Rafholtsvöllurinn
sunnudagur 27. september 2020  kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Steinar Gauti Þórarinsson
Njarðvík 1 - 1 Dalvík/Reynir
1-0 Ivan Prskalo ('49)
1-1 Áki Sölvason ('69)
Byrjunarlið:
1. Rúnar Gissurarson (m)
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
9. Atli Freyr Ottesen Pálsson ('87)
10. Bergþór Ingi Smárason
15. Ari Már Andrésson (f)
19. Tómas Óskarsson
21. Ivan Prskalo
23. Hlynur Magnússon ('82)

Varamenn:
12. Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (m)
6. Bergsteinn Freyr Árnason
11. Kristján Ólafsson ('82)
14. Andri Gíslason ('87)
16. Jökull Örn Ingólfsson
17. Svavar Örn Þórðarson
25. Alexander Magnússon

Liðstjórn:
Brynjar Freyr Garðarsson
Mikael Nikulásson (Þ)
Ómar Freyr Rafnsson
Helgi Már Helgason
Jón Tómas Rúnarsson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Atli Freyr Ottesen Pálsson ('61)
Tómas Óskarsson ('80)
Ari Már Andrésson ('83)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
95. mín Leik lokið!
Stórt skarð í götu Njarðvíkinga um að komast upp. Dýrmæt stig í súginn fyrir þá en að sama skapi óskaplega dýrmæt stig fyrir Dalvíkinga í þeirra baráttu.
Eyða Breyta
94. mín
Steinar er farinn að líta á klukkuna.
Eyða Breyta
92. mín
Nú fer hver að verða síðastur að skella á sig skikkju og verða hetjan í þessum leik.
Eyða Breyta
90. mín Rúnar Freyr Þórhallsson (Dalvík/Reynir) Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
89. mín
Njarðvíkingar aðeins farnir að pressa upp. Fáum við sigurmark í þennan leik?
Eyða Breyta
87. mín Númi Kárason (Dalvík/Reynir) Áki Sölvason (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
87. mín Andri Gíslason (Njarðvík) Atli Freyr Ottesen Pálsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
85. mín
Dalvíkingar við það að renna Borja Laguna einan á opið mark en Kári Daníel kemst fyrir.
Eyða Breyta
84. mín
Dalvíkingar verið betri síðustu mínútur.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Ari Már Andrésson (Njarðvík)

Eyða Breyta
82. mín Kristján Ólafsson (Njarðvík) Hlynur Magnússon (Njarðvík)

Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Tómas Óskarsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
78. mín
Kenneth Hogg í færi en skotið rétt framhjá.
Eyða Breyta
77. mín Kristján Freyr Óðinsson (Dalvík/Reynir) Kristinn Þór Björnsson (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
71. mín
Joan Lorenzo Jimenez með hættulegan bolta fyrir markið en aðeins og innarlega fyrir Halldór sem nær ekki að komast í boltann.
Dalvíkingar farnir að minna á sig!
Eyða Breyta
69. mín MARK! Áki Sölvason (Dalvík/Reynir)
MAARK!!

Dalvíkingar jafna!
Frábær sending frá vinstri sem lekur þvert yfir teiginn þar sem Áki er mættur og nær boltanum á undan Ara Már og kemst í skotið sem sigrar Rúnar og Dalvík hefur jafnað!
Eyða Breyta
67. mín
Njarðvíkingar virkilega grimmir þessa stundina, eru að vinna öll einvígi og seinni bolta.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Atli Freyr Ottesen Pálsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
60. mín Halldór Jóhannesson (Dalvík/Reynir) Viktor Daði Sævaldsson (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
59. mín
Njarðvíkingar að komast í ákjósanlegt færi en Ivan Prskalo nær ekki að nýta sér góðan undirbúning frá Kenneth Hogg.
Eyða Breyta
57. mín
Berþór Ingi með fallegan snúning og stingur boltanum inn á Ivan Prskalo sem kemur sér í fyrirgjafastöðu og á bolta fyrir sem virðist fara í hendina á Dalvíkingum en Steinar Gauti dómari tekur strax fyrir þetta. Segir þetta ekki hendi.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Kristinn Þór Björnsson (Dalvík/Reynir)
Rífur Bergþór Inga niður sem var að komast á ferðinna framhjá honum.
Eyða Breyta
53. mín
Njarðvíkingar eru komnir yfir, spurning hvort að þetta opni leikinn eitthvað.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Ivan Prskalo (Njarðvík), Stoðsending: Atli Freyr Ottesen Pálsson
MAARK!!

Njarðvíkingar eru komnir yfir!!
Rúnar byrjaði þetta með því að koma boltanum strax í leik aftur og Njarðvíkingar geystust upp og Atli Freyr Ottesen Pálsson renndi boltanum á Ivan Prskalo sem kom á ferðinni og lagði boltann öruggt í netið.
Eyða Breyta
48. mín
Joan Lorenzo Jimenez men flottan sprett en en Rúnar ver vel.
Eyða Breyta
46. mín
Njarðvíkingar byrja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jafnt í leikhlé!

Joan De Lorenzo Jimenez á samt lokaskot hálfleiksins þegar boltinn dettur til Hans í vítateignum og hann reynir að skrúfa hann yfir Rúnar í markinu sem tekst en boltinn í þverslánna!
Steinar flautar svo til leikhlés.
Eyða Breyta
45. mín
+2
Dalvíkingar hafa fengið 3 horn núna.
Eyða Breyta
45. mín
Siglum inn í uppbótartíma. Hvorug lið líkleg til þess að bæta við fyrir hlé.
Eyða Breyta
39. mín
Dalvíkingar aðeins að reyna færa sig ofar á völlinn. Búnir að veiða Rúnar út í eitt skógarhlaup en sem betur fer fyrir Njarðvík náður þeir að hreinsa.
Eyða Breyta
34. mín
Góð spyrna frá Borja Lopez Laguna en það er rétt framhjá.
Eyða Breyta
33. mín
Dalvíkingar fá aukaspyrnu á hættulegum stað. Berþór Ingi dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
30. mín
Kelvin Sarkorh olnbogar Ivan Prskalo og Njarðvík fær aukaspyrnu - Stálheppin að fá ekki spjald þarna.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Joan De Lorenzo Jimenez (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
26. mín
Aðeins róast yfir þessu og mikið miðjumoð.
Eyða Breyta
22. mín
Steinar Logi með marktilraun fyrir Dalvíkinga en Rúnar ekki í teljandi vandræðum með það í marki Njarðvíkur.
Eyða Breyta
19. mín
Berþór Ingi með tilraun en skotið beint á markið.
Eyða Breyta
15. mín
Njarðvíkingar verið sterkari fyrsta korterið.
Eyða Breyta
10. mín
Njarðvíkignar þræða Bergþór Inga innfyrir en Dalvíkingar ná að komast fyrir og bjarga á ögurstundu.
Eyða Breyta
8. mín
HÖRKUFÆRI HJÁ NJARÐVÍK!
Boltinn smellur í slánni frá Tómasi Óskarssyni og menn falla og vilja Njarðvíkingar fá eitthvað en dæmt sóknarbrot að lokum.
Eyða Breyta
6. mín
Minni fólk á að þessi leikur er streymdur í beinni á síðu NjarðvíkTV á YouTube en hann má nálgast hér.
Eyða Breyta
3. mín
Njarðvikingar fá fyrsta horn leiksins, Bergþór Ingi læðir boltanum inn á Kenneth Hogg sem á skot sem Aron Ingi ver í horn.
Ekkert verður hinsvegar úr horninu.
Eyða Breyta
1. mín
Ballið er byrjað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aðeins meiri kraftur í Njarðvíkingum þessar fyrstu mínútur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dalvík/Reynir féngu Kára í heimsókn norður en urðu að sætta sig við 1-2 tap.
Áki Sölvason kom Dalvíkingum yfir í leiknum áður en Káramenn snéru taflinu sér í vil og tóku stigin þrjú.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvíkingar heimsóttu nágranna sína í Víði Garði í síðustu umferð og fóru með sigur af hólmi en þar enduðu leikar 1-2 fyrir Njarðvík.
Mörk Njarðvíkur í þeim leik skoruðu Bergþór Ingi Smárason og Ivan Prskalo.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur þessara liða endaði með 1-1 jafntefli á Dalvík en þar má með sanni segja að Njarðvíkingar hafi sloppið með heppnina með sér úr því einvígi en jöfnunarmark þeirra í þeim leik þótti heldur vafasamt þar sem boltinn hafði viðkomu í hendi á Kára Daníel sem skoraði jöfnunarmarkið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvíkingar eru í bullandi baráttu um að komast upp í Lengjudeildina og eru stigi á eftir Selfoss og nágrönnum sínum í Þrótti Vogum sem berjast um 2.sætið á meðan Dalvík/Reynir sitja á botini deildarinnar og þurfa nauðsynlega að fara raka inn stigum ef ekki á illa að fara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sæl áhorfendur góðir og verið hjartanlega velkominn að víðtækjunum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Ingi Rúnarsson (m)
6. Þröstur Mikael Jónasson
8. Borja Lopez Laguna ('90)
11. Kristinn Þór Björnsson ('77)
14. Snorri Eldjárn Hauksson
15. Kelvin Wesseh Sarkorh
16. Viktor Daði Sævaldsson ('60)
17. Joan De Lorenzo Jimenez
19. Áki Sölvason ('87)
20. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
23. Steinar Logi Þórðarson (f)

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
2. Kristján Freyr Óðinsson ('77)
5. Rúnar Freyr Þórhallsson ('90)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson
18. Rúnar Helgi Björnsson
22. Halldór Jóhannesson ('60)
26. Númi Kárason ('87)

Liðstjórn:
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Elvar Óli Marinósson
Patrekur Máni Guðlaugsson

Gul spjöld:
Joan De Lorenzo Jimenez ('28)
Kristinn Þór Björnsson ('54)

Rauð spjöld: