Krinn
fimmtudagur 30. jl 2020  kl. 19:15
Mjlkurbikar karla
Dmari: Erlendur Eirksson
horfendur: :(
Maur leiksins: Gumundur r Jlusson
HK 6 - 2 Afturelding
0-1 Andri Freyr Jnasson ('3)
1-1 Gumundur r Jlusson ('16)
2-1 Atli Arnarson ('19)
3-1 Stefan Alexander Ljubicic ('45)
3-2 Alexander Aron Davorsson ('51)
4-2 Gumundur r Jlusson ('76)
5-2 var Orri Gissurarson ('88)
6-2 Ari Sigurplsson ('89)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr lafsson (m) ('90)
5. Gumundur r Jlusson (f)
7. Birnir Snr Ingason
10. sgeir Marteinsson ('90)
11. lafur rn Eyjlfsson
14. Hrur rnason
18. Atli Arnarson
19. Ari Sigurplsson
21. var rn Jnsson
29. Valgeir Valgeirsson
30. Stefan Alexander Ljubicic ('82)

Varamenn:
1. Sigurur Hrannar Bjrnsson (m) ('90)
2. sgeir Brkur sgeirsson
3. var Orri Gissurarson ('82)
16. Emil Skorri . Brynjlfsson ('90)
22. Jn Kristinn Ingason
24. orsteinn rn Bernharsson

Liðstjórn:
Leifur Andri Leifsson
jlfur Gunnarsson
Matthas Ragnarsson
Brynjar Bjrn Gunnarsson ()
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rn Kristmannsdttir
Sandor Matus
Birkir rn Arnarsson

Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('40)

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
92. mín Leik loki!
HK-ingar vinna sangjarnt, frammistaa Aftureldingar hafi ekki veri jafn slm og lokatlur benda til. Vitl og skrsla innan skamms
Eyða Breyta
90. mín Emil Skorri . Brynjlfsson (HK) sgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
90. mín Sigurur Hrannar Bjrnsson (HK) Arnar Freyr lafsson (HK)
Markmannsksipting lok leiks, Arnar virtist halda utan um lri lei af velli.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Ari Sigurplsson (HK)
Nkvmlega eins mark og sasta, sknarmennirnir hlaupa bara framhj vrn Aftureldingar, sending fyrir marki og skora. Hann virtist meia sig fgnuinum, vonandi ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
88. mín MARK! var Orri Gissurarson (HK)
Aftureldingar menn bara sprungnir og HK-ingar hlaupa fram hj varnarmnnum eirra og skora, mjg einfalt.
Eyða Breyta
84. mín Elvar Ingi Vignisson (Afturelding) Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)
HK skalla rtt framhj eftir horn og san gerir Afturelding sustu skiptinguna.
Eyða Breyta
83. mín
HK-ingar sttir vi stuna og lta boltann ganga sn milli.
Eyða Breyta
82. mín var Orri Gissurarson (HK) Stefan Alexander Ljubicic (HK)

Eyða Breyta
81. mín Jason Dai Svanrsson (Afturelding) Oskar Wasilewski (Afturelding)

Eyða Breyta
77. mín sak Atli Kristjnsson (Afturelding) Georg Bjarnason (Afturelding)

Eyða Breyta
76. mín MARK! Gumundur r Jlusson (HK)
Hann skrai allavega hst af fgnui, en etta var gn sjlfsmarklegt. Boltinn skopai eftir horni eins og kluspili milli hausa og endai netinu.
Eyða Breyta
75. mín
Horn fyrir heimamenn...
Eyða Breyta
70. mín Haflii Sigurarson (Afturelding) Valgeir rni Svansson (Afturelding)

Eyða Breyta
70. mín Kri Steinn Hlfarsson (Afturelding) Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
Alexander var n bin a hnga niur, a v virist me krampa
Eyða Breyta
68. mín
... beint vegginn
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Kristjn Atli Marteinsson (Afturelding)
i. Er a sna sr vi hjarta varnarinnar og var pressar hann. Kristjn rennur a mr snist og smettar var. HK me aukaspyrnu fullkomum sta til a skjta...
Eyða Breyta
64. mín
JEDDDAMA! Skot r horninu slnna hj HK! Boltinn fer t teig og bi Alejandro og Aron El munda skotftinn en flkjast fyrir hvor rum og HK-ingar n a lokum a hreinsa!
Eyða Breyta
63. mín
Aeins rlegra nna en gestirnir vinna horn
Eyða Breyta
57. mín
Georg Bjarnason er einn auum sj hgri vngnum en fyrirgjfinn lleg. Kristjn komin aftur inn .

Eyða Breyta
56. mín
Kristjn Atli fer tklingu og virist hafa lent illa hendinni. Hann reyndi a harka etta af s en er a f ahlynningu, a v virist lnlinum.
Eyða Breyta
53. mín
a er komin tluverur hiti leikinn, sprk menn og htt rifist um alla dma.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
J! A ER EKKERT ANNA! Fst fyrirgjf af hgri kantinum og Alexander er alveg valdaur teignum og lrar boltann neti. Heimamenn vilja hendi, erfitt a sj a tsendingunni.
Eyða Breyta
50. mín
J. Jon Tena kemur t til a n bolta en HK ingar pressa htt svo gestirnir geta varla spila til baka, Jon hjlpar til vi a leysa etta me a taka sm stund stu vinstri bakvarar
Eyða Breyta
49. mín
Eyr Aron virist f olnboga andliti og gestirnir f aukaspyrnu. Heimamnnum ekki skemmt yfir essum dm, en eir skalla fyrirgjfina fr.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Heimamenn komnir lngu undan r klefunum og eir byrja me boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Eftir draumabyrjun Aftureldingar unnu HK sig inn leikinn og komist yfir. Gestirnir virtust alltaf lklegir til a jafna en blugt fyrir a f etta mark sig alveg lok hlfleiksins, srstaklega ar sem a skrifast a miklu mistk eirra manna.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Stefan Alexander Ljubicic (HK)
Alejandro gefur skelfilega sendingu til baka Endika sem nr ekki a taka mti og Stefan vinnur hann og er komin einn gegn og afgreiir boltann snytilega neti!
Eyða Breyta
44. mín
Ari Sigurplsson sem httulega fyrirgjf en Mossfellingar bgja httunni fr.
Eyða Breyta
42. mín
Endika dmdur brotlegur teig HK.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Valgeir Valgeirsson (HK)
Misreiknar tklingu Aron El og fellir hann n ess a snerta boltann. Aukaspyrnan skemmtilega lmkst, fst og lg nrsvi teigsins en HK-ingar bregast hratt vi og hreinsa.
Eyða Breyta
37. mín
Atli Arnars nr skoti eftir horni, ea var a fyrirgjf? Alla vega fram hj.
Eyða Breyta
35. mín
Og svo skyndiskn gestanna sem endar flottri markvrslu Arnars, boltinn hrekkur fyrir Mossfelling sem nr dndur skoti sem er stoppa lnunni! Mntu seinna eru HK komnir skyndiskn og boltinn leeeeeeekur yfir slnna. Nna er einhver misskilningur gangi sem endar a HK f horn.
Eyða Breyta
34. mín
Laglegt spil HK-ingar endar nkvmlega eins skot hinum megin!
Eyða Breyta
32. mín
Gestirnir me strskn sem endar a Valgeir dndrar boltanum rtt framhj af vtateigslnunni!
Eyða Breyta
30. mín
FRI! Stefan sleppur gegn og nr fstu skoti r rngu fri, Jon Tena gerir mjg vel a verja.
Eyða Breyta
27. mín
Mjg flottur varnarleikur hj var Erni, vinnur boltann mijunni, heldur honum og hleypur me hann tt a teig Aftureldingar, leit t fyrir a vera a sleppa framhj rem andstingum en neyddist til a gefa hann.
Eyða Breyta
24. mín
fff etta leit t fyrir a vera srt Stefan Alexander fer stekkur til a n skallabolta en Mossfellingurinn sem hann tlai einvgi stendur kyrr sta ess a hoppa upp og Stefan lendir harkalega eftir samstui. Hann er komin lappir og aftur inn .
Eyða Breyta
22. mín
Gumundur nr skallanum en yfir. leiinni til baka hleypur hann Andra Frey niur og gestirnir f aukaspyrnu vi mijuhringinn. Spyrnan skllu horn...
Eyða Breyta
21. mín
Horn HK...
Eyða Breyta
19. mín MARK! Atli Arnarson (HK)
essi fer highlights myndband! Geggju fyrirgjf af vinstri kantinum eftir laglegt spil og Atli kemur fljgandi og stangar hann neti!
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
Bjnalegt hj honum. Hann keyrir inn baki HK-ing egar boltinn er lngu farin.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Gumundur r Jlusson (HK)
Sraeinfalt! Rs hst teignum og skallar boltann neti!
Eyða Breyta
15. mín
N vinna heimamenn horn.
Eyða Breyta
14. mín
Boltinn skallaur t teiginn ar sem Andri nr honum en missir hann bakvi og HK f markspyrnu
Eyða Breyta
13. mín
Afturelding me horn.
Eyða Breyta
12. mín
HK fr aukaspyrnu httulegum sta en Afturelding vinnur varnarvinnuna vel.
Eyða Breyta
9. mín
Alexander Aron misreiknar mttku stuttrar sendingar aeins og setur boltann upp akki hsinu. Veit ekki hvernig hann fr a essu, virkai ekki fst sending.
Eyða Breyta
5. mín
Annar langur bolti r vrn Aftureldingar Andra sem kassar boltann niur og er hrsbreidd fr a skapa sr fr. Varnarmenn HK miklu basli me hann hr upphafsmntunum.
Eyða Breyta
4. mín
Eini kosturinn vi leik horfenda er a heyra samskipti leikmanna upp stku, mjg ftt af v sem heyrist fr HK-ingum eftir marki var hft til prents.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Andri Freyr Jnasson (Afturelding)
Langur bolti upp kantinn og mr snist a vera Valgeir sem skallar boltann beint til Andra, sem nr a sleppa gegn og skora! Gestirnir komnir yfir!
Eyða Breyta
2. mín
Heimamenn byrja a pressa htt vellinum og Jon Tena arf a hreinsa langt. HK f dma aukaspyrnu og byrja a lta boltann ganga.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir byrja me boltann og skja til vinstri r stkunni s.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ooooog au koma inn vllinn. Bekkirnir klappa og liin kynnt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin farin inn klefa lokapeppi, allt samkvmt bkinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef tlfri KSI.is er ekki a bregast mr mttust essi li sast keppnisleik ri 2013, C-deildinni. a voru miklir markaleiki, Afturelding vann ann fyrri Mos 4-2 og HK-ingar hefndu me 4-1 sigri sar um sumari.

Alexander Aron spilai ba leikina og skorai marki 4-1 tapinu. Magns Mr jlfari lisins spilai me Aftureldingu og tk tt seinni leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli komin og a eru fjrar breytingar hvort li. Tnlistin komin af sta inn Kr og fyrstu leikmenn eru byrjair a athafna sig grasinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komin Krinn, tla ekki a ljga ru en a a er svolti spes a hafa svona fa (.e.a.s. enga nema starfsmenn) stanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Arar frttir af HK-ingum er a bakvrurinn kni Birki Valur Jnsson er farin til Slvaku atvinnumennsku. Hann var bin a spila alla nu leiki lisins deild, miki skar sem HK-ingar urfa a fylla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK komst 16 lia rslit me 2-1 tisigri Magna. eir tpuu lka mnudaginn og eiga risaleik nstu umfer gegn KA. a er hins vegar ekki ljst hvenr s leikur verur spilaur. Spurning hvort jlfararnir tefli fram sterkari lium en eir hefu ella gert, vitandi a a verur lengri psa en eir bjuggust vi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og stendur eru gestirnir ttunda sti Lengjudeildarinnar. eir tpuu sasta leik snum mnudag 2-3, en a voru Leiknismenn sem hirtu stiginn rj eim leik. eir tryggu sr sti essum bikarleik me sannfrandi 3-0 sigri rborg. a verur mjg forvitnilegt a sj byrjunarliin hr kvld. a er tt spila og einhverstaar verur a hvla menn, spurning hvort a veri bikarnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan og margblessaan daginn, velkomin Krinn ar sem heimamenn HK taka mtu Aftureldingu 16-lia rslitum Mjlkurbikarsins.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
5. Alexander Aron Davorsson ('70)
6. Alejandro Zambrano Martin ('84)
8. Kristjn Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jnasson
12. Aron El Svarsson
19. Eyr Aron Whler
23. Oskar Wasilewski ('81)
25. Georg Bjarnason ('77)
28. Valgeir rni Svansson ('70)

Varamenn:
30. Jhann r Lapas (m)
3. sak Atli Kristjnsson ('77)
7. Haflii Sigurarson ('70)
10. Jason Dai Svanrsson ('81)
15. Elvar Ingi Vignisson ('84)
17. Ragnar Mr Lrusson
21. Kri Steinn Hlfarsson ('70)

Liðstjórn:
Magns Mr Einarsson ()
Aalsteinn Richter
runn Gsladttir Roth
Inglfur Orri Gstafsson
Enes Cogic
Svar rn Inglfsson
sak Viktorsson

Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('18)
Kristjn Atli Marteinsson ('66)

Rauð spjöld: