarson (Haukar)
Haukar gera út um ţetta!

ÍR komnir međ nánast alla fram og Kristó skilinn einn eftir og hleypur međ boltann upp völlinn og afgreiđir boltann smekklega í markiđ.
Eyða Breyta
91. mín
Ţarna var séns fyrir Hauka. Kristófer Dan í góđu fćri en ákveđur ađ reyna ađ gefa á Nikola sem var í enn betri stöđu á fćr. Varnarmenn ÍR komast ţó fyrir ţetta!
Eyða Breyta
89. mín
Gestirnir reyna hvađ ţeir geta ađ jafna leikinn. Tíminn naumur!
Eyða Breyta
85. mín
Andri Már virđist vera tekinn niđur á ferđ sinni upp völlinn er er sjálfur dćmdur brotlegur! Gestirnir ekki sáttir.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Aleksandar Alexander Kostic (ÍR)
Óţarfa brot á Ţórđi.
Eyða Breyta
83. mín
Ari međ fast skot fyrir utan teig sem Jón Freyr ver! Nokkuđ beint á hann ţó.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Andri Már Ágústsson (ÍR)
Brýtur á Jóni Frey sem kom vel út á móti honum til ađ hreinsa.
Eyða Breyta
75. mín
Ţórđur er kominn aftur inn á međ umbúđir um höndina.
Eyða Breyta
74. mín
Kristófer Dan á skot sem Kristófer Leví ver. Nikola nćr frákastinu og kemur boltanum í markiđ en er dćmdur rangstćđur!
Eyða Breyta
74. mín Gylfi Steinn Guđmundsson (ÍR) Stefnir Stefánsson (ÍR)
Fyrrum leikmenn Hauka skipta!
Eyða Breyta
72. mín
Ţórđur fer útaf til ađ fá ađhlynningu og Haukar međ 10 menn inn á í bili.
Eyða Breyta
70. mín
Ţórđur, fyrirliđi Hauka, liggur ţjáđur á vellinum og heldur um öxlina á sér. Leikurinn ađeins stopp.
Eyða Breyta
66. mín Viktor Máni Róbertsson (Haukar) Birgir Magnús Birgisson (Haukar)

Eyða Breyta
65. mín
Aron međ fyrirgjöf á Nikola sem er aaaaaleinn á fjćr en hittir boltann ekki nógu vel. Framhjá!
Eyða Breyta
64. mín MARK! Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)
Ég var ađ skrifa um dauđafćriđ hjá Aroni ţegar Ţórđur skorar!! Markiđ af löngu fćri, átti líklega ađ vera fyrirgjöf en Haukum er skítsama.

2-1!
Eyða Breyta
63. mín
Aron kemst inn í sendingu Ísaks Óla til baka og sleppur í gegn! Hann ţrumar ţó beint á Kristófer Leví úr dauđafćri. Vel gert hjá Kristó ţó sem gerđi sig breiđan.
Eyða Breyta
62. mín
Rosalegur seinni hálfleikur eftir ţennan dapra fyrri!
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Kristófer Leví Sigtryggsson (ÍR)

Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)

Eyða Breyta
60. mín Rautt spjald: Jónatan Hróbjartsson (ÍR)
Var á spjaldi sem ég hef misst af áđan. Afsaka ţađ. Fýkur hér útaf fyrir ađ taka Nikola niđur sem var búinn ađ eiga rosalegan sprett upp völlinn.
Eyða Breyta
57. mín Andri Már Ágústsson (ÍR) Ívan Óli Santos (ÍR)

Eyða Breyta
57. mín Viktor Örn Guđmundsson (ÍR) Gunnar Óli Björgvinsson (ÍR)

Eyða Breyta
56. mín
Nikola eigingjarn ţarna. Tekur skot fyrir utan teig í stađ ţess ađ gefa á Tómas sem er í mun betri stöđu í teignum. Ekkert verđur úr ţessu.
Eyða Breyta
55. mín Kristófer Jónsson (Haukar) Arnór Pálmi Kristjánsson (Haukar)

Eyða Breyta
54. mín Mark - víti Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar)
Vá ţetta víti. Tómas vippar honum bara á mitt markiđ. Ískaldur!!

1-1!
Eyða Breyta
53. mín
Haukar fá víti!!

Kristófer tekinn niđur í teig ÍR. Virkar soft en vel sótt.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Ísak Óli Helgason (ÍR)
Boltinn endar einhvern veginn hjá Ísaki eftir klafs í teignum. Hann leikur á Jón Frey og rennir boltanum í markiđ. 0-1!
Eyða Breyta
46. mín Ari Viđarsson (ÍR) Styrmir Erlendsson (ÍR)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Erum farin af stađ aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Erlendur til leikhlés!

Ţetta hefur veriđ nokkuđ bragđdaufur fyrri hálfleikur. Haukar hafa spilađ boltanum ágćtlega á milli sín og leitađ ađ leiđum í gegnum vörn gestanna en ţađ hefur ekki gengiđ sérlega vel. ÍR hefur reynt ađ koma löngum boltum upp á hröđu sóknarmennina sína, ađallega Ívan, án ţess ađ valda miklum usla fyrir vörn heimamanna.

Sjáum hvađ setur í seinni!
Eyða Breyta
45. mín
Erlendur spjaldaglađur síđustu mínútur.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Nikola Dejan Djuric (Haukar)

Eyða Breyta
45. mín
Tómas Leó kominn einn í gegn en ţó í mjög ţröngu fćri og skýtur í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Aron Freyr Róbertsson (Haukar)

Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Már Viđarsson (ÍR)

Eyða Breyta
41. mín
Ţórđur tapar boltanum á stórhćttulegum stađ og Ívan sleppur í gegn. Jón Freyr gerir ţó vel í ađ koma út á móti honum og bjarga.
Eyða Breyta
39. mín
ÍR fćr nú aukaspyrnu á fínum stađ til ađ gefa fyrir markiđ.

Ísak Óli tekur spyrnuna fast á nćr en heimamenn ekki í vandrćđum međ ađ hreinsa.
Eyða Breyta
34. mín
Haukar spila boltanum ágćtlega á milli sín og eru ađ ţreifa fyrir sér. Ţeir bíđa eftir glufum.
Eyða Breyta
29. mín
Haukar eiga hornspyrnu og eftir smá klafs í teignum á Nikola skot í átt ađ marki. Ţórđur kemur viđ boltann og boltinn breytir um stefnu. Kristófer Leví nćr ţó ađ verja.
Eyða Breyta
26. mín
Ívan Óli ađ sleppa í gegn en Ţórđur bjargar heimamönnum á elleftu stundu!
Eyða Breyta
22. mín
ÍR fćr aukaspyrnu nokkuđ langt fyrir utan teig og Ísak Óli tekur. Fyrirgjöf hans er hreinsuđ í horn af heimamönnum.
Eyða Breyta
21. mín
Ţessi leit ágćtlega út en fer rétt yfir markiđ hjá Nikola!
Eyða Breyta
20. mín
Nikola er ađ komast í góđa stöđu en er felldur rétt fyrir utan teig. Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
19. mín
Birgir á fyrirgjöf sem gestirnir hreinsa frá. Boltinn ratar ţó út á Kristó Dan sem hittir boltann ekki nćgilega vel og skot hans beint á Kristófer Leví í marki ÍR.
Eyða Breyta
17. mín
Fín sókn Hauka endar međ ţví ađ Nikola gefur fyrir markiđ á Tómas Leó sem skallar boltann hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
13. mín Jón Freyr Eyţórsson (Haukar) Óskar Sigţórsson (Haukar)
Óskar getur ekki haldiđ áfram. Algjör skellur fyrir hann eftir ađ hafa unniđ sig inn í liđiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Ţá er komiđ ađ fyrstu hornspyrnu ÍR í leiknum.
Eyða Breyta
10. mín
Óskar er stađinn upp og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
10. mín
Óskar, markvörđur Hauka, liggur eftir og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
8. mín
Stefnir á flotta sendingu upp á Ívan sem er ađ sleppa í gegn. Ţetta endar svo međ ţví ađ Ívan og Óskar skella saman og Haukar fá aukaspyrnu. Gestirnir ekki sáttir međ ţann dóm.
Eyða Breyta
7. mín
Spyrna Nikola er slök og siglir vel framhjá.
Eyða Breyta
7. mín
Páll Hróar er nú tekinn niđur nokkrum metrum fyrir utan teig gestanna og Haukar eiga aukaspyrnu á fínum stađ.
Eyða Breyta
1. mín
Kristófer Dan tekur hornspyrnuna, boltinn berst út í teig til Nikola sem á skot ađ marki en Kristófer Leví ver vel.
Eyða Breyta
1. mín
Haukar fá fyrstu hornspyrnu leiksins hér strax í upphafi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ! Haukar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga nú inn á völlinn og fer ţetta alveg ađ bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er ađ sjálfsögđu einnig í beinni útsendingu á Haukar TV fyrir ţá sem vilja fylgjast međ gangi mála ţar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
5 mínútur í leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ kvöldsins eru dottin í hús og má sjá ţau hér til hliđar á síđunni (efst ef lesiđ er í síma).

Óskar Sigţórsson heldur sćti sínu í marki heimamanna. Breytingarnar sem Igor gerir frá síđasta leik eru ţćr ađ ţeir Máni Mar Steinbjörnsson, Ţórđur Jón Jóhannesson, Nikola Dejan Djuric og Arnór Pálmi Kristjánsson koma inn í liđiđ fyrir Bjarka Björn Gunnarsson, Val Reykjalín Ţrastarson, Kristófer Jónsson og Viktor Mána Róbertsson.

Kristófer Leví Sigtryggsson kemur inn í mark ÍR og fer Bragi Karl Bjarkason úr byrjunarliđinu í stađinn. ÍR klárađi síđasta leik auđvitađ án markmanns. Kristófer er fćddur áriđ 2000 og á einn leik ađ baki fyrir ÍR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkrar skemmtilegar stađreyndir fyrir leik:

Igor Bjarni Kostic, ţjálfari Hauka, mćtir í kvöld bróđur sínum, Aleksandar Aleksander Kostic. Sá síđarnefndi er leikmađur ÍR og hefur spilađ alla leiki liđsins ţađ sem af er sumri.

Ţessi liđ voru síđast saman í deild áriđ 2018. Ţá í 1.deild. Ţađ sumar unnu Haukar 0-4 í Breiđholti en leikar fóru svo 1-1 hér á Ásvöllum.

Stefnir Stefánsson og Gylfi Steinn Guđmundsson, leikmenn ÍR, eiga báđir meistaraflokksleiki fyrir Hauka á bakinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ var áhugavert ađ sjá í síđasta leik ađ Óskar Sigţórsson var kominn í markiđ hjá Haukum í stađ Jóns Freys Eyţórssonar sem hafđi byrjađ alla leiki tímabilsins fram ađ ţeim leik. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvor ţeirra ver mark heimamanna hér í kvöld. Byrjunarliđin koma inn um klukkutíma fyrir leik.

Markmannsstađan hjá ÍR vakti líka athygli í síđustu umferđ. Ţá meiddist Helgi Freyr Ţorsteinsson. Hann var annar markvörđur liđsins til ađ meiđast ţađ sem af er tímabili. Brynjar Örn Sigurđsson hafđi meiđst 10 dögum fyrr. Ţađ er spurning hvađ gestirnir gera í ţessum málum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nikola Dejan Djuric hefur veriđ heitur í sumar og er markahćstur í liđi heimamanna međ 5 mörk í fyrstu 6 umferđunum.

Markahćsti leikmađur gestanna er Viktor Örn Guđmundsson međ 4 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn í kvöld eru heimamenn í Haukum í 2.sćti deildarinnar međ 12 stig. Ţeir gerđu góđa ferđ norđur í síđustu umferđ og unnu 0-3 sigur á KF.

ÍR er aftur á móti í 8.sćtinu međ 7 stig. Ţeir gerđu 1-1 jafntefli gegn Njarđvíkingum í síđustu umferđ á heimavelli.

Leikurinn er mikilvćgur fyrir bćđi liđ. Haukar geta styrkt stöđu sína í toppbaráttunni međ sigri á međan 3 stig myndu fleyta gestunum frá Breiđholti nćr toppliđunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ lesendur góđir!

Hér verđur fylgst međ leik Hauka og ÍR. Leikurinn er liđur í 7.umferđ 2.deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
0. Styrmir Erlendsson ('46)
3. Reynir Haraldsson
4. Már Viđarsson
7. Jónatan Hróbjartsson
8. Aleksandar Alexander Kostic
17. Stefnir Stefánsson ('74)
19. Gunnar Óli Björgvinsson ('57)
20. Ívan Óli Santos ('57)
23. Sigurđur Karl Gunnarsson
26. Ísak Óli Helgason

Varamenn:
2. Gylfi Steinn Guđmundsson ('74)
5. Halldór Arnarsson
9. Andri Már Ágústsson ('57)
10. Viktor Örn Guđmundsson ('57)
14. Ástţór Ingi Runólfsson
16. Ari Viđarsson ('46)
21. Róbert Andri Ómarsson
24. Kristján Jóhannesson

Liðstjórn:
Jóhann Björnsson
Ísleifur Gissurarson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Jóhannes Guđlaugsson (Ţ)
Felix Exequiel Woelflin
Hrannar Karlsson

Gul spjöld:
Már Viđarsson ('43)
Kristófer Leví Sigtryggsson ('61)
Andri Már Ágústsson ('80)
Aleksandar Alexander Kostic ('83)

Rauð spjöld:
Jónatan Hróbjartsson ('60)