
Extra völlurinn
mánudagur 27. júlí 2020 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sól og blíða í Voginum, smá gola á annað markið en annars toppaðstæður.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Aron Bjarnason (Valur)
mánudagur 27. júlí 2020 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sól og blíða í Voginum, smá gola á annað markið en annars toppaðstæður.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Aron Bjarnason (Valur)
Fjölnir 1 - 3 Valur
0-1 Lasse Petry ('7)
0-2 Peter Zachan ('39, sjálfsmark)
1-2 Jóhann Árni Gunnarsson ('52)
Ingibergur Kort Sigurðsson , Fjölnir ('57)
1-3 Sigurður Egill Lárusson ('70)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
('73)


8. Arnór Breki Ásþórsson
10. Viktor Andri Hafþórsson
('64)

16. Orri Þórhallsson
('46)

20. Peter Zachan
23. Örvar Eggertsson
('80)

28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson
('73)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
('46)


9. Jón Gísli Ström
('80)

11. Hallvarður Óskar Sigurðarson
('64)

17. Valdimar Ingi Jónsson
('73)

32. Kristófer Óskar Óskarsson
('73)

Liðstjórn:
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurðsson
Sæmundur Ólafsson
Arnór Ásgeirsson
Gunnar Már Guðmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gul spjöld:
Grétar Snær Gunnarsson ('44)
Rauð spjöld:
Ingibergur Kort Sigurðsson ('57)
95. mín
Fjölnir fær aukaspyrnu við vítateigslínuna!
Dauðafæri til að minnka muninn og laga stöðuna.
Eyða Breyta
Fjölnir fær aukaspyrnu við vítateigslínuna!
Dauðafæri til að minnka muninn og laga stöðuna.
Eyða Breyta
93. mín
Sýnist þetta vera Arnór Breki, sjúkraþjálfari beggja liða eru að hlúa að honum sem og Ási sjálfur sem er sjúkraþjálfari.
Eyða Breyta
Sýnist þetta vera Arnór Breki, sjúkraþjálfari beggja liða eru að hlúa að honum sem og Ási sjálfur sem er sjúkraþjálfari.
Eyða Breyta
91. mín
Gult spjald: Birkir Heimisson (Valur)
Birkir Heimis með fólskulegt brot og verðskuldar gult.
Sé ekki hver liggur eftir en hann lenti illa eftir skallaeinvígi.
Eyða Breyta
Birkir Heimis með fólskulegt brot og verðskuldar gult.
Sé ekki hver liggur eftir en hann lenti illa eftir skallaeinvígi.
Eyða Breyta
86. mín
EINAR KARL Í DAUÐAFÆRI!
Fær boltann út í teiginn og tekur móttöku á vítapunktinum, aaaleinn og lætur vaða en Atli ver!
Eyða Breyta
EINAR KARL Í DAUÐAFÆRI!
Fær boltann út í teiginn og tekur móttöku á vítapunktinum, aaaleinn og lætur vaða en Atli ver!
Eyða Breyta
85. mín
Einar Karl smellir boltanum fyrir á fjær þar sem boltinn hrekkur út og Valsari tekur skotið en Atli ver.
Eyða Breyta
Einar Karl smellir boltanum fyrir á fjær þar sem boltinn hrekkur út og Valsari tekur skotið en Atli ver.
Eyða Breyta
84. mín
Fjölnir fékk aukaspyrnu úti hægra megin sem Hallvarður smellti á fjær og þar mætti Hansi og skallaði yfir.
Eyða Breyta
Fjölnir fékk aukaspyrnu úti hægra megin sem Hallvarður smellti á fjær og þar mætti Hansi og skallaði yfir.
Eyða Breyta
80. mín
Kaj Leó fær boltann frá Birki og reyndi skot sem var afleitt og lenti á Kárapalli sýndist mér.
Eyða Breyta
Kaj Leó fær boltann frá Birki og reyndi skot sem var afleitt og lenti á Kárapalli sýndist mér.
Eyða Breyta
77. mín
Valur fær hornspyrnu og henti í tvöfalda breytingu með því.
Sá ekki hver tók hornspyrnuna vegna aðstæðna en Hedlund vann fyrsta skallann, Eiður Aron annan og svo fékk Einar Karl gott skotfæri en hamraði í pakkann sem var fyrir markinu og Fjölnusmenn koma hættunni frá.
Eyða Breyta
Valur fær hornspyrnu og henti í tvöfalda breytingu með því.
Sá ekki hver tók hornspyrnuna vegna aðstæðna en Hedlund vann fyrsta skallann, Eiður Aron annan og svo fékk Einar Karl gott skotfæri en hamraði í pakkann sem var fyrir markinu og Fjölnusmenn koma hættunni frá.
Eyða Breyta
70. mín
MARK! Sigurður Egill Lárusson (Valur), Stoðsending: Kristinn Freyr Sigurðsson
Þetta var huggulegt!
Ég sé varla hvað gerist við mark Fjölnis vegna aðstæðna en sýndist Kiddi senda boltann og ég sá að boltinn barst til Sigga sem var með hann skoppandi á hægri og lyfti honum huggulega upp í samskeytinn.
Valur líklega að klára þennan leik.
Eyða Breyta
Þetta var huggulegt!
Ég sé varla hvað gerist við mark Fjölnis vegna aðstæðna en sýndist Kiddi senda boltann og ég sá að boltinn barst til Sigga sem var með hann skoppandi á hægri og lyfti honum huggulega upp í samskeytinn.
Valur líklega að klára þennan leik.
Eyða Breyta
68. mín
Fjölnir fær aukaspyrnu úti vinstra megin sem Jóhann Árni skokkar að sjálfssögðu til að taka.
Spyrnan föst á nær og Örvar nikkar honum hátt yfir markið.
Eyða Breyta
Fjölnir fær aukaspyrnu úti vinstra megin sem Jóhann Árni skokkar að sjálfssögðu til að taka.
Spyrnan föst á nær og Örvar nikkar honum hátt yfir markið.
Eyða Breyta
67. mín
Valur fær aukaspyrnu við vítateigsbogann vinstra megin.
Stutt útfærsla sem klikkar aldeilis og Fjölnir hreinsar.
Eyða Breyta
Valur fær aukaspyrnu við vítateigsbogann vinstra megin.
Stutt útfærsla sem klikkar aldeilis og Fjölnir hreinsar.
Eyða Breyta
65. mín
GUÐ MINN ALMÁTTUGUR!
Atli Gunnar bókstaflega sendir boltann á Kidda sem er einn gegn Atla, Kiddi rennir boltanum til hliðar á Sigga sem tekur móttöku og ætla svo að setja hann í netið en CptHansViktor er mættur og bjargar á línu, Siggi fær annan séns og aftur sýnist mér Hansi ná að henda sér fyrir og boltinn í horn!
Hvernig Sigurður Egill skoraði ekki þarna er mér fyrirmunað að skilja.
Eyða Breyta
GUÐ MINN ALMÁTTUGUR!
Atli Gunnar bókstaflega sendir boltann á Kidda sem er einn gegn Atla, Kiddi rennir boltanum til hliðar á Sigga sem tekur móttöku og ætla svo að setja hann í netið en CptHansViktor er mættur og bjargar á línu, Siggi fær annan séns og aftur sýnist mér Hansi ná að henda sér fyrir og boltinn í horn!
Hvernig Sigurður Egill skoraði ekki þarna er mér fyrirmunað að skilja.
Eyða Breyta
62. mín
Færi!
Aron Bjarna keyrir inn á teiginn, með boltann á vinstri og reynir skotið en beint á Atla.
Virkar hrikalega auðvelt fyrir hann...
Eyða Breyta
Færi!
Aron Bjarna keyrir inn á teiginn, með boltann á vinstri og reynir skotið en beint á Atla.
Virkar hrikalega auðvelt fyrir hann...
Eyða Breyta
60. mín
Núna er sólin farin að skína svo lágt og rúðan fyrir framan mig svo skítug að ég sé varla völlinn, frábært...
Eyða Breyta
Núna er sólin farin að skína svo lágt og rúðan fyrir framan mig svo skítug að ég sé varla völlinn, frábært...
Eyða Breyta
57. mín
Rautt spjald: Ingibergur Kort Sigurðsson (Fjölnir)
Og Ingi Kort brjálast og sparkar í Hauk Pál, hárréttur dómur og hræðilega heimskulegt hjá Inga...
Eyða Breyta
Og Ingi Kort brjálast og sparkar í Hauk Pál, hárréttur dómur og hræðilega heimskulegt hjá Inga...
Eyða Breyta
57. mín
Gult spjald: Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Usss dramatík.... Haukur Páll brýtur á Inga Kort sem er að keyra upp í skyndisókn.
Eyða Breyta
Usss dramatík.... Haukur Páll brýtur á Inga Kort sem er að keyra upp í skyndisókn.
Eyða Breyta
52. mín
MARK! Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir), Stoðsending: Guðmundur Karl Guðmundsson
FRÁBÆRT MARK HJÁ FJÖLNI OG VIÐ ERUM KOMIN MEÐ LEIK!
Hans Viktor með boltann á miðjunni rennir honum í hlaup hjá Örvari upp hægra megin, Örvar sendir boltann fyrir niðri þar sem Gummi Kalli tekur á móti honum og leggur hann út á Jóhann sem skorar!
Líf í heimamönnum.
Eyða Breyta
FRÁBÆRT MARK HJÁ FJÖLNI OG VIÐ ERUM KOMIN MEÐ LEIK!
Hans Viktor með boltann á miðjunni rennir honum í hlaup hjá Örvari upp hægra megin, Örvar sendir boltann fyrir niðri þar sem Gummi Kalli tekur á móti honum og leggur hann út á Jóhann sem skorar!
Líf í heimamönnum.
Eyða Breyta
50. mín
DAUÐAFÆRI!!!
Aron Bjarna með frábæra sprett upp hægra megin og rennir boltanum fyrir þar sem Kiddi mætir á fjær í algjört dauðafæri en hittir ekki á markið!
Hann varð svo reiður að hann hljóp afturfyrir og lét Fasteignasölu Grafarvogs skiltið finna fyrir því.
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!!!
Aron Bjarna með frábæra sprett upp hægra megin og rennir boltanum fyrir þar sem Kiddi mætir á fjær í algjört dauðafæri en hittir ekki á markið!
Hann varð svo reiður að hann hljóp afturfyrir og lét Fasteignasölu Grafarvogs skiltið finna fyrir því.
Eyða Breyta
49. mín
Jóhann aftur með spyrnuna og boltinn berst aftur til hans og fyrirgjöfin handsömuð af Hannesi.
Eyða Breyta
Jóhann aftur með spyrnuna og boltinn berst aftur til hans og fyrirgjöfin handsömuð af Hannesi.
Eyða Breyta
48. mín
Ingi Kort lætur til sín taka úti vinstra megin og sendir fyrir en Rasmus setur boltann afturfyrir.
Jóhann tekur spyrnuna en Siggi sýnist mér skalla hann aftur í horn.
Eyða Breyta
Ingi Kort lætur til sín taka úti vinstra megin og sendir fyrir en Rasmus setur boltann afturfyrir.
Jóhann tekur spyrnuna en Siggi sýnist mér skalla hann aftur í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Valur veður strax upp í færi!
Aron Bjarna finnur Sigurð Egil inn á teignum og Siggi nær að snúa, setur boltann inn á teiginn þar sem hann hrekkur út á Hauk Pál sýndist mér frekar en Lasse sem tekur afleitt skot framhjá úr frábæru færi.
Eyða Breyta
Valur veður strax upp í færi!
Aron Bjarna finnur Sigurð Egil inn á teignum og Siggi nær að snúa, setur boltann inn á teiginn þar sem hann hrekkur út á Hauk Pál sýndist mér frekar en Lasse sem tekur afleitt skot framhjá úr frábæru færi.
Eyða Breyta
46. mín
Ingibergur Kort Sigurðsson (Fjölnir)
Orri Þórhallsson (Fjölnir)
Ingi Kort kemur hérna inn í seinni.
Eyða Breyta


Ingi Kort kemur hérna inn í seinni.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Marinó Leví eða Marri Mane eins og hann er stundum kallaður heldur að sínir menn í Fjölni komi sterkir út í seinni og jafni leikinn, lokatölur verða 2-2 ef Marinó hefur rétt fyrir sér.
Eyða Breyta
Marinó Leví eða Marri Mane eins og hann er stundum kallaður heldur að sínir menn í Fjölni komi sterkir út í seinni og jafni leikinn, lokatölur verða 2-2 ef Marinó hefur rétt fyrir sér.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Jóhann Ingi flautar þennan furðulega fyrri hálfleik af.
Byrjaði fjörlega en missti dampinn áður en við fengum svo sprellimark.
Eyða Breyta
Jóhann Ingi flautar þennan furðulega fyrri hálfleik af.
Byrjaði fjörlega en missti dampinn áður en við fengum svo sprellimark.
Eyða Breyta
45. mín
Gult spjald: Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Uuuu, Kiddi er að taka boltann á kassann og Grétar að reyna að hreinsa, Kiddi nær boltanum og Grétar öskrar og fær aukaspyrnu og gult á Kidda...
Skrýtið en okei.
Eyða Breyta
Uuuu, Kiddi er að taka boltann á kassann og Grétar að reyna að hreinsa, Kiddi nær boltanum og Grétar öskrar og fær aukaspyrnu og gult á Kidda...
Skrýtið en okei.
Eyða Breyta
44. mín
Gult spjald: Grétar Snær Gunnarsson (Fjölnir)
Grétar brýtur groddaralega á Kristni Frey og verðskuldar gult.
Eyða Breyta
Grétar brýtur groddaralega á Kristni Frey og verðskuldar gult.
Eyða Breyta
39. mín
SJÁLFSMARK! Peter Zachan (Fjölnir)
Úffffff
Þetta var hrikalega lélegt, ekkert búið að vera að frétta hérna en þá alltíeinu ákveður Valgeir að taka 50 metra sprett með boltann upp völlinn og sóla Örvar, Sigurpál og einhvern einn enn sem ég sá ekki alveg hver var, kom sér upp að endamörkum og sendi boltann fyrir, þar er Grétar Snær og hann hamrar boltann í Peter og í netið.
Hrikalega klaufalegt svo ekki sé meira sagt...
Eyða Breyta
Úffffff
Þetta var hrikalega lélegt, ekkert búið að vera að frétta hérna en þá alltíeinu ákveður Valgeir að taka 50 metra sprett með boltann upp völlinn og sóla Örvar, Sigurpál og einhvern einn enn sem ég sá ekki alveg hver var, kom sér upp að endamörkum og sendi boltann fyrir, þar er Grétar Snær og hann hamrar boltann í Peter og í netið.
Hrikalega klaufalegt svo ekki sé meira sagt...
Eyða Breyta
30. mín
Haukur Páll straujar hérna Grétar Snæ sem er að keyra upp völlinn en sleppur með spjaldið.
Eyða Breyta
Haukur Páll straujar hérna Grétar Snæ sem er að keyra upp völlinn en sleppur með spjaldið.
Eyða Breyta
27. mín
Gult spjald: Kaj Leo í Bartalsstovu (Valur)
Kaj straujar Örvar sem er að hlaupa upp hægri kantinn, hárrétt hjá Jóhanni dómara.
Jóhann Árni og Arnór Breki standa yfir þessu, stutt útfærsla sem var ekki góð og Valsmenn hreinsa.
Eyða Breyta
Kaj straujar Örvar sem er að hlaupa upp hægri kantinn, hárrétt hjá Jóhanni dómara.
Jóhann Árni og Arnór Breki standa yfir þessu, stutt útfærsla sem var ekki góð og Valsmenn hreinsa.
Eyða Breyta
25. mín
Valgeir fær dæmt á sig klaufalegt hendi.
Jóhann með spyrnuna sem er afleit og Lasse hreinsar.
Eyða Breyta
Valgeir fær dæmt á sig klaufalegt hendi.
Jóhann með spyrnuna sem er afleit og Lasse hreinsar.
Eyða Breyta
21. mín
Peter brýtur hrikalega klaufalega á Sigurði Agli alveg uppvið vítateiginn, þettta var óþarfi og Valur fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Eyða Breyta
Peter brýtur hrikalega klaufalega á Sigurði Agli alveg uppvið vítateiginn, þettta var óþarfi og Valur fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Eyða Breyta
17. mín
Fjölnir í stórsókn!
Viktor gerir vel í að vinna einvígi við Rasmus og kemur sér inn á teiginn, reynir að senda boltann út en Hedlund bjargar þó ekki langt og kemst Örvar í alveg eins stöðu og Viktor og reynir að negla boltanum fyrir en aftur hreinsa Valsarar þó ekki langt en Orri á svo afleita sendingu yfir og tapa þeir boltanum.
Eyða Breyta
Fjölnir í stórsókn!
Viktor gerir vel í að vinna einvígi við Rasmus og kemur sér inn á teiginn, reynir að senda boltann út en Hedlund bjargar þó ekki langt og kemst Örvar í alveg eins stöðu og Viktor og reynir að negla boltanum fyrir en aftur hreinsa Valsarar þó ekki langt en Orri á svo afleita sendingu yfir og tapa þeir boltanum.
Eyða Breyta
14. mín
Fjölnir fær aukaspyrnu af ágætis færi hægra megin eftir klaufalegt brot Kaj á Örvari.
Jóhann Árni og Arnór Breki standa yfir boltanum.
Jóhann sendir boltann fyrir alla leið á fjær þar sem Orri tekur boltann niður og lætur vaða en Hannes ekki í neinum vandræðum.
Eyða Breyta
Fjölnir fær aukaspyrnu af ágætis færi hægra megin eftir klaufalegt brot Kaj á Örvari.
Jóhann Árni og Arnór Breki standa yfir boltanum.
Jóhann sendir boltann fyrir alla leið á fjær þar sem Orri tekur boltann niður og lætur vaða en Hannes ekki í neinum vandræðum.
Eyða Breyta
11. mín
DAUÐAFÆRI!
Aron Bjarna fær boltann í gegn og stingur bókstaflega alla af, leggur boltann út í teiginn þar sem Kaj er með hann á hægri en hittir boltann illa, með hann skoppandi fyrir framan sig ennþá reynir hann aftur en Atli Gunnar ver vel!
Þarna átti Kaj Leó bara að skora og ekkert annað...
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
Aron Bjarna fær boltann í gegn og stingur bókstaflega alla af, leggur boltann út í teiginn þar sem Kaj er með hann á hægri en hittir boltann illa, með hann skoppandi fyrir framan sig ennþá reynir hann aftur en Atli Gunnar ver vel!
Þarna átti Kaj Leó bara að skora og ekkert annað...
Eyða Breyta
7. mín
MARK! Lasse Petry (Valur)
VALUR ER KOMIÐ YFIR!
Valur fær hornspyrnu eftir dauðafæri þar sem Örvar Eggerts bjargar marki en það vill ekki betur en svo að hornspyrnan var góð, Haukur Páll flikkar boltanum aftur fyrir markið og þar er Gummi Kalli í veseni með að hreinsa og Lasse smellir honum í markið!
Hrikalega gott mark en átakanlegur varnarleikur hjá Fjölni.
Eyða Breyta
VALUR ER KOMIÐ YFIR!
Valur fær hornspyrnu eftir dauðafæri þar sem Örvar Eggerts bjargar marki en það vill ekki betur en svo að hornspyrnan var góð, Haukur Páll flikkar boltanum aftur fyrir markið og þar er Gummi Kalli í veseni með að hreinsa og Lasse smellir honum í markið!
Hrikalega gott mark en átakanlegur varnarleikur hjá Fjölni.
Eyða Breyta
4. mín
Fjölnir fær fyrstu hættulegu sókn leiksins en Jóhann Árni vinnur boltann og er fljótur að setja hann út til vinstri á Arnór Breka sem er aaaaleinn og setur boltann fyrir en boltinn í Valgeir sýnist mér og til Hannesar.
Fjölnismenn hefðu mátt nýta þetta betur en Valur hefur bara verið að halda boltanum og leita af opnun.
Eyða Breyta
Fjölnir fær fyrstu hættulegu sókn leiksins en Jóhann Árni vinnur boltann og er fljótur að setja hann út til vinstri á Arnór Breka sem er aaaaleinn og setur boltann fyrir en boltinn í Valgeir sýnist mér og til Hannesar.
Fjölnismenn hefðu mátt nýta þetta betur en Valur hefur bara verið að halda boltanum og leita af opnun.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað!
Haukur Páll valdi að skipta um vallarhelming þannig að Fjölnir byrjar með boltann og sækir í átt að kirkjugarðinum.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað!
Haukur Páll valdi að skipta um vallarhelming þannig að Fjölnir byrjar með boltann og sækir í átt að kirkjugarðinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga hér til vallar á eftir Jóhanni Inga og aðstoðarmönnum hans.
Sólin skín skært í augun á okkur hérna í fréttamannastúkunni, vonandi að það hafi ekki áhrif á það sem ég sé í leiknum en þetta verður ekki auðvelt.
Eyða Breyta
Liðin ganga hér til vallar á eftir Jóhanni Inga og aðstoðarmönnum hans.
Sólin skín skært í augun á okkur hérna í fréttamannastúkunni, vonandi að það hafi ekki áhrif á það sem ég sé í leiknum en þetta verður ekki auðvelt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru úti í upphitun og virka vel gíruð, sólin skín og völlurinn vökvaður.
Allt til staðar fyrir frábæran fótbotlaleik sem við fáum vonandi.
Eyða Breyta
Liðin eru úti í upphitun og virka vel gíruð, sólin skín og völlurinn vökvaður.
Allt til staðar fyrir frábæran fótbotlaleik sem við fáum vonandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru komin inn hér til hliðar.
Fjölnir er með óbreytt lið frá jafnteflinu gegn KR.
Valgeir Lunddal byrjar hjá Val gegn uppeldisfélaginu.
Eyða Breyta
Liðin eru komin inn hér til hliðar.
Fjölnir er með óbreytt lið frá jafnteflinu gegn KR.
Valgeir Lunddal byrjar hjá Val gegn uppeldisfélaginu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Patrick Pedersen hefur verið að glíma við einhver meiðsli, spurning hvort hann verði með í dag.
Ingi Kort og Hallvarður byrjuðu báðir á bekknum gegn KR og komu sprækir inn, spurning hvort þeim hafi tekist að vinna sér inn sæti í liðinu í dag.
Eyða Breyta
Patrick Pedersen hefur verið að glíma við einhver meiðsli, spurning hvort hann verði með í dag.
Ingi Kort og Hallvarður byrjuðu báðir á bekknum gegn KR og komu sprækir inn, spurning hvort þeim hafi tekist að vinna sér inn sæti í liðinu í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðurblíðan hefur aldeilis leikið við okkur hérna í höfuðborginni í dag og vonandi verður áframhald á því hér i kvöld.
Extravöllurinn á það til að vera algjör veðurparadís.
Eyða Breyta
Veðurblíðan hefur aldeilis leikið við okkur hérna í höfuðborginni í dag og vonandi verður áframhald á því hér i kvöld.
Extravöllurinn á það til að vera algjör veðurparadís.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
('77)


10. Kristinn Freyr Sigurðsson
('77)


11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason
('82)

19. Lasse Petry
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
('82)


77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
('77)

5. Birkir Heimisson
('82)


20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Magnus Egilsson
('82)

23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
('77)

71. Ólafur Karl Finsen
Liðstjórn:
Örn Erlingsson
Silja Rós Theodórsdóttir
Haraldur Árni Hróðmarsson
Heimir Guðjónsson (Þ)
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Halldór Eyþórsson
Gul spjöld:
Kaj Leo í Bartalsstovu ('27)
Valgeir Lunddal Friðriksson ('42)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('45)
Haukur Páll Sigurðsson ('57)
Birkir Heimisson ('91)
Rauð spjöld: