Framvöllur
miđvikudagur 02. september 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Kyle McLagan
Fram 1 - 1 Víkingur Ó.
0-1 Gonzalo Zamorano ('48, víti)
1-1 Alex Freyr Elísson ('85, víti)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson ('77)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva ('58)
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Ţórir Guđjónsson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
20. Tryggvi Snćr Geirsson
26. Kyle Douglas McLagan
33. Alexander Már Ţorláksson ('77)

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
17. Alex Freyr Elísson ('77)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson
23. Már Ćgisson ('58)
24. Magnús Ţórđarson
30. Aron Snćr Ingason ('77)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Magnús Ţorsteinsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Dađi Lárusson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson

Gul spjöld:
Hlynur Atli Magnússon ('47)
Haraldur Einar Ásgrímsson ('78)
Tryggvi Snćr Geirsson ('91)
Alex Freyr Elísson ('91)

Rauð spjöld:
@siggimarteins Sigurður Marteinsson
93. mín Leik lokiđ!
Mikil spenna hér í lokin en jafntefli er niđurstađan. Viđtöl og skýrsla koma inn á eftir!
Eyða Breyta
92. mín
Hćtta fyrir marki Ólsara en ţeir ná ađ hreinsa í horn
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Konráđ Ragnarsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
91. mín
Menn ýta ađeins hér í hvor annan. Tryggvi fór niđur í teignum dómarinn metur ţađ svo ađ hann hafi dýft sér
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Tryggvi Snćr Geirsson (Fram)
Tryggvi fer niđur í teignum
Eyða Breyta
90. mín
Aron Snćr í dauđafćri! Fćr boltann einn á auđum sjó í teig Víkinga en setur hann hárfínt framhjá
Eyða Breyta
90. mín Billy Jay Stedman (Víkingur Ó.) Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
88. mín
Mikill kraftur í heimamönnum núna. Ţeir vilja taka öll stigin. Gestirnir eru sennilega sáttari viđ eitt stig
Eyða Breyta
86. mín
Kyle McLagan međ skalla yfir eftir hornspyrnu
Eyða Breyta
85. mín
Fimm mínútur eftir. Nćr annađ liđiđ ađ stela ţessu í lokin?
Eyða Breyta
85. mín Mark - víti Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
85. mín
Víti! Nú eru ţađ heimamenn sem fá víti! Hendi-víti.
Eyða Breyta
83. mín
Enn einn langi boltinn beint í fangiđ á Konráđ
Eyða Breyta
81. mín
Framarar vilja hér fá vítaspyrnuna. Boltinn virđist fara í höndina á varnarmanni Víkinga.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Michael Newberry (Víkingur Ó.)
Fyrir ađ tefja
Eyða Breyta
81. mín
Víkingar taka sér góđan tíma í ađ taka markspyrnuna
Eyða Breyta
80. mín
Heimamenn orđnir nokkuđ stressađir í stúkunni
Eyða Breyta
79. mín
Lagleg sókn hjá Frömurum. Ţórir Guđjónsson leggur boltann inn á Alex Frey en auđvelt fyrir Konráđ ađ grípa inn í
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Haraldur Einar Ásgrímsson (Fram)

Eyða Breyta
77. mín Aron Snćr Ingason (Fram) Albert Hafsteinsson (Fram)

Eyða Breyta
77. mín Alex Freyr Elísson (Fram) Alexander Már Ţorláksson (Fram)

Eyða Breyta
76. mín
Willard í dauđafćri en Framarar ná ađ komast fyrir skotiđ!
Eyða Breyta
75. mín
Álitleg sókn hjá heimamönnum en Ólsarar standa ţetta af sér
Eyða Breyta
73. mín
Flott sókn hjá heimamönnum. Tryggvi Snćr fćr boltann í ágćtis stöđu en setur boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
71. mín
Enn ein fyrirgjöfin frá heimamönnum en Konráđ grípur ţetta allt saman
Eyða Breyta
70. mín
Framarar eiga aukaspyrnu frá vinstri vćngnum en ekkert kemur út úr henni
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
67. mín
Enn hreinsa Ólsarar í horn.

Hlynur Atli međ skalla eftir hornspyrnuna en beint á Konráđ
Eyða Breyta
65. mín Vitor Vieira Thomas (Víkingur Ó.) Ţorleifur Úlfarsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
63. mín
Albert Hafsteinsson međ aukaspyrnu af vinstri vćngnum en Konráđ er međ allt á hreinu og handsamar boltann
Eyða Breyta
62. mín
Aftur hornspyrna hjá Fram
Eyða Breyta
61. mín
Framarar vinna hornspyrnu.

Konráđ Ragnarsson međ tvö úthlaup og er eins og kóngur í ríki sínu í teignum
Eyða Breyta
60. mín
Ţórir Guđjónsson međ skalla eftir fyrirgjöf frá Haraldi en boltinn vel yfir markiđ
Eyða Breyta
59. mín
Frömurum gengur illa ađ skapa sér opin fćri. Mikiđ af löngum boltum sem rata ekki á réttan stađ
Eyða Breyta
58. mín Már Ćgisson (Fram) Fred Saraiva (Fram)
Fred búinn í dag. Ţetta eru slćmar fréttir fyrir heimamenn
Eyða Breyta
55. mín
Heimamenn í góđu fćri! Ţórir Guđjónsson kominn út á kantinn og gefur fyrir en Aron Ţórđur setur boltann framhjá markinu!
Eyða Breyta
54. mín
Fred stingur hér ađeins viđ, slćmar fréttir fyrir heimamenn
Eyða Breyta
53. mín
Alexander Már stingur boltanum inn fyrir vörnina á Albert Hafsteins en Konráđ er vel á verđi og kemur út úr markinu
Eyða Breyta
52. mín
Allt ađ gerast núna! Ólsarar vinna hér hornspyrnu
Eyða Breyta
51. mín
Fred međ ţrumuskot utan af velli en Konráđ grípur boltann og heldur honum. Heimamenn reyna ađ svara
Eyða Breyta
50. mín
Albert Hafsteinsson fer niđur í teignum en ekki víti segir Elías dómari
Eyða Breyta
48. mín Mark - víti Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Gríđarlega öruggt. Setur Ólaf í vitlaust horn
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Hlynur Atli Magnússon (Fram)

Eyða Breyta
47. mín
Víti! Ólsarar fá hér vítaspyrnu! Boltinn virđist fara í hendina á varnarmanni Framara
Eyða Breyta
46. mín
Engar breytingar á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Jćja seinni 45 komnar í gang
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrstu 45 búnar og markalaust!
Eyða Breyta
44. mín
McLagan međ enn eina frábćru tćklinguna, kemur boltanum á Tryggva Snć en Konráđ ver frá honum í horn!
Eyða Breyta
43. mín
Framarar eiga innkast viđ hornfánann. Ná ţeir ađ setja mark fyrir hlé?
Eyða Breyta
42. mín
Hlynur Atli tapar boltanum á hćttulegum stađ en Ólsarar ná ekki ađ gera sér mat úr ţví
Eyða Breyta
42. mín
Víkingar áttu aukaspyrnu en boltinn svífur framhjá öllum í teignum og útaf vellinum
Eyða Breyta
40. mín
Fimm mínútur eftir af fyrri hálfleik. Ţetta er stál í stál ennţá
Eyða Breyta
37. mín
Framarar eiga aukaspyrnu á hćttulegum stađ

Albert Hafsteinsson lyftir boltanum inn í teig en sending er ađeins of löng fyrir Hlyn Atla
Eyða Breyta
36. mín
Frábćrt fćri en rangstađa dćmd! Ţórir Guđjónsson fleytti boltanum áfram á Alexander Má sem setti hann svo aftur á Ţóri.

Alexander var ţó rangstćđur
Eyða Breyta
35. mín
Heimamenn međ snarpa sókn en Ólsarar ná ađ koma boltanum útaf
Eyða Breyta
33. mín
Ólsarar međ fyrirgjöf en enn sem fyrr er Kyle McLagan ađ hreinsa í burtu
Eyða Breyta
32. mín
Aron Ţórđur međ fyrirgjöf sem Alexander Már skallar framhjá
Eyða Breyta
31. mín
Framarar byrjuđu leikinn af miklum krafti en leikurinn hefur jafnast töluvert út
Eyða Breyta
30. mín
Gonzalo međ skot utan teigs en klippir boltann yfir markiđ
Eyða Breyta
29. mín
Löng sending inn fyrir vörn Framara en McLagan er međ allt á hreinu og stöđvar Ţorleif Úlfarsson
Eyða Breyta
27. mín
Víkingar farnir ađ sćkja af meiri krafti
Eyða Breyta
23. mín
Fátt um fína drćtti núna. Mikil barátta í báđum liđum
Eyða Breyta
21. mín
Ólafsvíkingar koma loksins í sókn en hún rennur út í sandinn. Willard var kominn upp kantinn
Eyða Breyta
20. mín
Nú eiga Framarar hornspyrnu hinu megin
Eyða Breyta
19. mín
Enn vinna heimamenn hornspyrnu.
Eyða Breyta
18. mín
Konráđ í smá basli, kemur út og missir af boltanum. Mclagan skallar boltann ţó framhjá
Eyða Breyta
17. mín
Aftur eiga heimamenn horn
Eyða Breyta
17. mín
Framarar vinna hornspyrnu eftir snarpa sókn
Eyða Breyta
15. mín
Rólegt núna. Talsvert af háum og löngum ţessa stundina
Eyða Breyta
14. mín
Fred nálćgt ţessu ţarna! Skrúfar boltann rétt framhjá markinu
Eyða Breyta
11. mín
Framarar eiga aukaspyrnu á hćgri vćngnum sem ekkert verđur úr reyndar
Eyða Breyta
10. mín
Fyrsta fćri gestanna. Gonzalo Zamorano međ laust skot eftir fyrirgjöf
Eyða Breyta
9. mín
Fred reynir ađ skrúfa boltann i í horniđ međ langskoti en setur boltann framhjá
Eyða Breyta
8. mín
Engin opin fćri ennţá. Heimamenn stjórna leiknum algjörlega ţessa stundina
Eyða Breyta
5. mín
Fred á skot eftir ađ boltinn berst út úr teignum eftir hornspyrnuna
Eyða Breyta
5. mín
Fred međ stórhćttulega fyrirgjöf! Vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
4. mín
Ţetta fer rólega af stađ. Heimamenn meira međ boltann ţessar fyrstu mínútur
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta fariđ af stađ hérna í Zambamýrinni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn og má sjá hér til hliđar.

Í liđi Fram kemur Hlynur Atli Magnússon fyrir Hilmar Frey Bjartţórsson.

Hjá gestunum er Vignir Snćr Stefánsson í banni eftir ađ hafa fengiđ rautt spjald í síđustu umferđ. Konráđ Ragnarsson byrjar í markinu. Ţá koma Ţorleifur Úlfarsson, Bjartur Bjarmi Barkarson og Harley Willard inn í liđiđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust í 4 umferđ í Ólafsvík og ţá höfđu Framarar betur, 1-2
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar hafa misst markmann sinn, Brynjar Atla Bragason, en hann var á láni frá Breiđabliki og var kallađur til baka.

Í gćr sömdu ţeir viđ Aron Elí Gíslason, fyrrum markmann Magna. Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvort Aron byrjar í markinu í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar virđast hafa ţjappađ sér betur saman og náđu í mjög góđ úrslit í síđustu umferđ en ţá gerđu ţeir 1-1 jafntefli viđ ÍBV á heimavelli.

Umferđina á undan gerđu ţeir 3-3 jafntefli gegn Vestra á útivelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Páll Pálmason var ráđinn sem ţjálfari fyrir tímabiliđ en var látinn fara eftir fimm leiki. Hinn margreyndi ţjálfari Guđjón Ţórđarson tók viđ liđinu.

Ţá ţurftu Víkingar ađ sitja í sóttkví á tímabili og gátu lítiđ ćft.

Emir Dokara, leikamđur Víkinga tilkynnti á dögunum á Facebook ađ hann vćri ekki lengur leikmađur liđsins og sagđist hafa veriđ rekinn af ţjálfara liđsins, Guđjóni Ţórđarsyni. Emir tók fćrsluna reyndar út seinna og stjórn Víkings sendi frá yfirlýsingu ţar sem fram kom ađ Emir vćri kominn í leyfi frá félaginu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar sitja í 9 sćti međ 11 stig fyrir leikinn í dag.

Ţađ hefur ýmislegt gengiđ á í Ólafsvík á ţessu tímabili.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framarar hafa sýnt mun meiri stöđugleika á ţessu tímabili miđađ viđ síđustu ár. Ţeir hafa náđ í stig á útivöllum sem hefur veriđ höfuđverkur fyrir ţá.

Framarar mćttu Aftureldingu í síđustu umferđ og höfđu ţar betur, 1-2 á útivelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Sveinsson virđist hafa fundiđ réttu blönduna af leikmönnum til ađ koma félaginu aftur upp í deild ţeirra bestu.

Alexander Már Ţorláksson og Ţórir Guđjónsson komu til liđsins fyrir tímabiliđ og eru ţeir markahćstir í liđi Framara. Alexander međ 7 og Ţórir 6 mörk.

Ţá hefur brasilíski miđjumađurinn Fred veriđ einn af bestu leikmönnum Lengjudeildarinnar ţađ sem af er móti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framarar sitja á toppi Lengjudeildarinnar međ 27 stig.

Eftir nokkur ár í fyrstu deildinni er möguleikinn á ađ komast aftur í efstu deild í sjónmáli fyrir hiđ fornfrćga félag úr Safamýri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og velkomin međ okkur í Safamýrina eđa Sambamýrina eins og heimamenn kalla hana.

Hér í kvöld eigast viđ Fram og Víkingur Ólafsvík í 15 umferđ Lengjudeildar Karla
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson
9. Harley Willard
10. Indriđi Áki Ţorláksson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('90)
17. Kristófer Jacobson Reyes
18. Ólafur Bjarni Hákonarson
19. Gonzalo Zamorano
33. Ţorleifur Úlfarsson ('65)

Varamenn:
1. Aron Elí Gíslason (m)
5. Emmanuel Eli Keke
8. Daníel Snorri Guđlaugsson
11. Billy Jay Stedman ('90)
20. Vitor Vieira Thomas ('65)
21. Brynjar Vilhjálmsson
24. Anel Crnac

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Einar Magnús Gunnlaugsson
Brynjar Óttar Jóhannsson
Jóhann Pétursson
Antonio Maria Ferrao Grave
Guđjón Ţórđarson (Ţ)

Gul spjöld:
Ívar Reynir Antonsson ('69)
Michael Newberry ('81)
Konráđ Ragnarsson ('91)

Rauð spjöld: