Framvöllur
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 13°, 5 m/s og blautt gervigras
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 205
Mađur leiksins: Albert Hafsteinsson (Fram)
Fram 6 - 1 Ţór
0-1 Izaro Abella Sanchez ('11)
1-1 Fred Saraiva ('16)
2-1 Albert Hafsteinsson ('23)
3-1 Fred Saraiva ('24)
4-1 Haraldur Einar Ásgrímsson ('50)
Alvaro Montejo, Ţór ('66)
5-1 Alexander Már Ţorláksson ('73)
6-1 Alexander Már Ţorláksson ('90)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson ('75)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva ('65)
9. Ţórir Guđjónsson ('65)
10. Orri Gunnarsson ('55)
11. Jökull Steinn Ólafsson ('75)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
23. Már Ćgisson
26. Aron Kári Ađalsteinsson

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
2. Tumi Guđjónsson ('75)
8. Sigfús Árni Guđmundsson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('75)
24. Magnús Ţórđarson ('65)
30. Aron Snćr Ingason ('65)
33. Alexander Már Ţorláksson ('55)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Andri Ţór Sólbergsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Dađi Lárusson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson

Gul spjöld:
Unnar Steinn Ingvarsson ('47)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér í Safamýri. Framarar pakka Ţórsurum hér saman 6-1 í ótrulegum knattspyrnuleik

Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Alexander Már Ţorláksson (Fram), Stođsending: Tryggvi Snćr Geirsson
JAAAAAAHÉRNAA HÉÉÉÉR

Framarar keyra upp í sókn eftir horniđ og Alexander Már skorar. Tryggvi kemur boltanum inn á Alexander Már sem klárar vel.
Eyða Breyta
89. mín
Guđni Sigţórsson vinnur hornspyrnu fyrir Ţórsara.

Jónas Björgvin međ fyrirgjöf en Framarar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
85. mín
Framarar hinumeginn.

Már Ćgisson fćr boltann og leikur inn á völlinn og á skot sem Aron Birkir ver.
Eyða Breyta
85. mín
Jónas Björgvin međ aukaspyrnu úti hćgra meginn og boltinn beint á Orra Sigurjónsson en skalli hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
80. mín
Sölvi Sverrisson fćr boltan úti hćgra meginn og kemur boltanum á Guđna sem er kipptur niđur og Ţórsar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.

Jónas Björgvin reynir skot en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
76. mín Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ) Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
76. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Izaro Abella Sanchez (Ţór )

Eyða Breyta
75. mín Tryggvi Snćr Geirsson (Fram) Jökull Steinn Ólafsson (Fram)

Eyða Breyta
75. mín Tumi Guđjónsson (Fram) Albert Hafsteinsson (Fram)

Eyða Breyta
73. mín MARK! Alexander Már Ţorláksson (Fram), Stođsending: Jökull Steinn Ólafsson
MAAAAAAAARK

Jökull Steinn fćr boltann úti hćgra meginn og á fyrirgjöf beint á Alexander Má sem setur boltann upp í nćr.

Framarar ađ keyra yfir Ţórsarana hérna í Safamýrinni.
Eyða Breyta
70. mín
Jónas Björgvin međ aukspyrnu viđ miđjuna og boltinn ratar á hausinn á Lofti Pál en skalli hans slakur framhjá markinu.
Eyða Breyta
67. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
67. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín Rautt spjald: Alvaro Montejo (Ţór )
BEINT RAUTT Á ALVARO

Ţađ er kominn hiti í ţetta. Leikmenn hópast ađ hvorum öđrum og Alvaro fćr beint rautt fyrir ađ slá Unnar Stein.
Eyða Breyta
65. mín Magnús Ţórđarson (Fram) Ţórir Guđjónsson (Fram)

Eyða Breyta
65. mín Aron Snćr Ingason (Fram) Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
63. mín
FRED SARAIVA

Albert Hafsteinsson fćr boltan inn á miđjunni og skiptir honum yfir á Fred sem Bjarki kemst í en Fred heldur boltanum og leikur inn á völlinn og á skot rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
62. mín
Jökull Snćr fćr boltan upp hćgri vćnginn og kemur međ hćttulega fyrirgjöf en Loftur Páll skallar boltann í burtu.
Eyða Breyta
60. mín
Ţórsarar undirbúa tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
57. mín
IZARO ABELLA

Alvaro fćr boltann og snýr af sér Jökul Snć og kemur boltnum á Sigurđ Marinó sem rennir honum á Izaro en skot hans beint á Ólaf Íshólm.
Eyða Breyta
55. mín Alexander Már Ţorláksson (Fram) Orri Gunnarsson (Fram)

Eyða Breyta
50. mín MARK! Haraldur Einar Ásgrímsson (Fram), Stođsending: Albert Hafsteinsson
MAAAAAAAAARK!

Albert fćr boltann vinstra meginn og kemur međ fyrirgjöf sem Ţórsarar ná ekki ađ hreinsa, boltinn endar hjá Haraldi Einari á fjćr sem rennir boltanum í autt markiđ.

4-1
Eyða Breyta
49. mín
Albert Hafsteinsson međ hornspyrnu út í teiginn á Ţóri Guđjónsson sem hittir hann ílla og setur boltann yfir.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Unnar Steinn Ingvarsson (Fram)

Eyða Breyta
46. mín Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ) Jakob Franz Pálsson (Ţór )
Jónas kemur hér inn og fara Ţórsarar í 4-3-3
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikurinn er hafin.

Ţórsarar gera eina breyitngu hér í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Egill Arnar flautar hér til hálfleiks í Sambamýri. Rosalegum fyrri hálfleik lokiđ hér og fara Framarar međ tveggja marka forskot inn í hálfleikinn.

Tökum okkur smá kaffi og komum síđan međ síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
43. mín
IZARO ABEALLA

Sveinn Elías fćr boltann úti hćgra meginn og kemur međ fyrirgjöf og boltinn endar á fjćr ţar sem Izaro er einn og óvaldađur en skot hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
39. mín
Leikurinn ađeins róast hérna eftir ţessar svakalegu mínútur áđan en mikiđ af brotum er út á velli og er kominn smá hiti í ţetta og hefur Egill Arnar haft nóg ađ gera á flautunni.
Eyða Breyta
32. mín
SVEINN ELÍAS!!!

Fćr boltan hćgra meginn og keyrir inn á völlinn og klobbar Aron Kára og setur boltann á einhvern óskiljanlegan hátt framhjá markinu.

Ţarna átti Svenni ađ gera betur og veit hann ţađ líklega sjálfur.
Eyða Breyta
31. mín
Sigurđur Marinó međ aukaspyrnu fyrir utan teig en spyrnan slök og framhjá markinu.
Eyða Breyta
29. mín
FRED liggur eftir.

Jakob Franz fćr boltan úti hćgra meginn og kemur Fred í pressu og kemst inn í sendinguna og virđist snúa upp á hnéđ á sér.

Vonandi fyrir Framara er ţetta ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Fred Saraiva (Fram), Stođsending: Albert Hafsteinsson
HVAĐ ER AĐ GERAST??

Albert Hafsteinsson hefur betur í baráttu sinni viđ Sigurđ Marinó og rennir honum út á Fred sem klárar framhjá Aroni Birki.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Albert Hafsteinsson (Fram), Stođsending: Ţórir Guđjónsson
Ţórir lyftir honum inn fyrir í hlaup á Albert og var Bjarki Ţór í boltanum en dettur og Albert ţakkar fyrir ţađ og setur hann fram hjá Aroni Birki

2-1
Eyða Breyta
22. mín
Izaro fćr boltann og keyrir af stađ í átt ađ marki Fram, reynir ađ ţrćđa boltann inn á Alvaro en Hlynur Atli vel vakandi og kemur í boltann.
Eyða Breyta
18. mín
FRED SARAVIA!!

Fćr boltan aftur fyrir utan teig frá Ţóri, lćtur vađa og boltinn var á leiđinni í fjćr en Aron Birkir ver vel í horn sem Albert Hafsteins tekur en Ţórsarar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Fred Saraiva (Fram)
VÁÁÁAAÁÁÁÁÁÁÁÁ

Frederico fćr boltan fyrir utan teig og lćtur vađa og boltinn endar upp í samskeitunum nćr. Aron Birkir átti ekki séns í ţennan

1-1
Eyða Breyta
11. mín MARK! Izaro Abella Sanchez (Ţór )
MAAAAAAAAAAAARK!

Jakob Franz á fyrirgjöf frá hćgri og eftir mikiđ klafs endar boltinn hjá Izaro sem setur hann í netiđ

0-1
Eyða Breyta
5. mín
ŢÓRIR GUĐJÓNSSON!!

Fćr boltan fyrir frá Fred sýndist mér og nćr skoti en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Ţjálfarateymi Fylkis eru mćttir hérna í Safamýrina en Fram og Fylkir mćtast í bikarnum í vikunni.
Eyða Breyta
1. mín
Alvaro ekki lengi ađ vinna aukaspyrnu fyrir Ţórsara. Fćr boltann úti hćgra megin og er brotiđ á honum. Elmar Ţór spyrnir fyrir en Framarar hreinsa.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Alvaro Montejo á upphafsspyrnu leiksins.

Ţetta er fariđ af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn á eftir Egil Arnari dómarara leiksins, byrjađ er ađ kynna liđin og áhorfendur eru ađ týnast í stúkuna og allt er ađ verđa til reiđu hér á Framvellinum í Safamýri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tveimur leikjum er nú ţegar lokiđ í deildinni.

Keflavík sigrađi Vestra nokkuđ örugglega 4-1 á Nettóvellinum. Magni og Grindavík skildu jöfn á Grenivík 3-3 eftir mikla dramatík. Viđtöl og skýrslur úr ţeim leikjum eru vćntanleg inn á Fótbolta.net.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mínútur í leik

Liđin ganga til búningsklefa og gera sig klár fyrir upphafsflautiđ.

Vonandi fáum viđ alvöru leik hér í dag og jafnvel nokkur mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gaman ađ fylgjst međ:

Fred Saraiva býr yfir gríđarlegum hrađa og góđur á boltann. Alvaro Montejo einn besti leikmađur deildarinnar og getur hann klárađ leiki á einstaklingsgćđum sínum.

Leikmenn sem liđin verđa ađ hafa góđar gćtur á hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram gerir 2 breytingar frá jafnteflinu gegn Ţrótti Reykjavík í síđustu umferđ.Orri Gunnarsson og Aron Kári Ađalsteinsson koma inn í liđiđ á kostnađ Arnór Dađa og Magnúsar Ţórđarssonar.

Ţórsarar gera 3 breytingar frá sigurleiknum gegn Magna. Jakob Franz, Sveinn Elías Jónsson og Izaro Abella koma inn í liđiđ fyrir Jónas Björgvin, Jakob Snćr Árnason og Ólaf Aron Pétursson en Ólafur Aron meiddist á ökkla í leiknum á móti Magna og er hann í kappi viđ tímann ađ ná bikarleiknum gegn Fimleikafélaginu á Fimmtudaginn nćstkomandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikir dagsins:
Ţrír ađrir leikir fara fram í Lengjudeildinni í dag. Allir í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.

14:00 Magni - Grindavík (Grenivíkurvöllur)
14:00 Keflavík - Vestri (Nettóvöllurinn)
16:00 Víkingur Ó. - Leiknir F. (Ólafsvíkurvöllur)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sveindís spáir jafntefli.
Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmađur kvennaliđs Breiđabliks spáđi í leiki umferđarinnar í Lengjudeild karla en hún spáir 2-2 jafntefli hér i dag.

,,Ţetta er klárlega stćrsti leikur umferđarinnar og ţurfa bćđi liđ ađ ná sér í ţrjú stig ţar sem ţau ćtla bćđi ađ reyna komast upp um deild. Bćđi liđ verđa mjög 'passive' og kemur fyrsta markiđ ekki fyrr en eftir hálftíma leik. Fram mun tvisvar komast yfir í leiknum en Ţór jafnar í bćđi skiptin."
Eyða Breyta
Fyrir leik
SÍĐASTA TÍMABIL

Liđin deildu stigunum bróđurlega á milli sín á síđasta tímabili. En báđir leikirnir enduđu međ 3 - 0 heimasigrum. Ţórsarar sigruđu á Ţórsvellinum og Framarar hér í Safamýri.

Hvađ gerist í dag?
Eyða Breyta
Fyrir leik
SJÖUNDA UMFERĐIN:

Framarar fóru heimsókn á Eimskipvöllinn í Laugardal og mćttu ţar Ţrótturum frá Reykjavík og endađi sá leikur 2-2. Líklega ekki úrslit sem Framarar sćttu sig viđ og mćta ţeir líklega vitlausir til leiks hér í dag.

Ţórsarar fengu granna sína í Magna í heimsókn á Ţórsvöll og endađi leikurinn međ nokkuđ sannfćrandi 3-0 sigri Ţórsara en mörk Ţórs í leiknum skoruđu ţeir Jónas Björgvin,Alvaro Montejo og Izaro Abella Sanchez.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ŢÓRSARAR

Eru sćti neđar međ 13.stig en liđiđ hefur unniđ fjóra leiki, gert eitt jafntefli og tapađ tveimur.

Liđiđ hefur skorađ 12.mörk á tímabilinu og fengiđ á sig 7.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FRAM

Situr í 4.sćtinu međ 14.stig fyrir leikinn í dag en liđiđ hefur sigrađ fjóra, gert tvö jafntefli og tapađ einum leik.

Liđiđ hefur skorađ 13.mörk á tímabilinu og fengiđ á sig 10.
Eyða Breyta
Fyrir leik
6 STIGA LEIKUR

Ţetta er RISA leikur fyrir ţćr sakir ađ bćđi ţessi liđ eru í bullandi toppbaráttu og ţurfa bćđi liđ á stigunum 3 ađ halda hér í dag ţví bćđi liđ ćtla sér upp í deild ţeirra bestu ađ ári.

Liđin sitja fyrir leikinn í fjórđa og fimmta sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
DÖMUR MÍNAR OG HERRAR!

Veriđ hjartanlega velkomin í ţessa beinu textalýsingu frá Framvellinum í Safamýri. Hér í dag mćtast Fram og Ţór Akureyri í áttundu umferđ Lengjudeildar karla.

Flautađ verđur til leiks klukkan 16:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson (f)
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('67)
16. Jakob Franz Pálsson ('46)
17. Hermann Helgi Rúnarsson ('76)
18. Izaro Abella Sanchez ('76)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('67)
21. Elmar Ţór Jónsson
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
2. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('76)
6. Ólafur Aron Pétursson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('46)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
14. Jakob Snćr Árnason ('67)
15. Guđni Sigţórsson ('67)
18. Ađalgeir Axelsson
29. Sölvi Sverrisson ('76)

Liðstjórn:
Halldór Árni Ţorgrímsson
Stefán Ingi Jóhannsson
Gestur Örn Arason
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Sveinn Orri Vatnsdal Sveinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Alvaro Montejo ('66)