
Laugardalsvöllur
miðvikudagur 14. október 2020 kl. 18:45
Þjóðadeildin
Aðstæður: Kalt og vindur - Völlurinn tæpur
Dómari: Andris Treimanis (Lettland)
Áhorfendur: 60
Maður leiksins: Birkir Már Sævarsson
miðvikudagur 14. október 2020 kl. 18:45
Þjóðadeildin
Aðstæður: Kalt og vindur - Völlurinn tæpur
Dómari: Andris Treimanis (Lettland)
Áhorfendur: 60
Maður leiksins: Birkir Már Sævarsson
Ísland 1 - 2 Belgía
0-1 Romelu Lukaku (f) ('10)
1-1 Birkir Már Sævarsson ('17)
1-2 Romelu Lukaku (f) ('38, víti)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Rúnar Alex Rúnarsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hólmar Örn Eyjólfsson
4. Guðlaugur Victor Pálsson
('81)

5. Sverrir Ingi Ingason
8. Birkir Bjarnason
16. Rúnar Már S Sigurjónsson
('68)

18. Hörður Björgvin Magnússon
('86)

20. Albert Guðmundsson
('81)

22. Jón Daði Böðvarsson
('68)

23. Ari Freyr Skúlason
Varamenn:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
12. Ögmundur Kristinsson (m)
9. Kolbeinn Sigþórsson
('81)

10. Jón Dagur Þorsteinsson
('68)

15. Hjörtur Hermannsson
('81)

15. Mikael Neville Anderson
19. Viðar Örn Kjartansson
('68)

21. Arnór Ingvi Traustason
('86)

Liðstjórn:
Arnar Þór Viðarsson (Þ)
Davíð Snorri Jónasson (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:

89. mín
Birir Bjarna haltrar af velli. Erum einum færri þessa stundina.
Birkir fer inn á aftur og haltrar um. Fer aftur út af, ekki sniðugt að hafa einn haltrandi um.
Eyða Breyta
Birir Bjarna haltrar af velli. Erum einum færri þessa stundina.
Birkir fer inn á aftur og haltrar um. Fer aftur út af, ekki sniðugt að hafa einn haltrandi um.
Eyða Breyta
89. mín
Slæm sending frá Jóni Degi sem Carrasco kemst inn í. Carrasco brunar að teignum og á skot sem fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
Slæm sending frá Jóni Degi sem Carrasco kemst inn í. Carrasco brunar að teignum og á skot sem fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
88. mín
Ari Freyr reynir að finna Birki Má en boltinn of hár.
Birkir Bjarna getur haldið leik áfram.
Eyða Breyta
Ari Freyr reynir að finna Birki Má en boltinn of hár.
Birkir Bjarna getur haldið leik áfram.
Eyða Breyta
85. mín
Gult spjald: Axel Witsel (Belgía)
Brýtur á Birki.
Ísland á aukaspyrnu á svipuðum stað og Hörður lét vaða frá áðan.
Eyða Breyta
Brýtur á Birki.
Ísland á aukaspyrnu á svipuðum stað og Hörður lét vaða frá áðan.
Eyða Breyta
81. mín
Hjörtur Hermannsson (Ísland)
Guðlaugur Victor Pálsson (Ísland)
Hjörtur kemur inn á miðjuna.
Eyða Breyta


Hjörtur kemur inn á miðjuna.
Eyða Breyta
75. mín
Birkir Már kemst framfyrir Belgann inn á teignum og skallar fyrirgjöf frá hægri í horn - þetta var hætta.
Eyða Breyta
Birkir Már kemst framfyrir Belgann inn á teignum og skallar fyrirgjöf frá hægri í horn - þetta var hætta.
Eyða Breyta
69. mín
Birkir Már átti fyrirgjöf hér á undan sem fór af varnarmanni og aftur í Birki - þaðan út af. Belgar eiga því markspyrnu.
Eyða Breyta
Birkir Már átti fyrirgjöf hér á undan sem fór af varnarmanni og aftur í Birki - þaðan út af. Belgar eiga því markspyrnu.
Eyða Breyta
65. mín
Tvöföld skipting í vændum hjá íslenska liðinu
Jón Dagur og Viðar Örn að koma inn á.
Eyða Breyta
Tvöföld skipting í vændum hjá íslenska liðinu
Jón Dagur og Viðar Örn að koma inn á.
Eyða Breyta
58. mín
Belgar fá hornspyrnu sem þeir taka strax. Fyrirgjöf inn á teiginn sem Rúnar er ekki í vandræðum með.
Eyða Breyta
Belgar fá hornspyrnu sem þeir taka strax. Fyrirgjöf inn á teiginn sem Rúnar er ekki í vandræðum með.
Eyða Breyta
50. mín
Flott sending fram völlinn frá Gulla og Birkir á svo fínustu fyrirgjöf en framherjar Íslands ekki mættir.
Eyða Breyta
Flott sending fram völlinn frá Gulla og Birkir á svo fínustu fyrirgjöf en framherjar Íslands ekki mættir.
Eyða Breyta
47. mín
Belgarnir koma boltanum í burtu. Arnar Þór kallaði inn á völlinn og vildi fá menn nær Mignolet eins og í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Belgarnir koma boltanum í burtu. Arnar Þór kallaði inn á völlinn og vildi fá menn nær Mignolet eins og í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
47. mín
Rúnar Már rennur í hornspyrnunni, boltinn berst á Albert sem á skot í varnarmann. Annað horn.
Eyða Breyta
Rúnar Már rennur í hornspyrnunni, boltinn berst á Albert sem á skot í varnarmann. Annað horn.
Eyða Breyta
45. mín
Eyða Breyta
Margt jákvætt. Of mikil virðing fyrir Belgum fyrstu 10 en vindurinn tók hrollinn úr okkar mönnum. Lukaku skrÃÂmslið er óstöðvandi og það veit Hólmar eftir þennan leik. Þurfum að reyna halda meira àboltann og blokkera sendingar á Lukaku.
— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 14, 2020
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
45+1
Rúnar Alex kemur fljúgandi úr markinu og grípur þessa fyrirgjöf. Dómari leiksins flautar til hálleiks strax í kjölfarið.
Eyða Breyta
45+1
Rúnar Alex kemur fljúgandi úr markinu og grípur þessa fyrirgjöf. Dómari leiksins flautar til hálleiks strax í kjölfarið.
Eyða Breyta
40. mín
Eyða Breyta
Romelu Lukaku hefur aldrei verið i betra formi!
— Nikola Djuric (@NikolaDejan) October 14, 2020
Eyða Breyta
38. mín
Mark - víti Romelu Lukaku (f) (Belgía)
Lukaku sendir Rúnar í rangt horn. Þetta er mjög svekkjandi þar sem Ísland hafði leikið vel í dágóðan tíma hér á undan.
Eyða Breyta
Lukaku sendir Rúnar í rangt horn. Þetta er mjög svekkjandi þar sem Ísland hafði leikið vel í dágóðan tíma hér á undan.
Eyða Breyta
35. mín
Albert gerir vel með boltann en kannski var hann of öruggur með hann því liðsfélagarnir vildu fá boltann hraðar upp völlinn.
Eyða Breyta
Albert gerir vel með boltann en kannski var hann of öruggur með hann því liðsfélagarnir vildu fá boltann hraðar upp völlinn.
Eyða Breyta
32. mín
Meunier með fyrirgjöf sem finnur Lukaku. Framherjinn skallar en Rúnar ver. Lukaku svo dæmdur rangstæður.
Eyða Breyta
Meunier með fyrirgjöf sem finnur Lukaku. Framherjinn skallar en Rúnar ver. Lukaku svo dæmdur rangstæður.
Eyða Breyta
29. mín
Snörp hjá íslenska liðinu. Boltinn vinnst hátt á vellinum. Albert gerir vel með boltann, finnur Jón Daða sem lætur vaða en skotið beint á Mignolet.
Belgarnir fljótir fram og eiga nú hornspyrnu.
Eyða Breyta
Snörp hjá íslenska liðinu. Boltinn vinnst hátt á vellinum. Albert gerir vel með boltann, finnur Jón Daða sem lætur vaða en skotið beint á Mignolet.
Belgarnir fljótir fram og eiga nú hornspyrnu.
Eyða Breyta
27. mín
Doku með skot sem mér sýndist Gulli henda sér fyrir. Rúnar Alex segir sínum mönnum að færa meira og fara ofar eftir hreinsanir.
Eyða Breyta
Doku með skot sem mér sýndist Gulli henda sér fyrir. Rúnar Alex segir sínum mönnum að færa meira og fara ofar eftir hreinsanir.
Eyða Breyta
25. mín
Hólmar gerir mjög vel úti á vintri kantinum og stígur mann út og vinnur innkast fyrir Ísland.
Eyða Breyta
Hólmar gerir mjög vel úti á vintri kantinum og stígur mann út og vinnur innkast fyrir Ísland.
Eyða Breyta
22. mín
Kári Árnason rölti áðan að hliðarlínunni og fór yfir varnarleikinn.
Belgar eiga núna aukaspyrnu út við hliðarlínu á vinstri kantinum.
Eyða Breyta
Kári Árnason rölti áðan að hliðarlínunni og fór yfir varnarleikinn.
Belgar eiga núna aukaspyrnu út við hliðarlínu á vinstri kantinum.
Eyða Breyta
19. mín
Eyða Breyta
Þessi sending hjá Rúnari🤤🤤🤤
— Aci Milisic (@acimilisic) October 14, 2020
Eyða Breyta
17. mín
MARK! Birkir Már Sævarsson (Ísland), Stoðsending: Rúnar Már S Sigurjónsson
Jöfnunarmark!!
Markavélin Birkir Már Sævarsson!
Birkir Már fær sendingu inn fyrir vörn Belga og klárar framhjá Mignolet, frábærlega klárað og sendingin frá Rúnari Már, maður lifandi - konfekt! 1-1!
Eyða Breyta
Jöfnunarmark!!
Markavélin Birkir Már Sævarsson!
Birkir Már fær sendingu inn fyrir vörn Belga og klárar framhjá Mignolet, frábærlega klárað og sendingin frá Rúnari Már, maður lifandi - konfekt! 1-1!
Eyða Breyta
16. mín
Laglega spilað hjá íslenska liðinu. Góð sending upp völlinn á Albert sem finnur Birki sem á fyrirgjöf sem er stöðvuð.
Íslenska liðið á hornspyrnu.
Eyða Breyta
Laglega spilað hjá íslenska liðinu. Góð sending upp völlinn á Albert sem finnur Birki sem á fyrirgjöf sem er stöðvuð.
Íslenska liðið á hornspyrnu.
Eyða Breyta
12. mín
Belgar liggja á íslenska liðinu. Lukaku er illviðráðanlegur þegar hann kemst í boltann. Nánast að það þurfi að þrímenna á manninn.
Eyða Breyta
Belgar liggja á íslenska liðinu. Lukaku er illviðráðanlegur þegar hann kemst í boltann. Nánast að það þurfi að þrímenna á manninn.
Eyða Breyta
10. mín
MARK! Romelu Lukaku (f) (Belgía)
Bolti á lofti inn á teiginn. Lukaku tekur við boltanum með bakið í marki. Skýlir boltanum frá Hólmari sýndist mér og hjálpinn ekki nægilega öflug, Lukaku snýr og skýtur boltanum í markið.
Belgar komnir yfir.
Eyða Breyta
Bolti á lofti inn á teiginn. Lukaku tekur við boltanum með bakið í marki. Skýlir boltanum frá Hólmari sýndist mér og hjálpinn ekki nægilega öflug, Lukaku snýr og skýtur boltanum í markið.
Belgar komnir yfir.
Eyða Breyta
9. mín
Alderweireld flikkar boltanum inn á teiginn en íslenska vörnin nær ar til boltans og hreinsar í burtu.
Eyða Breyta
Alderweireld flikkar boltanum inn á teiginn en íslenska vörnin nær ar til boltans og hreinsar í burtu.
Eyða Breyta
7. mín
Ari, Birkir og Albert gera vel saman þarna og Witsel brýtur á Alberti. Íslenska liðið full ákaft í langa boltann til að byrja með.
Eyða Breyta
Ari, Birkir og Albert gera vel saman þarna og Witsel brýtur á Alberti. Íslenska liðið full ákaft í langa boltann til að byrja með.
Eyða Breyta
6. mín
Sverrir verst vel gegn Carrasco. Sverrir og Gulli duglegastir að láta í sér heyra og skipa mönnum fyrir.
Eyða Breyta
Sverrir verst vel gegn Carrasco. Sverrir og Gulli duglegastir að láta í sér heyra og skipa mönnum fyrir.
Eyða Breyta
5. mín
Það má vekja athygli á því að Birkir Bjarnason er fyrirliði íslenska liðsins. Ég hef reynt allt hvað ég get til að taka bandið af Alberti hér í lýsingunni en Albert er þrjóskur.
Eyða Breyta
Það má vekja athygli á því að Birkir Bjarnason er fyrirliði íslenska liðsins. Ég hef reynt allt hvað ég get til að taka bandið af Alberti hér í lýsingunni en Albert er þrjóskur.
Eyða Breyta
2. mín
Gulli brýtur á Lukaku. Belgar taka spyrnuna strax - reyna ekki að senda inn á teiginn.
Eyða Breyta
Gulli brýtur á Lukaku. Belgar taka spyrnuna strax - reyna ekki að senda inn á teiginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ísland leikur í bláu í dag líkt og venjulega í heimaleikjum. Belgar eru í hvítum búningum.
Eyða Breyta
Ísland leikur í bláu í dag líkt og venjulega í heimaleikjum. Belgar eru í hvítum búningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þegar íslenska liðið var kynnt var Kári Árnason lesinn upp sem einn af varamönnum landsliðsins. Hann er númer sautján samkvæmt Röddinni, vallarþulinum á Laugardalsvelli.
Kári meiddist gegn Rúmeníu síðasta fimmtudag.
Eyða Breyta
Þegar íslenska liðið var kynnt var Kári Árnason lesinn upp sem einn af varamönnum landsliðsins. Hann er númer sautján samkvæmt Röddinni, vallarþulinum á Laugardalsvelli.
Kári meiddist gegn Rúmeníu síðasta fimmtudag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síminn minn segir níu gráðu hiti. Það er dálítill vindur og frekar eins og það sé þriggja gráðu hiti. Engin úrkoma.
Eyða Breyta
Síminn minn segir níu gráðu hiti. Það er dálítill vindur og frekar eins og það sé þriggja gráðu hiti. Engin úrkoma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Íslensku leikmennirnir eru farnir inn í klefa. Áður en Albert Guðmundsson gekk inn í klefa þá ræddi hann vel við einn starfsmanna belgíska liðsins.
Eyða Breyta
Íslensku leikmennirnir eru farnir inn í klefa. Áður en Albert Guðmundsson gekk inn í klefa þá ræddi hann vel við einn starfsmanna belgíska liðsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Fann @freyrale. Sýnist fara vel um hann bara. Ãfram Ãsland. pic.twitter.com/YADUiD5F8g
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 14, 2020
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarlið Belga
Belgíska liðið er mjög sterkt. Romelu Lukaku leiðir framlínuna og er með fyrirliða bandið.
Jeremy Doku og Leandro Trossard koma inn í byrjunarliðið frá sigrinum gegn Englandi um síðustu helgi og út fara Kevin De Bruyne og Timothy Castagne, leikmaður Leicester.
Eyða Breyta
Byrjunarlið Belga
Belgíska liðið er mjög sterkt. Romelu Lukaku leiðir framlínuna og er með fyrirliða bandið.
Jeremy Doku og Leandro Trossard koma inn í byrjunarliðið frá sigrinum gegn Englandi um síðustu helgi og út fara Kevin De Bruyne og Timothy Castagne, leikmaður Leicester.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár. Sex breytingar eru á íslenska liðinu frá leiknum gegn Danmörku. Þá virðist liðið vera stillt upp í leikkerfið 3-5-2 eða 5-3-2.
Þeir Rúnar Alex, Birkir Már, Hólmar Örn, Ari Freyr, Jón Daði og Albert Guðmundsson koma allir inn í liðið.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár. Sex breytingar eru á íslenska liðinu frá leiknum gegn Danmörku. Þá virðist liðið vera stillt upp í leikkerfið 3-5-2 eða 5-3-2.
Þeir Rúnar Alex, Birkir Már, Hólmar Örn, Ari Freyr, Jón Daði og Albert Guðmundsson koma allir inn í liðið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Autumn is here ðŸ‚ðŸ pic.twitter.com/lgKAbYnJon
— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) October 14, 2020
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lettneskir dómarar
Dómaratríóið kemur frá Lettlandi og fjórði dómari frá Skotlandi. Upphaflega átti rússneskur dómari að dæma leikinn en ferðalagið frá Rússlandi var of flókið og þess vegna var skipt um dómara.
Ekkert VAR er í Þjóðadeildinni og engin marklínutækni er á Laugardalsvelli.
Eyða Breyta
Lettneskir dómarar
Dómaratríóið kemur frá Lettlandi og fjórði dómari frá Skotlandi. Upphaflega átti rússneskur dómari að dæma leikinn en ferðalagið frá Rússlandi var of flókið og þess vegna var skipt um dómara.
Ekkert VAR er í Þjóðadeildinni og engin marklínutækni er á Laugardalsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bras í Þjóðadeildinni
Íslenska liðið hefur ekki riðið feitum hesti í Þjóðadeildinni frá stofnun hennar, allir leikir hafa tapast. Ísland hefur mætt Belgum þrisvar frá stofnun deildarinnar.
Belgía er í baráttu við England og mögulega Dani um toppsætið í riðlinum - toppliðið fer í úrslitakeppni deildarinnar. Þremur umferðum er lokið í riðlinum af sex. England og Danmörk mætast á sama tíma í hinni viðureign riðilsins.
Neðsta lið riðilsins fellur niður í B-deild.
Eyða Breyta
Bras í Þjóðadeildinni
Íslenska liðið hefur ekki riðið feitum hesti í Þjóðadeildinni frá stofnun hennar, allir leikir hafa tapast. Ísland hefur mætt Belgum þrisvar frá stofnun deildarinnar.
Belgía er í baráttu við England og mögulega Dani um toppsætið í riðlinum - toppliðið fer í úrslitakeppni deildarinnar. Þremur umferðum er lokið í riðlinum af sex. England og Danmörk mætast á sama tíma í hinni viðureign riðilsins.
Neðsta lið riðilsins fellur niður í B-deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lykilmenn fjarri góðu gamni
Kári Árnason meiddist í leiknum gegn Rúmenum. Þeir Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson meiddust gegn Danmörku og Arnór Sigurðsson meiddist í síðustu viku. Þá eru þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson haldnir erlendis til félagsliða sinna.
Eyða Breyta
Lykilmenn fjarri góðu gamni
Kári Árnason meiddist í leiknum gegn Rúmenum. Þeir Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson meiddust gegn Danmörku og Arnór Sigurðsson meiddist í síðustu viku. Þá eru þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson haldnir erlendis til félagsliða sinna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ný nöfn á hliðarlínunni
Þeir Erik Hamren og Freyr Alexandersson verða í glerbúri á Laugardalsvelli og stýra því ekki liðinu af hliðarlínunni. Það er vegna þess að þeir eru í sóttkví eftir að smit kom upp í starfsliði íslenska liðsins í gær.
Í þeirra stað á hliðarlínunni verða þeir Arnar Þór Viðarsson, þjalfari U21 árs landsliðsins, og Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U19.
Íslensku leikmennirnir voru skimaðir í gær en allir reyndust neikvæðir þegar niðurstöður bárust í dag.
Eyða Breyta
Ný nöfn á hliðarlínunni
Þeir Erik Hamren og Freyr Alexandersson verða í glerbúri á Laugardalsvelli og stýra því ekki liðinu af hliðarlínunni. Það er vegna þess að þeir eru í sóttkví eftir að smit kom upp í starfsliði íslenska liðsins í gær.
Í þeirra stað á hliðarlínunni verða þeir Arnar Þór Viðarsson, þjalfari U21 árs landsliðsins, og Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U19.
Íslensku leikmennirnir voru skimaðir í gær en allir reyndust neikvæðir þegar niðurstöður bárust í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Simon Mignolet (m)
2. Toby Alderweireld
3. Jason Denayer
4. Dedryck Boyata
6. Axel Witsel

7. Jérémy Doku
('68)

8. Youri Tielemans
9. Leandro Trossard
('61)

10. Romelu Lukaku (f)
11. Yannick Carrasco
15. Thomas Meunier
Varamenn:
1. Davy Roef (m)
13. Thomas Kaminski (m)
5. Leander Dendoncker
14. Hans Vanaken
('61)

16. Dodi Lukebakio
17. Divock Origi
18. Yari Verschaeren
19. Dennis Praet
20. Christian Benteke
21. Timothy Castagne
('68)

22. Brandon Mechele
23. Michy Batshuayi
Liðstjórn:
Roberto Martínez (Þ)
Gul spjöld:
Axel Witsel ('85)
Rauð spjöld: