
Kaplakrikavöllur
laugardagur 26. september 2020 kl. 15:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: María Catharina Ólafsdóttir
laugardagur 26. september 2020 kl. 15:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: María Catharina Ólafsdóttir
FH 1 - 2 Þór/KA
0-1 Berglind Baldursdóttir ('15)
1-1 Phoenetia Maiya Lureen Browne ('21, víti)
1-2 Margrét Árnadóttir ('65)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
('86)

9. Rannveig Bjarnadóttir
('87)

11. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
14. Valgerður Ósk Valsdóttir
('75)

17. Madison Santana Gonzalez
18. Phoenetia Maiya Lureen Browne
20. Eva Núra Abrahamsdóttir

24. Taylor Victoria Sekyra
28. Birta Georgsdóttir
('67)

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
7. Erna Guðrún Magnúsdóttir
('75)

10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
('86)

13. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
15. Birta Stefánsdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
('67)

23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
('87)

Liðstjórn:
Margrét Sif Magnúsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Guðni Eiríksson (Þ)
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Hlynur Svan Eiríksson
Sandor Matus
Gul spjöld:
Eva Núra Abrahamsdóttir ('60)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
ÞÓR/KA VINNA! Verðskuldað hjá þeim og þær skilja FH-inga eftir í fallsæti!
Eyða Breyta
ÞÓR/KA VINNA! Verðskuldað hjá þeim og þær skilja FH-inga eftir í fallsæti!
Eyða Breyta
86. mín
Selma Dögg Björgvinsdóttir (FH)
Ingibjörg Rún Óladóttir (FH)
Sóknarsinnuð skipting.
Eyða Breyta


Sóknarsinnuð skipting.
Eyða Breyta
80. mín
FH-ingar hafa rétt rúmar tíu mínútur til að finna jöfnunarmark og bjarga sér frá að vera í fallsæti í lok dags. En Madeline á lúmskt skot sem Telma ver
Eyða Breyta
FH-ingar hafa rétt rúmar tíu mínútur til að finna jöfnunarmark og bjarga sér frá að vera í fallsæti í lok dags. En Madeline á lúmskt skot sem Telma ver
Eyða Breyta
75. mín
Erna Guðrún Magnúsdóttir (FH)
Valgerður Ósk Valsdóttir (FH)
Skipting og hróflun með skipulagið. Madiison fer yfir á hægri kantinn.
Eyða Breyta


Skipting og hróflun með skipulagið. Madiison fer yfir á hægri kantinn.
Eyða Breyta
72. mín
María hefði getað klárað þetta! Annar langur bolti þvert yfir völlinn sem María tekur á móti, sólar Hrafnhildi og skýtur réééétt framhjá!
Eyða Breyta
María hefði getað klárað þetta! Annar langur bolti þvert yfir völlinn sem María tekur á móti, sólar Hrafnhildi og skýtur réééétt framhjá!
Eyða Breyta
70. mín
Sísí með bolta yfir vörn Þór/KA á Browne sem leggur hann út á Madisin sem skýtur rétt framhjá!
Eyða Breyta
Sísí með bolta yfir vörn Þór/KA á Browne sem leggur hann út á Madisin sem skýtur rétt framhjá!
Eyða Breyta
68. mín
FH-ingar alls ekki að gefast upp! Browne á skot/sendingu sem lekur framhjá markinu.
Eyða Breyta
FH-ingar alls ekki að gefast upp! Browne á skot/sendingu sem lekur framhjá markinu.
Eyða Breyta
65. mín
MARK! Margrét Árnadóttir (Þór/KA), Stoðsending: María Catharina Ólafsd. Gros
GESTIRNIR KOMNIR AFTUR YFIR! Langur og hár bolti inn í teig FH á Maríu, Ingibjörg gefur henni alltof mikið pláss og tíma, hún býður þolinmóð þangað til hún sér hlaup Margrétar sem slúttar örugglega fram hjá Telmu!
Eyða Breyta
GESTIRNIR KOMNIR AFTUR YFIR! Langur og hár bolti inn í teig FH á Maríu, Ingibjörg gefur henni alltof mikið pláss og tíma, hún býður þolinmóð þangað til hún sér hlaup Margrétar sem slúttar örugglega fram hjá Telmu!
Eyða Breyta
60. mín
Gult spjald: Eva Núra Abrahamsdóttir (FH)
Taktískt brot til að stöðva skyndisókn.
Eyða Breyta
Taktískt brot til að stöðva skyndisókn.
Eyða Breyta
55. mín
Falleg skyndisókn gestanna endar á að Georgia fær boltann í teig FH, að því virðist ein á auðum sjó en Sísi kemur hlaupandi og vinnur boltann, ekki í frsta sinn sem hún gerir þetta í leiknum.
Eyða Breyta
Falleg skyndisókn gestanna endar á að Georgia fær boltann í teig FH, að því virðist ein á auðum sjó en Sísi kemur hlaupandi og vinnur boltann, ekki í frsta sinn sem hún gerir þetta í leiknum.
Eyða Breyta
53. mín
DAUÐAFÆRI! Phoenita pressar varnarmann Þórs/KA við miðlínu og boltinn hrekkur í átt að teig gestana. Harpa kýs að bíða í stað þess að fara í kapp við Browne, Browne nær til boltans og gefur fyrir á Birtu en á einhvern ótrúlegan hátt skýtur hún yfir markið úr markteignum!
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI! Phoenita pressar varnarmann Þórs/KA við miðlínu og boltinn hrekkur í átt að teig gestana. Harpa kýs að bíða í stað þess að fara í kapp við Browne, Browne nær til boltans og gefur fyrir á Birtu en á einhvern ótrúlegan hátt skýtur hún yfir markið úr markteignum!
Eyða Breyta
48. mín
FH-ingar bunar að færa sig ofar á völlinn og auka pressuna. Phoentia tekur gott hlaup og rennir stórhættulegum bolta þvert yfir markteig Akureyringar en engin nær að potta tánni í hann.
Eyða Breyta
FH-ingar bunar að færa sig ofar á völlinn og auka pressuna. Phoentia tekur gott hlaup og rennir stórhættulegum bolta þvert yfir markteig Akureyringar en engin nær að potta tánni í hann.
Eyða Breyta
45. mín
Jájá. Phoentia Browne tekur 25 metra hlaup og sólar á þrjár leikmenn Þórs/KA, er að munda skotfótinn þegar Heiða nær að pota tá í boltann og Browne skýtur framhjá. Flotthlaup og góður varnarleikur.
Eyða Breyta
Jájá. Phoentia Browne tekur 25 metra hlaup og sólar á þrjár leikmenn Þórs/KA, er að munda skotfótinn þegar Heiða nær að pota tá í boltann og Browne skýtur framhjá. Flotthlaup og góður varnarleikur.
Eyða Breyta
38. mín
Há fyrirgjöf frá Birtu í átt að Madison, gestirnir hreinsa í horn. Madison sendir frábæran bolta í markteiginn sem Harpa kýlir til en nær ekki að hreinsa, engin FH-ingur rétt staðsettur til að pota inn. Gestirnir ná að hreinsa
Eyða Breyta
Há fyrirgjöf frá Birtu í átt að Madison, gestirnir hreinsa í horn. Madison sendir frábæran bolta í markteiginn sem Harpa kýlir til en nær ekki að hreinsa, engin FH-ingur rétt staðsettur til að pota inn. Gestirnir ná að hreinsa
Eyða Breyta
36. mín
Samspil Birtu og Evu Núru á hægri kantinum býr til gott pláss fyrir fyrirgjöf frá Evu, beint á kollinn á Browne á fjærstönginni, en aðeins of hátt svo hún nær ekki að skalla boltann í netið.
Eyða Breyta
Samspil Birtu og Evu Núru á hægri kantinum býr til gott pláss fyrir fyrirgjöf frá Evu, beint á kollinn á Browne á fjærstönginni, en aðeins of hátt svo hún nær ekki að skalla boltann í netið.
Eyða Breyta
34. mín
Madison með fyrirgjöf frá vinstri kantinum, Browne þarf að reyna hálfgert kung fu spark til að ná til boltans og hittir ekki markið.
Eyða Breyta
Madison með fyrirgjöf frá vinstri kantinum, Browne þarf að reyna hálfgert kung fu spark til að ná til boltans og hittir ekki markið.
Eyða Breyta
33. mín
Birta tekur geggjað hlaup af kantinum og kemur sér álitlega skotstöðu en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
Birta tekur geggjað hlaup af kantinum og kemur sér álitlega skotstöðu en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
32. mín
Þór/KA með aukaspyrnu á nákvæmlega sama stað og markið var skorað úr. Boltinn frábær frá Rannveig en Berglind setur skotið í hliðarnetið.
Eyða Breyta
Þór/KA með aukaspyrnu á nákvæmlega sama stað og markið var skorað úr. Boltinn frábær frá Rannveig en Berglind setur skotið í hliðarnetið.
Eyða Breyta
30. mín
Skot Madeline fer af varnarmanni og Þór/KA fá horn. Aftur gengur himaliðinu illa að koma boltanum frá.
Eyða Breyta
Skot Madeline fer af varnarmanni og Þór/KA fá horn. Aftur gengur himaliðinu illa að koma boltanum frá.
Eyða Breyta
28. mín
Browne vinnur boltann rétt við teig Þórs/KA og er með flugbraut í átt að markinu en Arna Sif kemur á bruninu og stoppar hann með góðri tæklingu.
Eyða Breyta
Browne vinnur boltann rétt við teig Þórs/KA og er með flugbraut í átt að markinu en Arna Sif kemur á bruninu og stoppar hann með góðri tæklingu.
Eyða Breyta
25. mín
Madeline heldur boltanum frá Valgerði og Sísi og á frábæra stungusendingu í átt að teig FH en Telma kemur hlaupandi úr honum og hreinsar.
Eyða Breyta
Madeline heldur boltanum frá Valgerði og Sísi og á frábæra stungusendingu í átt að teig FH en Telma kemur hlaupandi úr honum og hreinsar.
Eyða Breyta
21. mín
Mark - víti Phoenetia Maiya Lureen Browne (FH)
Hver önnur?! Ísköld á punktinum og sendir Hörpu í vitlaust horn!
Eyða Breyta
Hver önnur?! Ísköld á punktinum og sendir Hörpu í vitlaust horn!
Eyða Breyta
20. mín
Gult spjald: Heiða Ragney Viðarsdóttir (Þór/KA)
Víti! Togar niður sóknarmann í teignum!
Eyða Breyta
Víti! Togar niður sóknarmann í teignum!
Eyða Breyta
15. mín
MARK! Berglind Baldursdóttir (Þór/KA)
Gestirnir komnir yfir! Hár bolti inn í teig úr aukaspyrnu, heimakonum gengur ekkert að hreinsa frá og hann hrekkur að lokum fyrir fæturnar á Berglind sem skorar!
Eyða Breyta
Gestirnir komnir yfir! Hár bolti inn í teig úr aukaspyrnu, heimakonum gengur ekkert að hreinsa frá og hann hrekkur að lokum fyrir fæturnar á Berglind sem skorar!
Eyða Breyta
13. mín
Georgia Stevens er í góðu færi inn í teig og reynir að klobba Telmu sem ver, Georgia nær frákastinu og skýtur í hlðiðarnetið! Dauðafæri!
Eyða Breyta
Georgia Stevens er í góðu færi inn í teig og reynir að klobba Telmu sem ver, Georgia nær frákastinu og skýtur í hlðiðarnetið! Dauðafæri!
Eyða Breyta
11. mín
Madeline fær boltann fimm metrum frá teig FH, tekur einn snúning og þrumar rétt yfir.
Eyða Breyta
Madeline fær boltann fimm metrum frá teig FH, tekur einn snúning og þrumar rétt yfir.
Eyða Breyta
8. mín
Eva Núra og Sísi fara í sama skallabolta og skella ansi harkalega saman. Verið að tékka á þeim.
Eyða Breyta
Eva Núra og Sísi fara í sama skallabolta og skella ansi harkalega saman. Verið að tékka á þeim.
Eyða Breyta
6. mín
FH fær aukaspyrnu svona 10 metrum frá teig, Hrafnhildur lætur boltann fljóta inn í teig en engin FH-ingur nálægt og Harpa grípur. Mætti alveg telja þetta sem skot.
Eyða Breyta
FH fær aukaspyrnu svona 10 metrum frá teig, Hrafnhildur lætur boltann fljóta inn í teig en engin FH-ingur nálægt og Harpa grípur. Mætti alveg telja þetta sem skot.
Eyða Breyta
3. mín
Saga Líf með flott skot sem Telma ver, María nær frákastinu og dúndrar í hliðarnetið! Gestirnir af sprækir hér í byrjun leiks.
Eyða Breyta
Saga Líf með flott skot sem Telma ver, María nær frákastinu og dúndrar í hliðarnetið! Gestirnir af sprækir hér í byrjun leiks.
Eyða Breyta
2. mín
Akureryringar byrja af krafti og Margrét Árna fær boltann í fínni stöðu en nær ekki skoti. Þær fá hornspyrnu sem er frekar misheppnuð.
Eyða Breyta
Akureryringar byrja af krafti og Margrét Árna fær boltann í fínni stöðu en nær ekki skoti. Þær fá hornspyrnu sem er frekar misheppnuð.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þór/KA byrja með bolta og sækja í átt að Álfaskeiðinu, í vindinn í fangið
Eyða Breyta
Þór/KA byrja með bolta og sækja í átt að Álfaskeiðinu, í vindinn í fangið
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin farin inn í klefa. Það er gott skjól í stúkunni ef fólk er að setja veðrið fyrir sig á að mæta. Þegar þetta er skrifað er Þróttur R komin í 3-0 gegn Selfossi, úrslit sem hafa gífurlega þýðingu fyrir þennan leik.
Eyða Breyta
Liðin farin inn í klefa. Það er gott skjól í stúkunni ef fólk er að setja veðrið fyrir sig á að mæta. Þegar þetta er skrifað er Þróttur R komin í 3-0 gegn Selfossi, úrslit sem hafa gífurlega þýðingu fyrir þennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Akureyringar fengu skell gegn Blikum í síðasta leik en enga síður bara tvær breytingar. María Chatharina og Madeline koma inn í hópinn í stað Karen Maríu og Huldu Ósk. Bekkurinn hjá Þór/KA er eitthvað þunnskipaður, bara fjórar á bekk.
Eyða Breyta
Akureyringar fengu skell gegn Blikum í síðasta leik en enga síður bara tvær breytingar. María Chatharina og Madeline koma inn í hópinn í stað Karen Maríu og Huldu Ósk. Bekkurinn hjá Þór/KA er eitthvað þunnskipaður, bara fjórar á bekk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH gerði 2-2 jafntefli við Þrótt í síðustu umferð, eftir að hafa verið 2-0 yfir á hálfleik. Liðið gerir tvær breytingar á hópnum. Andrea Mist er í banni og Helena sest á bekkinn. Í þeirra stað koma Birta og Hrafnhildur.
Eyða Breyta
FH gerði 2-2 jafntefli við Þrótt í síðustu umferð, eftir að hafa verið 2-0 yfir á hálfleik. Liðið gerir tvær breytingar á hópnum. Andrea Mist er í banni og Helena sest á bekkinn. Í þeirra stað koma Birta og Hrafnhildur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðrið í dag er, tja, viðbjóður. Mikið regn og góður vindur. Er að horfa á fánastangirnar við veginn og fánarnir blaka ekki allir í sömu átt, en þannig er víst íslensk veðrátta.
Eyða Breyta
Veðrið í dag er, tja, viðbjóður. Mikið regn og góður vindur. Er að horfa á fánastangirnar við veginn og fánarnir blaka ekki allir í sömu átt, en þannig er víst íslensk veðrátta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Neðsti þriðjungur deildarinnar er vægast sagt spennandi. FH situr nú í sjöunda sæti með þrettán stig og eiga eftir, fyrir utan leikinn í dag, heimsókn til ÍBV, heimaleik gegn Val og klára svo mótið með leik í Árbæn gegn Fylki.
Einu stigi á eftir Hafnfirðingum eru Þór/KA og Þróttur Reykjavík. Þór/KA eru í fallsæti vegna markatölu. Akureyringar eiga eftir leikinn í dag og svo heimsókn frá Selfossi. Síðustu tvær umferðirnar eru svo tveir sex stiga leikir, gegn KR og svo Þrótt.
Þróttur er samhliða Þór/KA af stigum en hanga fyrir ofan fallsætið á aðeins betri markatölu. Þær spila við Selfoss í dag, eiga svo KR og Stjörnuna og að lokum áðurnefndur slagur við Þór/KA. Það gæti skipt miklu máli að sá leikur er á Akureyri, en aðeins tvö af stigum Þór/KA hafa verið unninn á útivelli.
KR er svo liðið í botnsætinu, tveim stigum frá Þrótt og Þór/KA, þrem frá FH. Það skekkir enga síður myndina að þær eiga tvo leiki til góða. Annars vegar gegn Blikum og Fylki. Leikirnir sem KR eiga eftir þess fyrir utan bæði Þrótt og Þór/KA eftir.
Í stuttu máli: Allt getur skeð og þetta er afar, afar spennandi.
Eyða Breyta
Neðsti þriðjungur deildarinnar er vægast sagt spennandi. FH situr nú í sjöunda sæti með þrettán stig og eiga eftir, fyrir utan leikinn í dag, heimsókn til ÍBV, heimaleik gegn Val og klára svo mótið með leik í Árbæn gegn Fylki.
Einu stigi á eftir Hafnfirðingum eru Þór/KA og Þróttur Reykjavík. Þór/KA eru í fallsæti vegna markatölu. Akureyringar eiga eftir leikinn í dag og svo heimsókn frá Selfossi. Síðustu tvær umferðirnar eru svo tveir sex stiga leikir, gegn KR og svo Þrótt.
Þróttur er samhliða Þór/KA af stigum en hanga fyrir ofan fallsætið á aðeins betri markatölu. Þær spila við Selfoss í dag, eiga svo KR og Stjörnuna og að lokum áðurnefndur slagur við Þór/KA. Það gæti skipt miklu máli að sá leikur er á Akureyri, en aðeins tvö af stigum Þór/KA hafa verið unninn á útivelli.
KR er svo liðið í botnsætinu, tveim stigum frá Þrótt og Þór/KA, þrem frá FH. Það skekkir enga síður myndina að þær eiga tvo leiki til góða. Annars vegar gegn Blikum og Fylki. Leikirnir sem KR eiga eftir þess fyrir utan bæði Þrótt og Þór/KA eftir.
Í stuttu máli: Allt getur skeð og þetta er afar, afar spennandi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Madeline Rose Gotta
('85)

4. Berglind Baldursdóttir
7. Margrét Árnadóttir
('91)

9. Saga Líf Sigurðardóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
19. Georgia Stevens
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
('85)

16. Gabriela Guillen Alvarez
('91)

26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
27. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
Liðstjórn:
Bojana Besic
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Anna Catharina Gros
Perry John James Mclachlan
Gul spjöld:
Heiða Ragney Viðarsdóttir ('20)
Rauð spjöld: