Nesfisk-völlurinn
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Mađur leiksins: Kristófer Dan Ţórđarson
Víđir 0 - 2 Haukar
0-1 Kristófer Dan Ţórđarson ('54)
0-2 Tómas Leó Ásgeirsson ('68)
Byrjunarlið:
12. Aron Elís Árnason (m)
3. Fannar Orri Sćvarsson
4. Birkir Blćr Laufdal Kristinsson
6. Eyţór Atli Ađalsteinsson
10. Guđmundur Marinó Jónsson
11. Hólmar Örn Rúnarsson ('71)
15. Anibal Hernandez Lopez
18. Nathan Ward ('79)
20. Stefan Spasic (f)
21. Hreggviđur Hermannsson
24. Jose Luis Vidal Romero

Varamenn:
1. Erik Oliversson (m)
5. Sigurđur Ingi Bergsson
7. Ísak John Ćvarsson
9. Guyon Philips ('71)
16. Cristovao A. F. Da S. Martins
17. Jón Kristján Harđarson
25. Bjarni Fannar Bjarnason

Liðstjórn:
Guđjón Árni Antoníusson
Gunnar Birgir Birgisson
Ragnar Ingi Másson
Brynjar Ţór Magnússon

Gul spjöld:
Eyţór Atli Ađalsteinsson ('40)
Cristovao A. F. Da S. Martins ('86)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ međ 0-2 sigri Hauka!

Eftir jafnan fyrri hálfleik ţá komu gestirnir sterkari til leiks í ţann seinni og kláruđu leikinn á góđum 20 mínútna kafla.

Haukar fara á toppinn, allavega tímabundiđ.
Eyða Breyta
89. mín
Gestirnir virđast vera ađ sigla nokkuđ ţćgilegum stigum heim í Hafnarfjörđinn.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Cristovao A. F. Da S. Martins (Víđir)

Eyða Breyta
85. mín
Ţetta var svakalegt!!

Eftir hornspyrnu fá heimamenn fćri eftir fćri. Haukar bjarga tvisvar á línu áđur en Jón Freyr ver svo í annađ horn!
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Birgir Magnús Birgisson (Haukar)

Eyða Breyta
84. mín Oliver Helgi Gíslason (Haukar) Nikola Dejan Djuric (Haukar)

Eyða Breyta
79. mín Pawel Grudzinski (Víđir) Nathan Ward (Víđir)

Eyða Breyta
78. mín
Lítiđ ađ frétta síđustu mínútur. Ţađ hentar gestunum bara vel. Heimamenn ekki líklegir til ađ minnka muninn.
Eyða Breyta
71. mín Guyon Philips (Víđir) Hólmar Örn Rúnarsson (Víđir)

Eyða Breyta
71. mín Sigurjón Már Markússon (Haukar) Páll Hróar Helgason (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín Viktor Máni Róbertsson (Haukar) Máni Mar Steinbjörnsson (Haukar)

Eyða Breyta
70. mín
Haukar ráđa ferđinni algjörlega núna.

Nikola međ fast skot sem Aron ver.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar), Stođsending: Valur Reykjalín Ţrastarson
Mjög flott sókn Hauka endar međ ţví ađ Valur rennir honum út á Tómas sem ţarf ekki annađ en ađ koma boltanum í autt markiđ af stuttu fćri. Mjög vel spilađ hjá gestunum.

0-2!
Eyða Breyta
67. mín
Páll Hróar virđist reyna ađ gefa fyrir en á í raun bara skot á markiđ sem Aron ver í horn.
Eyða Breyta
66. mín
Nikola međ flottan sprett og gefur fyrir á Val en varnarmenn heimamanna hreinsa.
Eyða Breyta
65. mín Valur Reykjalín Ţrastarson (Haukar) Fannar Óli Friđleifsson (Haukar)

Eyða Breyta
64. mín
Víđir átt ţrjár hornspyrnur međ mjög stuttu millibili án ţess ađ gera sér mat úr ţeim.
Eyða Breyta
63. mín
Nathan á skot ađ marki sem fer bent á Jón Frey sem missir boltann undir sig. Rétt framhjá!
Eyða Breyta
58. mín
Aron Freyr međ fasta fyrirgjöf međfram jörđinni og er ekki sáttur međ liđsfélaga sinn Nikola fyrir ađ vera ekki mćttur á fjćr.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Kristófer Dan Ţórđarson (Haukar), Stođsending: Kristófer Jónsson
Kristófer Jónsson međ glćsilega fyrirgjöf, skrúfar hann inn á teiginn ţar sem nafni hans stangar hann í netiđ.

0-1!
Eyða Breyta
52. mín
Hörkuskalli frá Ţórđi eftir hornspyrnuna frá Kristó Dan. Fer ţó framhjá.
Eyða Breyta
52. mín
Fyrstu hornspyrnu seinni hálfleiks eiga gestirnir.
Eyða Breyta
50. mín
Kristófer Dan fer niđur í teig heimamanna og vill eitthvađ fyrir sinn snúđ. Ekkert dćmt og ţađ var líklegast rétt. Soft.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá fer ţetta af stađ aftur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Svariđ er nei. Engu bćtt viđ og Atli flautar til leikhlés.

Í raun eđlilegar tölur miđađ viđ hvernig ţessi fyrri hálfleikur spilađist. Haukar hafa veriđ meira međ boltann en í raun aldrei veriđ mjög líklegir til ađ skora. Heimamenn áttu besta fćri fyrri hálfleiksins ţegar skot Nathans var hreinsađ á línu.

Sjáum hvort seinni hálfleikur bjóđi ekki upp á ađeins meira fjör eftir 15 mínútna pásu.
Eyða Breyta
40. mín
5 mín eftir af fyrri. Nćr annađ liđiđ ađ setja mark fyrir hlé?
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Eyţór Atli Ađalsteinsson (Víđir)

Eyða Breyta
35. mín
Haukar eiga aukaspyrnu af ca. 25 metrunum. Nikola tekur spyrnuna en hún fer beint á Aron í marki heimamanna.
Eyða Breyta
32. mín
Leikurinn hefur róast ađeins aftur eftir fjörugar mínútur hér rétt áđan.
Eyða Breyta
24. mín
Nikola međ hörkuskot sem Aron nćr ađ blaka yfir markiđ!
Eyða Breyta
22. mín
FĆRI!

Nathan sloppinn í gegn . Fer framhjá Jóni í marki Hauka en er svo kominn í ţröngt fćri ţegar hann tekur skotiđ. Ţađ ratar ţó á markiđ en Haukar bjarga á línu. Jose tekur svo frákastiđ en lúđrar yfir!!
Eyða Breyta
18. mín
Líklega besti séns heimamanna hingađ til. Jose rennir honum til hliđar á Nathan sem skýtur ţó vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
17. mín
Haukar eiga fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
13. mín
Nikola vinnur boltann af Birki inni á teig Víđis og er ađ komast í gott fćri en varnarmenn heimamanna komast fyrir skot hans.
Eyða Breyta
12. mín
Bćđi liđ átt ágćtis sóknir síđustu mínútur án ţess ţó ađ skapa neitt.
Eyða Breyta
7. mín
Ekkert markvert hér í upphafi. Liđin ţreifa fyrir sér.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Haukar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá ganga liđin út á völl!
Eyða Breyta
Fyrir leik
5 mínútur í leik!

Völlurinn lítur vel út og ţađ viđrar vel til knattspyrnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ var smá villa í upprunalegu leikskýrslunni. Jose Romero er í byrjunarliđi Víđis en ekki utan hóps eins og kom fram hér áđan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mig langar til ţess ađ vekja athygli á ţví ađ textalýsingin í dag er skrifuđ á síma og má ţví búast viđ ađ fćrslur komi ekki inn alveg jafn reglulega og venjan er. Ég mun ţó gera mitt besta í ađ koma sem mestu til skila!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ hafa veriđ birt og má sjá ţau hér til hliđar á síđunni (efst ef lesiđ er á síma).

Ţađ vekur athygli í liđi heimamanna ađ ţađ vantar ţá Pawel Grudzinski, Edon Osmani og Jose Romero alla í hóp í dag. Ţeir byrjuđu síđasta leik.

Hjá Haukum kemur Jón Freyr Eyţórsson inn í markiđ fyrir Óskar Sigţórsson sem meiddist í síđasta leik. Ţá koma Fannar Óli Friđleifsson og Kristófer Jónsson inn í liđiđ fyrir Sigurjón Má Markússon og Arnór Pálma Kristjánsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víđir hefur einungis skorađ 4 mörk ţađ sem af er móti, fćst allra liđa. Ţá hafa ţeir fengiđ á sig 21, flest allra liđa. Ţrátt fyrir ađ mörkin hingađ til séu fá ţá hafa ţau veriđ ţýđingarmikil og eru Víđismenn 2 stigum fyrir ofan fallsvćđiđ.

Aftur á móti hefur ekkert liđ skorađ fleiri mörk en Haukar, 16 talsins. Nikola Dejan Djuric og Tómas Leó Ásgeirsson hafa vegiđ ţungt ţar. Ţeir hafa gert 5 mörk hvor.

Ţessi tölfrćđi hljómar vissulega ekkert ćđislega fyrir heimamenn en sem betur fer ţá breytir hún engu ţegar flautađ er til leiks.

Áhugaverđ rimma framundan!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn í dag eru heimamenn í Víđi međ 6 stig í 10.sćti deildarinnar. Ţeir töpuđu gegn Njarđvík á útivelli í síđustu umferđ. 3-0.

Gestirnir frá Hafnarfirđi eru í töluvert betri málum. Ţeir sitja í 2.sćti deildarinnar međ 15 stig, stigi á eftir toppliđi Kórdrengja. Haukar unnu ÍR á heimavelli í síđustu umferđ. 3-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk!

Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ beinni textalýsingu frá leik Víđis og Hauka sem fram fer á Nesfisk-vellinum.

Leikurinn er liđur í 8.umferđ 2.deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyţórsson (m)
3. Máni Mar Steinbjörnsson ('71)
4. Fannar Óli Friđleifsson ('65)
6. Ţórđur Jón Jóhannesson (f)
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Kristófer Dan Ţórđarson
14. Páll Hróar Helgason ('71)
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Kristófer Jónsson
19. Tómas Leó Ásgeirsson
21. Nikola Dejan Djuric ('84)

Varamenn:
1. Nicolas Leó Sigurţórsson (m)
2. Kristinn Pétursson
5. Sigurjón Már Markússon ('71)
11. Arnór Pálmi Kristjánsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('84)
18. Valur Reykjalín Ţrastarson ('65)
24. Viktor Máni Róbertsson ('71)

Liðstjórn:
Óskar Sigţórsson
Árni Ásbjarnarson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Hafsteinn Jökull Brynjólfsson
Ísak Jónsson
Igor Bjarni Kostic (Ţ)
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Birgir Magnús Birgisson ('84)

Rauð spjöld: