
Vogaídýfuvöllur
sunnudagur 27. september 2020 kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Austan gola, smá rigning og blautur völlur. Hiti um 7 gráđur
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Andy Pew
sunnudagur 27. september 2020 kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Austan gola, smá rigning og blautur völlur. Hiti um 7 gráđur
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Andy Pew
Ţróttur V. 1 - 0 Kórdrengir
1-0 Andri Jónasson ('57)
Arnleifur Hjörleifsson, Kórdrengir ('94)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
7. Andri Jónasson
('84)


8. Andri Már Hermannsson
11. Viktor Smári Segatta
('93)

14. Hubert Rafal Kotus

20. Eysteinn Ţorri Björgvinsson
23. Sigurđur Gísli Snorrason
('72)

24. Ethan James Alexander Patterson

27. Dagur Guđjónsson
33. Örn Rúnar Magnússon

44. Andy Pew (f)

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
2. Andri Hrafn Sigurđsson
3. Tómas Helgi Ágústsson Hafberg
5. Ragnar Ţór Gunnarsson
('93)

9. Brynjar Jónasson
('72)

13. Leó Kristinn Ţórisson
15. Júlíus Óli Stefánsson
('84)

Liðstjórn:
Gunnar Júlíus Helgason
Margrét Ársćlsdóttir
Hermann Hreiđarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Örn Rúnar Magnússon ('11)
Hubert Rafal Kotus ('15)
Andri Jónasson ('45)
Ethan James Alexander Patterson ('74)
Andy Pew ('82)
Hermann Hreiđarsson ('95)
Rauð spjöld:
97. mín
Leik lokiđ!
Ţróttarar hafa sigur og ţeir tryllast af gleđi. Rosalegur leikur frá ţeim og stigin verđuskulduđ líklega. Viđtöl og skýrsla síđar í dag.
Eyða Breyta
Ţróttarar hafa sigur og ţeir tryllast af gleđi. Rosalegur leikur frá ţeim og stigin verđuskulduđ líklega. Viđtöl og skýrsla síđar í dag.
Eyða Breyta
95. mín
Gult spjald: Davíđ Smári Lamude (Kórdrengir)
Báđir ţjálfarar fá spjöld eftir smá hárreysti.
Eyða Breyta
Báđir ţjálfarar fá spjöld eftir smá hárreysti.
Eyða Breyta
94. mín
Rautt spjald: Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Ţađ verđur allt vitlaust á vellinum!!!!!!
Arnleifur međ rosalega tćklingu alltof seinn međ takkana á undan.
Eyða Breyta
Ţađ verđur allt vitlaust á vellinum!!!!!!
Arnleifur međ rosalega tćklingu alltof seinn međ takkana á undan.
Eyða Breyta
88. mín
Kórdrengir ađ reyna ađ sćkja en Ţróttarar skiplagđir til baka og eru ađ ógna međ snöggum sóknum.
Eyða Breyta
Kórdrengir ađ reyna ađ sćkja en Ţróttarar skiplagđir til baka og eru ađ ógna međ snöggum sóknum.
Eyða Breyta
85. mín
Gult spjald: Loic Cédric Mbang Ondo (Kórdrengir)
Notar höndina til ađ halda boltanum í leik. Fćr fyrir ţađ gult.
Eyða Breyta
Notar höndina til ađ halda boltanum í leik. Fćr fyrir ţađ gult.
Eyða Breyta
84. mín
Júlíus Óli Stefánsson (Ţróttur V. )
Andri Jónasson (Ţróttur V. )
Markaskorarinn víkur
Eyða Breyta


Markaskorarinn víkur
Eyða Breyta
82. mín
Andri Ţór međ glćsilega markvörslu eftir frábćra takta Brynjars í teig Kórdrengja.
Eyða Breyta
Andri Ţór međ glćsilega markvörslu eftir frábćra takta Brynjars í teig Kórdrengja.
Eyða Breyta
78. mín
Andri Jónasar í dauđafćri en Kórdrengir bjarga á línu!
Andrí Ţór í skógarhlaupi og markiđ tómt en Arnleifur ađ mér sýnist mćtir á síđustu stundu og kemur boltanum af marklínunni.
Eyða Breyta
Andri Jónasar í dauđafćri en Kórdrengir bjarga á línu!
Andrí Ţór í skógarhlaupi og markiđ tómt en Arnleifur ađ mér sýnist mćtir á síđustu stundu og kemur boltanum af marklínunni.
Eyða Breyta
76. mín
Hilmar Ţór Hilmarsson (Kórdrengir)
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)
Kórdrengir ađ setja mikiđ púđur í sóknina. Og henda nánast öllum fram
Eyða Breyta


Kórdrengir ađ setja mikiđ púđur í sóknina. Og henda nánast öllum fram
Eyða Breyta
74. mín
Gult spjald: Ethan James Alexander Patterson (Ţróttur V. )
Keyrir Albert niđur í skyndisókn.
Eyða Breyta
Keyrir Albert niđur í skyndisókn.
Eyða Breyta
72. mín
Brynjar Jónasson (Ţróttur V. )
Sigurđur Gísli Snorrason (Ţróttur V. )
Siggi Bond víkur fyrir Brynjari.
Eyða Breyta


Siggi Bond víkur fyrir Brynjari.
Eyða Breyta
67. mín
Albert einn á auđum sjó í teig Ţróttar en nćr ekki til boltans og hćttan líđur hjá.
Eyða Breyta
Albert einn á auđum sjó í teig Ţróttar en nćr ekki til boltans og hćttan líđur hjá.
Eyða Breyta
60. mín
Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Kórdrengir)
Fer í rosalega tćklingu á Sigga Bond og er brjálađur yfir ţví ađ brotiđ sé dćmt. Stórhćttulegur stađur undan vindi.
Eyða Breyta
Fer í rosalega tćklingu á Sigga Bond og er brjálađur yfir ţví ađ brotiđ sé dćmt. Stórhćttulegur stađur undan vindi.
Eyða Breyta
57. mín
MARK! Andri Jónasson (Ţróttur V. ), Stođsending: Hubert Rafal Kotus
Frábćr hornspyrna Huberts finnur kollinn á Andra sem skallar boltann í slánna og inn.
Fagna gríđarlega Ţróttarar á vellinum sem og í stúkunni.
Eyða Breyta
Frábćr hornspyrna Huberts finnur kollinn á Andra sem skallar boltann í slánna og inn.
Fagna gríđarlega Ţróttarar á vellinum sem og í stúkunni.
Eyða Breyta
52. mín
Andri međ lúmskt skot utan af vinstri vćng sem lekur framhjá međ viđkomu í varnarmanni.
Andri Ţór mćtir út í horniđ og Ţróttarar dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
Andri međ lúmskt skot utan af vinstri vćng sem lekur framhjá međ viđkomu í varnarmanni.
Andri Ţór mćtir út í horniđ og Ţróttarar dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
49. mín
Jordan međ skot ađ marki en vindurinn grípur boltann og yfir fer hann.
Andri Jónasar međ skot hinu meginn en Andri Ţór slćr yfir í horn.
Eyða Breyta
Jordan međ skot ađ marki en vindurinn grípur boltann og yfir fer hann.
Andri Jónasar međ skot hinu meginn en Andri Ţór slćr yfir í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Andy Pew reynir bara skotiđ upp úr miđjunni. Hittir ekki markiđ en ágćt hugmynd.
Eyða Breyta
Andy Pew reynir bara skotiđ upp úr miđjunni. Hittir ekki markiđ en ágćt hugmynd.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Heimamenn hefja leik hér í síđari hálfleik og leika undan vindinum.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Heimamenn hefja leik hér í síđari hálfleik og leika undan vindinum.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Kórdrengir koma boltanum frá ađ endingu og Arnar flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
Kórdrengir koma boltanum frá ađ endingu og Arnar flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
+2 Davíđ Ţór međ skot úr aukaspyrnunni í vegginn og í horn.
Rafael blakar boltanum frá
Eyða Breyta
+2 Davíđ Ţór međ skot úr aukaspyrnunni í vegginn og í horn.
Rafael blakar boltanum frá
Eyða Breyta
41. mín
Ţróttur vill fá víti!
Virtist fariđ aftan í Viktor í teignum en snertingin ákaflega lítil. Ţróttarar á endanum dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
Ţróttur vill fá víti!
Virtist fariđ aftan í Viktor í teignum en snertingin ákaflega lítil. Ţróttarar á endanum dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
40. mín
Jordan í fćri eftir snyrtilegan snúning í teignum en setur boltann framhjá úr frábćru fćri. Hefđi átt ađ gera mikiđ betur ţarna.
Eyða Breyta
Jordan í fćri eftir snyrtilegan snúning í teignum en setur boltann framhjá úr frábćru fćri. Hefđi átt ađ gera mikiđ betur ţarna.
Eyða Breyta
32. mín
Leikurinn mjög lokađur og liđin gríđarlega ţétt bćđi tvö. Fćrin láta ţví á sér standa.
Eyða Breyta
Leikurinn mjög lokađur og liđin gríđarlega ţétt bćđi tvö. Fćrin láta ţví á sér standa.
Eyða Breyta
27. mín
Siggi Bond međ laglega takta úti vinstra meginn og finnur Andy Pew í teignum en fyrsta snertingin svíkur Andy og Andri Ţór mćtir í boltann.
Eyða Breyta
Siggi Bond međ laglega takta úti vinstra meginn og finnur Andy Pew í teignum en fyrsta snertingin svíkur Andy og Andri Ţór mćtir í boltann.
Eyða Breyta
24. mín
Andri Ţór situr í grasinu og kveinkar sér. Fór í út í boltann í ađdraganda hornspyrnunar. Virđist samt alveg vera í lagi og heldur leik áfram.
Mikil harka í ţessum leik svo ekki sé meira sagt.
Eyða Breyta
Andri Ţór situr í grasinu og kveinkar sér. Fór í út í boltann í ađdraganda hornspyrnunar. Virđist samt alveg vera í lagi og heldur leik áfram.
Mikil harka í ţessum leik svo ekki sé meira sagt.
Eyða Breyta
22. mín
Ethan međ geggjađa tćklingu úti viđ varamannaskýlin. Rennir sér af krafti í blautu grasinu og lćtur finna vel fyrir sér en löglega ţó.
Eyða Breyta
Ethan međ geggjađa tćklingu úti viđ varamannaskýlin. Rennir sér af krafti í blautu grasinu og lćtur finna vel fyrir sér en löglega ţó.
Eyða Breyta
19. mín
Andri kemst upp ađ endamörkum hćgra megin af harđfylgi en fyrirgjöf hans of föst.
Eyða Breyta
Andri kemst upp ađ endamörkum hćgra megin af harđfylgi en fyrirgjöf hans of föst.
Eyða Breyta
18. mín
Leonard Sigurđsson (Kórdrengir)
Magnús Ţórir Matthíasson (Kórdrengir)
Magnús Ţórir hefur lokiđ leik.
Eyða Breyta


Magnús Ţórir hefur lokiđ leik.
Eyða Breyta
17. mín
Gult spjald: Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)
Fleiri spjöld. Hákon alltof seinn í Hubert.
Eyða Breyta
Fleiri spjöld. Hákon alltof seinn í Hubert.
Eyða Breyta
15. mín
Gult spjald: Hubert Rafal Kotus (Ţróttur V. )
Nóg ađ gera hjá Arnari í spjöldunum. Hubert of seinn í tćklingu á Magnús Ţóri.
Eyða Breyta
Nóg ađ gera hjá Arnari í spjöldunum. Hubert of seinn í tćklingu á Magnús Ţóri.
Eyða Breyta
14. mín
Gult spjald: Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Kórdrengir)
Klafs í teig Ţróttara leiđir til ţess ađ Davíđ fćr spjald sá ekki fyrir hvađ nákvćmlega. Ţađ er hiti í ţessu.
Eyða Breyta
Klafs í teig Ţróttara leiđir til ţess ađ Davíđ fćr spjald sá ekki fyrir hvađ nákvćmlega. Ţađ er hiti í ţessu.
Eyða Breyta
11. mín
Gult spjald: Örn Rúnar Magnússon (Ţróttur V. )
Örn Rúnar keyrir Arnleif út af vellinum og Kórdrengir alls ekki sáttir. Arnar Ţór dćmir ţó ekki brot ţar sem boltinn var ekki í leik. Skrýtiđ atvik og Ţróttarar eiga innkast.
Eyða Breyta
Örn Rúnar keyrir Arnleif út af vellinum og Kórdrengir alls ekki sáttir. Arnar Ţór dćmir ţó ekki brot ţar sem boltinn var ekki í leik. Skrýtiđ atvik og Ţróttarar eiga innkast.
Eyða Breyta
10. mín
Húbert međ stórhćttulega fyrirgjöf úr aukaspyrnu frá hćgri en Ondo bćgir hćttunni frá á síđustu stundu. Einhverjir segja hendi en ţađ var erfitt ađ sjá.
Eyða Breyta
Húbert međ stórhćttulega fyrirgjöf úr aukaspyrnu frá hćgri en Ondo bćgir hćttunni frá á síđustu stundu. Einhverjir segja hendi en ţađ var erfitt ađ sjá.
Eyða Breyta
8. mín
Rafael međ rosalega vörslu eftir skot frá Einari Orra. Mćttur vel út í teiginn og lokar á skotiđ.
Eyða Breyta
Rafael međ rosalega vörslu eftir skot frá Einari Orra. Mćttur vel út í teiginn og lokar á skotiđ.
Eyða Breyta
6. mín
Albert Brynjar flaggađur rangstćđur. Var aleinn úti vinstra meginn. Svo mjög ađ ţađ var ólöglegt.
Eyða Breyta
Albert Brynjar flaggađur rangstćđur. Var aleinn úti vinstra meginn. Svo mjög ađ ţađ var ólöglegt.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér á Vogaídýfuvellinum. Ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Ţetta er fariđ af stađ hér á Vogaídýfuvellinum. Ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur
Ađstćđur hér í Vogum er bara allar hinar ágćtustu. Völlurinn er reyndar vel blautur og eflaust ţungur yfirferđar. En hćgur vinur úr norđaustri blaktir fánum og ţađ rignir.
Eyða Breyta
Ađstćđur
Ađstćđur hér í Vogum er bara allar hinar ágćtustu. Völlurinn er reyndar vel blautur og eflaust ţungur yfirferđar. En hćgur vinur úr norđaustri blaktir fánum og ţađ rignir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur V.
Hermann Hreiđarsson hefur aldeilis komiđ međ ferska vinda inn í bćjarfélagiđ Voga. Liđiđ hefur veriđ vaxandi undir hans stjórn og situr fyrir leik dagsins í 2.sćti deildarinnar međ 37 stig líkt og Selfoss en međ mun betri markatölu.
Eyða Breyta
Ţróttur V.
Hermann Hreiđarsson hefur aldeilis komiđ međ ferska vinda inn í bćjarfélagiđ Voga. Liđiđ hefur veriđ vaxandi undir hans stjórn og situr fyrir leik dagsins í 2.sćti deildarinnar međ 37 stig líkt og Selfoss en međ mun betri markatölu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
6. Einar Orri Einarsson (f)

8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
('70)


10. Magnús Ţórir Matthíasson
('18)

14. Albert Brynjar Ingason
15. Arnleifur Hjörleifsson

17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
('76)

21. Loic Cédric Mbang Ondo

22. Hákon Ingi Einarsson

23. Jordan Damachoua
('58)

Varamenn:
12. Ingvar Ţór Kale (m)
3. Unnar Már Unnarsson
5. Hilmar Ţór Hilmarsson
('76)

7. Leonard Sigurđsson
('18)

9. Daníel Gylfason
('58)

11. Gunnar Orri Guđmundsson
33. Aaron Robert Spear
('70)

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)

Davíđ Örn Ađalsteinsson
Kolbrún Pálsdóttir
Gunnar Wigelund
Gul spjöld:
Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('14)
Hákon Ingi Einarsson ('17)
Einar Orri Einarsson ('60)
Loic Cédric Mbang Ondo ('85)
Davíđ Smári Lamude ('95)
Rauð spjöld:
Arnleifur Hjörleifsson ('94)