Würth völlurinn
þriðjudagur 25. ágúst 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Ólafur Ingi Skúlason
Fylkir 2 - 0 Fjölnir
1-0 Ásgeir Eyþórsson ('67)
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson ('90)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Hákon Ingi Jónsson ('60)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Arnar Sveinn Geirsson
24. Djair Parfitt-Williams ('90)

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Axel Máni Guðbjörnsson
13. Arnór Gauti Ragnarsson
14. Þórður Gunnar Hafþórsson ('90)
19. Michael Kedman ('90)
21. Daníel Steinar Kjartansson
23. Arnór Borg Guðjohnsen ('60)

Liðstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)

Gul spjöld:
Hákon Ingi Jónsson ('31)
Nikulás Val Gunnarsson ('44)
Valdimar Þór Ingimundarson ('81)
Ragnar Bragi Sveinsson ('85)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
94. mín Leik lokið!
Fylkismenn hafa betur!
Hetjuleg barátta Fjölnismanna en enn og aftur í sumar er gripið í tómt.
Eyða Breyta
92. mín
Valdimar í hörku skotfæri en skotið yfir
Eyða Breyta
90. mín Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir) Djair Parfitt-Williams (Fylkir)
+3
Eyða Breyta
90. mín Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir) Örvar Eggertsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín Michael Kedman (Fylkir) Daði Ólafsson (Fylkir)

Eyða Breyta
90. mín
Stutt svar við jöfnunarmarkspælingunni er því nei.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Valdimar Þór Ingimundarson (Fylkir), Stoðsending: Arnór Borg Guðjohnsen
MAAARK!!

Valdimar Þór tryggir sigur Fylkis í þessum leik!!
Er sloppinn einn í gegn og röltir framhjá Atla Gunnari og rennir honum i netið!
Arnór Borg klókur þarna og lyftir honum yfir alla og stingur þannig Valdimar innfyrir
Eyða Breyta
88. mín
Fjölnir í hörkusókarlotu og vinnur hornspyrnur sem Fylkir eiga í vandræðum með. Ætli við fáum jöfnunarmark?
Eyða Breyta
87. mín
Það er búið að færast smá hiti í þetta.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Ingibergur Kort Sigurðsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
84. mín
ÞAÐ ER ALLT AÐ SJÓÐA UPPÚR
Ingibergur Kort brýtur af sér og hallar ser eitthvað yfir Nikulás og það fer allt á hliðina!
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Jón Gísli Ström (Fjölnir)

Eyða Breyta
82. mín
Fylkismenn í stúkunni verið vægast sagt ósáttir með Elías Inga á flautunni í kvöld.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Valdimar Þór Ingimundarson (Fylkir)

Eyða Breyta
78. mín
Fjölnismenn verið grimmari eftir að Fylkismenn komust yfir.
Eyða Breyta
77. mín
Jón Gísli Ström þræddur innfyrir og reynir að vippa yfir Aron Snæ en vippar rétt yfir markið!
Eyða Breyta
76. mín Ingibergur Kort Sigurðsson (Fjölnir) Hallvarður Óskar Sigurðarson (Fjölnir)

Eyða Breyta
75. mín
Guðmundur Karl í frábæru skotfæri en skotið yfir!
Eyða Breyta
73. mín
Fjölnir í hörkufæri!!
Aron Snær eins og köttur niður og nær að verja frábærlega frá Jón Gísla Ström!
Eyða Breyta
72. mín
Fínasta sóknarlota frá Fjölni en Hallvarður með fyrirgjöf fyrir markið sem enginn Fjölnismaður ræðst á og Fylkismenn ná að koma hættunni frá í bili.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
67. mín MARK! Ásgeir Eyþórsson (Fylkir), Stoðsending: Daði Ólafsson
MAAARK!!

Fylkismenn brjóta ísinn!
Hornspyrna sem ratar beint á kollinn á Ásgeiri og boltinn endar í markinu!
Eyða Breyta
66. mín
Stungusending á Arnór Borg en skotið laust og beint á Atla Gunnar.
Eyða Breyta
65. mín
Arnar Sveinn verið líflegur upp kanntinn fyrir Fylkir í kvöld.
Eyða Breyta
64. mín Jón Gísli Ström (Fjölnir) Viktor Andri Hafþórsson (Fjölnir)
Strömvélin er mætt til leiks.
Eyða Breyta
63. mín
Orri Þórhalls að komast í hörkufæri en skýtur beint í hausinn á Ásgeiri sem kemur á ferðinni og Fjölnismenn fá horn.
Fylkismenn koma svo boltanum frá.
Eyða Breyta
60. mín Arnór Borg Guðjohnsen (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
59. mín
Valdimar Þór með flottan sprett en Vilhjálmur Yngvi nær að henda sér fyrir og Fylkir fær horn. Ekkert verður hinsvegar úr því
Eyða Breyta
57. mín
Djair með svakalegan snúning og snýr af sér 2 Fjölnismenn og vinnur svo horn.
Eyða Breyta
56. mín
Fylkismenn með horn sem lekur í gegnum allt og sýndist Ásgeir reka tánna í boltann en Fjölnismenn bjarga á línu nánast í annað horn sem ekker verður svo úr.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Örvar Eggertsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
53. mín
Örvar Eggerts með skot sem fer af vörn Fylkis og aftur fyrir.
Ekkert verður svo úr hornspyrnunni í kjölfarið.
Eyða Breyta
50. mín
Hallvarður að komast í frábæra stöðu til að senda fyrir eða láta reyna á skot en sendir á endanum boltann útaf.
Eyða Breyta
46. mín
Við erum farin af stað aftur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+1
Jaft í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Siglum inn í uppbótartíma.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
42. mín
Fjölnismenn aðeins náð að færa sig framar á völlinn, sýndist Hallvarður ná skotinu sem var beint á Aron í marki Fylkis.
Eyða Breyta
42. mín
Eitt er víst að ég öfunda ekki dómara.
Eyða Breyta
41. mín
Viktor Andri að komast í hörkufæri en skotið er afspyrnulélegt og framhjá.
Eyða Breyta
40. mín
Fjölnir búnir að múra fyrir markið og Fylkismenn reyna leita leiða í gegn.
Eyða Breyta
33. mín
Fylkir verið ívið hættulegri en Fjölnismenn varist vel.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
Lætur sig falla inn í teig. Gult fyrir leikaraskap.
Eyða Breyta
27. mín
Skyndisókn frá Fylki sem endar með að Valdimar á laust skot beint á Atla Gunnar.
Eyða Breyta
25. mín
Arnar Sveinn aftur á ferðinni og á flottan bolta fyrir markið en Ólafur Ingi með skot yfir markið!
Eyða Breyta
22. mín
Dómarinn er að láta leikinn fljóta áfram og er ekki mikið að flauta þrátt fyrir að menn fari niður við mismikinn fögnuð viðstaddra.
Eyða Breyta
21. mín
Arnar Sveinn með frábæra fyrirgjöf á Hákon Inga sem skallar hann niður úr þröngu færi en Atli Gunnar gerir frábærlega í að loka á hann.
Eyða Breyta
17. mín
Nikulás flelur í teignum og Fylkismenn vilja víti en ekkert dæmt.
Eyða Breyta
15. mín
Daði með frábæra aukaspyrnu fyrir markið sem Valdimar Þór kemst í
en framhjá fór boltinn. Fyrsta alvöru færið í kvöld.
Eyða Breyta
13. mín
Togað aðeins í Hákon Inga og Fylkir gera tilkall til að fá eitthvað inn í teig en kannski réttilega er ekkert dæmt.
Eyða Breyta
10. mín
Valdimar Þór með flotta takta en missir hann of langt frá sér og Atli Gunnar gerir vel í að koma út á móti.
Eyða Breyta
7. mín
Arnór Berki að komast í gott færi en Fylkir kemst fyrir á síðustu stundu!
Eyða Breyta
4. mín
Fámennt en góðmennt í stúkunni. Heyrist furðu hátt í henni miðað við.
Eyða Breyta
1. mín
Það eru Fjölnismenn sem byrja þennan leik. Jóhann Árni á upphafssparkið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár!
Fylkismenn gera eina breytingu á sínu liði en Orri Sveinn Stefánsson kemur inn fyrir Michael Kedman. Fjölnismenn gera þrjár breytingar á sínu liði en út fara Sigurpáll Melberg Pálsson, Grétar Snær Gunnarsson og Ingibergur Kort Sigurðsson fyrir Orra Þórhallsson, Örvar Eggertsson og VIlhjálm Yngva Hjálmarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Elías Ingi Árnason sér um dómgæsluna hér í kvöld en honum til aðstoðar verða þeir Bryngeir Valdimarsson og Óli Njáll Ingólfsson.
Jón Sigurjónsson mun hafa yfirsjón með þessu og þá mun Kristinn Friðrik Hrafnsson sjá um skiltið góða sem sérlegur yfirmaður skiptinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir þarf nauðsynlega á stigum að halda ef ekki á illa fyrir þeim að fara í sumar en með sigri í kvöld lyfta þeir sér úr botnsæti deildarinnar en þeir eru 5 stigum frá öruggu sæti.
Fylkismenn geta með sigri komið sér í baráttuna um evrópusæti og því um nóg að keppa fyrir bæði lið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Við skulum renna snöggvast yfir stöðuna í deildinni fyrir leik.

1.Valur 22 stig (+14)
2.Breiðablik 20 stig (+7)
3.FH 20 stig (+6)
4.Stjarnan 19 stig (+9)
5.KR 17 stig (+5)
6.Fylkir 16 stig (-1)
7.ÍA 14 stig (+1)
8.Víkingur Reykjavík 14 stig (+1)
9.HK 11 stig (-9)
10.KA 9 stig (-5)
11.Grótta 6 stig (-12)
12.Fjölnir 4 stig (-16)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnismenn gerðu sömuleiðis 1-1 jafntefli í síðustu umferð en þeir fengu Víkinga frá Reykjavík í heimsókn og stefndi lengi vel í fyrsta sigur þeirra á Íslandsmótinu í ár en Hallvarður Óskar Sigurðarsson kom þeim yfir með laglegu skoti og sínu fyrsta marki í alvöru mótsleik en þegar það voru 4 mín eftir af venjulegum leiktíma jafnaði Adam Ægir fyrir Víkinga og þar við sat.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn gerðu sitt fyrsta jafntefli í síðustu umferð þegar Stjörnumenn heimsóttu þá í blíðskapaveðri í Árbæinn.
Hilmar Árni kom Stjörnumönnum yfir áður en Ásgeir Eyþórs jafnaði metinn og þar við sat.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Okkar bíður vonanadi stór skemmtilegur leikur á Würth vellinum en í fyrri viðreign þessara liða í sumar höfðu Árbæingr betur 1-2 á Extra vellinum en Fjölnismenn minnkuðu þar muninn með marki í lokaflautinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komið margblessuð og sæl og verið hjartanlega velkomin í þessa þráðbreinu textalýsingu frá leik Fylkis og Fjölnis í Pepsi Max deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
8. Arnór Breki Ásþórsson
10. Viktor Andri Hafþórsson ('64)
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('76)
16. Orri Þórhallsson
20. Peter Zachan
23. Örvar Eggertsson ('90)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('90)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
7. Ingibergur Kort Sigurðsson ('76)
9. Jón Gísli Ström ('64)
19. Daníel Smári Sigurðsson
21. Hilmir Rafn Mikaelsson
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('90)

Liðstjórn:
Lúkas Logi Heimisson
Gunnar Valur Gunnarsson
Sigurður Jón Sveinsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Ásmundur Arnarsson (Þ)

Gul spjöld:
Örvar Eggertsson ('55)
Guðmundur Karl Guðmundsson ('69)
Jón Gísli Ström ('83)
Ingibergur Kort Sigurðsson ('85)

Rauð spjöld: