
Meistaravellir
föstudagur 25. september 2020 kl. 16:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Andvari og þurrt
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: Reytingur
Maður leiksins: Shameeka Nikoda Fishley (Stjarnan)
föstudagur 25. september 2020 kl. 16:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Andvari og þurrt
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: Reytingur
Maður leiksins: Shameeka Nikoda Fishley (Stjarnan)
KR 0 - 2 Stjarnan
0-1 Angela Pia Caloia ('31)
0-2 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('41)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
('46)

3. Ingunn Haraldsdóttir (f)

4. Laufey Björnsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen

7. Guðmunda Brynja Óladóttir
('61)

8. Katrín Ómarsdóttir
10. Hlíf Hauksdóttir
('84)

11. Kristín Erna Sigurlásdóttir
16. Alma Mathiesen
28. Angela R. Beard
Varamenn:
23. Björk Björnsdóttir (m)
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
13. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
('84)

14. Kristín Sverrisdóttir
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
('61)

22. Emilía Ingvadóttir
24. Inga Laufey Ágústsdóttir
('46)

Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Aníta Lísa Svansdóttir
Gul spjöld:
Lára Kristín Pedersen ('43)
Ingunn Haraldsdóttir ('68)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Stjarnan fer með sanngjarnan sigur af hólmi á Meistaravöllum í dag. Viðtöl og skýrsla koma innan tíðar.
Eyða Breyta
Stjarnan fer með sanngjarnan sigur af hólmi á Meistaravöllum í dag. Viðtöl og skýrsla koma innan tíðar.
Eyða Breyta
83. mín
Stjarnan geysast upp hægri kantinn. Shameeka með boltann en virðist missa hann undir sig. Tekur þó tvo varnarmenn á og nær skoti sem Erin þarf að verja áður en Jana kemst í boltann og hann berst aftur fyrir.
Eyða Breyta
Stjarnan geysast upp hægri kantinn. Shameeka með boltann en virðist missa hann undir sig. Tekur þó tvo varnarmenn á og nær skoti sem Erin þarf að verja áður en Jana kemst í boltann og hann berst aftur fyrir.
Eyða Breyta
78. mín
Arna Dís með takta fyrir utan teig KR. Dansar framhjá varnarmönnum KR eftir að klobba Katrínu Ómars en skotið framhjá markinu.
Eyða Breyta
Arna Dís með takta fyrir utan teig KR. Dansar framhjá varnarmönnum KR eftir að klobba Katrínu Ómars en skotið framhjá markinu.
Eyða Breyta
72. mín
Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjarnan)
Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjarnan)
Tvöföld skipting hjá Stjörnunni. Þreyta og spjald væntanlega kveikjan að þessu, Ingibjörg á gulu og Aníta búin að hlaupa upp og niður vinstri vænginn allan leikinn.
Eyða Breyta


Tvöföld skipting hjá Stjörnunni. Þreyta og spjald væntanlega kveikjan að þessu, Ingibjörg á gulu og Aníta búin að hlaupa upp og niður vinstri vænginn allan leikinn.
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
Smá hiti að færast í þetta. Akkúrat það sem þessi leikur þarf.
Eyða Breyta
Smá hiti að færast í þetta. Akkúrat það sem þessi leikur þarf.
Eyða Breyta
68. mín
Gult spjald: Ingunn Haraldsdóttir (KR)
Fer aftan í Stjörnukonuna og hárréttur dómur.
Eyða Breyta
Fer aftan í Stjörnukonuna og hárréttur dómur.
Eyða Breyta
61. mín
Hildur Björg Kristjánsdóttir (KR)
Guðmunda Brynja Óladóttir (KR)
KR gera hér sína aðra breytingu, Gumma búin að vera ágæt í leiknum og KR betri í síðari hálfleik heldur en þær voru í þeim fyrri.
Eyða Breyta


KR gera hér sína aðra breytingu, Gumma búin að vera ágæt í leiknum og KR betri í síðari hálfleik heldur en þær voru í þeim fyrri.
Eyða Breyta
60. mín
Fínt færi hjá KR. Kristín Erna kemst inn á teiginn en skot hennar á Erin er máttlítið.
Eyða Breyta
Fínt færi hjá KR. Kristín Erna kemst inn á teiginn en skot hennar á Erin er máttlítið.
Eyða Breyta
57. mín
Gult spjald: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)
Aukaspyrna dæmd á Stjörnuna og Ingibjörg Lúcía virðist vera allt annað en sátt og lætur Bríeti vita af því. Bríet telur þessi mótmæli brotleg og gefur Ingibjörgu gult spjald.
Eyða Breyta
Aukaspyrna dæmd á Stjörnuna og Ingibjörg Lúcía virðist vera allt annað en sátt og lætur Bríeti vita af því. Bríet telur þessi mótmæli brotleg og gefur Ingibjörgu gult spjald.
Eyða Breyta
52. mín
Aukaspyrna er dæmd á vítateigslínunni, virðist vera rangur dómur. Angela fór framhjá Örnu Dís sem tæklar hana bara niður. Bríet stillir boltanum síðan upp á vítateigslínunni, sem er partur af vítateignum, fyrir aukaspyrnuna. Allt skrýtið við þetta og ekkert verður úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
Aukaspyrna er dæmd á vítateigslínunni, virðist vera rangur dómur. Angela fór framhjá Örnu Dís sem tæklar hana bara niður. Bríet stillir boltanum síðan upp á vítateigslínunni, sem er partur af vítateignum, fyrir aukaspyrnuna. Allt skrýtið við þetta og ekkert verður úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
47. mín
Kristín Erna í dauðafæri! Gumma með góða sendingu á Kristínu sem skóflar boltanum yfir markið.
Eyða Breyta
Kristín Erna í dauðafæri! Gumma með góða sendingu á Kristínu sem skóflar boltanum yfir markið.
Eyða Breyta
46. mín
Inga Laufey Ágústsdóttir (KR)
Kristín Erla Ó Johnson (KR)
KR gerir breytingu í hálfleik.
Eyða Breyta


KR gerir breytingu í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Shameeka á síðasta orðið í fyrri hálfleik með skoti beint á Ingibjörgu.
Eyða Breyta
Shameeka á síðasta orðið í fyrri hálfleik með skoti beint á Ingibjörgu.
Eyða Breyta
43. mín
Gult spjald: Lára Kristín Pedersen (KR)
Lára heldur bara í treyju leikmanns Stjörnunnar og neyðir Bríeti til að spjalda sig.
Eyða Breyta
Lára heldur bara í treyju leikmanns Stjörnunnar og neyðir Bríeti til að spjalda sig.
Eyða Breyta
41. mín
MARK! Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Betsy Doon Hassett
Betsy með frábæra fyrirgjöf frá hægri, meðfram grasinu, og Aníta gerir vel í að mæta inn á teiginn og setja boltann í netið í fyrsta.
Eyða Breyta
Betsy með frábæra fyrirgjöf frá hægri, meðfram grasinu, og Aníta gerir vel í að mæta inn á teiginn og setja boltann í netið í fyrsta.
Eyða Breyta
39. mín
Sturluð fyrirgjöf frá Gummu sem fer yfir Önnu Maríu og virðist stefna á Krístínu Ernu en Erin gerir vel í að slá boltann frá áður en Kristín stangar hann í netið.
Eyða Breyta
Sturluð fyrirgjöf frá Gummu sem fer yfir Önnu Maríu og virðist stefna á Krístínu Ernu en Erin gerir vel í að slá boltann frá áður en Kristín stangar hann í netið.
Eyða Breyta
38. mín
Sókn hjá KR, gott spil úti hægra megin eftir innkast og skot frá Hlíf en Erin handsamar boltann.
Eyða Breyta
Sókn hjá KR, gott spil úti hægra megin eftir innkast og skot frá Hlíf en Erin handsamar boltann.
Eyða Breyta
35. mín
Gumma keyrir fram en skotið hennar, sem hún tók fyrir utan teig, er ömurlegt og lengst framhjá.
Eyða Breyta
Gumma keyrir fram en skotið hennar, sem hún tók fyrir utan teig, er ömurlegt og lengst framhjá.
Eyða Breyta
35. mín
KR næstum því komnar í færi þegar Katrín fer vintra megin inn á teiginn en sendingin hennar nær ekki á samherja og Stjarnan hreinsar.
Eyða Breyta
KR næstum því komnar í færi þegar Katrín fer vintra megin inn á teiginn en sendingin hennar nær ekki á samherja og Stjarnan hreinsar.
Eyða Breyta
31. mín
MARK! Angela Pia Caloia (Stjarnan), Stoðsending: Shameeka Nikoda Fishley
Algjörlega með gangi leiksins. Stjarnan búin að vera betri aðilinn í fyrri hálfleik. Shameeka keyrir út hægra megin og á flotta sendingu á Angelu sem tekur eina snertingu áður en hún hamrar boltanum niðri í fjærhornið.
Eyða Breyta
Algjörlega með gangi leiksins. Stjarnan búin að vera betri aðilinn í fyrri hálfleik. Shameeka keyrir út hægra megin og á flotta sendingu á Angelu sem tekur eina snertingu áður en hún hamrar boltanum niðri í fjærhornið.
Eyða Breyta
29. mín
Stjarnan skorar "ekki" mark. Hornspyrna sem endar í höndunum á Ingibjörgu og leikmaður Stjörnunnar skallar boltann úr höndunum hennar og inn. Réttur dómur hjá Bríeti.
Eyða Breyta
Stjarnan skorar "ekki" mark. Hornspyrna sem endar í höndunum á Ingibjörgu og leikmaður Stjörnunnar skallar boltann úr höndunum hennar og inn. Réttur dómur hjá Bríeti.
Eyða Breyta
26. mín
Lítið gerst síðustu mínútur leiksins og liðin virðast aðeins vera að þreifa fyrir sér.
Eyða Breyta
Lítið gerst síðustu mínútur leiksins og liðin virðast aðeins vera að þreifa fyrir sér.
Eyða Breyta
19. mín
Stjörnukonur í enn einu færinu. Arna Dís með flottan sprett hægra megin inn á teig KR og nær skoti en aftur ver Ingibjörg og hornspyrna fyrir Stjörnuna. Ingibjörg grípur hornið líka.
Eyða Breyta
Stjörnukonur í enn einu færinu. Arna Dís með flottan sprett hægra megin inn á teig KR og nær skoti en aftur ver Ingibjörg og hornspyrna fyrir Stjörnuna. Ingibjörg grípur hornið líka.
Eyða Breyta
16. mín
ENN EITT DAUÐAFÆRIÐ! Shameeka í svakalegu færi eftir fyrirgjöf frá Betsy en Ingibjörg ver vel og boltinn berst í horn.
Eyða Breyta
ENN EITT DAUÐAFÆRIÐ! Shameeka í svakalegu færi eftir fyrirgjöf frá Betsy en Ingibjörg ver vel og boltinn berst í horn.
Eyða Breyta
13. mín
Aníta Ýr virðist vera að sleppa í gegn eftir góða sendingu frá Angelu en rangstæða dæmd á hana, tæpt sýndist mér.
Eyða Breyta
Aníta Ýr virðist vera að sleppa í gegn eftir góða sendingu frá Angelu en rangstæða dæmd á hana, tæpt sýndist mér.
Eyða Breyta
9. mín
SHAMEEKA AFTUR! Ennþá betra færi heldur en áðan, núna stingur hún varnarmenn KR af en nær ekki góðu skoti og Ingibjörg gerir vel í að koma út og handsama boltann.
Eyða Breyta
SHAMEEKA AFTUR! Ennþá betra færi heldur en áðan, núna stingur hún varnarmenn KR af en nær ekki góðu skoti og Ingibjörg gerir vel í að koma út og handsama boltann.
Eyða Breyta
5. mín
Gumma í baráttu inn á teig en Stjarnan hreinsar boltann frá, bruna í sókn sem endar með skoti frá Shameeku en skotið auðvelt fyrir Ingibjörgu.
Eyða Breyta
Gumma í baráttu inn á teig en Stjarnan hreinsar boltann frá, bruna í sókn sem endar með skoti frá Shameeku en skotið auðvelt fyrir Ingibjörgu.
Eyða Breyta
3. mín
Stjarnan sækir í átt að Frostaskjóli í fyrri hálfleik en heimakonur sækja í hina áttina, sem vísar nú í norðurátt.
Eyða Breyta
Stjarnan sækir í átt að Frostaskjóli í fyrri hálfleik en heimakonur sækja í hina áttina, sem vísar nú í norðurátt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þá ganga liðin inn á völlinn, í sitthvoru lagi, eins og venjan er vegna sóttvarnarráðstafana. KR koma fyrstar út á völl og Stjarnan fylgir í kjölfarið.
Eyða Breyta
Þá ganga liðin inn á völlinn, í sitthvoru lagi, eins og venjan er vegna sóttvarnarráðstafana. KR koma fyrstar út á völl og Stjarnan fylgir í kjölfarið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur þessa liða fór fram þann 14. júlí í sumar og lauk með 2-3 sigri KR kvenna.
Eyða Breyta
Fyrri leikur þessa liða fór fram þann 14. júlí í sumar og lauk með 2-3 sigri KR kvenna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikur þessa liða er fyrsti leikurinn í 15. umferð Pepsi Max deildar kvenna og svo fara fjórir leikir fram á morgun.
Eyða Breyta
Leikur þessa liða er fyrsti leikurinn í 15. umferð Pepsi Max deildar kvenna og svo fara fjórir leikir fram á morgun.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Erin Katrina Mcleod (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
6. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
('72)

7. Shameeka Nikoda Fishley
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
('72)


10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett

16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
19. Angela Pia Caloia
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
Varamenn:
1. Birta Guðlaugsdóttir (m)
2. Hugrún Elvarsdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
9. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
14. Snædís María Jörundsdóttir
('72)

22. Elín Helga Ingadóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir
('72)

Liðstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Óskar Smári Haraldsson
Rajko Stanisic
Elfa Björk Erlingsdóttir
Gul spjöld:
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('57)
Betsy Doon Hassett ('69)
Rauð spjöld: