Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 23. júlí 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sól og blíđa blautt teppi. Getur ekki klikkađ
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Arnar Ţór Helgason
Grótta 1 - 1 Víkingur R.
1-0 Karl Friđleifur Gunnarsson ('2)
1-1 Atli Hrafn Andrason ('54)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
9. Axel Sigurđarson
10. Kristófer Orri Pétursson ('86)
16. Kristófer Melsted
17. Kieran Mcgrath ('65)
20. Karl Friđleifur Gunnarsson ('65)
22. Ástbjörn Ţórđarson
25. Valtýr Már Michaelsson ('80)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('65)

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
3. Bjarki Leósson
6. Sigurvin Reynisson ('65)
7. Pétur Theódór Árnason ('65)
15. Halldór Kristján Baldursson ('80)
19. Axel Freyr Harđarson ('65)
21. Óskar Jónsson
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('86)

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ţorleifur Óskarsson
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Arnar Ţór Helgason ('60)
Óliver Dagur Thorlacius ('62)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
94. mín Leik lokiđ!
Jafntefli niđurstađan hér á Vivaldi í kvöld. Gróttumenn héldu út og ganga sáttir frá velli međ 1 stig.
Eyða Breyta
92. mín
Sölvi međ skalla ađ marki eftir innkast. 4 mín bćtt viđ.
Eyða Breyta
88. mín
Víkingar fá annađ horn.
Eyða Breyta
87. mín
Niko međ skot í varnarmann og afturfyrir horn,
Eyða Breyta
86. mín Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
85. mín
Óttar Magnús í skotfćri eftir undirbúning Ágústar en boltinn beint á Hákon.
Eyða Breyta
84. mín
Nauđvörn hjá Gróttu!

Arnar hendir sér fyrir tvö skot úr teignum og er nánast örugglega ađ bjarga marki!
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Atli Barkarson (Víkingur R.)
Fćr gult fyrir dýfu innan teigs. Ónögulegt ađ dćma héđan
Eyða Breyta
80. mín Halldór Kristján Baldursson (Grótta) Valtýr Már Michaelsson (Grótta)

Eyða Breyta
78. mín Helgi Guđjónsson (Víkingur R.) Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
77. mín Kristall Máni Ingason (Víkingur R.) Júlíus Magnússon (Víkingur R.)

Eyða Breyta
77. mín
Kristófer Orri í fćri eftir horniđ en hittir ekki markiđ úr fínu fćri. Meiđist í ţokkabót og leggst í grasiđ.
Eyða Breyta
76. mín
Grótta fćr horn.
Eyða Breyta
74. mín
Hvernig sá Elías ekki ţessa hendi á Arnar Ţór!!!

Ég held ađ Víkingar hafi veriđ rćndir vítaspyrnu hérna.
Eyða Breyta
71. mín
Grótta fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
70. mín
Axel Sigurđar hittir ekki boltann í fínu marktćkifćri. Ţessa sénsa verđur Grótta ađ nýta.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Júlíus Magnússon (Víkingur R.)

Eyða Breyta
67. mín Nikolaj Hansen (Víkingur R.) Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
sóknarsinnuđ skipting.
Eyða Breyta
67. mín
Víkingar fá horn.
Eyða Breyta
65. mín Axel Freyr Harđarson (Grótta) Karl Friđleifur Gunnarsson (Grótta)
Ţreföld skipting hjá Gústa.
Eyða Breyta
65. mín Sigurvin Reynisson (Grótta) Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)

Eyða Breyta
65. mín Pétur Theódór Árnason (Grótta) Kieran Mcgrath (Grótta)

Eyða Breyta
64. mín
Óttar međ skalla eftir fyrirgjöf Atka en nćr ekki ađ stýra honum á markiđ.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Hindrun á Ástţór.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Togar Víking niđur á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Arnar Ţór Helgason (Grótta)
Eins klárt spjald og ţađ gerist. Tekur Ágúst niđur ţegar hann er kominn 87% framhjá honum.
Eyða Breyta
58. mín
Illa fariđ međ góđa stöđu. Óttar og Ágúst í fínum séns en spila illa úr ţvi og tapa boltanum.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.), Stođsending: Davíđ Örn Atlason
Mark!

Eitthvađ varđ undan láta.

Snörp sókn upp hćgri vćnginn og Davíđ međ fyrirgjöfina sem Óttar rétt missir af. Atli lúrđi fyrir aftan hann og kastar sér á boltann og skorar međ ţessu fína flugskalla sem Hákon ver í stöngina og inn.

Opna vonandi leikinn.
Eyða Breyta
53. mín
Ágúst Eđvald međ slakt skot yfir eftir ágćta sókn Víkinga upp hćgra meginn.
Eyða Breyta
52. mín
Atli Hrafn međ skot úr ţröngu fćri en beint í hendur Hákons.
Eyða Breyta
47. mín
Ástbjörn fćr óvćnta flugbraut inn á teiginn og keyrir inn í átt ađ marki. Hleđur í skot en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Gestirnir byrja međ boltann hér í síđari hálfleik og ţurfa ađ sýna miklu meira en ţeir gerđu í ţeim fyrri ćtli ţeir sér eitthvađ út úr ţessum leik.
Eyða Breyta
45. mín


Så Þetta betur en Êg Þå.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Óvćnt stađa í hálfleik verđur ađ segjast en ég get ekki veriđ sammála vallarţul ţeirra Gróttumanna sem talar um frábćran leik. Jú kannski fyrir ţá sem eru yfir en ţetta hefur veriđ fótboltalegt gjaldţrot á löngum köflum.
Eyða Breyta
39. mín
Víkingar í ţrígang beđiđ um hendi á síđustu fimm mínútum. Ómögulegt fyrir mig ađ dćma um ţađ héđan.
Eyða Breyta
38. mín
Víkingar fá horn. Heldur Grótta út fram ađ hálfleik?
Eyða Breyta
36. mín
Hákon međ stórbrotna markvörslu frá Atla Hrafni sem dettur í gegn eftir undirbúning nafna síns Barkarsonar. Erlingur svo međ skalla yfir.
Eyða Breyta
35. mín
Pressa Víkinga ađ ţyngjast,
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.)
Truflar Hákon í útsparki. Víkingar vildu fá hendi eftir horniđ en var lítiđ í ţví.
Eyða Breyta
32. mín
Skot í varnarmann og aftur fyrir frá Óttari. Hornspyrna.
Eyða Breyta
31. mín
Viktor Örlygur međ lipra takta og sćkir aukaspyrnu í skotfćri fyrir Óttar Magnúns.
Eyða Breyta
28. mín
Ég velti ţví fyrir mér hvort Sölvi Geir sé eitthvađ tćpari en venjulega. Hann virđist nánast eingöngu sparka međ vinstri, réttfćttur mađurinn.
Eyða Breyta
24. mín
Víkingar fá aukaspyrnu í ágćtisfyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
18. mín
Lúmskur bolti frá Erlingi inn á teiginn en Grótta hreinsar.

Ástbjörn međ fyrirgjöf á hinum endanum en boltinn í innkast.
Eyða Breyta
15. mín
Ţađ verđur bara ađ segjast ađ Víkingar hafa veriđ frekar lélegir hér fyrsta korteriđ. Geta mun betur og Arnar eflaust langt frá ţví sáttur á hliđarlínunni.
Eyða Breyta
14. mín
Frábćr bolti frá Atla Barkar inn í teiginn frá vinstri en engin Vikingur nógu gráđugur til ađ ráđast á boltann.
Eyða Breyta
10. mín
Gestirnir halda boltanum, Grótta liggur vel til baka og eru ţéttir.
Eyða Breyta
8. mín
Heimamenn koma boltanum frá á endanum.
Eyða Breyta
7. mín
Víkingar fá horn eftir lipurt spil upp hćgra meginn.
Eyða Breyta
4. mín
Kraftmikil byrjun hjá heimamönnum og svo sannarlega nokkuđ óvćnt.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Karl Friđleifur Gunnarsson (Grótta), Stođsending: Kristófer Orri Pétursson
Mark!

Heimamenn eru komnir yfir strax í blábyrjun. Karl rís hćst í teignum og skallar hornspyrnu Kristófers í slánna og inn
Eyða Breyta
2. mín
Heimamenn fá fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn hefja leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Örstutt í leik og liđin ađ ganga til vallar. Vonumst ađ sjálfsögđu eftir spennandi og skemmtilegum leik.

Ţađ má skjóta ţví ađ annar af markahćstu mönnum deildarinnar Óttar Magnús Karlsson hefur skorađ jafn mörg mörk í sumar og allt Gróttuliđiđ eđa alls 7 stykki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Greyhound međ Swedish House Mafia hljómar í grćjunum. Virkilega gott rćktarlag ţar á ferđ og gefur leikmönnum örugglega smá boost í upphitun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef ţiđ eruđ ekki nú ţegar á leiđinni ţá hvet ég ykkur til ţess ađ rífa ykkur upp og skella ykkur á völlinn. Veđriđ er stórkostlegt og Hamborgarar og Pizzur ađ venju í bođi á Vivaldi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ má auđvitađ ekki gleyma ađ minnast á ţví ađ Kieran Hugh Dolan Mcgrath er ađ byrja sinn fyrsta leik hjá Gróttu. Hann kom inná á 92. mínútu í tapi liđsins gegn KA á dögunum en áhugavert verđur ađ fylgjast međ hvernig ţeim skoska mun reiđa af í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađurinn

Málfríđur Erna Sigurđardóttir, leikmađur Vals í Pepsi Max deild kvenna er spámađur Fótbolta.net fyrir ţessa áttundu umferđ.

Grótta 2 - 6 Víkingur R.
Víkingar vinna annan leikinn í röđ 6-2. Óttar Magnús og Nikolaj međ tvennur og Sölvi og Kári međ sitt hvort skallamarkiđ eftir aukaspyrnur. Grótta skorar tvö klafsmörk eftir horn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin

Grótta gerir breytingar á liđinu sem tapađi gegn KA á Akureyri um liđna helgi, Sigurvin Reynisson, Pétur Theodór Árnason fara út fyrir ţá Óliver Dag Thorlacius og Kieran Mcgrath.

Víkingar gera sömuleiđis breytingar á liđi sínu frá 6-2 sigrinum á ÍA. Kristall Máni Ingason og Nikolaj Hansen fara út fyrir Sölva Geir Ottesen og Atla Hrafn Andrason.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur

Ţađ er allt til alls fyrir flottann leik á Vivaldi í kvöld. Sólin skín skćrt, tiltölulega hćgur blástur og hitastigiđ um 15 gráđur.

Vallarstarfsmenn keppast viđ ađ vökva völlinn og allt er ađ verđa klárt fyrir ţađ sem verđur vonandi skemmtilegur leikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir

Liđin hafa mćst alls sex sinnum í opinberum leikjum samkvćmt gagnagrunni KSÍ.

Grótta hefur ekki unniđ neina af ţeim viđureignum, einni hefur lokiđ međ jafntefli og Víkingar sigrađ alls fimm sinnum.

Markatalan úr ţessum viđureignum er 8-17 Víkingum í vil
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta

Grótta hefur veriđ í basli framan af móti. Viss stígandi hefur ţó veriđ í leik ţeirra eftir erfiđ töp í fyrstu ţremur uferđunum. 4-4 jafntefli gegn HK á heimavelli sem og 0-3 útisigur á Fjölni í Grafarvogi settu stig á töfluna fyrir Gróttu sem sitja ţó í 11. og nćstneđsta sćti međ 4 stig fyrir leik kvöldsins eftir töp í síđustu tveimur leikjum,
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur

Víkingar hafa veriđ óstöđugir ţessar fyrstu sjö umferđir mótsins. Eftir dapra byrjun gegn Fjölni og KA tóku ţeir FH í karphúsiđ í ţriđju umferđ. Tvö töp fylgdu í kjölfariđ, gegn KR ţar sem allir ţrír starting miđverđir Víkinga fengu rautt spjald og gegn Val ţar sem ţeir voru allir í banni. Liđiđ hefur ţó náđ sér á strik á ný og hefur lagt HK og ÍA ađ velli í síđustu tveimur leikjum.

Sölvi Geir Ottesen er gjaldgengur á ný í liđ Víkings í dag eftir ađ hafa tekiđ út ţriggja leikja bann og ef Halldór Smári Sigurđsson hefur náđ sér af meiđslum sem hann hlaut gegn HK má reikna međ ţví ađ Sölvi,Halldór og Kári verđi sameinađir á ný í vörn Víkinga sem eru gleđitíđindi fyrir ţá.

Víkingar sitja fyrir leikinn í 5.sćti međ 11 stig en gćtu međ sigri og hagstćđum úrslitum í öđrum leikjum lyft sér í annađ sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Gróttu og Víkings í 8.umferđ Pepsi Max deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
0. Kári Árnason
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson
13. Viktor Örlygur Andrason ('67)
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon ('77)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
24. Davíđ Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason ('78)

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
9. Helgi Guđjónsson ('78)
11. Dofri Snorrason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
15. Kristall Máni Ingason ('77)
23. Nikolaj Hansen ('67)
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason (Ţ)
Benedikt Sveinsson
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('32)
Viktor Örlygur Andrason ('63)
Júlíus Magnússon ('70)
Atli Barkarson ('80)

Rauð spjöld: