Domusnovavllurinn
mivikudagur 22. jl 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Astur: Einmuna bla Breiholti eins og alltaf. Vllurinn ltur vel t.
Dmari: Ptur Gumundsson
Maur leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic
Leiknir R. 5 - 0 Vkingur .
1-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('12)
2-0 Svar Atli Magnsson ('37)
3-0 Gyrir Hrafn Gubrandsson ('48)
4-0 Slon Breki Leifsson ('65)
5-0 Arnr Ingi Kristinsson ('74)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
5. Dai Brings Halldrsson
6. Ernir Bjarnason
7. Mni Austmann Hilmarsson ('67)
9. Slon Breki Leifsson ('73)
10. Svar Atli Magnsson (f) ('73)
17. Gyrir Hrafn Gubrandsson
20. Hjalti Sigursson ('67)
23. Dagur Austmann
24. Danel Finns Matthasson ('62)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigursson (m)
8. rni Elvar rnason ('62)
14. Birkir Bjrnsson ('67)
21. Andi Hoti
27. Shkelzen Veseli ('67)
28. Arnr Ingi Kristinsson ('73)
88. gst Le Bjrnsson ('73)

Liðstjórn:
Elas Guni Gunason
Dilj Gumundardttir
Svar lafsson
Valur Gunnarsson
Sigurur Heiar Hskuldsson ()
Hlynur Helgi Arngrmsson
Manuel Nikuls Barriga

Gul spjöld:
Danel Finns Matthasson ('50)

Rauð spjöld:


@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
92. mín Leik loki!
etta er bi. Engin glst endurkoma hj Gauja rar.

Vitl og skrsla sar kvld.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbtartmi Domusnova. 2 mnutum btt vi.
Eyða Breyta
85. mín
etta er a detta kvena lgdeyu hr Domusnova vellinum. Skal engan undra. 5-0 fyrir heimamenn og eir a sjlfsgu sttir.
Eyða Breyta
79. mín
Leiknismenn leika vi hvern sinn fingur og eru bara lklegir a bta vi.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Arnr Ingi Kristinsson (Leiknir R.)
Binn a vera inn 20 sekndur!!!!!

Vuk me skot varnarmann en Arnr fylgir vel eftir og hamrar boltann beint upp samel r teignum
Eyða Breyta
73. mín Danel Snorri Gulaugsson (Vkingur .) Vignir Snr Stefnsson (Vkingur .)

Eyða Breyta
73. mín var Reynir Antonsson (Vkingur .) Billy Jay Stedman (Vkingur .)

Eyða Breyta
73. mín gst Le Bjrnsson (Leiknir R.) Slon Breki Leifsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
73. mín Arnr Ingi Kristinsson (Leiknir R.) Svar Atli Magnsson (Leiknir R.)
Dai Brings tekur vi bandinu.
Eyða Breyta
70. mín
Indrii me skalla eftir fyrirgjf fr Bjarti en adrei htta fyrir Guy
Eyða Breyta
67. mín Birkir Bjrnsson (Leiknir R.) Mni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
67. mín Shkelzen Veseli (Leiknir R.) Hjalti Sigursson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
65. mín MARK! Slon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Mark!

etta er svo einfalt egar Leiknismenn setja gr. Keyra upp vllinn og lta boltann ganga vert yfir vllinn fyrir ftur Slons sem skorar me gu skoti af vtateigslnu. Ef a var ekki bi 3-0 er a bi nna.
Eyða Breyta
63. mín
Harley me skot fyrir gestina en auvelt fyrir Guy marki Leiknis.
Eyða Breyta
62. mín rni Elvar rnason (Leiknir R.) Danel Finns Matthasson (Leiknir R.)
Danel me gult og binn a brjta af sr gulu. Skynsamleg skipting.
Eyða Breyta
61. mín
Dauft er a essar mntur. Heimamenn miklu sterkari og skja hr horn eftir sprett fr Vuk.
Eyða Breyta
56. mín Bjartur Bjarmi Barkarson (Vkingur .) Vitor Vieira Thomas (Vkingur .)
Fyrsta skipting leiksins er gestanna. Heimamenn a undirba skiptingu smuleiis.
Eyða Breyta
55. mín
Hvernig var essi ekki inni!!!!!!

Svar aleinn hgra meginn teignum og snr boltann framhj fjrhorni en Newberry bjargar lnu!!!!! boltinn var rugglega kominn 75% yfir lnuna. Slon fr svo frkasti en setur hann framhj me vikomu varnarmanni.
Eyða Breyta
54. mín
Snrp skn Leiknis. Vuk setur boltann hlaupalei Slons sem geysist fram, fer framhj tveimur og skoti en beint Brynjar.
Eyða Breyta
52. mín
Gestirnir f horn.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Indrii ki orlksson (Vkingur .)
Indrii og Danel lklega eitthva veri a kta og f bir gult. S hreinlega ekki hva gerist.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Danel Finns Matthasson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
48. mín MARK! Gyrir Hrafn Gubrandsson (Leiknir R.), Stosending: Danel Finns Matthasson
Hornspyrnan mjg g fr Danel Finns beint pnnuna Gyri sem rs hst teignum og skallar boltann neti.

Game Over.
Eyða Breyta
48. mín
Leiknir fr horn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur hafinn

Gestirnir hefja leik hr sari hlfleik og urfa heldur betur a bta .
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Ptur btir ekki sekndu vi fyrri hlfleikinn og heimamenn ganga til leikhls tveimur mrkum yfir. Gestirnir lti snt og urfa a spta lfana tli eir sr eitthva r essu leik.
Eyða Breyta
42. mín
Leiknismenn virkilega solid hr fyrri hlfleik og haldi algerlega stjrnartaumanna essum leik. lsarar ltt komist leiis og heimamenn gengi lagi og skora tv fn mrk.

Mjg fagmannleg frammistaa.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Svar Atli Magnsson (Leiknir R.)
Mark!

Vuk vinnur boltann htt vellinum og sendir hann fyrir. Boltinn skallaur t fyrir ftur Danel Finns sem skot varnarmann en beint fyrir ftur Svars sem skorar me hnitmiuu skoti r teignum.

Brekkan er brtt fyrir gestina.
Eyða Breyta
35. mín
Slakur bolti fr marki Leiknis sem Gonzalo hirir og keyrir tt a marki og nr skotinu en varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
33. mín
Gameplan lsara er ekki beint flki. Liggja ttir til baka og beita lngum boltum og skyndisknum. Ekki a skemmtilegasta a horfa en getur virka vel. Eru undir og urfa a sna meira. Spurning hvaa sa Gaui erminni.
Eyða Breyta
29. mín
lsarar tapa boltanum slmum sta og boltinn rddur inn Svar sem gerir vel a stga varnarmann t og komast einn gegn Brynjari marki gestanna sem gerir sig breian og ver vel horn. Grpur svo horni.
Eyða Breyta
26. mín
Gonzala fr dra aukaspyrnu eftir gtan sprett en gestirnir n ekki a nta a og tapa boltanum strax.
Eyða Breyta
25. mín
Leiknismenn a bta og rsta gestunum near og near vllinn. Mun lklegri til a bta vi en engin fri .
Eyða Breyta
22. mín
Dagur Austmann me lmskan bolta fyrir marki sem Svar reynir a skalla me v a beygja sig niur. Boltinn yfir hann og ekki langt framhj fjrstnginni. Fnasta hugmynd og Brynjar alls ekki viss.
Eyða Breyta
20. mín
Gonzalo aftur a brjta og fr aftur furleg or eyra fr Ptri, lklega sasti sns.
Eyða Breyta
19. mín
lsarar bruna skn og Indrii ki prisfri teignum en Guy mtir vel mti honum og ver vel. Leiknismenn hreinssa.
Eyða Breyta
18. mín
Mo er ori essar mntur og lti um fri og fallegt spil. Heimamenn vi sterkari.
Eyða Breyta
12. mín MARK! Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.), Stosending: Mni Austmann Hilmarsson
Mark!

Einfld uppskrift hr skn og boltinn inn teiginn fr hgri. Svar Atli missir af boltanum en a kemur ekki sk, Vuk er mttur utarlega teiginn fjr og klrar glsilega framhj Brynjari. etta arf ekki alltaf a vera flki.
Eyða Breyta
11. mín
Gonzalo a sleppa gegn en dmdur brotlegur og hann brjlast. Ptur rir vi hann og nr a ra hann.

Lgreglumaurinn me etta allt hreinu.
Eyða Breyta
9. mín
Hornspyrna fr Leikni og strhtta en varnarmenn komast fyrir marktilraun Svars og anna horn. Boltinn skallaur t og skot a marki en enn anna horn.

ttunda horn Leiknis 10 mntum.
Eyða Breyta
5. mín
Billy Jay fer niur vi hgra vtateigshorn og er allt anna en sttur a Ptur flauti ekki. a var mjg lti essu.
Eyða Breyta
3. mín
Bjarga lnu!!!!!!

Og boltinn horn. fimmta r
Eyða Breyta
3. mín
og a fjra r.
Eyða Breyta
2. mín
G hornspyrna fjrstngina en skalla afturfyrir anna horn. Brynjar slr a afturfyrir. Allt rennt er?
Eyða Breyta
1. mín
Gestirnir stilla upp strangheiarlegt 5-3-2. a verur ekkert gefi hr en Leiknismenn f horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er fari af sta. a eru heimamenn sem hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin a ganga til vallar og allt til reiu hr Domusnova vellinum. Vonandi a vi fum spennandi og skemmtilegan leik og eitthva af mrkum og dramatk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mttir Domus Nova einmunablu og allt til alls fyrir frbran knattspyrnuleik.

a kmi mr nll vart a bi li stilli upp four four f****** two dag og harkan tki vldin en viureignir essara lia gegnum tina hafa einkennst af mikilli barttu og hrku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viureignir

Liin hafa leiki samtals 28 opinbera leiki samkvmt gagnagrunni KS. Heimamenn Leikni hafa sigra 6 sinnum, 12 leikjum hefur loki me jafntefli og lafsvkingar sigra 10 sinnum. Markatalan er svo 33-44

Sastu viureignir lianna voru deildinni fyrra. ar hafi Leiknir 2-0 sigur Breiholti me mrkum fr Slon Breka Leifssyni og Nacho Heras sem n leikur me Keflavk. Seinni leikurinn lafsvk endai me 1-1 jafntefli ar sem rni Elvar rnason skorai fyrir gestina en Gumundur Magnsson skorai fyrir lsara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir.R

Leiknismenn undir stjrn Sigurar Hskuldssonar eru mikil likindatl. Geta snum degi lagt ll li deildarinnar og a sannfrandi en hafa kflum sumar sogast niur mealmennsku og tt slma leiki.

Leiknislii er eitt a skemmtilegasta deildinni og finni lii meiri stugleika eru eir klrlega kandidatar a a fara upp Pepsi Max haust.

Svar Atli fyrirlii og Vuk skar eru leikmenn sem g hvet flk til a fylgjast me sem og Guy Smit markinu sem hefur veri flugur upphafi mts. Leiknislii er heild vel spilandi og verur spennandi a fylgjast me eim takast vi lsara Domus Nova vellinum n kvld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vkingur

Eins og allir ttu a vita nna voru miklar hrringar i herbum lsara liinni viku. Jni Pli Plmarssyni var sagt upp strfum sem jlfari vegna samstarfsrugleika. Miki hefur veri rtt um hverjir tir rugleikar hafi veri en Elvar Geir Magnsson og Baldvin Mr Borgarson rddu essi ml sem og nnur tengd Lengjudeildinni tvarpstti Ftbolta.net sastliinn laugardag sem hlusta m HR

Vi starfinu lafsvk tk auvita gosgnin og frasakngurinn Gujn rarson sem eftir tta ra fjarveru fr slenskum ftbolta snr aftur en sast jlfai hann Grindavk efstu deild ri 2012. Gujn jlfai NS Freyjum fyrra me fnum rangri og verur spennandi a sj hvernig lsurum reiir af undir hans stjrn. Gujn er einn af reyndustu jlfurum landsins og hefur ori slandsmeistari sem jlfari KA og A, bikarmeistari me A og KR samt v a jlfa slenska landslii, flg Englandi, Noregi og eins og ur segir Freyjum.
a m v segja a a s fengur fyrir deildina og knattspyrnu slandi a f ennan skemmtilega karakter aftur boltann hr heima.

lsarar sitja 9,sti deildarinnar fyrir leik kvldsins me sex stig og urfa nausynlega a fara a hala inn stig tfluna ef eir tla ekki a hanga neri hlutanum etta sumari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvld kru lesendur og veri lkt og alltaf hjartanlega velkomin beina textalsingu fr leik Leiknis.R og Vkings. 7.umfer Lengjudeildar karla.

Vkingar eru a mta til leiks me njan jlfara og urfa a fara a setja stig tfluna og slta sig lengra fr botnliunum.
mean geta heimamenn komist toppinn a minnsta um stundarsakir me sigri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
9. Harley Willard
10. Indrii ki orlksson
11. Billy Jay Stedman ('73)
17. Kristfer Jacobson Reyes
18. lafur Bjarni Hkonarson
19. Gonzalo Zamorano
20. Vitor Vieira Thomas ('56)
22. Vignir Snr Stefnsson ('73)

Varamenn:
12. Konr Ragnarsson (m)
7. var Reynir Antonsson ('73)
8. Danel Snorri Gulaugsson ('73)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('56)
21. Ptur Steinar Jhannsson
33. Kristfer Dai Kristjnsson

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson ()
Einar Magns Gunnlaugsson
Kristjn Bjrn Rkharsson
Gunnsteinn Sigursson
Antonio Maria Ferrao Grave
Gujn rarson ()

Gul spjöld:
Indrii ki orlksson ('50)

Rauð spjöld: