
Meistaravellir
sunnudagur 27. september 2020 kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
sunnudagur 27. september 2020 kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
KR 1 - 2 Fylkir
0-1 Orri Hrafn Kjartansson ('32)
1-1 Óskar Örn Hauksson ('48)
Ragnar Bragi Sveinsson, Fylkir ('59)
Beitir Ólafsson , KR ('94)
1-2 Sam Hewson ('97, víti)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Beitir Ólafsson (m)

0. Kristján Flóki Finnbogason
('79)

4. Arnþór Ingi Kristinsson

5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
('64)


19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason
('46)

28. Hjalti Sigurðsson
29. Stefán Árni Geirsson
('95)

Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
('95)

3. Birgir Steinn Styrmisson
7. Jóhannes Kristinn Bjarnason
10. Pálmi Rafn Pálmason
('64)

17. Alex Freyr Hilmarsson
('79)

20. Hrafn Tómasson
22. Óskar Örn Hauksson
('46)

Liðstjórn:
Valgeir Viðarsson
Rúnar Kristinsson (Þ)
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Gul spjöld:
Pablo Punyed ('11)
Arnþór Ingi Kristinsson ('82)
Rauð spjöld:
Beitir Ólafsson ('94)

98. mín
Leik lokið!
ÍVAR ORRI FLAUTAR AF!
Það er allt vitlaust hérna, stúkan urðar yfir Bryngeir aðstoðardómara sem á það ekki skilið.
Skýrsla og viðtöl á leiðinni!
Eyða Breyta
ÍVAR ORRI FLAUTAR AF!
Það er allt vitlaust hérna, stúkan urðar yfir Bryngeir aðstoðardómara sem á það ekki skilið.
Skýrsla og viðtöl á leiðinni!
Eyða Breyta
97. mín
Mark - víti Sam Hewson (Fylkir), Stoðsending: Ólafur Ingi Skúlason
HEWSON ER AÐ KOMA FYLKI YFIR!!!
Gaui var í boltanum en inn lekur hann.
Þvílík dramatík og þvílík skemmtun!
Eyða Breyta
HEWSON ER AÐ KOMA FYLKI YFIR!!!
Gaui var í boltanum en inn lekur hann.
Þvílík dramatík og þvílík skemmtun!
Eyða Breyta
94. mín
Rautt spjald: Beitir Ólafsson (KR)
BEITIR ER AÐ FÁ RAUTT SPJALD!!!
Beitir kastar boltanum í leik og gefur svo Óla Skúla olnbogaskot, rautt og víti!!!
Eyða Breyta
BEITIR ER AÐ FÁ RAUTT SPJALD!!!
Beitir kastar boltanum í leik og gefur svo Óla Skúla olnbogaskot, rautt og víti!!!
Eyða Breyta
91. mín
Úfff ömurleg útfærsla...
Alex Freyr hælar boltann út á Atla en alltof langt og Atli í vondri stöðu setur hann langt yfir.
Eyða Breyta
Úfff ömurleg útfærsla...
Alex Freyr hælar boltann út á Atla en alltof langt og Atli í vondri stöðu setur hann langt yfir.
Eyða Breyta
89. mín
DAUÐAFÆRI!!!
Alex Freyr flikkar boltanum fyrir markið og Óskar Örn og Ægir Jarl eru báðir í boltanum fyrir nánast opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt setur Óskar hann framhjá!
Þarna á Óskar að hitta markið.
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!!!
Alex Freyr flikkar boltanum fyrir markið og Óskar Örn og Ægir Jarl eru báðir í boltanum fyrir nánast opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt setur Óskar hann framhjá!
Þarna á Óskar að hitta markið.
Eyða Breyta
88. mín
Spyrnan frá Atla ekki spes en boltinn út á Hjalta sem reynir fyrirgjöf, boltinn í gegnum pakkann og aftur bjargar Aron Snær!
Eyða Breyta
Spyrnan frá Atla ekki spes en boltinn út á Hjalta sem reynir fyrirgjöf, boltinn í gegnum pakkann og aftur bjargar Aron Snær!
Eyða Breyta
87. mín
Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Orri fer harkalega aftan í Óskar í skallaeinvígi. Hárrétt Ívar!
Eyða Breyta
Orri fer harkalega aftan í Óskar í skallaeinvígi. Hárrétt Ívar!
Eyða Breyta
85. mín
USSS!
Atli Sig neglir boltanum fyrir og Pálmi er við það að komast í boltann en gerir ekki og boltinn skoppar og stefnir inn en Aron rétt nær að bjarga!
Eyða Breyta
USSS!
Atli Sig neglir boltanum fyrir og Pálmi er við það að komast í boltann en gerir ekki og boltinn skoppar og stefnir inn en Aron rétt nær að bjarga!
Eyða Breyta
82. mín
Gult spjald: Arnþór Ingi Kristinsson (KR)
Arnþór lendir í bullandi veseni þegar Fylkismenn hreinsa fram og boltinn fer ekki útaf sem þýðir að Arnþór lendir í kapphlaupi við Arnór Borg sem er talsvert fljótari og Arnþór tæklar hann þegar hann reyndi að renna sér í boltann.
Eyða Breyta
Arnþór lendir í bullandi veseni þegar Fylkismenn hreinsa fram og boltinn fer ekki útaf sem þýðir að Arnþór lendir í kapphlaupi við Arnór Borg sem er talsvert fljótari og Arnþór tæklar hann þegar hann reyndi að renna sér í boltann.
Eyða Breyta
80. mín
ARNÞÓR INGI!
Atli Sig setur boltann í fyrsta fyrir markið og Arnþór Ingi tekur flugskalla rétt framhjá!
Arnþór renndi sér bara á kassanum inn á teiginn og kom sér í færi.
Eyða Breyta
ARNÞÓR INGI!
Atli Sig setur boltann í fyrsta fyrir markið og Arnþór Ingi tekur flugskalla rétt framhjá!
Arnþór renndi sér bara á kassanum inn á teiginn og kom sér í færi.
Eyða Breyta
78. mín
Flóki röltir bara hérna að hliðarlínunni og sest niður, hann hefur lokið leik í dag.
Eyða Breyta
Flóki röltir bara hérna að hliðarlínunni og sest niður, hann hefur lokið leik í dag.
Eyða Breyta
77. mín
Gult spjald: Michael Kedman (Fylkir)
Eftir hornið brunar Stefán í skyndisókn og Kedman stöðvar hann, alveg eins og Pablo í fyrri hálfleik. Hárrétt hjá Ívari.
Eyða Breyta
Eftir hornið brunar Stefán í skyndisókn og Kedman stöðvar hann, alveg eins og Pablo í fyrri hálfleik. Hárrétt hjá Ívari.
Eyða Breyta
76. mín
USSS!
KR-ingar heppnir þarna, Arnór Borg kemst í góða stöðu úti hægra megin og reynir að negla boltanum fyrir á Kedman en Hjalti setur tánna í boltann og hann rétt framhjá! - næstum sjálfsmark.
Eyða Breyta
USSS!
KR-ingar heppnir þarna, Arnór Borg kemst í góða stöðu úti hægra megin og reynir að negla boltanum fyrir á Kedman en Hjalti setur tánna í boltann og hann rétt framhjá! - næstum sjálfsmark.
Eyða Breyta
75. mín
Flott sókn hjá Fylki!
Hewson setur boltann fyrir og örlítil snerting frá Hjalta er nóg til að fipa Kedman sem var í færinu en nær þó boltanum og lyftir honum fyrir en boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
Flott sókn hjá Fylki!
Hewson setur boltann fyrir og örlítil snerting frá Hjalta er nóg til að fipa Kedman sem var í færinu en nær þó boltanum og lyftir honum fyrir en boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
69. mín
Hjalti fær boltann frá Pálma út til hægri og sendir fyrir, Aron rétt nær að blaka boltanum yfir markið!
Atli tekur hornspyrnuna og KR-ingar dæmdir brotlegir.
Eyða Breyta
Hjalti fær boltann frá Pálma út til hægri og sendir fyrir, Aron rétt nær að blaka boltanum yfir markið!
Atli tekur hornspyrnuna og KR-ingar dæmdir brotlegir.
Eyða Breyta
63. mín
Micheal Kedman reynir núna skotið og Beitir ver í horn!
Sam með spyrnuna sem er léleg á nær og KR hreinar.
Eyða Breyta
Micheal Kedman reynir núna skotið og Beitir ver í horn!
Sam með spyrnuna sem er léleg á nær og KR hreinar.
Eyða Breyta
62. mín
Það er kominn alvöru hiti í þetta, núna liggur Pablo eftir á miðjunni eftir viðskipti við Nikulás Val, Pablo er bara að reyna að fiska eitthvað og Ívar lætur ekki blekkjast, stórleikur hjá tríóinu!
Eyða Breyta
Það er kominn alvöru hiti í þetta, núna liggur Pablo eftir á miðjunni eftir viðskipti við Nikulás Val, Pablo er bara að reyna að fiska eitthvað og Ívar lætur ekki blekkjast, stórleikur hjá tríóinu!
Eyða Breyta
59. mín
Rautt spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
USSSS!
Kiddi Jóns er á sprettinum upp vinstri kantinn og Ragnar Bragi nýtir sér bleytuna og fleygir sér í glórulausa tæklingu!
Báðar lappir á undan sér og önnur þeirra frekar hátt uppi.
Ragnar og Fylkismenn tryllast en þetta er bara hárrétt.
Eyða Breyta
USSSS!
Kiddi Jóns er á sprettinum upp vinstri kantinn og Ragnar Bragi nýtir sér bleytuna og fleygir sér í glórulausa tæklingu!
Báðar lappir á undan sér og önnur þeirra frekar hátt uppi.
Ragnar og Fylkismenn tryllast en þetta er bara hárrétt.
Eyða Breyta
57. mín
Enn og aftur er Ægir að gera vel, finnur Atla núna út til hægri sem fer inn á teiginn og tekur skærin sín, fer á vinstri og reynir skotið en það í varnarmann.
Eyða Breyta
Enn og aftur er Ægir að gera vel, finnur Atla núna út til hægri sem fer inn á teiginn og tekur skærin sín, fer á vinstri og reynir skotið en það í varnarmann.
Eyða Breyta
56. mín
DAUÐAFÆRI!
Ægir Jarl gerir hrikalega vel í að flikka boltanum afturfyrir sig þar sem Óskar vinnur baráttuna við Ragnar og brunar inn á teiginn, kemur sér í gott færi á vinstri fætinum og þrumar rétt framhjá!
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
Ægir Jarl gerir hrikalega vel í að flikka boltanum afturfyrir sig þar sem Óskar vinnur baráttuna við Ragnar og brunar inn á teiginn, kemur sér í gott færi á vinstri fætinum og þrumar rétt framhjá!
Eyða Breyta
55. mín
KR-ingar eru farnir að spila 3-4-3
Beitir
Hjalti, Arnór, Kiddi
Atli, Arnþór, Pablo, Óskar
Ægir, Flóki, Stefán
Eyða Breyta
KR-ingar eru farnir að spila 3-4-3
Beitir
Hjalti, Arnór, Kiddi
Atli, Arnþór, Pablo, Óskar
Ægir, Flóki, Stefán
Eyða Breyta
53. mín
Gult spjald: Sam Hewson (Fylkir)
Hewson segir eitthvað við Ívar sem spjaldar hann.
Eyða Breyta
Hewson segir eitthvað við Ívar sem spjaldar hann.
Eyða Breyta
53. mín
Pollur að leika Fylkismenn grátt!
Sending frá Hewson til baka stoppar í polli og sendir Flóki á Ægi Jarl sem er einn gegn Orra, fer á vinstri og reynir skotið en það yfir!
Eyða Breyta
Pollur að leika Fylkismenn grátt!
Sending frá Hewson til baka stoppar í polli og sendir Flóki á Ægi Jarl sem er einn gegn Orra, fer á vinstri og reynir skotið en það yfir!
Eyða Breyta
51. mín
FLÓKI MEÐ LÚMSKT SKOT!
Setur boltann lúmkst útfyrir vegginn og í nærhornið, boltinn skoppar fyrir framan Aron sem gerir hrikalega vel í að verja í horn.
Eyða Breyta
FLÓKI MEÐ LÚMSKT SKOT!
Setur boltann lúmkst útfyrir vegginn og í nærhornið, boltinn skoppar fyrir framan Aron sem gerir hrikalega vel í að verja í horn.
Eyða Breyta
50. mín
KR-ingar bruna upp, Ægir er á siglingunni með boltann en pollur stöðvar hann, Atli nær þá boltanum og brunar lengra og Fylkismenn brjóta á honum.
Aukaspyrna á hættulegum stað.
Eyða Breyta
KR-ingar bruna upp, Ægir er á siglingunni með boltann en pollur stöðvar hann, Atli nær þá boltanum og brunar lengra og Fylkismenn brjóta á honum.
Aukaspyrna á hættulegum stað.
Eyða Breyta
49. mín
Djair sækir aukaspyrnu hægra megin við teiginn.
Enn og aftur mætir Daði á vettvang.
Spyrnan er góð en KR-ingar skalla frá!
Eyða Breyta
Djair sækir aukaspyrnu hægra megin við teiginn.
Enn og aftur mætir Daði á vettvang.
Spyrnan er góð en KR-ingar skalla frá!
Eyða Breyta
48. mín
MARK! Óskar Örn Hauksson (KR), Stoðsending: Ægir Jarl Jónasson
ÓSKAR ER BÚINN AÐ JAFNA ÞENNAN LEIK!
Ægir Jarl fær boltann inn á miðjunni og keyrir af stað áður en hann leggur boltann til vinstri á Óskar sem brunar að teigum og neglir boltanum í fjær!
Eyða Breyta
ÓSKAR ER BÚINN AÐ JAFNA ÞENNAN LEIK!
Ægir Jarl fær boltann inn á miðjunni og keyrir af stað áður en hann leggur boltann til vinstri á Óskar sem brunar að teigum og neglir boltanum í fjær!
Eyða Breyta
46. mín
Djair sækir aukaspyrnu úti hægra megin.
Daði Ólafs með spyrnuna og Óskar skallar frá.
Eyða Breyta
Djair sækir aukaspyrnu úti hægra megin.
Daði Ólafs með spyrnuna og Óskar skallar frá.
Eyða Breyta
46. mín
Óskar Örn Hauksson (KR)
Finnur Tómas Pálmason (KR)
Sóknarsinnuð hálfleiksskipting hjá KR.
Eyða Breyta


Sóknarsinnuð hálfleiksskipting hjá KR.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Ívar Orri flautar þennan fyrri hálfleik af.
Vill sennilega koma sér inn í korters þurrkun.
Eyða Breyta
Ívar Orri flautar þennan fyrri hálfleik af.
Vill sennilega koma sér inn í korters þurrkun.
Eyða Breyta
45. mín
Djair fær aukaspyrnu úti hægra megin.
Daði Ólafs joggar yfir til að taka, sendir boltann fyrir og KR-ingar hreinsa.
Eyða Breyta
Djair fær aukaspyrnu úti hægra megin.
Daði Ólafs joggar yfir til að taka, sendir boltann fyrir og KR-ingar hreinsa.
Eyða Breyta
42. mín
Hjalti sendir fyrir frá hægri og sendingin er ekki góð beint á Aron Snæ sem gerir samt mistök og missir boltann í horn.
Spyrnan frá Hjalta er hættuleg og Aron blakar boltanum í annað horn.
Þriðja spyrnan er líka hættuleg en Aron nær að blaka boltanum frá.
Eyða Breyta
Hjalti sendir fyrir frá hægri og sendingin er ekki góð beint á Aron Snæ sem gerir samt mistök og missir boltann í horn.
Spyrnan frá Hjalta er hættuleg og Aron blakar boltanum í annað horn.
Þriðja spyrnan er líka hættuleg en Aron nær að blaka boltanum frá.
Eyða Breyta
40. mín
Stefán Árni með geggjaðan sprett!
Sólar þrjá Fylkismenn á leið sinni inn á teiginn áður en hann reynir fyrirgjöf sem gestirnir bjarga í horn.
Fylkismenn koma hættunni frá.
Eyða Breyta
Stefán Árni með geggjaðan sprett!
Sólar þrjá Fylkismenn á leið sinni inn á teiginn áður en hann reynir fyrirgjöf sem gestirnir bjarga í horn.
Fylkismenn koma hættunni frá.
Eyða Breyta
39. mín
Þórður Gunnar brunar upp vinstri kantinn og fer framhjá Hjalta áður en hann neglir fyrir með vinstri en Beitir grípur.
Eyða Breyta
Þórður Gunnar brunar upp vinstri kantinn og fer framhjá Hjalta áður en hann neglir fyrir með vinstri en Beitir grípur.
Eyða Breyta
34. mín
FÆRI HJÁ KR!
Ægir Jarl gerir svakalega vel úti vinstra megin og kemur fyrirgjöfinni á fjær þar sem Pablo mætir og reynir að skalla fyrir frekar en á markið og Ásgeir hreinsar beint á Hjalta sem setur boltann strax aftur fyrir og þar er Flóki með skallann rétt yfir!
KR-ingar ætla sér að svara strax.
Eyða Breyta
FÆRI HJÁ KR!
Ægir Jarl gerir svakalega vel úti vinstra megin og kemur fyrirgjöfinni á fjær þar sem Pablo mætir og reynir að skalla fyrir frekar en á markið og Ásgeir hreinsar beint á Hjalta sem setur boltann strax aftur fyrir og þar er Flóki með skallann rétt yfir!
KR-ingar ætla sér að svara strax.
Eyða Breyta
32. mín
MARK! Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir), Stoðsending: Ragnar Bragi Sveinsson
ORRI ER AÐ SKORA SITT FYRSTA MARK Í PEPSI MAX DEILDINNI!
Ragnar Bragi gerir hrikalega vel og rennir boltanum í geggjað hlaup hjá Orra bakvið vörn KR og Orri einn gegn Beiti gerir engin mistök og klárar vel í fjær!
Eyða Breyta
ORRI ER AÐ SKORA SITT FYRSTA MARK Í PEPSI MAX DEILDINNI!
Ragnar Bragi gerir hrikalega vel og rennir boltanum í geggjað hlaup hjá Orra bakvið vörn KR og Orri einn gegn Beiti gerir engin mistök og klárar vel í fjær!
Eyða Breyta
30. mín
Fylkismenn ná góðri sókn!
Arnór flikkar boltanum til hliðar í hlaup hjá Orra sem vippar boltanum á fjær, Þórður skallar boltann aftur yfir og þar er Arnór í færinu en skallar yfir.
Eyða Breyta
Fylkismenn ná góðri sókn!
Arnór flikkar boltanum til hliðar í hlaup hjá Orra sem vippar boltanum á fjær, Þórður skallar boltann aftur yfir og þar er Arnór í færinu en skallar yfir.
Eyða Breyta
29. mín
VÁ!
Kiddi Jóns með geggjaða takta fyrir framan vítateig Fylkis og vippar svo í gegn á Flóka sem reynir að renna sér á boltann en Aron á undan og grípur!
Eyða Breyta
VÁ!
Kiddi Jóns með geggjaða takta fyrir framan vítateig Fylkis og vippar svo í gegn á Flóka sem reynir að renna sér á boltann en Aron á undan og grípur!
Eyða Breyta
28. mín
KR fær aukaspyrnu úti vinstra megin, Atli og Hjalti með hælspyrnuútfærslu og Atli með fyrirgjöfina beint á ennið á Finn sem skallar yfir!
Eyða Breyta
KR fær aukaspyrnu úti vinstra megin, Atli og Hjalti með hælspyrnuútfærslu og Atli með fyrirgjöfina beint á ennið á Finn sem skallar yfir!
Eyða Breyta
26. mín
KR-ingar gera vel!
Hjalti keyrir inn á miðjuna og skilur tvo Fylkismenn eftir, sendir á Kidda sem nær boltanum með herkjum þar sem pollur hefur áhrif, Kiddi finnur svo Stefán sem gerir vel úti vinstra megin gegn Ragnari og sendir fyrir en enginn nær snertingu á boltann sem fer í gegnum pakkann.
Eyða Breyta
KR-ingar gera vel!
Hjalti keyrir inn á miðjuna og skilur tvo Fylkismenn eftir, sendir á Kidda sem nær boltanum með herkjum þar sem pollur hefur áhrif, Kiddi finnur svo Stefán sem gerir vel úti vinstra megin gegn Ragnari og sendir fyrir en enginn nær snertingu á boltann sem fer í gegnum pakkann.
Eyða Breyta
25. mín
Nikulás Val gerir hrikalega vel og snýr á miðjunni og rennir boltanum svo í hlaup hjá Arnóri Borg sem nær ekki alveg að taka boltann með sér en hann hrekkur til Orra sem keyrir inn á teiginn og reynir fyrirgjöf en í Arnór Svein og í hendurnar á Beiti.
Eyða Breyta
Nikulás Val gerir hrikalega vel og snýr á miðjunni og rennir boltanum svo í hlaup hjá Arnóri Borg sem nær ekki alveg að taka boltann með sér en hann hrekkur til Orra sem keyrir inn á teiginn og reynir fyrirgjöf en í Arnór Svein og í hendurnar á Beiti.
Eyða Breyta
22. mín
Stefán Árni reynir lúmskt skot á nær sem Aron Snær ver í horn!
Spyrnan frá Hjalta er ágæt á nær en Fylkismenn koma hættunni frá.
Eyða Breyta
Stefán Árni reynir lúmskt skot á nær sem Aron Snær ver í horn!
Spyrnan frá Hjalta er ágæt á nær en Fylkismenn koma hættunni frá.
Eyða Breyta
20. mín
Orri Sveinn straujar Pablo á miðjum vallarhelming Fylkis og KR fær aukaspyrnu úti vinstra megin.
Sendingin frá Atla ekki spes en boltinn hrekkur til Stefáns sem kemur sér ekki í almennilega stöðu til að gera eitthvað og Arnþór tekur af honum boltann og vippar í gegn en enginn KR-ingur eltir.
Eyða Breyta
Orri Sveinn straujar Pablo á miðjum vallarhelming Fylkis og KR fær aukaspyrnu úti vinstra megin.
Sendingin frá Atla ekki spes en boltinn hrekkur til Stefáns sem kemur sér ekki í almennilega stöðu til að gera eitthvað og Arnþór tekur af honum boltann og vippar í gegn en enginn KR-ingur eltir.
Eyða Breyta
17. mín
Pollur að stríða KR!
Arnþór reynir að senda til baka á Finn en boltinn stoppar í poll og Djair kemst í boltann, brunar upp að endalínu og reynir að negla fyrir en rétt missir boltann afturfyrir.
Eyða Breyta
Pollur að stríða KR!
Arnþór reynir að senda til baka á Finn en boltinn stoppar í poll og Djair kemst í boltann, brunar upp að endalínu og reynir að negla fyrir en rétt missir boltann afturfyrir.
Eyða Breyta
12. mín
Þórður Gunnar keyrir inn af vinstri kantinum og reynir skot en boltinn í hliðarnetið.
Eyða Breyta
Þórður Gunnar keyrir inn af vinstri kantinum og reynir skot en boltinn í hliðarnetið.
Eyða Breyta
10. mín
Kiddi brunar upp í skyndisókn og reynir að finna Flóka inná teignum en Fylkismenn bjarga í horn.
Tekið stutt og sending fyrir, boltinn skallaður út þar sem Pablo tekur eina neglu en í varnarmann og Fylkismenn bruna af stað.
Eyða Breyta
Kiddi brunar upp í skyndisókn og reynir að finna Flóka inná teignum en Fylkismenn bjarga í horn.
Tekið stutt og sending fyrir, boltinn skallaður út þar sem Pablo tekur eina neglu en í varnarmann og Fylkismenn bruna af stað.
Eyða Breyta
9. mín
Flott sókn hjá KR, Pablo rennir boltanum í svæði fyrir Hjalta sem brunar inn á teiginn og reynir fyrirgjöf en Seðlabankastjórinn, Ásgeir Eyþórs hreinsar.
Eyða Breyta
Flott sókn hjá KR, Pablo rennir boltanum í svæði fyrir Hjalta sem brunar inn á teiginn og reynir fyrirgjöf en Seðlabankastjórinn, Ásgeir Eyþórs hreinsar.
Eyða Breyta
7. mín
Fylkismenn miklu öflugri þessar fyrstu mínútur og Arnór Sveinn bjargar í horn.
Hornspyrnan frá vinstri sem Sam Hewson tekur.
Spyrnan góð en Beitir kýlir frá.
Eyða Breyta
Fylkismenn miklu öflugri þessar fyrstu mínútur og Arnór Sveinn bjargar í horn.
Hornspyrnan frá vinstri sem Sam Hewson tekur.
Spyrnan góð en Beitir kýlir frá.
Eyða Breyta
5. mín
Fylkismenn byrjar af krafti hérna, núna þarf Kiddi að bjarga í horn en Fylkismenn voru að þjarma að þeim upp hægra megin.
Daði tekur spyrnuna fyrir og Flóki skallar boltann beint upp, Beitir reynir að kýla frá en lendir í smá brasi en boltinn af Fylkismanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
Fylkismenn byrjar af krafti hérna, núna þarf Kiddi að bjarga í horn en Fylkismenn voru að þjarma að þeim upp hægra megin.
Daði tekur spyrnuna fyrir og Flóki skallar boltann beint upp, Beitir reynir að kýla frá en lendir í smá brasi en boltinn af Fylkismanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
3. mín
Sókn Fylkis heldur áfram og fær Djair boltann inná teignum, tekur hröð skref á vinstri framhjá Kidda og reynir skotið en það í pakkann og hreinsað.
Eyða Breyta
Sókn Fylkis heldur áfram og fær Djair boltann inná teignum, tekur hröð skref á vinstri framhjá Kidda og reynir skotið en það í pakkann og hreinsað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völl og spennan magnast!
Siggi Helga er að sjálfssögðu mættur í stúkuna, Elvar Geir er mættur líka og Ingó Sig er í gæslunni, alvöru mæting.
Ragnar Bragi vinnur uppkastið og velur að byrja nær miðbænum.
KR byrjar þá með boltann og sækir í átt að póstnúmeri 101.
Eyða Breyta
Liðin eru komin út á völl og spennan magnast!
Siggi Helga er að sjálfssögðu mættur í stúkuna, Elvar Geir er mættur líka og Ingó Sig er í gæslunni, alvöru mæting.
Ragnar Bragi vinnur uppkastið og velur að byrja nær miðbænum.
KR byrjar þá með boltann og sækir í átt að póstnúmeri 101.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru komin út til upphitunar.
Það er grenjandi rigning og völlurinn rennandi blautur, það skvettist upp vatn þegar boltinn skoppar í grasinu.
Erfiðar en áhugaverðar aðstæður.
Eyða Breyta
Liðin eru komin út til upphitunar.
Það er grenjandi rigning og völlurinn rennandi blautur, það skvettist upp vatn þegar boltinn skoppar í grasinu.
Erfiðar en áhugaverðar aðstæður.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðar.
Smelltu hér til að lesa nánar um liðin.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðar.
Smelltu hér til að lesa nánar um liðin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfræðimoli dagsins:
Síðan KSÍ fór að skrá niður úrslit og halda utan um þau eða 1989 þá hafa liðin mæst 45 sinnum í deild þeirra bestu.
KR hefur unnið 25 leiki.
Fylkir hefur unnið 8 leiki.
Jafntefli hefur 12 sinnum orðið niðurstaðan.
Síðan 2010 hinsvegar hefur Fylkir aðeins unnið einn leik og tvisvar náð jafntefli, tölfræðin undanfarið ekki beint að vinna með þeim.
Eyða Breyta
Tölfræðimoli dagsins:
Síðan KSÍ fór að skrá niður úrslit og halda utan um þau eða 1989 þá hafa liðin mæst 45 sinnum í deild þeirra bestu.
KR hefur unnið 25 leiki.
Fylkir hefur unnið 8 leiki.
Jafntefli hefur 12 sinnum orðið niðurstaðan.
Síðan 2010 hinsvegar hefur Fylkir aðeins unnið einn leik og tvisvar náð jafntefli, tölfræðin undanfarið ekki beint að vinna með þeim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR vann fyrri leik liðanna í Árbænum 3-0.
Í fyrra gerðu liðin 1-1 jafntefli hér á Meistaravöllum en KR vann 4-1 á útivelli.
Spurning hvað gerist í dag.
Eyða Breyta
KR vann fyrri leik liðanna í Árbænum 3-0.
Í fyrra gerðu liðin 1-1 jafntefli hér á Meistaravöllum en KR vann 4-1 á útivelli.
Spurning hvað gerist í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ívar Orri Kristjánsson, einn okkar fremsti dómari fær það hlutverk að halda utan um reglurnar í dag og stjórna leiknum.
Honum til aðstoðar verða Birkir Sigurðarson og einn sá allra flottasti með flaggið, Bryngeir Valdimarsson.
Elías Ingi sá mikli toppmaður sér um að lyfta skiltinu sem segir okkur hverjir fara inná, útaf og hver uppbótartíminn er, einnig þarf hann sennilega eitthvað að halda aga á varamannabekkjunum.
Eyða Breyta
Ívar Orri Kristjánsson, einn okkar fremsti dómari fær það hlutverk að halda utan um reglurnar í dag og stjórna leiknum.
Honum til aðstoðar verða Birkir Sigurðarson og einn sá allra flottasti með flaggið, Bryngeir Valdimarsson.
Elías Ingi sá mikli toppmaður sér um að lyfta skiltinu sem segir okkur hverjir fara inná, útaf og hver uppbótartíminn er, einnig þarf hann sennilega eitthvað að halda aga á varamannabekkjunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Maggi Bö er búinn að leggja líf og sál í þennan völl sem hefur líklegast aldrei litið jafn vel út á þessum árstíma, völlurinn í dag hinsvegar rennandi blautur vegna veðurguðanna og því gætu aðstæður orðið aðeins erfiðari en vanalega.
Eyða Breyta
Maggi Bö er búinn að leggja líf og sál í þennan völl sem hefur líklegast aldrei litið jafn vel út á þessum árstíma, völlurinn í dag hinsvegar rennandi blautur vegna veðurguðanna og því gætu aðstæður orðið aðeins erfiðari en vanalega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur í þessari svakalegu Evrópubaráttu sem stefnir í að verða spennandi fram á síðasta dag.
KR og Fylkir eru í þeim pakka að sækjast eftir sætum 2 og 3 til að fá Evrópusæti og mikið af peningum en með þeim í baráttunni eru FH, Blikar og Stjarnan.
Þrjú lið þarna munu sitja eftir með sárt ennið, nema að bikarinn bjargi, sjáum hvað setur með það.
Eyða Breyta
Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur í þessari svakalegu Evrópubaráttu sem stefnir í að verða spennandi fram á síðasta dag.
KR og Fylkir eru í þeim pakka að sækjast eftir sætum 2 og 3 til að fá Evrópusæti og mikið af peningum en með þeim í baráttunni eru FH, Blikar og Stjarnan.
Þrjú lið þarna munu sitja eftir með sárt ennið, nema að bikarinn bjargi, sjáum hvað setur með það.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson

6. Sam Hewson

7. Daði Ólafsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)

10. Orri Hrafn Kjartansson
11. Djair Parfitt-Williams
('90)

14. Þórður Gunnar Hafþórsson
('58)

18. Nikulás Val Gunnarsson
('68)

23. Arnór Borg Guðjohnsen
('90)

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Axel Máni Guðbjörnsson
9. Hákon Ingi Jónsson
('90)

13. Arnór Gauti Ragnarsson
('90)

16. Ólafur Ingi Skúlason
('68)

19. Michael Kedman
('58)


21. Daníel Steinar Kjartansson
Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Halldór Steinsson
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)

Gul spjöld:
Sam Hewson ('53)
Michael Kedman ('77)
Orri Sveinn Stefánsson ('87)
Atli Sveinn Þórarinsson ('87)
Rauð spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('59)