Kópavogsvöllur
mánudagur 21. september 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sterkur vindur frá Fífunni ađ Sporthúsinu og ringing á teppiđ.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 252.
Mađur leiksins: Atli Sigurjónsson (KR)
Breiđablik 0 - 2 KR
0-1 Ćgir Jarl Jónasson ('10)
0-2 Viktor Örn Margeirsson ('84, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('75)
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson ('75)
11. Gísli Eyjólfsson
16. Róbert Orri Ţorkelsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson ('67)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
27. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('75)
17. Atli Hrafn Andrason ('67)
19. Hlynur Freyr Karlsson
23. Stefán Ingi Sigurđarson ('75)
62. Ólafur Guđmundsson

Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Atli Örn Gunnarsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Thomas Mikkelsen ('28)
Elfar Freyr Helgason ('32)
Viktor Örn Margeirsson ('69)
Gísli Eyjólfsson ('72)
Óskar Hrafn Ţorvaldsson ('79)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
94. mín Leik lokiđ!
Elli Eiríks flautar af!

KR-ingar vinna Blika hér, skýrsla og viđtöl koma innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín
KR-ingar taka horniđ stutt og halda í boltann.
Eyða Breyta
92. mín
KR fćr aukaspyrnu á álitlegum stađ.

Pablo međ flotta tilraun sem Anton ver rétt framhjá stönginni!
Eyða Breyta
91. mín Jóhannes Kristinn Bjarnason (KR) Atli Sigurjónsson (KR)

Eyða Breyta
91. mín Hjalti Sigurđsson (KR) Óskar Örn Hauksson (KR)
Óskar lýkur hér sínum 322 leik í efstu deild, ţađ er met!
Eyða Breyta
90. mín
Gunnar Oddur gefur okkur til kynna ađ viđ fáum 3 mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
89. mín
Blikar sćkja hratt ţar sem Stefán vinnur boltann á miđjunni, setur hann strax út til vinstri á Gísla sem keyrir inn á teiginn og ţrumar boltanum yfir.
Eyða Breyta
88. mín
Alexander Helgi fćr boltann viđ teig KR og reynir skotiđ en Beitir öruggur og grípur boltann.
Eyða Breyta
84. mín SJÁLFSMARK! Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik)
ÚFFFF!

Elfar Freyr međ hrćđileg mistök í vörn Blika á miđjunni og sendir boltann í Óskar sem sleppur í gegn, hrađinn ekki sá sami og áđur og kemst Viktor Örn aftan ađ Óskari og potar boltanum frá Óskari en framhjá Antoni og í hćgra horniđ útviđ stöng.

KR-ingar ađ gera út um leikinn?
Eyða Breyta
81. mín
Atli Hrafn gerir hrikalega vel í ađ vinna boltann af Kidda viđ endalínuna og sendir fyrir en Arnór Sveinn réttur mađur á réttum stađ og hreinsar.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Breiđablik)
Óskar í solid trylling á hliđarlínunni yfir ţví ađ hafa ekki fengiđ víti og uppsker gult.
Eyða Breyta
76. mín
Thomas fćr langan bolta upp og vinnur skallann afturfyrir sig í baráttu viđ Arnór Svein sem er utan í Thomas sem hendir sér niđur inní teignum en ekkert dćmt.

Horfđi á ţetta í endursýningu og Thomas var aldrei í jafnvćgi.
Eyða Breyta
75. mín Stefán Ingi Sigurđarson (Breiđablik) Brynjólfur Willumsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
75. mín Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik) Viktor Karl Einarsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
74. mín
Atli Sig sendir boltann fyrir markiđ og Anton Ari grípur.
Eyða Breyta
73. mín
Atli Sig međ spyrnuna fyrir og Blikar koma honum í horn.

Kennie tekur stutt á Atla sem sendir inn á markteig og Elfar Freyr skallar yfir, horn hinumegin.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)
Gísli keyrir af fullum ţunga inn í bringuna á Kennie sem er ađ fara upp kantinn.

Aukaspyrna úti hćgra megin.
Eyða Breyta
70. mín Alex Freyr Hilmarsson (KR) Stefán Árni Geirsson (KR)

Eyða Breyta
70. mín
Atli Sig reynir skot af 40 metrunum en yfir!

Ekki galin tilraun.
Eyða Breyta
69. mín
Kennie neglir boltanum inn á teig en engin hćtta skapast.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik)
Haha vá Atli Sig međ svakalegan klobba á Viktor í snúningnum og VIktor sparkar hann niđur.

Aukaspyrna viđ endalínuna, beint fyrir framan Rúnar Kristins.
Eyða Breyta
67. mín Atli Hrafn Andrason (Breiđablik) Davíđ Ingvarsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
66. mín
KR-ingar komast í góđan séns eftir flotta sókn og tekur Óskar Örn skotiđ en Anton ver vel og hirđir boltann í annarri tilraun.
Eyða Breyta
61. mín
Blikar spila vel í gegnum fyrstu pressu KR og Elfar nćr ađ snúa, finnur Högga úti hćgra megin sem keyrir á Kidda og reynir fyrirgjöf en boltinn í Kidda og afturfyrir.

Davíđ međ spyrnuna á nćr og Pálmi skallar frá.
Eyða Breyta
60. mín
Atli Sig vinnur boltann á eigin vallarhelming og međ vindinn í bakiđ reynir hann skot af 70 metrunum sirka en langt frá ţví ađ hitta á markiđ og Anton ekkert ađ stressa sig á ţessu.
Eyða Breyta
57. mín
KR-ingar fá hornspyrnu.

Atli međ stutta útfćrslu en sendir beint á Blika, mjög slappt.
Eyða Breyta
55. mín
Ussss!

Pablo vippar boltanum upp í línuna hjá Blikum ţar sem Ćgir kassar boltann út á Óskar sem kemur á ferđinni og gjörsamlega hamrar boltann upp í Hamraborg!

Ţetta hefđi orđiđ rosalegt mark en hann hittir ekki á markiđ.
Eyða Breyta
51. mín
Kennie fer í frábćra pressu á Davíđ og vinnur boltann, Davíđ brýtur á honum viđ hliđina á vítateig Blika.

Atli Sig reynir skot en ţađ yfir markiđ!
Eyða Breyta
49. mín
VIKTOR ÖRN MEĐ HRIKALEG MISTÖK EN ÓSKAR ÖRN KLÚĐRAR!

Viktor Örn fćr pressu á sig frá Atla Sig og sendir boltann bara beint á Óskar sem brunar ađ teignum og tekur skotiđ rétt framhjá stönginni!

Ţarna hefđi Óskar átt ađ skora.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Blikar byrja seinni hálfleikinn og sćkja á móti vind.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Erlendur flautar til hálfleiks hér eftir ansi fjörugan fyrri hálfleik, meira svona eftir hlé takk!
Eyða Breyta
45. mín
GEGGJUĐ SÓKN HJÁ BLIKUM!

Elfar Freyr keyrir í gegnum miđju KR og rennir boltanum á Davíđ úti vinstra megin, Davíđ neglir boltanum fyrir og Elfar klárar hlaupiđ vel og er sentímeter frá ţví ađ stanga boltann en nćr ekki til hans og Arnór Sveinn skallar frá.

Ţarna munađi litlu fyrir Blika.
Eyða Breyta
44. mín
Kennie brunar upp hćgra megin og fćr boltann frá Pablo, Kennie neglir fyrir á Óskar sem leggur boltann út á Atla í fćri en Atli skýtur í Viktor sýndist mér, flott sókn hjá KR!
Eyða Breyta
43. mín
Viktor Karl međ spyrnuna, boltinn í ţvögu og ţađan bakfallsspyrna frá Brynjólfi en framhjá.
Eyða Breyta
42. mín
DAUĐAFĆRI!

Blikar spila vel og halda lengi í boltann áđur en Davíđ tekur fyrirgjöf, Thomas kemst í boltann sem hrekkur til Brynjólfs sem er einn gegn Beiti en Beitir hrikalega snöggur út á móti og ver vel!

Hornspyrna fyrir Blika.
Eyða Breyta
39. mín
Boltinn berst á Finn Tómas viđ miđjuna sem rýkur af stađ og fer í gegnum ţrjá Blika áđur en hann lćtur vađa en boltinn yfir.

Ţađ hefđi veriđ lyginni líkast ef Finnur Tómas hefđir skorađ af 25 metrunum.
Eyða Breyta
37. mín
Atli Sig tekur á rás og keyrir inn miđjuna frá hćgri, tekur ţríhyrning viđ Óskar og fer alla leiđ yfir til vinstri ţar sem er brotiđ á honum og KR fćr aukaspyrnu.

Kiddi međ boltann fyrir en Blikar skalla frá.
Eyða Breyta
34. mín
Ćgir Jarl er sparkađur niđur og boltinn berst á Stefán sem Ţórđur Arnar flaggar rangstćđan, ţá dćmir Elli á brotiđ sem var á Ćgi en Ţórđur heldur flagginu uppi og Blikar í stúkunni tryllast en ţetta er bara hárrétt hjá Ella sem er ađ eiga toppleik hérna í dag!

Ekkert verđur ţó úr spyrnunni.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Elfar Freyr Helgason (Breiđablik)
Elfar Freyr fer af stađ međ boltann í gegnum sóknarlínu KR og nánast kominn í gegnum miđjuna en Pálmi nćr af honum boltanum og Elfar jarđar Pálma fyrir vikiđ, hárrétt hjá Ella dómara.
Eyða Breyta
31. mín
Óskar setur Atla Sig í fína stöđu sem tapar boltanum og upp bruna Blikar sem endar međ föstu skoti frá Högga beint á Beiti sem missir samt boltann frá sér.

Alvöru hrađi hérna.
Eyða Breyta
29. mín
Blikar bruna upp hćgra megin, Viktor Örn vinnur boltann, Höggi setur boltann svo upp í svćđi fyrir Viktor sem neglir fyrir en Thomas tapar baráttunni gegn Arnóri og Thomas liggur eftir, ekkert ađ ţessu.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Thomas missir boltann til Arnórs Sveins og Thomas keyrir hann bara niđur, hárrétt hjá Ella!
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Kennie Chopart (KR)
Brynjólfur snýr skemmtilega međ boltann á Kennie sem sparkar hann niđur og uppsker hárrétt gult.

Stúkan tryllist og óskar eftir rauđu sem er hlćgilegt, gult og ekkert meira.
Eyða Breyta
25. mín
Viktor Karl sendir fyrir og Elfar skallar rétt framhjá en flaggiđ á loft svo ţetta hefđi ekki taliđ.

Atli Sig liggur eftir viđ stöngina en stendur svo upp og harkar ţetta af sér.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Stefán Árni Geirsson (KR)
Stefán missti boltann til Brynjólfs viđ eigin vítateig og togar í hann, hárrétt gult og aukaspyrna viđ hliđina á teignum.
Eyða Breyta
23. mín
Vá!

Róbert Orri teiknar ruglađa sendingu bakviđ vörn KR ţar sem Thomas mćtir en tekur öööömurlega fyrstu snertingu sem rennur beint til Beitis.

Ţarna átti Thomas ađ gera betur.
Eyða Breyta
21. mín
Davíđ Ingvars reynir fyrirgjöf frá vinstri sem fer í hnakkann á Kennie og í horn.

Höggi međ spyrnuna en engin hćtta skapast af ţví.
Eyða Breyta
20. mín
Ţetta endar í ţriggja manna útfćrslu ţar sem Atli hleypur yfir boltann, Pálmi rennir boltanum til hliđar og Ćgir tekur skotiđ en ţađ afleitt og langt frá markinu.
Eyða Breyta
19. mín
Hrađi í ţessu!

Stefán Árni keyrir inn ađ vítateig Blika frá vinstri kantinum og Höggi fer utan í hann og brýtur á honum á fínasta stađ fyrir KR.

Ţađ er einhver valkvíđi ţví 5 leikmenn standa yfir boltanum.
Eyða Breyta
17. mín
GÍSLI EYJÓLFS Í DAUĐAFĆRI!

Höggi gerir hrikalega vel og rennir boltanum á Gísla sem gerir enn betur og snýr međ boltann inn á teig KR međ allan tímann í heiminum og boltann á vinstri tekur hann afleitt skot framhjá.

Hann hefur ekki gert sér grein fyrir ţví hvađ hann hafđi mikinn tíma.
Eyða Breyta
15. mín
Vá!

Blikar međ hrađa sókn og Höggi ţrumar boltanum međ jörđinni framfyrir teig KR og Brynjólfur er ađ munda skotfótinn en Kennie rennir sér og nćr örlítilli snertingu á boltann sem gerir ţađ ađ verkum ađ boltinn rennur í gegnum klof Brynjólfs en ekki beint á ristina hans.

Mjög mikilvćg smásnerting.
Eyða Breyta
13. mín
Blikar međ flotta sókn ţar sem Viktor Karl brýtur upp pressu KR međ geggjađri sendingu á Gísla, Gísli rennir boltanum svo bakviđ á Thomas sem er hálfri skóstćrđ frá ţví ađ ná ađ pota í boltann áđur en Beitir tekur hann.

Thomsa hleypur svo á Beiti sem tók gamla skólann á ţetta og stóđ ţađ af sér í stađinn fyrir ađ henda sér niđur en lét Ella Eiríks vita ađ ţetta vćri ekki í lagi.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Ćgir Jarl Jónasson (KR), Stođsending: Stefán Árni Geirsson
VAAAAÁÁÁ!!!

Stefán Árni lyftir boltanum í svćđi bakviđ vörn Blika í geeeeggjađ hlaup hjá Ćgi sem fer aleinn inná teig og setur boltann í netiđ í fyrstu snertingu framhjá Antoni Ara.

Geggjuđ sending, geggjađ hlaup og geggjuđ afgreiđsla, hinsvegar ekki svo geggjađur varnarleikur hjá Blikum.

Ćgir elskar ađ spila viđ Blika!
Eyða Breyta
8. mín
Höskuldur tekur spyrnuna frá vinstri međ sterkum vind og Blikar ţétt inn á marklínu, alvöru pakki sem Beitir er ađ díla viđ.

SPYRNAN ER GÓĐ OG GÍSLI NIKKAR BOLTANN RÉTT FRAMHJÁ!

Geggjađur bolti frá Högga.
Eyða Breyta
7. mín
Andri Yeoman tekur fínan sprett međ boltann og Kennie sparkar hann niđur, Blikar fá aukaspyrnu úti vinstra megin.

Davíđ og Viktor Karl standa yfir boltanum.

Davíđ međ afleita spyrnu og Pálmi međ enn verri hreinsun í horn.
Eyða Breyta
6. mín
Vekur smá athygli ađ Óskar Örn er ađ spila uppi á topp og Ćgir Jarl á miđjunni, Stöđ 2 Sport stillti ţví upp hinsegin.
Eyða Breyta
5. mín
KR-ingar byrja međ ágćtis tök á leiknum og halda mun betur í boltann en Blikar.

Hafa komist í ágćtis stöđur en ekki skapađ neina hćttu ţó.
Eyða Breyta
1. mín
Brynjólfur Andersen reynir fyrstu marktilraun leiksins!

Međ boltann á hćgri af ţokkalega löngu fćri og hamrar ađ marki en framhjá.

Ekki galin tilraun.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KR-ingar byrja ţennan stórleik og sćkja í átt ađ Fífunni!

Góđa skemmtun kćru lesendur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar koma hér fyrstir út á völl, nćst koma Blikar og svo ađ lokum dómarar leiksins.

Óskar og Höggi fara í dómarahlutkestiđ frćga međ Ella Eiríks og sé ég ekki betur en ađ Höskuldur vinni ţađ, velur hann sér sinn vallarhelming sem ţýđir ađ KR mun byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út ađ hita og fólk týnist í stúkuna, allir ćstir í ađ ná miđa á ţennan stórleik sem er vel skiljanlegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég vek athygli á ţví ađ Bjarni Eggerts Guđjónsson, betur ţekktur sem Bjarni Guđjóns eđa BG4 er skráđur á varamannabekk KR-inga, KR er einungis međ 5 varamenn í dag međ Bjarna en auk hans eru Jói Kiddi sem er sonur Bjarna, Hjalti Sig, Alex Freyr og Gaui Carra á bekknum.

Bjarni er auđvitađ eins og allir vita ađstođarţjálfari KR en tekur sér nýtt hlutverk hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar en ţau má kynna sér betur hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Erlendur Eiríksson fćr ţađ verđuga verkefni ađ flauta ţennan leik en málarameistarinn er einn sá fćrasti á landinu í ţessu fagi.

Honum til ađstođar verđa Ţórđur Arnar og Kristján Már Ólafs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Djúpu miđjumennirnir Oliver Sigurjónsson og Arnţór Ingi Kristinsson taka báđir út leikbann, Oliver vegna fjögurra gulra spjalda en Arnţór fyrir beint rautt spjald gegn Stjörnunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst tvisvar áđur í sumar, fyrri deildarleikinn vann KR á Meistaravöllum 3-1.

Liđin mćttust svo í bikarnum 10. september á ţessum velli, Kópavogsvelli og ţá hafđi KR einnig betur, 4-2.

Markaleikir til ţessa, vonandi halda liđin uppteknum hćtti hér.

KR vann báđa leiki ţessara liđa í fyrra, ná Blikar ađ stöđva ţetta gengi ţeirra gegn meisturunum?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er sannkallađur stórleikur en ţessi tvö liđ enduđu í tveimur efstu sćtunum í fyrra ţar sem KR-ingar tóku Íslandsmeistaratitilinn og Blikar sátu eftir í 2. sćtinu.

Ţađ efast enginn um gćđi liđanna ţrátt fyrir ađ Blikar sitji í 4. sćti deildarinnar eins og stađan er núna og KR-ingar í 6. sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Breiđabliks og KR í Pepsi Max deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('91)
23. Atli Sigurjónsson ('91)
25. Finnur Tómas Pálmason
29. Stefán Árni Geirsson ('70)

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Bjarni Guđjónsson
7. Jóhannes Kristinn Bjarnason ('91)
8. Finnur Orri Margeirsson
17. Alex Freyr Hilmarsson ('70)
21. Kristján Flóki Finnbogason
28. Hjalti Sigurđsson ('91)

Liðstjórn:
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Stefán Árni Geirsson ('24)
Kennie Chopart ('27)

Rauð spjöld: