Laugardalsvllur
fimmtudagur 08. oktber 2020  kl. 18:45
EM 2020 - umspil
Astur: Gtu vart veri betri essum rstma
Dmari: Damir Skomina
horfendur: 60
Maur leiksins: Gylfi r Sigursson
sland 2 - 1 Rmena
1-0 Gylfi r Sigursson ('16)
2-0 Gylfi r Sigursson ('34)
2-1 Alexandru Maxim ('63, vti)
Myndir: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Byrjunarlið:
1. Hannes r Halldrsson (m)
4. Gulaugur Victor Plsson
6. Ragnar Sigursson
7. Jhann Berg Gumundsson ('83)
8. Birkir Bjarnason
10. Gylfi r Sigursson
11. Alfre Finnbogason ('75)
14. Kri rnason ('86)
17. Aron Einar Gunnarsson
18. Hrur Bjrgvin Magnsson
21. Arnr Ingvi Traustason

Varamenn:
12. gmundur Kristinsson (m)
13. Rnar Alex Rnarsson (m)
2. Birkir Mr Svarsson
3. Hlmar rn Eyjlfsson
5. Sverrir Ingi Ingason ('86)
9. Kolbeinn Sigrsson ('75)
15. Mikael Neville Anderson
16. Rnar Mr S Sigurjnsson ('83)
19. Viar rn Kjartansson
20. Albert Gumundsson
22. Jn Dai Bvarsson
23. Ari Freyr Sklason

Liðstjórn:
Freyr Alexandersson ()
Erik Hamren ()

Gul spjöld:

Rauð spjöld:


@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
96. mín
GEGGJA!
Alvru lisframmistaa hj slandi kvld! Leikmenn fagna me v a taka Vkingaklappi fyrir framan Tlfuna! Ungverjaland, hr komum vi!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
96. mín Leik loki!
sland vinnur me tveimur mrkum gegn einu!!

sland mtir Ungverjum Ungverjalandi ann 12. nvember rslitaleik umspilsins. ar verur leiki um laust sti EM2020 sem fram fer nsta ri.
Eyða Breyta
95. mín Gult spjald: Gabriel Iancu (Rmena)
Henti sr niur vi vtateig slenska lisins og fr gult spjald fyrir leikaraskap.
Eyða Breyta
95. mín
Lokamntan!!!
Eyða Breyta
93. mín
Hr bolti inn teiginn sem skoppar ur en Hannes kemst boltann.
Eyða Breyta
93. mín
slendingar hreinsa eins langt burtu fr eigin marki og mguleiki er egar boltinn vinnst. Rmenar liggja slenska liinu.
Eyða Breyta
91. mín
Fimm mntum btt vi!

Hrur Bjrgvin geri vel og skallai fyrirgjf burtu. Kolbeinn komst boltann og fann Gylfa sem ni aukaspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín
Vel lesi hj Gulla sem tklar fyrir sendingu tlaa t vinstri vng Rmena. Gestirnir eiga innkast.
Eyða Breyta
87. mín
slenska lii var einum frra sm stund ar sem Sverrir Ingi var ekki 100% tilbinn egar Kri urfti a yfirgefa vllinn. Aron Einar lk um mntu miveri og hreinsai svo innkast svo Sverrir kmist inn vllinn.
Eyða Breyta
86. mín Sverrir Ingi Ingason (sland) Kri rnason (sland)

Eyða Breyta
84. mín
Manea me skottilraun htt htt htt yfir mark slands.

Kri rnason er a fara af velli, a virist nokku ljst. Sverrir Ingi kemur inn hans sta.
Eyða Breyta
83. mín Rnar Mr S Sigurjnsson (sland) Jhann Berg Gumundsson (sland)
nnur skipting slands. Jhann Berg spilai 82 mntur kvld.

Rnar Mr, leikmaur Astana, kemur inn sta Ja.
Eyða Breyta
81. mín
Kri mttur aftur inn vllinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
81. mín
slendngar geta anda lttar. Skomina segir Rmenum a taka innkast og v verur ekki dmt vti.
Eyða Breyta
80. mín Claudiu Keser (Rmena) Alexandru Maxim (Rmena)
Fjra skipting Rmena.
Eyða Breyta
80. mín
nnur slensk skipting
Rnar Mr Sigurjnsson er nna a gera sig klran.

Vondar frttir. Kri rnason haltrar og arf ahlynningu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
79. mín
Rmenar heimta hendi-vti!!!
Eyða Breyta
77. mín
Birkir Bjarnason eltir uppi fyrirgjf Gulaugs Victors og vinnur hornspyrnu. Vel gert!

Gylfi me hornspyrnuna sem skllu er innkast hinu megin vallarhelmingi Rmena.
Eyða Breyta
75. mín Kolbeinn Sigrsson (sland) Alfre Finnbogason (sland)
Fyrsta skipting slenska lisins.
Eyða Breyta
74. mín
Aron Einar fer framhj einum varnarmanni og kemst inn teiginn me boltann. Reynir a finna Alfre me fastri fyrirgjf en Rmenar komast fyrir.

Arnr Ingvi svo skot sem gnar ekki marki gestanna.
Eyða Breyta
72. mín
Skomina vill a Hannes drfi sig markspyrnum snum, flautar markvrinn af sta.
Eyða Breyta
72. mín
slensk skipting vndum
Kolbeinn Sigrsson a gera sig klran.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
70. mín
Rmenar leita a jfnunarmarki.

sland er me boltann essa stundina.
Eyða Breyta
67. mín
Ekki VAR Slvenu
Skomina dmari er ekkert srstaklega reyndur a dma me VAR ar sem ekki er notast vi VAR slvenska boltanum ar sem hann er a dma. Til a mynda er VAR-dmarinn fr Spni. Skomina hefur dmt einhverja leiki Sdi-Arabu ar sem notast er vi VAR.

VAR-reynsluleysi Skomina a koma ljs arna? Jja dveljum ekki lengur vi essa dmgslu. fram gakk!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
66. mín
Hagi me hornspyrnu sem Kri hreinsar ara hornspyrnu - nna hinu megin.
Eyða Breyta
65. mín
Formaurinn brjlaur
Guni Bergsson, formaur KS, er alls ekki hrifinn af essum dmi Skomina og ltur vel sr heyra VIP-stkunni. g tla ekki a vitna Guna af viringu vi yngri lesendur en hann er hneykslaur. g skil hann sirka 100%!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
64. mín

Eyða Breyta
63. mín Mark - vti Alexandru Maxim (Rmena)
Rennir boltanum marki. Hannes hreyfist ekki lnunni.
Eyða Breyta
62. mín

Eyða Breyta
62. mín
FFF

Rmena fr lflnu - Skomina bendir punktinn.
Eyða Breyta
61. mín
Enn veri a skoa hvort Raggi hafi broti af sr.
Eyða Breyta
60. mín
VKINGAKLAPP
mean leikmaur Rmenu fkk ahlynningu an var hent eitt stykki Vkingaklapp. Ekki bara Tlfan sem tk tt v a var g tttaka heiursstkunni. Srstaklega var g hrifinn af framlagi Borghildar varaformanns.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
59. mín
Skomina sjlfur fer VARsjna!

Mgulega vti - brot Ragga inn vtateig slendinga!
Eyða Breyta
57. mín
ROSALEGUR SPRETTUR Gulaugi Victori arna! Aron Einar vann skallaeinvgi inn teignum okkar. Boltinn dettur niur ti hgra megin og Gulli fer mikinn sprett og hleypur djpt inn vallarhelming Rmena.

Gulli sendir Arnr Ingva sem tekur boltann vel niur teignum og skot sem Tatarusanu ver. S rmenski er str og geri sig mjg stran arna - mjg gott fri.
Eyða Breyta
57. mín
Gestirnir reyna skot en Kri rnason fer fyrir essa tilraun. Brot svo dmt Alfre ekki langt fr vtateig slenska lisins og Hagi tlar a spyrna boltanum inn teiginn.
Eyða Breyta
56. mín
Jhann Berg me fyrirgjf r aukaspyrnunni sem hann fkk. Boltinn nlgt v a finna Kra fjrstnginni en Tatarusanu grpur inn .
Eyða Breyta
55. mín
Ji Berg reynir a fara fram Burca sem ntir hndina a stva boltann. Astoardmarinn sr a og dmd hendi. Burca sleppur vi spjald.
Eyða Breyta
53. mín
Tatarusanu hikar hvergi og grpur essa spyrnu fr Gylfa.
Eyða Breyta
52. mín
Arnr Ingvi fer einn mti Manea og Manea tklar boltann aftur fyrir. sland hornspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Kri kemst boltann og Tatarusanu vandrum. Tilraun Kra fer framhj.
Eyða Breyta
49. mín
Flottur samleikur hj Ja Berg og Alfre. Ji svo fasta fyrirgjf sem fer af varnarmanni og aftur fyrir. Gylfi tekur hornspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Aron Einar me innkast inn teiginn. Kri nr til boltans en Rmenar skalla svo burtu. Boltinn endar hj Heri sem ltur vaa af mjg lngu fri og boltinn rtt yfir mark gestanna.
Eyða Breyta
46. mín
Gylfi r byrjar seinni hlfleikinn langskoti sem fer framhj marki gestanna.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur hafinn

Rmenar geru refalda breytingu hlfleik. Fremstu rr t og nir menn inn. sland byrjar seinni hlfleikinn me boltann.
Eyða Breyta
46. mín Gabriel Iancu (Rmena) Ciprian Deac (Rmena)

Eyða Breyta
46. mín Ianis Hagi (Rmena) Denis Alibec (Rmena)

Eyða Breyta
46. mín George Puscas (Rmena) Ionut Mitrita (Rmena)

Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Fyrri hlfleik loki. Virkilega gur hlfleikur hj slenska liinu ar sem Gylfi r hefur skora bi mrk leiksins.

Ungverjaland leiir gegn Blgaru hinum undanrslitaleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Nicola Stanciu brtur Arnri Ingva. etta jarai vi gult spjald.
Eyða Breyta
45. mín
Ein mnta uppbtartma.
Eyða Breyta
42. mín
Broti Ja Berg en Skomina bendir eins og Rmenar eiga aukaspyrnu. Niurstaan samt s a sland aukaspyrnu hgra megin vi teig gestanna.

Rmenar skalla fr. Boltinn fellur fyrir Arnr Ingva sem hleypur til vinstri en missir boltann t fyrir hliarlnu. Rmena innkast.
Eyða Breyta
41. mín
Aron Einar tekur langt innkast inn teig Rmena.
Eyða Breyta
39. mín
VAR berandi
Var myndbandstknin hefur veri nokku berandi fyrri hlfleik. Binn a skoa tv atvik varandi mgulega rangstu sland og var tknin greinilega notu til a athuga mgulega vtaspyrnu sem Rmenar vildu f upphafi leiks. Maggi Gylfa ltur vel sr heyra "varamannabekk" slands, sem er reyndar stkunni. Virist ekki VAR adandi.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
36. mín
Rnar Mr strax sendur a hita
Um lei og Aron Einar Gunnarsson fkk hggi an og l grasinu fr Rnar Mr Sigurjnsson samstundis a hita. Vonandi getur fyrirlii jarinnar haldi leik fram. Virist lti hrj hann nna og hann heldur leik fram.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
35. mín Gult spjald: Alexandru Maxim (Rmena)
Braut Aroni Einari adraganda marksins. Aron Einar haltrai eftir a brot.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Gylfi r Sigursson (sland), Stosending: Alfre Finnbogason
VVV!!!!

Alfre lyftir boltanum inn teiginn og finnur Gylfa sem tekur vi boltanum og sktur me vinstri fti fjrhorni - verjandi! Svo svo svo fallegt mark! Einnar snertingar ftbolti adragandanum.
Eyða Breyta
30. mín
Stanciu tekur aukaspyrnu sem Aron Einar skallar upp lofti. Hrur Bjrgvin og Jhann Berg n svo a koma boltanum lengra fr.
Eyða Breyta
29. mín
Niurstaan rangstaa. Gummi Ben sem lsir leiknum St 2 Sport sagi a etta hefi alveg mtt vera mark ar sem vi erum heimavelli.

Mjg vel klra hj Alfre.
Eyða Breyta
28. mín
VAR nota fyrsta sinn slandi. Skoa hvort Alfre hafi veri rangur.
Eyða Breyta
27. mín
Alfre skorar eftir sendingu fr Gylfa r.

Flaggi fer loft eftir a Alfre skaut - Mjg tpt!!
Eyða Breyta
26. mín
Cristian Manea fellur eftir a hafa hlaupi Aron Einar inn vtateig slands. a var ekkert etta og ekkert dmt.
Eyða Breyta
26. mín
Gylfi benti til himins
Gylfi fagnai markinu an me v a benda til himins. etta mark er tileinka brur eiginkonu hans sem lst n haustdgum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
22. mín
Hornspyrnan fst og mefram jrinni. Alfre me skottilraun sem fer varnarmenn og slendingar heimta hendi-vti. Skomina sr enga hendi arna.

Skemmtileg tfrsla horninu en skoti eilti misheppna hj Alfrei.
Eyða Breyta
22. mín
Tatarusanu ver skot fr Gylfa r!!

Frbr ftavinna hj Gylfa sem n tekur hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Fyrirgjf fr hgri hj Rmenu sem fer af Aroni Einari og Rmena hornspyrnu.

Kri rnason skallar hornspyrnuna burtu!
Eyða Breyta
20. mín
Gylfi gulls gildi
Umran frttamannastkunni var s a spennan og mikilvgi leiksins sist inni vellinum. Mnnum jafnvel a ltast eitthva illa etta, Rmenar tt mnturnar fyrir marki. En mtir okkar besti maur, Gylfi r Sigursson!!! Vi hfum tt Rmenum upp vi vegg.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
16. mín MARK! Gylfi r Sigursson (sland), Stosending: Jhann Berg Gumundsson
JJJJ!!!!

Jhann Berg fr boltann inn teignum ti hgra megin. Finnur Gylfa r sem fer vinstri ftinn, tekur eina snertingu og ltur svo vaa nrhorni. Boltinn framhj ea milli varnarmanna og Tatarusanu ekki mguleika etta ga skot.

sland leiir!! 23. landslismark Gylfa.
Eyða Breyta
15. mín
Mitrita stgur inn Gulaug Victor og Skomina dmir aukaspyrnu Rmenann. Rmenar vilja miki skipta boltanum vinstri vnginn hj sr.
Eyða Breyta
14. mín
Stanciu me lagleg tilrif, ltur vaa vi vtateiginn og fer skoti af Ragnari og aan aftur fyrir. Rmena v horn.

Ragnar skallar hornspyrnu-fyrirgjfina innkast.
Eyða Breyta
13. mín
Fyrsta Vkingaklapp kvldsins kom vel t! Tlfan flug og slenska lii nr aeins a halda boltanum.
Eyða Breyta
11. mín
slenska lii byrjai leikinn vel en Rmenar hafa strt leiknum undanfarnar mntur.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrirgjf fr hgri sem Gulaugur Victor skallar aftur fyrir. Fyrsta hornspyrna leiksins.

Spyrnan tekin stutt, svo kom fyrirgjf sem skllu var t fyrir teiginn og Stanciu lt svo vaa en skoti framhj.
Eyða Breyta
6. mín
Rmenar heimta vtaspyrnu. Maxim fkk boltann ti vinstra megin teignum og fyrirgjf sem fer eins og bortennisbolti milli varnarmanna slenska lisins. Skomina dmari sr enga hendi arna.
Eyða Breyta
5. mín
Tlfan vel undirbin
a er alveg klrt a Svenni formaur Tlfunnar er a skila snu starfi upp tu. aeins su leyfir fir horfendur skiptir mli a eir su tilbnir a syngja og tralla og Tlfan fer vel af sta. Maur finnur a klrlega a a er str munur a leyfa strax sm hp. Gerir miki fyrir leikinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
5. mín
Aron Einar tekur langt innkast tt a Kra sem flikkar boltanum lengra inn teiginn en Rmenar hreinsa.
Eyða Breyta
3. mín
Gylfi vinnur aukaspyrnu ti vinstra megin. Deac braut Gylfa. Frbr fyrirgjafarstaa.

Tatarusanu klir fr og Rmenar eru n me stjrn boltanum.
Eyða Breyta
1. mín
Gylfi vinnur boltann strax ofarlega vallarhelmingi Rmena og kemst inn teig gestanna. eir n hins vegar a hreinsa og eiga n markspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
essi risastri leikur er hafinn Laugardalsvelli. Rmena byrjar me boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tlfan virist vera vel klr btana og heyrist vel henni egar jsngurinn var spilaur.

Strkarnir mjg einbeittir vellinum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
slenska lii leikur bla heimabningnum og rmenska lii gulum bningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fr Laugardalsvelli:
Liin eru a hita upp essa stundina. Tlfan a koma sr fyrir hlfum, 20 hverju hlfi. Erik Hamren fylgist me fr hlaupabrautinni og spjallar vi landslisnefndarmanninn Magga Gylfa sama tma. Fmennur hpur fjlmilamanna leiknum kvld, aeins einn fr hverjum mili fyrir utan fr rtthafanum. Allir me grmur og hitamldir fyrir leik. Hlftmi etta!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli slenska lisins er klrt.

markinu er Hannes r Halldrsson og fyrir framan hann fjgurra manna varnarlnu eru eir Gulaugur Victor Plsson, Kri rnason, Ragnar Sigursson og Hrur Bjrgvin Magnsson.

grafk KS m sj slenska lii me fjgurra manna miju. Jhann Berg Gumundsson er hgri vngnum. eir Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason eru inn miri mijunni og Arnr Ingvi Traustason vinstri vngnum.

Gylfi r Sigursson og Alfre Finnbogason eru fremstu vglnu en m bast vi v a Gylfi styji vel vi mijuna snu hlutverki.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
kvld verur leiki til rautar. Ef staan er jfn a loknum 90 mntum og uppbtartma er gripi til framlengingar og ef staan er enn jfn a henni lokinni fer fram vtaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gamla ga bandi
Erik Hamren tk vi slenska landsliinu eftir HM 2018 og er Freyr Alexandersson honum til astoar. eir hafa aldrei n a velja sterkasta mgulega hpinn san eir tku vi en dag er hgt a velja r llum eim sem byrjuu alla leiki slenska lisins EM 2016.

Byrjunarli lianna koma inn innan skamms!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Fyrir leik
Rmenska lii

sland og Rmena hafa mst tvisvar sgunni, bir leikirnir voru undankeppni fyrir HM1998. Rmenska lii vann ba leiki.

Ftbolti.net hafi samband vi rmenskan blaamann fyrir leikinn dag og sagi hann lii miki breytt fr v a Mirel Radoi tk vi liinu sasta ri.

Lestu meira um rmenska lii hr
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dmari leiksins er mjg reyndur Slveni. Damir Skomina heitir hann og ttu flestir slendingar a kannast vi hann ar sem hann dmdi gleymanlegan leik gegn Englandi Hreirinu Nice ri 2016 EM Frakklandi.

Skomina er 44 ra gamall og dmdi rslitaleik Tottenham og Liverpool Meistaradeildinni 2019 og rslitaleik Evrpudeildarinnar 2017 egar Ajax mtti Manchester United.

Skomina fr asto fr VAR kvld ar sem myndbandstknin verur notu fyrsta skipti Laugardalsvelli.

Astoardmarar eru eir Jure Praprotnik og Robert Vukan, samlandar Skomina. VAR dmari er Spnverjinn Juan Martinez Munuera og Rade Obrenovic er fjri dmari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sextu Tlfur vera stkunni kvld Einungis sextu manns f mia leikinn og kva KS a allir miahafar kmu r rum stuningssveitar slenska landslisins.

Aron Einar Gunnarsson, landslisfyrirliinn, sagi frttamannafundi gr a hann vri akkltur fyrir a Tlfan gti stutt vi landslii r stkunni og vonaist til ess a sveitin myndi ,,draga lii aeins fram".

Hgt er a horfa leikinn beinni tsendingu St 2 Sport. Leikurinn er opinni dagskr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurvegari leiksins kvld mtir anna hvort Blgaru ea Ungverjalandi rslitaleik. au li mtast innbyris leik sem fram fer sama tma og essi leikur hr.

rslitaleikurinn fer fram ytra nvember - Blgaru ef Blgara vinnur Ungverjaland ea Ungverjalandi ef Ungverjaland vinnur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kra j, gott og gleilegt umspilskvld. Loksins er komi a essu! Hr verur fylgst me gangi mla leik slands og Rmenu.

Leikurinn, sem fram fer Laugardalsvelli og hefst klukkan 18:45, er undanrslitaleikur umspili fyrir Evrpumeistaramti 2020. Lokamtinu var fresta og er stefnt a a fari fram nsta sumar.

Umspili er liur jadeildinni. sland var eina lii A-hluta deildarinnar sem komst ekki beint inn EM og mtir Rmenu sem var C-hluta deildarinnar.

Upphaflega tti essi leikur a fara fram mars en var fresta vegna heimsfaraldursins.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ciprian Tatarusanu(f) (m)
2. Alexandru Cretu
5. Mihai Balasa
6. Cristian Manea
7. Denis Alibec ('46)
10. Alexandru Maxim ('80)
15. Andrei Burca
17. Ciprian Deac ('46)
20. Ionut Mitrita ('46)
22. Mario Camora
23. Nicolae Stanciu

Varamenn:
1. Florin Nita (m)
16. David Lazar (m)
3. Alin Tosca
4. Sergiu Hanca
8. Alexandru Cicaldau
9. George Puscas ('46)
11. Nicusor Bancu
13. Claudiu Keser ('80)
14. Ianis Hagi ('46)
18. Razvan Marin
19. Gabriel Iancu ('46)
21. Dragos Grigore

Liðstjórn:
Mirel Radoi ()

Gul spjöld:
Alexandru Maxim ('35)
Gabriel Iancu ('95)

Rauð spjöld: