
Ólafsvíkurvöllur
sunnudagur 26. júlí 2020 kl. 16:00
Lengjudeild karla
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Billy Jay Steadman
sunnudagur 26. júlí 2020 kl. 16:00
Lengjudeild karla
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Billy Jay Steadman
Víkingur Ó. 3 - 0 Leiknir F.
1-0 Vignir Snær Stefánsson ('33)
2-0 Gonzalo Zamorano ('57)
3-0 Billy Jay Stedman ('62)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson
('90)

9. Harley Willard
10. Indriði Áki Þorláksson
11. Billy Jay Stedman
17. Kristófer Jacobson Reyes
18. Ólafur Bjarni Hákonarson
19. Gonzalo Zamorano
('77)

22. Vignir Snær Stefánsson
('65)


Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
8. Daníel Snorri Guðlaugsson
('90)

16. Bjartur Bjarmi Barkarson
('77)

20. Vitor Vieira Thomas
21. Pétur Steinar Jóhannsson
33. Kristófer Daði Kristjánsson
('65)

Liðstjórn:
Harpa Finnsdóttir
Brynjar Kristmundsson
Einar Magnús Gunnlaugsson
Gunnsteinn Sigurðsson
Guðjón Þórðarson (Þ)
Gul spjöld:
Vignir Snær Stefánsson ('42)
Rauð spjöld:
78. mín
ekki mikið að gerast, liðin skiptast á að vera með boltann.
Leiknir að sækja aðeins meira
Eyða Breyta
ekki mikið að gerast, liðin skiptast á að vera með boltann.
Leiknir að sækja aðeins meira
Eyða Breyta
64. mín
Enn og aftur er Harley Willard með flotta takta og gappar varnarmann Leiknis uppúr takkaskónum og hann bókstaflega féll til jarðar, og Harley skýtur Rett fram hjá. Hann á ekki að skora drengurinn
Eyða Breyta
Enn og aftur er Harley Willard með flotta takta og gappar varnarmann Leiknis uppúr takkaskónum og hann bókstaflega féll til jarðar, og Harley skýtur Rett fram hjá. Hann á ekki að skora drengurinn
Eyða Breyta
63. mín
SKOT Í STÖNGINA! Harley Willard rekur boltann upp beint að markinu, leggur hann á vinstri og skýtur í stöngina
Eyða Breyta
SKOT Í STÖNGINA! Harley Willard rekur boltann upp beint að markinu, leggur hann á vinstri og skýtur í stöngina
Eyða Breyta
62. mín
MARK! Billy Jay Stedman (Víkingur Ó.), Stoðsending: Indriði Áki Þorláksson
Glæsilegt mark hjá Billy og það fyrsta fyrir félagið
Eyða Breyta
Glæsilegt mark hjá Billy og það fyrsta fyrir félagið
Eyða Breyta
55. mín
Enn og aftur er Gonzalo með flotta stungu, en í þetta skipti var það á Harley Willard og kom hann á fullri ferð, fyrsta snertingin uppá 10 hjá Harley og tekur skotið á ferðinni með hægri fæti en skotvinkillinn var orðinn þröngur og var skotið því varið.
Eyða Breyta
Enn og aftur er Gonzalo með flotta stungu, en í þetta skipti var það á Harley Willard og kom hann á fullri ferð, fyrsta snertingin uppá 10 hjá Harley og tekur skotið á ferðinni með hægri fæti en skotvinkillinn var orðinn þröngur og var skotið því varið.
Eyða Breyta
48. mín
Gonzalo með flotta sendingu á Billy á vinstri kantinum, Billy sendir boltann fast með jörðinni, Indriði Áki kemur á móti boltanum en Bergsteinn í marki Leiknis var fljótari til og stökk á boltann
Eyða Breyta
Gonzalo með flotta sendingu á Billy á vinstri kantinum, Billy sendir boltann fast með jörðinni, Indriði Áki kemur á móti boltanum en Bergsteinn í marki Leiknis var fljótari til og stökk á boltann
Eyða Breyta
46. mín
Víkingar heimta víti, þar sem Ívar átti sendingu inní teig frá hægri, og varnarmaður Leiknis nær fæti í boltann í asnalegri stellingu og boltinn skoppar í hendina á honum, en dómarinn var í góðri stöðu og sagði ekkert víti á þetta. Það var réttur dómur.
Eyða Breyta
Víkingar heimta víti, þar sem Ívar átti sendingu inní teig frá hægri, og varnarmaður Leiknis nær fæti í boltann í asnalegri stellingu og boltinn skoppar í hendina á honum, en dómarinn var í góðri stöðu og sagði ekkert víti á þetta. Það var réttur dómur.
Eyða Breyta
45. mín
Billy Steadman og Gonzalo hjá Víking með flottan þríhyrning á miðjunni þar sem Billy á glæsilega utanfótar stungu meðfram jörðinni, Gonzalo kemst alveg einn að markmanni en Bergsteinn varði glæsilega með fótunum
Eyða Breyta
Billy Steadman og Gonzalo hjá Víking með flottan þríhyrning á miðjunni þar sem Billy á glæsilega utanfótar stungu meðfram jörðinni, Gonzalo kemst alveg einn að markmanni en Bergsteinn varði glæsilega með fótunum
Eyða Breyta
42. mín
Gult spjald: Vignir Snær Stefánsson (Víkingur Ó.)
Truflaði útspark hjá Bergsteini markmanni Leiknis
Eyða Breyta
Truflaði útspark hjá Bergsteini markmanni Leiknis
Eyða Breyta
33. mín
MARK! Vignir Snær Stefánsson (Víkingur Ó.)
Barráttu mark hjá Vigni, mikill usli skapaðist inni mark eftir hornspyrnu Víkings, Markmaðurinn hjá Leikni átti glæsilega vörslu í slánna og boltinn skoppar inní teig og Vignir stekkur á boltann og tæklar hann inn.
Eyða Breyta
Barráttu mark hjá Vigni, mikill usli skapaðist inni mark eftir hornspyrnu Víkings, Markmaðurinn hjá Leikni átti glæsilega vörslu í slánna og boltinn skoppar inní teig og Vignir stekkur á boltann og tæklar hann inn.
Eyða Breyta
28. mín
James Dale fyrirliði Víkinga með hörku tæklingu á Daniel Garcia, hann þurfti að fá smá aðhlynningu á hliðarlínni
Eyða Breyta
James Dale fyrirliði Víkinga með hörku tæklingu á Daniel Garcia, hann þurfti að fá smá aðhlynningu á hliðarlínni
Eyða Breyta
26. mín
Harley vinnur boltann á miðjunni fyrir Víking, snýr inn að marki lætur skot vaða sem fer rétt fram hjá
Eyða Breyta
Harley vinnur boltann á miðjunni fyrir Víking, snýr inn að marki lætur skot vaða sem fer rétt fram hjá
Eyða Breyta
20. mín
Víkingur meira með boltann, og Harley Willard með flott skot sem Bergsteinn Magnússon ver glæsilega alveg niðri við nærstöngina.
Úr horninu náðu Víkingar öðru skoti sem virtist fara í varnarmann og útaf, en markspyrna var dæmd.
Eyða Breyta
Víkingur meira með boltann, og Harley Willard með flott skot sem Bergsteinn Magnússon ver glæsilega alveg niðri við nærstöngina.
Úr horninu náðu Víkingar öðru skoti sem virtist fara í varnarmann og útaf, en markspyrna var dæmd.
Eyða Breyta
13. mín
Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Unnar Ari fékk boltann á miðjunni, fyrsta snertingin sveik hann og Indriði Áki ætlar að stela boltanum en Unnar fer í harkalega tæklingu sem var allann daginn Gult
Eyða Breyta
Unnar Ari fékk boltann á miðjunni, fyrsta snertingin sveik hann og Indriði Áki ætlar að stela boltanum en Unnar fer í harkalega tæklingu sem var allann daginn Gult
Eyða Breyta
12. mín
Leiknis menn aðeins að reyna halda boltanum, reyna að taka tempóið úr leik Víkinga
Eyða Breyta
Leiknis menn aðeins að reyna halda boltanum, reyna að taka tempóið úr leik Víkinga
Eyða Breyta
8. mín
Víkingar að sækja stíft, Billy Steadman með flotta fyrirgjöf frá vinstri, en Indriði Áki nær ekki hreinum skalla á markið, góður varnarleikur hjá Leikni
Eyða Breyta
Víkingar að sækja stíft, Billy Steadman með flotta fyrirgjöf frá vinstri, en Indriði Áki nær ekki hreinum skalla á markið, góður varnarleikur hjá Leikni
Eyða Breyta
5. mín
Ívar Reynir hjá Víkingum með annan flottann sprett upp hægri kantinn og setur fyrirgjöfina í varnarmann og fær horn.
Ekkert varð úr horninu.
Eyða Breyta
Ívar Reynir hjá Víkingum með annan flottann sprett upp hægri kantinn og setur fyrirgjöfina í varnarmann og fær horn.
Ekkert varð úr horninu.
Eyða Breyta
2. mín
SKOT Í STÖNGINA! Harley willard með flott skot hægra meginn við markteiginn og boltinn skoppar í nærstöngina
Eyða Breyta
SKOT Í STÖNGINA! Harley willard með flott skot hægra meginn við markteiginn og boltinn skoppar í nærstöngina
Eyða Breyta
1. mín
Ívar Reynir hjá Víking með flotta fyrirgjöf frá hægri kantinum sem endar með að Indriði Áki lendir í samstuði við Bergstein markmann Leiknis
Eyða Breyta
Ívar Reynir hjá Víking með flotta fyrirgjöf frá hægri kantinum sem endar með að Indriði Áki lendir í samstuði við Bergstein markmann Leiknis
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin kominn á blað, leikmenn útá velli að hita upp, vindurinn virðist vera lægja og það er bara flott fótboltaveður
Eyða Breyta
Byrjunarliðin kominn á blað, leikmenn útá velli að hita upp, vindurinn virðist vera lægja og það er bara flott fótboltaveður
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er fínt fótboltaveður, smá vindur en alls ekkert agalegur, vel kalt í lofti, heilar 6 gráður eins og týpískur júlí mánuður er hér á landi.
Eyða Breyta
Það er fínt fótboltaveður, smá vindur en alls ekkert agalegur, vel kalt í lofti, heilar 6 gráður eins og týpískur júlí mánuður er hér á landi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir F. fengu Keflavík í heimsókn í síðustu umferð og stóðu Leiknir sig rosalega vel á móti sterku liði gestanna sem sitja í 3. sæti og endaði leikurinn 1 - 1.
Eyða Breyta
Leiknir F. fengu Keflavík í heimsókn í síðustu umferð og stóðu Leiknir sig rosalega vel á móti sterku liði gestanna sem sitja í 3. sæti og endaði leikurinn 1 - 1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lærisveinar Guðjón Þórðar í Ólafsvík fengu heldur betur stóran skell í síðasta leik á móti Leiknir frá Reykjavík, þar sem sá leikur endaði með stórsigri Leiknis manna 5 - 0.
Eyða Breyta
Lærisveinar Guðjón Þórðar í Ólafsvík fengu heldur betur stóran skell í síðasta leik á móti Leiknir frá Reykjavík, þar sem sá leikur endaði með stórsigri Leiknis manna 5 - 0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir F. sitja í 9.sæti með 7 stig og Víkingur Ó. sitja í 10. sæti með 6 stig.
Báðum liðum hefur gengið illa að skora og eru bæði með 6 mörk skoruð eftir 7 umferðir.
Eyða Breyta
Leiknir F. sitja í 9.sæti með 7 stig og Víkingur Ó. sitja í 10. sæti með 6 stig.
Báðum liðum hefur gengið illa að skora og eru bæði með 6 mörk skoruð eftir 7 umferðir.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
0. Stefán Ómar Magnússon
('60)

0. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
('60)

0. Björgvin Stefán Pétursson
5. Almar Daði Jónsson
11. Sæþór Ívan Viðarsson
15. Kristófer Páll Viðarsson
('70)

16. Unnar Ari Hansson

21. Daniel Garcia Blanco
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis
('70)

Varamenn:
12. Danny El-Hage (m)
6. Jón Bragi Magnússon
8. Jesus Suarez Guerrero
('60)


10. Marteinn Már Sverrisson
14. Kifah Moussa Mourad
('70)

18. David Fernandez Hidalgo
('60)

Liðstjórn:
Jens Ingvarsson
Valdimar Brimir Hilmarsson
Brynjar Skúlason (Þ)
Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('13)
Jesus Suarez Guerrero ('88)
Rauð spjöld: