
Fagverksvöllurinn Varmá
mánudagur 21. september 2020 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Endika Galarza
mánudagur 21. september 2020 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Endika Galarza
Afturelding 1 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Kári Steinn Hlífarsson ('32)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
6. Alejandro Zambrano Martin
7. Hafliði Sigurðarson
('88)

8. Kristján Atli Marteinsson
10. Jason Daði Svanþórsson (f)
12. Aron Elí Sævarsson
19. Eyþór Aron Wöhler
21. Kári Steinn Hlífarsson

23. Oskar Wasilewski
28. Valgeir Árni Svansson
('66)


Varamenn:
30. Jóhann Þór Lapas (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
5. Alexander Aron Davorsson
('88)

9. Andri Freyr Jónasson
11. Gísli Martin Sigurðsson
('66)


16. Bjarki Már Ágústsson
Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Frans Vikar Wöhler
Einar K. Guðmundsson
Gul spjöld:
Kári Steinn Hlífarsson ('51)
Valgeir Árni Svansson ('59)
Gísli Martin Sigurðsson ('87)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Þetta er búið. Heimamenn taka öll stigin.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
Þetta er búið. Heimamenn taka öll stigin.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
90. mín
FÆRI!!! Eyþór fær hann í gegn og setur boltann á fjærstöng þar sem Kári kemur á ferðinni. En dómarinn dæmir brot á Kára.
Eyða Breyta
FÆRI!!! Eyþór fær hann í gegn og setur boltann á fjærstöng þar sem Kári kemur á ferðinni. En dómarinn dæmir brot á Kára.
Eyða Breyta
88. mín
Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
Hafliði Sigurðarson (Afturelding)
Óvanalegt að sjá flugur í góðum gír á þessum árstíma.
Eyða Breyta


Óvanalegt að sjá flugur í góðum gír á þessum árstíma.
Eyða Breyta
83. mín
Eyþór W er sloppinn í gegn! Getur skotið eða sent yfir á Jason. Velur seinni kostinn en sendingin ekki góð og beint á varnarmann.
Eyða Breyta
Eyþór W er sloppinn í gegn! Getur skotið eða sent yfir á Jason. Velur seinni kostinn en sendingin ekki góð og beint á varnarmann.
Eyða Breyta
81. mín
Endika búinn að vera öflugur í kvöld. Virðist alltaf vera réttur maður á réttum stað. Búinn að stoppa margar sóknir og fyrirgjafir.
Eyða Breyta
Endika búinn að vera öflugur í kvöld. Virðist alltaf vera réttur maður á réttum stað. Búinn að stoppa margar sóknir og fyrirgjafir.
Eyða Breyta
79. mín
Gonzalo í mjög góðu færi en hittir ekki boltann vel. Það er pressa á Aftureldingu núna.
Eyða Breyta
Gonzalo í mjög góðu færi en hittir ekki boltann vel. Það er pressa á Aftureldingu núna.
Eyða Breyta
77. mín
Samstuð inn í teig Aftureldingar. Allir komnir á fætur og heimamenn eiga markspyrnu.
Eyða Breyta
Samstuð inn í teig Aftureldingar. Allir komnir á fætur og heimamenn eiga markspyrnu.
Eyða Breyta
75. mín
Gestirnir reyna að ná inn marki. Pressa töluvert þessa stundina.
fáum við fleiri mörk í þetta?
Eyða Breyta
Gestirnir reyna að ná inn marki. Pressa töluvert þessa stundina.
fáum við fleiri mörk í þetta?
Eyða Breyta
72. mín
Kári fær boltann fyrir utan teig eftir hornspyrnuna og neglir boltanum upp í íþróttahús.
Þú sækir þennan Kári.
Eyða Breyta
Kári fær boltann fyrir utan teig eftir hornspyrnuna og neglir boltanum upp í íþróttahús.
Þú sækir þennan Kári.
Eyða Breyta
71. mín
Eyþór W kemst inn í sendingu og fær gott færi. Ákveður að táa boltann en Konráð ver vel. Hornspyrna.
Eyða Breyta
Eyþór W kemst inn í sendingu og fær gott færi. Ákveður að táa boltann en Konráð ver vel. Hornspyrna.
Eyða Breyta
68. mín
Bjartur Bjarmi í geggjuðu færi eftir fyrirgjöf frá Ívari en hann skóflar boltanum yfir markið!
Eyða Breyta
Bjartur Bjarmi í geggjuðu færi eftir fyrirgjöf frá Ívari en hann skóflar boltanum yfir markið!
Eyða Breyta
59. mín
Gult spjald: Valgeir Árni Svansson (Afturelding)
Sá þetta illa. Virkaði eins og hefnibrot.
Eyða Breyta
Sá þetta illa. Virkaði eins og hefnibrot.
Eyða Breyta
57. mín
Leikurinn er mjög hraður þessa stundina. Bæði lið vilja greinilega skora sem fyrst. Létt borðtennis í gangi.
Eyða Breyta
Leikurinn er mjög hraður þessa stundina. Bæði lið vilja greinilega skora sem fyrst. Létt borðtennis í gangi.
Eyða Breyta
53. mín
Mosfellingar vilja fá aukaspyrnu en Einar Ingi dæmir ekkert. Gestirnir bruna í gegn og fá frábært færi en búið að dæma rangstöðu.
Eyða Breyta
Mosfellingar vilja fá aukaspyrnu en Einar Ingi dæmir ekkert. Gestirnir bruna í gegn og fá frábært færi en búið að dæma rangstöðu.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Vignir Snær reynir skot af löngu færi og boltinn fer vel yfir markið. Afturelding fer með 1-0 inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
Vignir Snær reynir skot af löngu færi og boltinn fer vel yfir markið. Afturelding fer með 1-0 inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
32. mín
MARK! Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding), Stoðsending: Eyþór Aron Wöhler
AFTURELDING SKORA FYRSTA MARKIÐ!
Gott spil sem endar á flottri fyrirgjöf frá Hafliða. Jason á skot í Eyþór og svo mætir Kári og neglir boltanum inn.
Eyða Breyta
AFTURELDING SKORA FYRSTA MARKIÐ!
Gott spil sem endar á flottri fyrirgjöf frá Hafliða. Jason á skot í Eyþór og svo mætir Kári og neglir boltanum inn.
Eyða Breyta
30. mín
Jason og Aron Elí ná frábærlega saman á vellinum og eru þeir hársbreidd frá því að koma Jasoni í gott færi.
Eyða Breyta
Jason og Aron Elí ná frábærlega saman á vellinum og eru þeir hársbreidd frá því að koma Jasoni í gott færi.
Eyða Breyta
25. mín
Kraftur í heimamönnum þessa stundina. Færa boltann hratt á milli kanta og dæla boltanum inn í teiginn.
Eyða Breyta
Kraftur í heimamönnum þessa stundina. Færa boltann hratt á milli kanta og dæla boltanum inn í teiginn.
Eyða Breyta
22. mín
Smá hiti í þessu núna. Leikmenn ósáttir við dómaratríóið og láta vel í sér heyra.
Eyða Breyta
Smá hiti í þessu núna. Leikmenn ósáttir við dómaratríóið og láta vel í sér heyra.
Eyða Breyta
16. mín
Gonzalo keyrir inn á miðjuna og fær að komast óáreittur að vítateig Aftureldingar. Tekur svo skotið rétt framhjá.
Eyða Breyta
Gonzalo keyrir inn á miðjuna og fær að komast óáreittur að vítateig Aftureldingar. Tekur svo skotið rétt framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Víkingar hafa verið betri þessar fyrstu mínútur. Gengur erfiðlega hjá Aftureldingu að byggja upp sóknir.
Eyða Breyta
Víkingar hafa verið betri þessar fyrstu mínútur. Gengur erfiðlega hjá Aftureldingu að byggja upp sóknir.
Eyða Breyta
8. mín
Stórhættuleg fyrirgjöf frá Aroni Elí eftir skiptingu frá Jassa. Eyþór nokkrum cm frá því að ná til boltans!
Eyða Breyta
Stórhættuleg fyrirgjöf frá Aroni Elí eftir skiptingu frá Jassa. Eyþór nokkrum cm frá því að ná til boltans!
Eyða Breyta
7. mín
Snögg sókn hjá Víkingum og þetta endar á flottu skoti fyrir utan teig frá Williard. Rétt framhjá.
Eyða Breyta
Snögg sókn hjá Víkingum og þetta endar á flottu skoti fyrir utan teig frá Williard. Rétt framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Vignir Snær liggur hér eftir baráttu við Valgeir.
Hristir þetta af sér og stendur upp.
Eyða Breyta
Vignir Snær liggur hér eftir baráttu við Valgeir.
Hristir þetta af sér og stendur upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn og má sjá hér til hliðar.
Það vekur athygli að Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar er á bekknum í dag. Magnús spilaði síðast með Aftureldingu árið 2017. Bjarki Már Ágústsson, fæddur árið 2005, er einnig í hóp en hann hefur verið í yngri landsliðum Íslands.
Hjá Ólafsvík eru tvær breytingar frá síðasta leik. Billy Jay kemur inn fyrir Þorleif Úlfarsson og Konráð Ragnars fer í markið fyrir Aron Elí.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin inn og má sjá hér til hliðar.
Það vekur athygli að Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar er á bekknum í dag. Magnús spilaði síðast með Aftureldingu árið 2017. Bjarki Már Ágústsson, fæddur árið 2005, er einnig í hóp en hann hefur verið í yngri landsliðum Íslands.
Hjá Ólafsvík eru tvær breytingar frá síðasta leik. Billy Jay kemur inn fyrir Þorleif Úlfarsson og Konráð Ragnars fer í markið fyrir Aron Elí.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og vanalega fæ ég tvo hressa einstaklinga til að giska á úrslitin. Gefum þeim orðið.
Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður og twittari
,,5-3. Markaleikur að Varmá í dag og líkt og fyrri daginn. Ólsarar mæta þéttir en mark frá hinum geðþekka Jasoni Graða Svanþórssyni á fyrstu mínútum leiksins setur allt úr skorðum hjá gestunum og þetta verður handboltaleikur eftir það. Mark nánast í hverri sókn"
Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban nemi og fyrrum fyrirliði Aftureldingar
,,Þetta verður skemmtilegur leikur. Finnst líklegt að ég grilli mér tvær samlokur og taki hann á youtube heima. Liðið sem vill þetta meira vinnur í dag. Mín spá er 1-0 fyrir Aftureldingu. Magnús Már er auðvitað langflottastur"
Eyða Breyta
Eins og vanalega fæ ég tvo hressa einstaklinga til að giska á úrslitin. Gefum þeim orðið.
Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður og twittari
,,5-3. Markaleikur að Varmá í dag og líkt og fyrri daginn. Ólsarar mæta þéttir en mark frá hinum geðþekka Jasoni Graða Svanþórssyni á fyrstu mínútum leiksins setur allt úr skorðum hjá gestunum og þetta verður handboltaleikur eftir það. Mark nánast í hverri sókn"
Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban nemi og fyrrum fyrirliði Aftureldingar
,,Þetta verður skemmtilegur leikur. Finnst líklegt að ég grilli mér tvær samlokur og taki hann á youtube heima. Liðið sem vill þetta meira vinnur í dag. Mín spá er 1-0 fyrir Aftureldingu. Magnús Már er auðvitað langflottastur"
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn sitja liðin í 8. og 9.sæti deildarinnar og því mikilvægur leikur framundan.
Afturelding er með 18 stig og tryggja líklegast sæti sitt í deildinni með sigri í dag. Víkingur Ólafsvík hafa náð í sextán punkta í sumar og það er stutt í fallsætið hjá þeim ef önnur úrslit í umferðinni falla ekki með þeim og þeir tapa hér í dag.
Mikið undir og þannig viljum við hafa þetta!
Eyða Breyta
Fyrir leikinn sitja liðin í 8. og 9.sæti deildarinnar og því mikilvægur leikur framundan.
Afturelding er með 18 stig og tryggja líklegast sæti sitt í deildinni með sigri í dag. Víkingur Ólafsvík hafa náð í sextán punkta í sumar og það er stutt í fallsætið hjá þeim ef önnur úrslit í umferðinni falla ekki með þeim og þeir tapa hér í dag.
Mikið undir og þannig viljum við hafa þetta!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verið hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Víkings Ó. í Lengjudeild karla.
Ég heilsa ykkur úr Mosfellsbænum þar sem veðrið stillt og gott en þó örlítill haustbragur yfir. Fagverksvöllurinn hefur verið opnaður á ný og geta 200 áhorfendur mætt á leikinn. Aðrir verða að láta beina útsendingu frá youtube rás Aftureldingar duga.
Eyða Breyta
Verið hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Víkings Ó. í Lengjudeild karla.
Ég heilsa ykkur úr Mosfellsbænum þar sem veðrið stillt og gott en þó örlítill haustbragur yfir. Fagverksvöllurinn hefur verið opnaður á ný og geta 200 áhorfendur mætt á leikinn. Aðrir verða að láta beina útsendingu frá youtube rás Aftureldingar duga.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Konráð Ragnarsson (m)
3. Michael Newberry

5. Emmanuel Eli Keke

6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson
9. Harley Willard
10. Indriði Áki Þorláksson
('64)

11. Billy Jay Stedman
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Gonzalo Zamorano

22. Vignir Snær Stefánsson
Varamenn:
1. Aron Elí Gíslason (m)
8. Daníel Snorri Guðlaugsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
('64)

20. Vitor Vieira Thomas
21. Brynjar Vilhjálmsson
24. Anel Crnac
Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Einar Magnús Gunnlaugsson
Þorsteinn Haukur Harðarson
Guðjón Þórðarson (Þ)
Gul spjöld:
Gonzalo Zamorano ('27)
Michael Newberry ('82)
Emmanuel Eli Keke ('87)
Rauð spjöld: