Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
ÍR
5
1
Völsungur
0-1 Sæþór Olgeirsson '29
Gunnar Óli Björgvinsson '33 1-1
Stefnir Stefánsson '40 2-1
Róbert Andri Ómarsson '65 3-1
Viktor Örn Guðmundsson '82 4-1
Bergvin Fannar Helgason '90 5-1
26.07.2020  -  16:00
Hertz völlurinn
2. deild karla
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: Um 100
Maður leiksins: Axel Kári Vignisson
Byrjunarlið:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
Styrmir Erlendsson
3. Reynir Haraldsson
4. Már Viðarsson (f) ('84)
6. Ívan Óli Santos ('64)
8. Aleksandar Alexander Kostic ('73)
10. Viktor Örn Guðmundsson ('85)
15. Ísak Óli Helgason
17. Stefnir Stefánsson
19. Gunnar Óli Björgvinsson ('60)
22. Axel Kári Vignisson

Varamenn:
25. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
9. Bergvin Fannar Helgason ('64)
14. Ástþór Ingi Runólfsson ('85)
16. Ari Viðarsson ('73)
21. Róbert Andri Ómarsson ('60)
24. Kristján Jóhannesson ('84)

Liðsstjórn:
Jóhannes Guðlaugsson (Þ)
Halldór Arnarsson
Jóhann Björnsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Eyjólfur Þórður Þórðarson
Felix Exequiel Woelflin
Hrannar Karlsson
Ólafur Orri Másson

Gul spjöld:
Styrmir Erlendsson ('63)
Már Viðarsson ('75)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
90+3
Guðmundur dómari er ekkert að láta Völsung taka miðju eftir markið og flautar af.
90. mín MARK!
Bergvin Fannar Helgason (ÍR)
Boltinn dettur fyrir Bergvin sem að klárar vel inn í teig, hægri fótur hægra horn.

90. mín
90+2
Skot frá Styrmi fyrir utan teig yfir markið
90. mín
Komnar 90 á klukkuna.
Heimamenn fá horn frá hægri
89. mín
Inn:Elmar Örn Guðmundsson (Völsungur) Út:Sasha Litwin (Völsungur)
89. mín
Inn:Páll Vilberg Róbertsson (Völsungur) Út:Kaelon Paul Fox (Völsungur)
89. mín
Völsungar fá horn, spyrnan frá Sasha er mjög slök
87. mín
Guðmundur Óli með skottilraun fyrir aftan miðju en Kristófer vel á verði í markinu, hann er með fína löpp eins og bróðir sinn
85. mín
Inn:Ástþór Ingi Runólfsson (ÍR) Út:Viktor Örn Guðmundsson (ÍR)
84. mín
Inn:Kristján Jóhannesson (ÍR) Út:Már Viðarsson (ÍR)
Már á gulu og búinn að brjóta á sér eftir það, skynsamlegt
83. mín
Völsungar fá horn frá hægri
Ekkert verður úr því
82. mín MARK!
Viktor Örn Guðmundsson (ÍR)
Endaði einn í teignum og kláraði vel
Stutt á milli í þessu!!!
81. mín
Inn:Daníel Már Hreiðarsson (Völsungur) Út:Ásgeir Kristjánsson (Völsungur)
80. mín
Sæþór þrumar í þverslána!!, illa farið með þetta
79. mín
VÖLSUNGUR FÁ VÍTI
Boltinn í hendina á Má
77. mín
DAUÐAFÆRI!!!
Bergvin einn á móti markinu á fjær en skýtur yfir, sendingin frá Róberti var mjög góð
76. mín
Sæþór er ógnandi, á skot úr teignum sem er ekki nógu gott og fer framhjá
75. mín Gult spjald: Már Viðarsson (ÍR)
Setja hausana saman og kítast, salamons dómurinn frægi, báðir gult
75. mín Gult spjald: Sæþór Olgeirsson (Völsungur)
73. mín
Inn:Ari Viðarsson (ÍR) Út:Aleksandar Alexander Kostic (ÍR)
Alexander ekki sáttur og sparkar í varamannaskýlið
70. mín
Kraftur í gestunum, þeir eru ekki búnir að gefast upp
68. mín
Inn:Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur) Út:Milos Vasiljevic (Völsungur)
66. mín
Milos í vörn Völsunga liggur eftir og virðist ekki getað haldið áfram leik
65. mín MARK!
Róbert Andri Ómarsson (ÍR)
Kemur á fullri ferð á vörnina og klárar ve!!l. Einstaklingsframtak
64. mín
Inn:Bergvin Fannar Helgason (ÍR) Út:Ívan Óli Santos (ÍR)
Ívan búinn að vera flottur
63. mín Gult spjald: Styrmir Erlendsson (ÍR)
Brýtur á Bjarka eftir að búið var að flauta
60. mín
Inn:Róbert Andri Ómarsson (ÍR) Út:Gunnar Óli Björgvinsson (ÍR)
Gunnar útaf meiddur
60. mín
Skallinn frá Fox yfir markið eftir hornið, þetta var séns.

Gunnar Óli kominn inná aftur
58. mín
Völsungar fá horn frá hægri.

Gunnar Óli liggur á vallarhelmingi gestanna, féll í teignum og einhverjir kölluðu eftir víti, sýnist þetta ekki vera neitt.

Hann fær aðstoð frá sjúkraþjálfara
55. mín
Rafnar brýtur klaufalega á Gunnari við hornfánann vinstra megin
54. mín Gult spjald: Sasha Litwin (Völsungur)
Groddaraleg tækling
53. mín
ÍR fær horn frá vinstri
50. mín
Frábær sending frá Rafnari en Sæþór nær ekki að koma boltanum nógu vel fyrir sig
48. mín
Arnar Pálmi með slaka sendingu tilbaka og heimamenn fá horn
47. mín
Farið í bakið á Sæþóri og gestirnir fá aukaspyrnu, 9,15 metrum fyrir utan D-boga.

Skotið frá Sæþóri beint í vegginn og frákastið svo laaaangt yfir
46. mín
Leikur hafinn
Allt komið af stað hérna í Breiðholtinu.
Engar sjáanlegar breytingar á liðunum
45. mín
Hálfleikur
Guðmundur flautar til hálfleiks, nafni hans Guðmundur Óli í liði gestanna er ekki sáttur og er væntanlega að tala um seinna mark gestanna.

Sanngjörn staða í Breiðholtinu
45. mín
DAUÐAFÆRI HJÁ ÍVAN!
Skot úr teignum eftir fyrirgjöf frá Alexander, heimamenn líklegir að bæta við
43. mín
Síðustu min hafa verið svakalegar! ég hef ekki undan hérna
42. mín
Frábær varsla hjá Inle!!!
Fast skot niðri vinstra megin frá Viktori en geggjuð varsla
42. mín
VÍTI!!
BROTIÐ Á ÍSAK
40. mín MARK!
Stefnir Stefánsson (ÍR)
Mér sýndist Stefni koma honum yfir línuna, Völsungar nálægt því að bjarga á línu. Kemur upp úr horninu, skallinn af fjær beint á Stefni sem klárar
39. mín
Völsungar ekki sáttir, aðstoðardómarinn fer upp með flaggið en hættir við. ÍR fá horn
37. mín
Brotið á Ísak ca 10 metra fyrir utan vítateig, Viktor með skotið framhjá, Völsungar ekki tilbúnir, sem betur fer fyrir gestina fór þetta ekki á markið
34. mín
Mikil hætta við mark gestanna, fyrst Ívan, svo Ísak og endar með skoti frá Styrmi en Inle ver í horn, hreinsað í burtu
34. mín
Fín sending frá Arnari en Sæþór nær ekki að stýra honum á markið, fín tilraun. Þetta er allt að opnast hérna
33. mín MARK!
Gunnar Óli Björgvinsson (ÍR)
Fær boltann í teignum vinstra megin og fer framhjá Rafnari og hamrar honum í markið, allt jafnt aftur
32. mín
Skot frá Viktori í varnarmann og beint á Inle, hann virkar öruggur í markinu
30. mín
Inn:Rafnar Máni Gunnarsson (Völsungur) Út:Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Völsungur)
Aðalsteinn meiddur útaf og Rafnar kemur í hægri bakvörðinn
29. mín MARK!
Sæþór Olgeirsson (Völsungur)
Stoðsending: Ásgeir Kristjánsson
Frábær sending frá Ásgeiri og Sæþór er einn í teignum og klárar vel. 0-1!!
28. mín
Heimamenn fá horn frá vinstri. Inle slær frá
25. mín
Aðalsteinn Jóhann liggur í teig sínum og þarf aðhlynningu, sýnist þetta vera vesen í lærinu. Skokkar sjálfur útaf og virðist í lagi
24. mín
Ísak Óli er sprækur hjá ÍR, hefur átt nokkra góða spretti með boltann. Heimamenn eru meira með boltann og líklegri þessa stundina
20. mín
Aðalsteinn Jóhann einn á móti Kristófer en skotið er kraftlaust og nær ekki að marki, þetta var fínn séns hjá gestunum!.
19. mín
Bjarki Baldvins með fínan sprett, endar á því að ÍR-ingar skalla í horn. Ekkert verður úr horninu og gestirnir dæmdir brotlegir
17. mín
Ísak með fyrirgjöf, Ívan reynir hjólhest. Völsungar bjarga í horn, núna frá vinstri. Taka stutt horn og eru svo flaggaðir rangstæðir
15. mín
Gunnar Óli og Ívan með fínt spil, skotið frá Gunnari í varnarmann.
Horn, endar á því að Viktor Örn á tilraun sem Inle ver í markinu af fjær
14. mín
DAAAUÐAFÆRI!!!
Gunnar Óli á góðan sprett en setur hann utanfótar framhjá markinu, var kominn inn í teig, þarna fengu heimamenn góðan séns
13. mín
ÍR fær aukapyrnu fyrir utan teig vinstra megin, skotfæri.
Skotið frá Ísak er vel yfir markið, engin hætta þarna
12. mín
Fyrigjöf frá hægri frá Ásgeiri en Kristófer í marki ÍR grípur vel inní
7. mín
Elvar Baldvinsson nálægt því að sleppa í gegn en Már með flotta tæklingu
5. mín
Þetta fer rólega af stað, ÍR-ingar aðeins meira með boltann þó
3. mín
Heimamenn fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig hægra megin.
Fínt skot frá Ísak Óla en beint á Inle í markinu
1. mín
Völsungar sækja í átt að Reykjanesbrautinni og heimamenn að félagsheimilinu.

Bæði lið virðast vera í hefðbundum 4-3-3
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er komið af stað.
Heimamenn í sínum hvítu treyjum og Völsungar í sinni grænu
Fyrir leik
10 min í leik, byrjunarliðin komin inn í klefa og síðasta peppið að fara af stað þar.

ÍR-ingar fá hrós fyrir þessi flottu máluðu ÍR merki, stór og myndarleg listaverk fyrir aftan bæði mörkin.
Fyrir leik
20 min í leik og bæði lið í halda bolta innan liðs. Það er búið að kveikja á grillinu. Frábærar aðstæður til fótboltaiðkunar hér í Breiðholtinu, blautur völlur og lítill vindur
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt hér til hliðar.

ÍR-ingar gera eina breytingu á sínu byrjunarliði frá því í síðasta leik. Jónatan Hróbjartsson er í leikbanni og fyrirliðinn Axel Kári kemur inn.

Völsungar gera einnig eina breytingu, Stígur Annel Ólafsson er ekki í hóp í dag og Aðalsteinn Jóhann Friðriksson kemur inn í byrjunarliðið í hans stað.


Fyrir leik
Það er alltaf að gaman að skoða söguna.
Liðin hafa mæst 14 sinnum í 2.deild frá aldamótum.
ÍR hefur unnið 6 sinnum
4 sinnum hafa liðin gert jafntefli
Völsungur hefur unnið 4 sinnum.

ÍR-ingar unnu sitthvorn leikinn á síðasta tímabili, báðir unnust á heimavelli
Fyrir leik
Bæði lið fengu á sig 3 mörk í síðustu umferð í tapleik.
ÍR tapaði 3-1 á móti Haukum þar sem að Ísak Óli Helgason skoraði mark ÍR.
Völsungur tapaði 2-3 á heimavelli fyrir KF þar skoraði Sæþór Olgeirsson bæði mörk Völsungs.
Fyrir leik
Velkomin á Hertz völlinn í neðra Breiðholti!
Hér munu heimamenn í ÍR taka á móti Völsungi frá Húsavík í 8.umferð 2.deildarinnar.

Eftir 7 umferðir sitja heimamenn í 9.sætinu með 7 stig. Völsungur er á botninum með eitt stig.

Það má því búast við hörkuleik hér í dag
Byrjunarlið:
1. Inle Valdes Mayari (m)
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson ('30)
Bjarki Baldvinsson
Elvar Baldvinsson
3. Kaelon Paul Fox ('89)
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Sasha Litwin ('89)
7. Guðmundur Óli Steingrímsson
10. Ásgeir Kristjánsson ('81)
20. Milos Vasiljevic ('68)
22. Sæþór Olgeirsson

Varamenn:
4. Páll Vilberg Róbertsson ('89)
11. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('68)
11. Rafnar Máni Gunnarsson ('30)
23. Elmar Örn Guðmundsson ('89)
23. Kristján Leó Arnbjörnsson
92. Daníel Már Hreiðarsson ('81)

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Boban Jovic (Þ)
Björn Hákon Sveinsson

Gul spjöld:
Sasha Litwin ('54)
Sæþór Olgeirsson ('75)

Rauð spjöld: