Hásteinsvöllur
sunnudagur 13. september 2020  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Karlina Miksone (ÍBV)
ÍBV 2 - 2 Fylkir
1-0 Karlina Miksone ('12)
1-1 Bryndís Arna Níelsdóttir ('50)
1-2 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('66)
2-2 Karlina Miksone ('73)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Miyah Watford
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('71)
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova
19. Karlina Miksone
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
9. Inga Dan Ingadóttir
11. Berta Sigursteinsdóttir ('71)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
22. Sara Dröfn Rikharðsdóttir

Liðstjórn:
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Jón Ólafur Daníelsson
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon
Andri Ólafsson (Þ)

Gul spjöld:
Miyah Watford ('21)
Hanna Kallmaier ('62)
Olga Sevcova ('79)
Karlina Miksone ('87)

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
Sanngjarnt jafntefli í hörku leik.
Eyða Breyta
88. mín
Þórdís með skot hátt yfir.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Karlina Miksone (ÍBV)

Eyða Breyta
85. mín
Olga með fína fyrirgjöf en Berta rétt missir af honum og Cecilía nær boltanum.
Eyða Breyta
81. mín
Bryndís Arna með skot rétt yfir
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Olga Sevcova (ÍBV)
Slær í andlitið á Þórdísi sýndist mér.
Eyða Breyta
78. mín Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir (Fylkir) Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín
Það er allt brjálað!!

Olga tekin niður rétt fyrir utan en Bríet dæmir ekkert.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Karlina Miksone (ÍBV), Stoðsending: Berta Sigursteinsdóttir
Eftir hornspyrnuna hrekkur boltinn til Karlinu og hún potar honum inn.
Eyða Breyta
72. mín
ÍBV fær horn eftir fínt færi hjá Miyuh.
Eyða Breyta
71. mín Berta Sigursteinsdóttir (ÍBV) Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (ÍBV)

Eyða Breyta
66. mín MARK! Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylkir)
Boltinn hrekkur út úr teignum og Þórdís hamrar hann með vinstri þar sem Auður nær ekki til hans.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Hanna Kallmaier (ÍBV)
Ekki sátt með Bríeti.
Eyða Breyta
59. mín
ÍBV fær horn.
Eyða Breyta
57. mín
Ekki eru meiri gæði í seinni hálfleiknum.

Vindurinn að trufla mikið.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Sparkar Hönnu niður, klárt gult.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir), Stoðsending: Margrét Björg Ástvaldsdóttir
Margrét nýkomin inná og tekur stutt fær hann aftur og neglir í stöngina.

Bryndís fyrst á boltann og neglir honum inn.
Eyða Breyta
50. mín Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir) Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
49. mín
Fylkir fær horn og upp úr því fá þær annað horn.
Eyða Breyta
46. mín
Nú byrjar Fylkir með boltann með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
42. mín
Olga keyrir upp völlinn og boltinn endar hjá Miyuh sem á skot í varnarmann og í horn.

Hornspyrnan er mögnuð og ÍBV eiga að klára þetta.
Eyða Breyta
39. mín
Bríet er að dæma fullt af aukaspyrnum og leikurinn er rosalega mikið stopp.
Eyða Breyta
36. mín
Lítið um að vera síðustu mínútur en Fylkir eru ekki að skapa sér neitt.
Eyða Breyta
30. mín
ÍBV fær enn eitt hornið.

Cecilía missir af honum en Fylkiskonur bjarga á línu.
Eyða Breyta
27. mín
ÍBV fær horn. Ekkert kemur upp úr því.

En þær fá annað horn. En það fer í Júlíönu og afturfyrir.
Eyða Breyta
25. mín
Eva Rut sest niður og biður um aðhliðningu eitthvað hefur hún meitt sig.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Miyah Watford (ÍBV)
Þetta var minnsta gula spjald sem ég hef séð.
Eyða Breyta
20. mín
Bríet dómari ætlar að flauta í hvert einasta skipti sem eitthver dettur í grasið.
Eyða Breyta
19. mín
Fylkir fær aukaspyrnu á góðum stað.

Úff þetta fer í gegnum allan pakkan og ÍBV stálheppnar.
Eyða Breyta
18. mín
Ragna Sara með hörkuskot með vinstri frá sirka 30m en Cecilía ver þetta mjög vel.
Eyða Breyta
15. mín
Olga Sevcova í hörku færi, sólar sig í gegn en vel varið hjá Cecilíu.
Eyða Breyta
12. mín MARK! Karlina Miksone (ÍBV)
Glötuð sending úr vörninni inn á miðju og Karlina stelur boltanum og klárar vel.

Boltinn hefur smá viðkomu í varnarmann og skoppar yfir Cecilíu.
Eyða Breyta
11. mín
ÍBV liggja svolítið í sókn núna og vindurinn er að gera Fylki erfitt fyrir.
Eyða Breyta
7. mín
Fylkir fær aukaspyrnu eftir hörkutæklingu frá Elizu og Fylkiskonur heimta spjald.
Eyða Breyta
6. mín
ÍBV fær aukaspyrnu.

En hún fer í markspyrnu
Eyða Breyta
5. mín
ÍBV eru ekki að hitta mörgum sendingum og Fylkiskonur komast varla yfir miðju.

Þetta byrjar rólega.
Eyða Breyta
1. mín
ÍBV á erfitt með að reikna vindinn og eru búnar að setja 2 bolta í röð of langt og í markspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
ÍBV byrjar með boltann með vindinn í bakið.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn og kemur ekki á óvart að ÍBV stilli upp sama liði og í síðasta leik en Fylkir gerir eina breytingu en Katla María er á bekknum eftir að hafa meiðst í síðasta leik og inn fyrir hana kemur Vesna Elísa fyrrum leikmaður ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það blæs vel á annað markið og gæti það haft áhrif á leikinn. En Hásteinsvöllur lítur nokkuð vel út, allavega frá mínu sjónarhorni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið töpuðu sínum leik í síðustu umferð, ÍBV 3-0 á móti KR og Fylkir 3-1 á móti FH. Síðasta viðureign ÍBV og Fylkis endaði með 1-1 jafntefli. Þannig að við gætum átt von á hörkuleik í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV-Fylkir í Pepsí-Max deild kvenna.

Fylkiskonur sitja í 4. sæti deildarinnar með 19 stig og Eyjakonur eru í 5.sæti með 16 stig. En það er stutt í næstu lið fyrir neðan þannig að þetta er mikilvægur leikur fyrir bæði lið.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
3. Íris Una Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir
10. Bryndís Arna Níelsdóttir
15. Stefanía Ragnarsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir ('50)
19. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('78)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Sara Dögg Ásþórsdóttir
31. Vesna Elísa Smiljkovic

Varamenn:
28. Gunnhildur Ottósdóttir (m)
5. Katla María Þórðardóttir
6. Sunna Baldvinsdóttir
13. Ísabella Sara Halldórsdóttir
18. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('78)
20. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('50)
29. Erna Sólveig Sverrisdóttir

Liðstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Sigurður Þór Reynisson

Gul spjöld:
Bryndís Arna Níelsdóttir ('54)

Rauð spjöld: