Ásvellir
föstudagur 28. ágúst 2020  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: Frábćrar
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Áhorfendur: Áhorfendabann
Mađur leiksins: Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar)
Haukar 3 - 2 Ţróttur V.
1-0 Tómas Leó Ásgeirsson ('7)
2-0 Kristófer Jónsson ('28)
2-1 Alexander Helgason ('35, víti)
2-2 Júlíus Óli Stefánsson ('39)
Andri Jónasson, Ţróttur V. ('52)
Fannar Óli Friđleifsson, Haukar ('61)
3-2 Oliver Helgi Gíslason ('81)
Andy Pew, Ţróttur V. ('90)
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
2. Kristinn Pétursson
3. Máni Mar Steinbjörnsson
4. Fannar Óli Friđleifsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Ţórđur Jón Jóhannesson ('32)
9. Kristófer Dan Ţórđarson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f) ('82)
17. Kristófer Jónsson ('62)
19. Tómas Leó Ásgeirsson
21. Nikola Dejan Djuric ('78)

Varamenn:
30. Jón Freyr Eyţórsson (m)
8. Ísak Jónsson
11. Arnór Pálmi Kristjánsson ('82)
13. Bjarki Björn Gunnarsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('62)
18. Valur Reykjalín Ţrastarson ('78)
27. Arnar Númi Gíslason ('32)

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Hafsteinn Jökull Brynjólfsson
Igor Bjarni Kostic (Ţ)
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Ţórđur Jón Jóhannesson ('18)
Arnar Númi Gíslason ('50)
Fannar Óli Friđleifsson ('59)
Kristófer Dan Ţórđarson ('71)

Rauð spjöld:
Fannar Óli Friđleifsson ('61)
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
95. mín Leik lokiđ!
VÁ. Ţvílíkur leikur. Haukar fara upp í annađ sćtiđ.

Viđtöl og skýrsla koma inn von bráđar.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Andy Pew (Ţróttur V. )
Annađ gula spjald. Langt frá mér en talađ um olnboga. Ţvílíkur leikur.
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ er mikil spenna í loftinu. Ţađ fer ađ detta í uppbótartíma. Heyrist vera fimm mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
88. mín
VÁ!
Alexander međ rosalegt skot langt fyrir utan teig. Fer rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
86. mín Guđmundur Már Jónasson (Ţróttur V. ) Júlíus Óli Stefánsson (Ţróttur V. )
Guđmundur var í Haukum í fyrra.
Eyða Breyta
85. mín
Ţróttarar eru fimm mínútum frá ţví ađ tapa sínum fyrsta leik undir stjórn Hemma Hreiđars. Ţessi leikur hefur veriđ rosaleg skemmtun.
Eyða Breyta
84. mín
Óskar, markvörđur Hauka, liggur eftir og fćr ađhlynningu eftir ađ hafa hlaupiđ út í bolta. Var mjög ákafur ţarna og gerđi mjög vel.
Eyða Breyta
82. mín Leó Kristinn Ţórisson (Ţróttur V. ) Sigurđur Gísli Snorrason (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
82. mín Arnór Pálmi Kristjánsson (Haukar) Ásgeir Ţór Ingólfsson (Haukar)

Eyða Breyta
81. mín MARK! Oliver Helgi Gíslason (Haukar), Stođsending: Kristófer Dan Ţórđarson
MARK!!!!!!!!!!!

HALLÓ HAFNARFJÖRĐUR!

Stórkostleg sending frá Kristófer og Oliver kemur á ferđinni á fjćr og stangar hann í netiđ.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Sigurđur Gísli Snorrason (Ţróttur V. )
Enn eitt spjaldiđ í ţessum leik.
Eyða Breyta
78. mín Valur Reykjalín Ţrastarson (Haukar) Nikola Dejan Djuric (Haukar)

Eyða Breyta
76. mín
Possession gegn counter
Mikiđ ţannig síđustu mínútur ađ Haukar halda boltanum og Ţróttur hótar skyndisóknum. Ţróttur er međ nokkuđ mikinn hrađa fram á viđ og eru hćttulegir ţegar heimamenn eru komnnir framarlega á völlinn.
Eyða Breyta
75. mín
Stundarfjórđungur eftir af venjulegum leiktíma. Fáum viđ mark eđa mörk? Ég held ţađ.
Eyða Breyta
72. mín
Alexander setur aukaspyrnuna í vegginn og Ţróttur fćr hornspyrnu. Haukar bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Kristófer Dan Ţórđarson (Haukar)
Siggi Bond fer illa međ vörn Hauka og Kristófer Dan tekur hann niđur. Aukaspyrna á horni vítateigsins.
Eyða Breyta
69. mín
Kristófer Dan prjónar sig í gegnum vörn Ţróttara og á skot sem fer langt fram hjá. Var ekki alveg í jafnvćgi ţegar hann tók skotiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Ţađ er gríđarlegur hiti í ţessu og ég er ađ elska ţađ.
Eyða Breyta
62. mín Oliver Helgi Gíslason (Haukar) Kristófer Jónsson (Haukar)

Eyða Breyta
62. mín
Jafnt í liđum. Ţetta alvöru nágrannaslagur.
Eyða Breyta
61. mín Rautt spjald: Fannar Óli Friđleifsson (Haukar)
Fćr sitt annađ gula spjald fyrir ađ fara međ höndina í andlitiđ á Degi. Gunnar Oddur var lengi ađ hugsa um en lyfti ađ lokum gula spjaldinu.
Eyða Breyta
60. mín
Gestirnir fá hornspyrnu sem Óskar grípur.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Fannar Óli Friđleifsson (Haukar)
Braut á Sigga. Haukar ósáttir, segja ađ ţetta hafi bara veriđ boltinn. Aukaspyrna sem Siggi tekur vinstra meginn viđ teiginn.
Eyða Breyta
58. mín
Ţróttarar í fínu fćri en Óskar gerđi ţađ sem honum ćtlađ er ađ gera. Hann varđi.
Eyða Breyta
57. mín
Siggi Bond rosalegur
Siggi Bond fór ansi illa međ Fannar Óla og Króli, sem er ađ lýsa leiknum, var mjög hrifinn af ţví sem hann sá. ,,Ţetta er eitthvađ sem mađur sér bara í FIFA," sagđi Króli ađ mig heyrđist.
Eyða Breyta
57. mín
Sá endursýningu af brotinu. Ţetta var ekki inn í teig.
Eyða Breyta
56. mín
Nikola tekur spyrnuna sem fer beint í teiginn.
Eyða Breyta
55. mín
Inn í teig?
Haukar fá enn eina aukaspyrnuna á hćttulegum stađ. Tómas skýlir boltanum vel og Andy Pew brýtur af honum á vítateigslínunni. Spurning hvort ţetta hafi veriđ inn í teig.

Pew á gulu spjaldi en er ekki spjaldađur í ţetta skipti.
Eyða Breyta
54. mín
Tíu gegn ellefu í um 40 mínútur. Hvađ gerist núna?

Ţróttarar fćkka á miđsvćđinu og eru međ tvo ţar. Sćkja áfram á ţremur mönnum.
Eyða Breyta
53. mín
Rétt fram hjá!
Tómas Leó međ mjög góđa aukaspyrnu úr brotinu sem fer rétt fram hjá markinu.
Eyða Breyta
52. mín Rautt spjald: Andri Jónasson (Ţróttur V. )
RAUTT!
Haukar geysast í hrađa sókn eftir skot Pew. Boltinn berst til Arnars Núma sem er tekinn niđur. Andri fćr fyrir ţađ beint rautt spjald.

Ţetta er ţađ sem er kallađ 'professional' brot.
Eyða Breyta
52. mín
Stöngin
Eftir langt innkast á Pew skot í stöngina.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Arnar Númi Gíslason (Haukar)
Kjúklingurinn tók Sigga Bond, sem var sprettinum, niđur.
Eyða Breyta
49. mín Brynjar Jónasson (Ţróttur V. ) Örn Rúnar Magnússon (Ţróttur V. )
Fyrsta skipting Ţróttara. Alvöru markaskorari ađ koma inn á.
Eyða Breyta
47. mín
Dauđafćri
Frábćr sending í gegn á Tómas Leó en hann virđist reyna ađ senda boltann og Ţróttarar koma honum frá. Ţarna átti Tómas bara ađ leggja hann í netiđ.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Byrjađ aftur. Vonandi fáum viđ svipađ fjör í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín
Mćli međ ađ skođa annađ mark Ţróttar sem var skrítiđ. Haukar vildu fá brot í ađdragandanum ţegar Rafal var kominn langt út úr markinu og togađi leikmann Hauka niđur. Ekkert var dćmt á og í kjölfariđ kom markiđ sem Haukamenn voru einnig ósáttir viđ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţvílíkur leikur
Frábćr fyrri hálfleikur ađ baki. Viđ komum aftur eftir 15 mínútur.
Eyða Breyta
45. mín
Ţróttur fćr skottilraun fyrir utan teig eftir hornspyrnu en skotiđ er hátt yfir teig. Hermann tekur reiđi sína út á vatnsflöskupokanum úr Costco.
Eyða Breyta
45. mín
Ţróttarar miklu sprćkari ţessa stundina.
Eyða Breyta
44. mín
Ţađ hefur veriđ talađ um ađ Ţróttarar séu góđir í ađ vera leiđinlegir og mér finnst ţađ eiga svolítiđ vel viđ. Varamannabekkur Hauka er ađ minnsta kosti orđinn vel pirrađur.
Eyða Breyta
43. mín
Haukar voru frábćrir eftir annađ markiđ en svo kveiknađi allverulega á Ţrótturum. Ţađ skilađi sér í tveimur mörkum. Ţvílíkur fótboltahálfleikur.
Eyða Breyta
41. mín
Skrítiđ mark
Ţetta var skrítiđ mark. Haukar vildu líka fá brot í ađdragandanum. Rafal Stefán var kominn langt út úr marki sínu og hélt leikmanni Hauka en ekkert dćmt. Svo geystust Ţróttarar í sókn og skoruđu sprellimark.
Eyða Breyta
40. mín
Ţjálfarar Hauka ekki sáttir
Ţjálfarar Hauka voru ekki sáttir. Ţeir voru á ţví ađ boltinn hefđi fariđ út af. Varamennabekkirnir rifust eftir markiđ. Ţađ er hiti í ţessu.
Eyða Breyta
39. mín MARK! Júlíus Óli Stefánsson (Ţróttur V. )
MARK!!!

Ţetta var athyglisvert. Siggi Bond kemst upp ađ endamörkum og reynir ađ koma boltanum fyrir markiđ en Óskar lokar á hann. Boltinn fer upp í loft og endar fyrir markinu ţar sem Júlíus Óli skallar hann inn. Haukar héldu ađ boltinn hefđi fariđ út af en ađ mati dómarana var svo ekki.
Eyða Breyta
36. mín
Rosalegur hrađi í ţessum leik núna.
Eyða Breyta
35. mín Mark - víti Alexander Helgason (Ţróttur V. ), Stođsending: Viktor Smári Segatta
MARK!!!

Alexander, fyrrum Haukamađurinn, skorar af öryggi á vítapunktinum. Ţetta er leikur!

Ţetta mark var í bođi fyrrum Haukamanna ţví Viktor fiskađi vítaspyrnuna og hann er einnig fyrrum leikmađur Hauka.
Eyða Breyta
35. mín
VÍTI fyrir Ţrótt. Sigurjón brýtur á Viktori á Gunnar bendir á punktinn.
Eyða Breyta
34. mín
Hemmi Hreiđars hefur veriđ frekar rólegur á hliđarlínunni til ţessa en er ađeins farinn ađ láta í sér heyra. Viđ ţađ er komin meiri barátta í hans menn.
Eyða Breyta
32. mín Arnar Númi Gíslason (Haukar) Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)
Fyrsta skipting Hauka. Ţórđur Jón fer út af og inn kemur Arnar Númi, sem er fćddur 2004. Međalaldurinn í liđi Hauka sem er inn á núna er langt frá ţví ađ vera hár.
Eyða Breyta
32. mín
Hrós á stuđningsmenn Ţróttar
Eins og allir vita er áhorfendabann en hvert félag má hafa tíu fulltrúa í stúkunni. Fulltrúar Ţróttar hafa gert vel í ađ styđja viđ bakiđ á sínu liđi hingađ til í leiknum.
Eyða Breyta
31. mín
Ţetta annađ mark var eins og vítamínsprauta fyrir heimamenn. Kaflinn fyrir markiđ var ómerkilegur fótboltalega séđ hjá báđum liđum en núna er rosa hátt tempó og allt ađ gerast.
Eyða Breyta
30. mín
Eins og Kolbeinn Sigţórs
Tómas Leó er eins og Kolbeinn Sigţórsson hérna og vinnur alla skallabolta. Hann flikkar honum hérna á Nikola sem á fínasta skot rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Nćstum ţví ţriđja markiđ
Haukar veriđ sterkari ţađ sem af er og ţetta er sanngjarnt. Í kjölfariđ af markinu á Nikola skot sem Rafal ţarf ađ hafa sig allan viđ ađ verja.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Kristófer Jónsson (Haukar), Stođsending: Tómas Leó Ásgeirsson
MARK!!!

Tómas Leó flikkar honum áfram eftir aukaspyrnu og Kristófer kemst í gegn. Afskaplega einfalt en samt sem áđur vel gert.

Ţessi strákur er 17 ára! Muniđ nafniđ.
Eyða Breyta
27. mín
Haukarnir viđ ţađ ađ opna Ţróttarana en Nikola nćr ekki ađ taka boltann almennilega međ sér eftir sendingu frá Kristóferi Dan. Boltinn fer aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
26. mín
Nágrannaslagur
Ţađ eru komin ţrjú gul spjöld í ţennan leik enda er mikiđ undir í ţessum toppslag og hart barist. Ţetta er líka nágrannaslagur
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Alexander Helgason (Ţróttur V. )
Fyrir tćklingu á sínum gamla liđsfélaga, Ţórđi Jón. Miđjumađur Hauka ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
24. mín
Ekki mikiđ ađ gerast ţessa stundina. Haukarnir meira međ boltann en ekki mikiđ um fćri eđa opnanir.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)
Fyrir ađ stöđva sókn Ţróttara.
Eyða Breyta
16. mín
Stillt upp í 4-3-3
Bćđi liđ stilla upp í 4-3-3.

Haukar eru međ sína reynslumestu menn, Ásgeir og Ţórđ, og sinn reynsluminnsta mann, Kristófer Jóns, inn á miđsvćđinu.

Ţróttarar eru međ öfluga sóknarlínu međ Andra, Sigurđ og Viktor Smára.
Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Andy Pew (Ţróttur V. )
Braut af sér og tuđađi svo yfir ţví.
Eyða Breyta
12. mín
Haukarnir sterkari
Haukarnir hafa veriđ íviđ sterkari ţađ sem af er. Ţeir eru ađ ógna öđru marki ţessa stundina.
Eyða Breyta
12. mín
Beint í vegginn hjá Nikola, en fast var ţađ.
Eyða Breyta
11. mín
Haukar fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ, viđ vítateigslínuna.
Eyða Breyta
9. mín
Rangstađa?
Miđađ viđ endursýningu virđist ţetta hafa veriđ rangstađa, en flaggiđ fór ekki á loft og markiđ fćr ađ standa.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar), Stođsending: Ţórđur Jón Jóhannesson
MARK!!!

Frábćrt spil, frá vinstri inn á miđsvćđiđ. Kristófer Jóns lćtur boltann fara í gegnum klof sitt til Ţórđar sem fer upp völlinn og ţrćđir hann í gegn á Tómas Leó. Hann klárar sitt fćri auđveldlega, en spurning međ rangstöđu. Hann virtist halda sjálfur ađ hann vćri rangstćđur.
Eyða Breyta
5. mín
Alvöru leiđtogi
Andy Pew, spilandi ađstođarţjálfari Ţróttar, er gríđarlega hávćr í vörninni. Alvöru leiđtogi í hjarta varnarinnar.
Eyða Breyta
3. mín
Hćttulegt!
Eins og ég sagđi, hćttulegt! Nikola međ fína aukaspyrnu sem Rafal ver vel. Boltinn dettur fyrir fćtur Haukamanns í teignum en rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
2. mín
Haukar fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Nikoala tekur. Ţetta gćti veriđ hćttulegt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Haukar byrja međ boltann.

Minni á ađ leikurinn er sýndur í beinni á Haukar TV ţar sem lýsaratríóiđ er af dýrari gerđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin klár
Haukar gera hvorki meira né minna en fimm breytingar á byrjunarliđi sínu. Fyrirliđinn Ásgeir Ţór Ingólfsson kemur inn í byrjunarliđiđ ásamt Fannari Óla Friđleifssyni, Sigurjóni Má Markússyni, Kristóferi Jónssyni og Tómasi Leó Ásgeirssyni.

Hermann Hreiđarsson gerir tvćr breytingar frá sigurleiknum á Dalvík/Reyni. Júlíus Óli Stefánsson og Örn Rúnar Magnússon koma inn fyrir Brynjar Jónasson og Ragnar Ţór Gunnarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđustu ţrír leikir ţessara liđa í deildinni:

Haukar:
2-1 tap gegn Njarđvík (H)
2-1 sigur gegn Völsungi (Ú)
2-1 tap gegn Fjarđabyggđ (Ú)

Ţróttur Vogum:
3-2 sigur gegn Víđi (H)
2-1 sigur gegn Kára (Ú)
3-0 sigur gegn Dalvík/Reyni (H)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lykilmenn:
Nikola Dejan Djuric (Haukar): Kom til Hauka á láni frá Breiđabliki fyrir tímabiliđ og hefur veriđ virkilega flottur. Mjög teknískur leikmađur og međ frábćrar aukaspyrnur.

Sigurđur Gísli Snorrason (Ţróttur V.): Fyrrum FH-ingurinn er leikmađur sem gćti reynst Haukum erfiđur. Hefur veriđ drjúgur fyrir Ţróttara í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fyrr í sumar
Ţessi liđ mćttust í Vogum fyrr í sumar og ţá höfđu Haukar betur, 2-1 eftir ađ hafa lent 1-0 undir. Nikola Dejan Djuric skorađi bćđi mörk Hauka en ţađ er leikmađur sem Ţróttarar ţurfa ađ hafa góđar gćtur á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frábćrt gengi frá ţví Hermann tók viđ
Ţrótturum hefur gengiđ afskaplega vel frá ţví Hermann Hreiđarsson tók viđ liđinu í síđasta mánuđi. Fyrrum landsliđsmađurinn er búinn ađ koma Ţrótturum í toppbaráttu og enn hefur ekki liđiđ tapađ leik frá ţví hann tók viđ. Haukar ćtla sér eflaust ađ breyta ţví í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er einnig sýndur á Haukar TV eins og sjá má hér ađ neđan.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Toppslagur
Ţađ verđur hart barist á Ásvöllum í kvöld. Bćđi liđ stefna á ađ komast upp um deild en toppbaráttan er gríđarlega hörđ í augnablikinu. Ţróttur er í öđru sćti međ 22 stig og Haukar í fimmta sćti međ stigi minna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Halló hć!
Hér verđur bein textalýsing frá leik Hauka og Ţrótti Vogum í 2. deild karla. Ţví miđur verđa engir áhorfendur á leiknum en ég mun gera mitt besta til ađ segja frá öllu ţví helsta sem gerist í ţessum toppbaráttuslag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
7. Andri Jónasson
8. Andri Már Hermannsson
10. Alexander Helgason
11. Viktor Smári Segatta
15. Júlíus Óli Stefánsson ('86)
23. Sigurđur Gísli Snorrason ('82)
24. Ethan James Alexander Patterson
27. Dagur Guđjónsson
33. Örn Rúnar Magnússon ('49)
44. Andy Pew (f)

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
3. Tómas Helgi Ágústsson Hafberg
9. Brynjar Jónasson ('49)
13. Leó Kristinn Ţórisson ('82)
16. Kristjan Örn Marko Stosic
19. Guđmundur Már Jónasson ('86)
20. Eysteinn Ţorri Björgvinsson

Liðstjórn:
Gunnar Júlíus Helgason
Piotr Wasala
Margrét Ársćlsdóttir
Hermann Hreiđarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Andy Pew ('14)
Alexander Helgason ('25)
Sigurđur Gísli Snorrason ('79)

Rauð spjöld:
Andri Jónasson ('52)
Andy Pew ('90)