Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Leiknir F.
1
3
Afturelding
Izaro Abella Sanchez '3 1-0
1-1 Kári Steinn Hlífarsson '40
1-2 Endika Galarza Goikoetxea '68
1-3 Kári Steinn Hlífarsson '71
06.09.2020  -  14:00
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjudeild karla
Aðstæður: Hefðbundnar
Dómari: Guðgeir Einarsson
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
4. Chechu Meneses
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
10. Marteinn Már Sverrisson
15. Izaro Abella Sanchez
16. Unnar Ari Hansson
18. David Fernandez Hidalgo
19. Stefán Ómar Magnússon
20. Mykolas Krasnovskis
22. Ásgeir Páll Magnússon

Varamenn:
5. Almar Daði Jónsson
9. Björgvin Stefán Pétursson
11. Sæþór Ívan Viðarsson
14. Kifah Moussa Mourad
17. Valdimar Brimir Hilmarsson
21. Daniel Garcia Blanco
23. Ólafur Bernharð Hallgrímsson
29. Povilas Krasnovskis

Liðsstjórn:
Brynjar Skúlason (Þ)
Amir Mehica
Atli Freyr Björnsson
Danny El-Hage

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('30)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Afskaplega mikilvægur sigur Aftureldingar!
Elvar Geir Magnússon
80. mín
Lokaspretturinn framundan.
Elvar Geir Magnússon
71. mín MARK!
Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Kári skorar sitt annað mark.
Elvar Geir Magnússon
68. mín MARK!
Endika Galarza Goikoetxea (Afturelding)
Þvaga eftir horn og Afturelding kemst yfir.
Elvar Geir Magnússon
60. mín
Stál í stál.
Elvar Geir Magnússon
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
Elvar Geir Magnússon
45. mín
Hálfleikur
ATHUGIÐ! Þar sem ekki náðist að manna leikinn er því miður aðeins um úrslitaþjónustu að ræða en ekki hefðbundna textalýsingu
Elvar Geir Magnússon
40. mín MARK!
Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Afturelding hefur jafnað!
Elvar Geir Magnússon
30. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Elvar Geir Magnússon
15. mín
Stundarfjórðungur liðinn.
Elvar Geir Magnússon
3. mín MARK!
Izaro Abella Sanchez (Leiknir F.)
Skorar af stuttu færi.
Elvar Geir Magnússon
1. mín
Leikur hafinn
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn en athygli vekur að besti leikmaður Aftureldingar, sóknarleikmaðurinn Jason Daði Svanþórsson, er ekki með í dag. Jason skoraði bæði mörkin í 3-2 tapinu gegn Magna í síðustu umferð en hann mun eftir tímabilið ganga í raðir Breiðabliks.
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
ATHUGIÐ! Þar sem ekki náðist að manna leikinn verður því miður aðeins um úrslitaþjónustu að ræða en ekki hefðbundna textalýsingu

Um er að ræða mikilvægan leik í baráttunni í neðri hluta Lengjudeildarinnar.

Leiknir Fáskrúðsfirði er í 10. sæti með 11 stig, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Afturelding er aðeins með einu stigi meira en liðið hefur verið að síga niður töfluna.

Það verður því barist um feykilega dýrmæt stig í Fjarðabyggðarhöllinni í dag.

Sjá einnig:
Ulfur Blandon spáir í 16. umferð Lengjudeildarinnar
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
6. Alejandro Zambrano Martin
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Hafliði Sigurðarson
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson
10. Kári Steinn Hlífarsson
17. Valgeir Árni Svansson
19. Eyþór Aron Wöhler
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
15. Elvar Ingi Vignisson
21. Elmar Kári Enesson Cogic
34. Patrekur Orri Guðjónsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Enes Cogic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: