Samsungvöllurinn
miđvikudagur 26. ágúst 2020  kl. 18:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: Áhorfendabann, ţví miđur
Mađur leiksins: Brynjar Gauti Guđjónsson (Stjarnan)
Stjarnan 1 - 1 KA
Halldór Orri Björnsson , Stjarnan ('39)
1-0 Emil Atlason ('45)
1-1 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('90, víti)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
5. Guđjón Pétur Lýđsson ('69)
8. Halldór Orri Björnsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
12. Heiđar Ćgisson
17. Kristófer Konráđsson ('84)
22. Emil Atlason ('63)
29. Alex Ţór Hauksson (f)

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
7. Guđjón Baldvinsson ('63)
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
21. Elís Rafn Björnsson ('84)
24. Björn Berg Bryde
28. Óli Valur Ómarsson

Liðstjórn:
Ţórarinn Ingi Valdimarsson
Halldór Svavar Sigurđsson
Viktor Reynir Oddgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Rajko Stanisic
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Eyjólfur Héđinsson

Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guđjónsson ('78)
Rúnar Páll Sigmundsson ('78)

Rauð spjöld:
Halldór Orri Björnsson ('39)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
ŢESSU ER LOKIĐ. 1-1 jafntefli stađreynd.

Ţakka fyrir mig. Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)
GUĐMUNDUR ÖRUGGUR Á PUNKTINUM.

Setur hann uppi í vinstra horniđ og sendir Halla í vitlaust horn.

1-1
Eyða Breyta
90. mín
KA MENN ERU AĐ FÁ VÍTI!!!

Hallgrímur fćr boltann inn á teig og er á leiđinni út úr teignum ţegar Brynjar fer í bakiđ á Hallgrími. Ţetta var harđur dómur hjá Ella.

Guđmundur Steinn á punktinn.
Eyða Breyta
89. mín
Mikkel Qvist mćttur međal fremstu manna hérna hjá KA. Boltinn berst út á Qvist en skot hans beint á Halla.
Eyða Breyta
86. mín
KA menn vinna hornspyrnu

Sveinn Margeir međ góđan bolta fyrir en sóknarbrot dćmt á Guđmund Stein sýndist mér.
Eyða Breyta
84. mín Elís Rafn Björnsson (Stjarnan) Kristófer Konráđsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
83. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Bjarni Ađalsteinsson (KA)
Arnar ađ bćta í sóknarleikinn í leit ađ jöfnunarmarkinu!
Eyða Breyta
81. mín
SAMSTUĐ. Kristófer Konráđs og Ívar Örn liggja hér inn á teig Stjörnumanna eftir fyrirgjöf.

Kristófer og Ívar standa báđir upp og áfram međ leikinn!
Eyða Breyta
80. mín
Tíu mínútur eftir hér á Samsung.

Fáum viđ annađ mark í ţetta?
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Rúnar Páll Sigmundsson (Stjarnan)
Og Elli skokkar á bekk Stjörnumanna og hendir upp öđru gulu á bekk Stjörnumanna.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Brynjar Gauti Guđjónsson (Stjarnan)
Spjaldaglađi Elli hendir hér upp gulu á Brynjar fyrir ađ vera of lengi ađ framkvćma aukaspyrnu.
Eyða Breyta
75. mín
KA menn mikiđ ađ reyna finna Guđmund Stein inn í teig ţessar síđustu mínútur.

Núna fékk Bjarni hann innfyrir og leitar til baka á Andra sem kemur međ fyrirgjöf en Guđmundur Steinn skallar boltann framhjá.
Eyða Breyta
74. mín
Hallgrímur Mar reynir ađ finna Gumma inn á teig en Halli kemur út og grípur boltann.
Eyða Breyta
72. mín
Hilmar Árni fćr boltann fyrir utan teig og á skot en boltinn beint á Jajalo.

Allt í járnum hérna!!
Eyða Breyta
72. mín
ÚFF ŢETTA VAR DAPURT HJÁ ALMARRI.

Andri Fannar fćr boltann og fćr hann upp á Almarr sem ćtlar ađ koma međ fyrirgjöf en hittir boltann hrikalega ílla.
Eyða Breyta
70. mín
STÖNGIIIIN!!

VÁÁÁA. Hallgrímur Mar kemur međ fyrirgjöf sem Stjörnumenn eru í vandrćđum međ ađ koma í burtu og Andri Fannar nćr boltanum og HAMRAR honum í stöngina!!
Eyða Breyta
69. mín Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan) Guđjón Pétur Lýđsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (KA)
Brýtur á Hilmari í miđjuhringnum.
Eyða Breyta
64. mín
SVEINN MARGEIR!!

Hallgrímur Mar kemur međ góđa fyrirgjöf á Svein sem skallar boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
63. mín Guđjón Baldvinsson (Stjarnan) Emil Atlason (Stjarnan)
Emil Atla heldur ekki leik áfram hér í kvöld.
Eyða Breyta
61. mín
Heiđar Ćgisson međ góđa fyrirgjöf á Emil Atla sem nćr skalla en boltinn ekki á markiđ.

Og Emil Atla liggur hér eftir.
Eyða Breyta
58. mín
VÁÁÁ.

Guđjón Pétur međ slćm mistök og Guđmundur Steinn sleppur einn í gegn en setur boltann framhjá markinu.

Dauđafćriiiiii
Eyða Breyta
54. mín Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Hallgrimur er mćttur hér inn.

Sveinn Margeir fćrir sig út til hćgri og Hallgrímur kemur inn vinstra megin.
Eyða Breyta
53. mín
Flott fćri hjá KA!

Sveinn Margeir skiptir honum út á Andra Fannar sem kom međ fyrirgjöf beint á hausinn á Ásgeiri en skalli hans yfir!
Eyða Breyta
53. mín
Hallgrímur Mar er ađ gera sig kláran á bekk KA manna.
Eyða Breyta
50. mín
Brotiđ á Bjarna Ađalsteins og KA fćr aukspyrnu sem Bjarni spyrnir fyrir en Ásgeir og Almarr fyrir innan og rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
47. mín
Stjarnan međ frábćrt spil frá hćgri til vinstri. Gaui fćr boltann inn á miđjunni og skiptir honum yfir til vinstri á Jósef og finnur Hilmar Árna upp í horn sem reynir fyrirgjöf en vinnur hornspyrnu.

Ekkert kom úr horninu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stađ. Guđmundur Steinn startar hann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+4

KA menn taka miđjuna og Erlendur flautar til hálfleiks. Stjörnumenn fara međ 1-0 forskot inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Emil Atlason (Stjarnan)
+4 OG ŢAĐ ER KOMIĐ MAAAAAARK!!

Hilmar Árni fćr boltann vinstra meginn og fer ílla međ Andra Fannar og kemur međ fyrirgjöf og KA menn rosalegir klaufar ađ koma ekki boltanum í burtu og boltinn berst á Emil Atlason inna á teignum sem setur boltann í ţaknetiđ!

FLAUTUMARK!! 1-0
Eyða Breyta
45. mín
+2 Brotiđ á Hilmari Árna vinstra meginn viđ teiginn og Stjörnumenn fá aukaspyrnu.

Hilmar Árni međ aukaspyrnuna sem Jajalo kýlir frá.
Eyða Breyta
45. mín
2 mínutur í uppbót hér á Samsung.

Og hér liggur Rodrigo Mateo eftir á vellinum.
Eyða Breyta
39. mín Rautt spjald: Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
BEINT RAUTT Á HALLDÓR!!

Klaufaskapur í vörn Stjörnumanna og Almarr sleppur skyndilega einn í gegn og er á leiđinni einn á móti Haraldi en Halldór Orri klippir hann niđur.

Ţetta var klaufalegt hjá Halldóri og Stjörnumönnum.
Eyða Breyta
33. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Hrannar fékk högg á höfuđiđ sýndist mér ţarna í fćrinu hjá Kristófer og getur ekki haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
29. mín
JAJALO!!

Hilmar Árni fćr boltann og keyrir inn á völlinn og rennir honum til hliđar á Krissa sem nćr góđu skoti en Jajalo međ rosalega vörslu.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
25. mín
ALMARR

Bjarni Ađalsteinsson fćr boltann eftir stutt horn KA manna og kemur međ gullbolta fyrir beint á Almarr sem á skalla og Halli blakar yfir.
Eyða Breyta
25. mín
Ívar Örn kemur honum upp í horn á Almarr sem reynir fyrigjöf en boltinn af Brynjari Gauta og í horn.
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ er líf hérna í Garđabćnum og bíđum viđ enn eftir fyrsta markinu. Ég finn á mér ađ ţađ fari ađ koma!
Eyða Breyta
21. mín
KA menn fengu hornspyrnu upp úr aukaspyrnunni sem Halli grípur og er fljótur ađ koma í leik og Stjörnumenn keyra hratt. Emil Atlason fékk boltann og keyrir af stađ og renndi honum út til vinstri á Hilmar sem átti skot beint á Jajalo.
Eyða Breyta
20. mín
Alex Ţór brýtur á Ívari og KA menn fá aukaspyrnu á góđum stađ.

Sveinn Margeir og Ásgeir standa yfir boltanum.

VÁÁ! Sveinn Margeir međ spyrnu yfir vegginn og Haraldur ver vel.
Eyða Breyta
17. mín
ALMARR

Fyrirgjöf frá Ívari Erni frá vinstri beint á Almarr sem lúrđi á fjćr og boltinn af Stjörnumanni og í horn.

Ekkert kemur upp úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
16. mín
HALLDÓR ORRI!!

Alex Ţór fćr boltann og gerir mjög vel, keyrir í átt ađ teignum og leggur hann til hliđar á Halldór Orra sem á skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
Stjörnumenn fá aukaspyrnu hér á stórhćttulegum stađ. Ívar Örn virtist brjóta á Emil Atla

Ţetta er góđur stađur fyrir menn eins og Hilmar Árna og Guđjón Pétur. Kristófer stendur međ Hilmari og Gauja yfir boltanum.

Hilmar tekur spyrnuna en boltinn beint í vegginn.
Eyða Breyta
13. mín
Boltinn berst út til hćgri á Hrannar Björn sem á fyrirgjöf en boltinn alltof innarlega og beint í hendurnar á Halla.
Eyða Breyta
11. mín
Sveinn Margeir finnur Ásgeir Sigurgeirs úti vinstra meginn sem leikur ađeins inn á völlinn og nćr skoti en ćfingabolti fyrir Halla í markinu

Ágćtis tilraun ţó.
Eyða Breyta
10. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er Stjörnumanna.

Kristófer Konráđs tekur hana en hćttulítil.
Eyða Breyta
7. mín
Halldór Orri fćr boltann og reynir stungusendingu inn á Hilmar Árna en Jajalo vel vakandi og kemur sér í boltann á undan Hilmari.
Eyða Breyta
5. mín
VÁ HALLI BJÖRNS TĆPUR!!

Fćr sendingu til baka og virtist enginn hćtta en Ásgeir keyrir á hann í pressuna og stelur nćstum ţví boltanum af honum. Boltinn af Ásgeiri og útaf

Kćruleysi hjá Halla en slapp ţarna.
Eyða Breyta
4. mín
Guđjón Pétur kemur honum innfyrir á Heiđar Ćgisson sem kemur međ fasta fyrirgjöf međfram grasinu á Hilmar Árna en skot hans beint á Mikkel Qvist.

KA menn liggja vel til baka.
Eyða Breyta
2. mín
Guđmundur Steinn fer harkalega í Brynjar Gauta og er dćmdur brotlegur.

Silfurskeiđin eru byrjađir ađ syngja hér fyrir utan völlinn. Ţeir eru geggjađir!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Málarmeistarinn flautar til leiks og ţađ eru Stjörnumenn sem hefja leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja!!

Liđin eru ađ koma sér inn á völlinn og rosalega fáir í stúkunni enda áhorfendabann. Ćvar Ingi Jóhannesson er hinsvegar mćttur í stúkuna og er međal ţeirra fáu áhorfenda sem eru mćttir á Samsungvöllinn.

Ćvar er fyrrum leikmađur KA og núverandi leikmađur Stjörnunnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Grétarsson mćtir međ sama liđ til leiks og gerđi 2-2 jaftefli gegn ÍA fyrir norđan í síđasta leik. Athygli vekur ađ Hallgrímur Mar Steingrímsson situr áfram á bekknum hjá Arnari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn og má sjá ţau hér til hliđana.

Stjörnumenn gera tvćr breytingar á liđi sínu. Inn koma Guđjón Pétur Lýđsson og Kristófer Konráđsson í stađ Eyjólfs Héđinssonar og Ţorsteins Más Ragnarssonar. Guđjón Baldvinsson situr áfram á bekknum hjá Rúnari Páli og Óla Jó.
Eyða Breyta
Fyrir leik
BALDVIN SPÁIR STJÖRNUSIGRI
Ég fékk Baldvin Má Borgarsson, sérfrćđing Fótbolta.net til ađ spá í spilin fyrir leikinn hér í kvöld.

Ţessi leikur verđur í járnum ţar sem KA mun einblína á ađ múra fyrir markiđ eftir ađ hafa fengiđ tvö á sig síđast, Stjarnan verđur í cruise control eins og síđustu leiki og einblína á ađ tapa ekki eins og ţeir hafa gert undanfariđ ţannig ţetta fer 1-0 fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áframhaldandi áhorfendabann
Ţví miđur er enn áhorfendabann í gangi í íslenska boltanum vegna Covid-19 faraldursins. Samkvćmt minnisblađi sóttvarnarlćknis breytist ţađ ekki alveg á nćstunni, útlit er fyrir ađ leikiđ verđi til áhorfenda til 10. september ađ minnsta kosti.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Liđin mćtast svo aftur á sunnudag!
Já leikjaplaniđ er skiljanlega mjög sérstakt ţetta tímabiliđ! Birkir Sveinsson mótastjóri hefur ţurft ađ rađa leikjum hingađ og ţangađ og munu ţessi tvö liđ mćtast aftur í Pepsi Max-deildinni á Akureyri á sunnudaginn!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ánćgja međ Arnar Grétars
Ţrátt fyrir ađ KA gangi illa ađ vinna leiki er ánćgja fyrir norđan međ ţá vegferđ sem liđiđ er á eftir ađ Arnar Grétarsson tók viđ ţjálfun ţess. Arnar samdi út tímabiliđ en lauslegar viđrćđur hafa átt sér stađ um ađ hann haldi áfram međ liđiđ á nćsta ári.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
KA ţremur stigum fyrir ofan fallsćti
KA er međ 9 stig eftir ađ hafa leikiđ 10 leiki. Liđiđ er ţremur stigum fyrir ofan fallsćti sem stendur.

KA hefur ađeins unniđ einn leik. Liđiđ gerđi 2-2 jafntefli gegn ÍA í síđasta leik eftir ađ hafa komist tveimur mörkum yfir. Guđmundur Steinn Hafsteinsson skorađi bćđi mörk Akureyrarliđsins.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Stjarnan hefur ekki tapađ leik
Garđabćjarliđiđ er enn án ósigurs, liđiđ hefur leikiđ 9 leiki og unniđ 5 af ţeim. Ţrír af síđustu fjórum leikjum liđsins hafa endađ međ 1-1 jafntefli.

Ţar af síđasti leikur en ţá enduđu leikar gegn Fylki međ jafntefli. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni yfir en Ásgeir Eyţórsson jafnađi fyrir Árbćinga.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Heil og sćl! Velkomin međ okkur á Samsung völlinn í Garđabć ţar sem bein textalýsing verđur frá leik Stjörnunnar og KA. Málarameistarinn Erlendur Eiríksson flautar til leiks klukkan 18:00 en ađstođardómarar eru Ragnar Ţór Bender og Kristján Már Ólafs. Fjórđi dómari er Elías Ingi Árnason.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('54)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('33)
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('83)

Varamenn:
24. Einar Ari Ármannsson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('54)
14. Andri Fannar Stefánsson ('33)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('83)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
25. Jibril Antala Abubakar

Liðstjórn:
Árni Björnsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Arnar Grétarsson (Ţ)
Sćvar Pétursson

Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('26)
Rodrigo Gomes Mateo ('65)

Rauð spjöld: