
Origovöllurinn
miðvikudagur 04. nóvember 2020 kl. 15:00
Meistaradeild Evrópu
Aðstæður: Norðan gola en fínasta veður og teppið slétt
Dómari: Maika Vanderstichel (FRA)
Maður leiksins: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
miðvikudagur 04. nóvember 2020 kl. 15:00
Meistaradeild Evrópu
Aðstæður: Norðan gola en fínasta veður og teppið slétt
Dómari: Maika Vanderstichel (FRA)
Maður leiksins: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Valur 3 - 0 HJK Helsinki
1-0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('8)
2-0 Elín Metta Jensen ('19)
3-0 Mist Edvardsdóttir ('36, víti)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
('92)


7. Elísa Viðarsdóttir
10. Elín Metta Jensen
('75)

11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
('92)

14. Hlín Eiríksdóttir
('92)

18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
('82)

Varamenn:
16. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
('75)

9. Ída Marín Hermannsdóttir
('82)

15. Bergdís Fanney Einarsdóttir
('92)

17. Thelma Björk Einarsdóttir
24. Karen Guðmundsdóttir
('92)

34. Hildur Björk Búadóttir
77. Diljá Ýr Zomers
('92)

Liðstjórn:
Ásta Árnadóttir
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
María Hjaltalín
Kjartan Sturluson
Gul spjöld:
Mist Edvardsdóttir ('53)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Leiknum er lokið með sigri Vals. Þær verða í pottinum þegar dregið verður á föstudag. Ég ætla skella mér og kanna hvort ég fái einhver viðtöl hér á Origo og koma þau inn síðar í dag ef af verður.
Eyða Breyta
Leiknum er lokið með sigri Vals. Þær verða í pottinum þegar dregið verður á föstudag. Ég ætla skella mér og kanna hvort ég fái einhver viðtöl hér á Origo og koma þau inn síðar í dag ef af verður.
Eyða Breyta
88. mín
Fátt að frétta af Origo. Þetta er að fjara hægt og rólega út. Valur að sigla sigrinum heim.
Eyða Breyta
Fátt að frétta af Origo. Þetta er að fjara hægt og rólega út. Valur að sigla sigrinum heim.
Eyða Breyta
82. mín
Alexa Genas (HJK Helsinki)
Ria Karjalainen (HJK Helsinki)
Bæði lið gera breytingu.
Eyða Breyta


Bæði lið gera breytingu.
Eyða Breyta
82. mín
Ída Marín Hermannsdóttir (Valur)
Dóra María Lárusdóttir (Valur)
Bæði lið gera breytingu.
Eyða Breyta


Bæði lið gera breytingu.
Eyða Breyta
82. mín
Aftur Hlín hægra megin. Nú með fast skot úr teignum sem Anna ver út í teiginn og gestirnir hreinsa.
Eyða Breyta
Aftur Hlín hægra megin. Nú með fast skot úr teignum sem Anna ver út í teiginn og gestirnir hreinsa.
Eyða Breyta
80. mín
Hlín Eiríksdóttir!
Ein í gegn hægra meginn og á ekkert eftir nema að setja boltann í netið. Ákveður að leika á markmanninn og dansa aðeins með boltann áður en hún setur boltann á markið en þá er varnarmaður mættur á línuna og bjargar.
Illa farið með frábært færi.
Eyða Breyta
Hlín Eiríksdóttir!
Ein í gegn hægra meginn og á ekkert eftir nema að setja boltann í netið. Ákveður að leika á markmanninn og dansa aðeins með boltann áður en hún setur boltann á markið en þá er varnarmaður mættur á línuna og bjargar.
Illa farið með frábært færi.
Eyða Breyta
75. mín
Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Elín Metta Jensen (Valur)
Elín búinn að hlaupa mikið og skila marki. Verðskulduð hvíld.
Eyða Breyta


Elín búinn að hlaupa mikið og skila marki. Verðskulduð hvíld.
Eyða Breyta
73. mín
Elín Metta og Dóra 2 á 2. Elín leggur boltann á Dóru sem er ein gegn markmanni en fyrsta snertingin svíkur hana allsvakalega og boltinn í hendur Önnu sem var mætt val á móti.
Eyða Breyta
Elín Metta og Dóra 2 á 2. Elín leggur boltann á Dóru sem er ein gegn markmanni en fyrsta snertingin svíkur hana allsvakalega og boltinn í hendur Önnu sem var mætt val á móti.
Eyða Breyta
70. mín
Í þeim skrifuðu orðum kemst Dóra María upp að endamörkum vinstra megin. Leggur boltann inn í teig á Elínu sem nær ekki að koma boltanum fyrir sig í markteignum og Anna hirðir hann af henni.
Eyða Breyta
Í þeim skrifuðu orðum kemst Dóra María upp að endamörkum vinstra megin. Leggur boltann inn í teig á Elínu sem nær ekki að koma boltanum fyrir sig í markteignum og Anna hirðir hann af henni.
Eyða Breyta
65. mín
Gestirnir verið talsvert sprækari í þessum síðari hálfleik en ekki tekist að ógna marki Vals að neinu viti. Leikur Vals þó ekki náð sama flugi á móti þó þær séu enn hættulegri.
Eyða Breyta
Gestirnir verið talsvert sprækari í þessum síðari hálfleik en ekki tekist að ógna marki Vals að neinu viti. Leikur Vals þó ekki náð sama flugi á móti þó þær séu enn hættulegri.
Eyða Breyta
62. mín
Hin 18 ára Ria Karjalainen með flotta takta úti haægra meginn, nær góðri fyrirgjöf en Sandra rís hæst og hirðir boltann.
Eyða Breyta
Hin 18 ára Ria Karjalainen með flotta takta úti haægra meginn, nær góðri fyrirgjöf en Sandra rís hæst og hirðir boltann.
Eyða Breyta
61. mín
Ekkert varð úr því og gestirnir bruna upp og sækja sér horn sjálfir. Nóg af hornum þessa stundina.
Eyða Breyta
Ekkert varð úr því og gestirnir bruna upp og sækja sér horn sjálfir. Nóg af hornum þessa stundina.
Eyða Breyta
60. mín
Vindurinn hrifsar hornið og setur Önnu í marki HJK í rosaleg vandræði en hún reddar sér fyrir horn en gefur annað horn.
Eyða Breyta
Vindurinn hrifsar hornið og setur Önnu í marki HJK í rosaleg vandræði en hún reddar sér fyrir horn en gefur annað horn.
Eyða Breyta
60. mín
Gunnhildur í færi í teignum eftir góðan sprett Hallberu en boltinn í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
Gunnhildur í færi í teignum eftir góðan sprett Hallberu en boltinn í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
57. mín
Sú franska farin að flauta af miklum móð og tempóið að detta úr leiknum við það.
Eyða Breyta
Sú franska farin að flauta af miklum móð og tempóið að detta úr leiknum við það.
Eyða Breyta
53. mín
Gult spjald: Mist Edvardsdóttir (Valur)
Fer vel hátt með fótinn í baráttu um boltann í teig HJK og fer að mér sýnist í höfðuð leikmanns. Uppsker fyrir það gult spjald.
Eyða Breyta
Fer vel hátt með fótinn í baráttu um boltann í teig HJK og fer að mér sýnist í höfðuð leikmanns. Uppsker fyrir það gult spjald.
Eyða Breyta
53. mín
Ria Karjalainen fer niður í teignum og gestirnir að vonast eftir einhverju en sú franska lætur sér fátt um finnast.
Smá pirringur á bekk gestana.
Eyða Breyta
Ria Karjalainen fer niður í teignum og gestirnir að vonast eftir einhverju en sú franska lætur sér fátt um finnast.
Smá pirringur á bekk gestana.
Eyða Breyta
52. mín
Tekið stutt en fyrirgjöfin kemur að lokum og siglir yfir markið. Sandra virtist vera með þetta á hreinu.
Eyða Breyta
Tekið stutt en fyrirgjöfin kemur að lokum og siglir yfir markið. Sandra virtist vera með þetta á hreinu.
Eyða Breyta
50. mín
Valskonur spæna sig í gegn vinstra meginn og á Gunnhildur fastann bolta í gegnum markteiginn sem siglir framhjá öllum, Vantaði örlitla grimmd í að ráðast á boltann þarna.
Eyða Breyta
Valskonur spæna sig í gegn vinstra meginn og á Gunnhildur fastann bolta í gegnum markteiginn sem siglir framhjá öllum, Vantaði örlitla grimmd í að ráðast á boltann þarna.
Eyða Breyta
48. mín
Byrjar eins og fyrri hálfleikur. Valur að keyra á fullu gasi og pressa gestina hátt .
Eyða Breyta
Byrjar eins og fyrri hálfleikur. Valur að keyra á fullu gasi og pressa gestina hátt .
Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikur hafinn
Valskonur hefja leik hér í síðari hálfleik og sækja í átt að Öskjuhlíð.
Eyða Breyta
Síðari hálfleikur hafinn
Valskonur hefja leik hér í síðari hálfleik og sækja í átt að Öskjuhlíð.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Engu bætt við hér í fyrri hálfleik á Origo. Staðan virkilega góð fyrir heimakonur sem virðast ætla að eiga leik hér á Origo í desember.
Fyrst þurfa þær reyndar að fara í gegnum aðra umferð í forkeppninni sem verður leikinn 18-19 nóvember næstkomandi og auðvitað að klára þennan leik sömuleiðis.
Eyða Breyta
Engu bætt við hér í fyrri hálfleik á Origo. Staðan virkilega góð fyrir heimakonur sem virðast ætla að eiga leik hér á Origo í desember.
Fyrst þurfa þær reyndar að fara í gegnum aðra umferð í forkeppninni sem verður leikinn 18-19 nóvember næstkomandi og auðvitað að klára þennan leik sömuleiðis.
Eyða Breyta
43. mín
Hlín að vinna sig í góða stöðu við teig gestanna en of lengi að athafna sig og gestirnir ná boltanum og hreinsa.
Eyða Breyta
Hlín að vinna sig í góða stöðu við teig gestanna en of lengi að athafna sig og gestirnir ná boltanum og hreinsa.
Eyða Breyta
38. mín
Valskonur eru bara miklu grimmari og betri en þær Finnsku. Fara í hlutina af krafti og áræðni og það er heldur betur að skila sér.
Eyða Breyta
Valskonur eru bara miklu grimmari og betri en þær Finnsku. Fara í hlutina af krafti og áræðni og það er heldur betur að skila sér.
Eyða Breyta
36. mín
Mark - víti Mist Edvardsdóttir (Valur)
Sallaróleg á punktinum. Hægt aðhlaup og þéttingsfast nokkuð beint á markið en Anna lögð af stað í hornið.
Brekkan orðin virkilega brött fyrir gestina frá Finnlandi.
Eyða Breyta
Sallaróleg á punktinum. Hægt aðhlaup og þéttingsfast nokkuð beint á markið en Anna lögð af stað í hornið.
Brekkan orðin virkilega brött fyrir gestina frá Finnlandi.
Eyða Breyta
35. mín
Gunnhildur Yrsa með frábæran sprett og sækir vítaspyrnu!
Valur getur klárað þennan leik hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Gunnhildur Yrsa með frábæran sprett og sækir vítaspyrnu!
Valur getur klárað þennan leik hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
31. mín
Mist Edvards í tvöföldu dauðafæri og setur boltann í markrammann af stuttu færi, fær boltann aftur en setur hann yfir í þetta sinn. Valur átti hreinlega að bæta við marki og klára þennan leik þarna.
Eyða Breyta
Mist Edvards í tvöföldu dauðafæri og setur boltann í markrammann af stuttu færi, fær boltann aftur en setur hann yfir í þetta sinn. Valur átti hreinlega að bæta við marki og klára þennan leik þarna.
Eyða Breyta
26. mín
Gult spjald: Nea Lehtola (HJK Helsinki)
Brýtur af sér á hægri vængnum. Valur með aukaspyrnu í fyrirgjafarstöðu.
Eyða Breyta
Brýtur af sér á hægri vængnum. Valur með aukaspyrnu í fyrirgjafarstöðu.
Eyða Breyta
19. mín
MARK! Elín Metta Jensen (Valur)
Upp úr algjörlega engu!
Pressar Önnu í markinu sem missir boltann aðeins frá sér sem Elín nýtir sér til hins ítrasta og skorar!
Galið mark að fá á sig en Valskonur þiggja það með þökkum
Eyða Breyta
Upp úr algjörlega engu!
Pressar Önnu í markinu sem missir boltann aðeins frá sér sem Elín nýtir sér til hins ítrasta og skorar!
Galið mark að fá á sig en Valskonur þiggja það með þökkum
Eyða Breyta
15. mín
Elín Metta óvænt í frábæru færi eftir að Valur vinnur boltann hátt á vellinum en skot hennar ekki gott og beint á Önnu í marki gestana.
Eyða Breyta
Elín Metta óvænt í frábæru færi eftir að Valur vinnur boltann hátt á vellinum en skot hennar ekki gott og beint á Önnu í marki gestana.
Eyða Breyta
12. mín
Af upphafsmínútum leiksins að dæma er Valur með talsvert sterkara lið en þær Finnsku. Hafa svör við flestum aðgerðum þeirra og eru að spila mjög vel heimakonur.
Eyða Breyta
Af upphafsmínútum leiksins að dæma er Valur með talsvert sterkara lið en þær Finnsku. Hafa svör við flestum aðgerðum þeirra og eru að spila mjög vel heimakonur.
Eyða Breyta
8. mín
MARK! Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Valur), Stoðsending: Hlín Eiríksdóttir
Valskonur eru komnar yfir!!!!
Fara upp hægra meginn þar sem Hlín er með boltann við vítateig hægra meginn með mann í sér. Nær sendingunni inn á teiginn þar sem Gunnhildur nætir og setur boltann í netið af 5-6 metra færi.
Frábær byrjun Vals.
Eyða Breyta
Valskonur eru komnar yfir!!!!
Fara upp hægra meginn þar sem Hlín er með boltann við vítateig hægra meginn með mann í sér. Nær sendingunni inn á teiginn þar sem Gunnhildur nætir og setur boltann í netið af 5-6 metra færi.
Frábær byrjun Vals.
Eyða Breyta
7. mín
Parikka með skot fyrir gestina eftir skyndisókn. Skuggalega ein úti til vinstri en skot hennar þægilegt fyrir Söndru í markinu.
Eyða Breyta
Parikka með skot fyrir gestina eftir skyndisókn. Skuggalega ein úti til vinstri en skot hennar þægilegt fyrir Söndru í markinu.
Eyða Breyta
7. mín
Finnska liðið er lítið fyrir langa bolta og reynir að spila sig upp völlinn. Ekki verið árángursríkt hér í upphafi gegn pressu Vals.
Eyða Breyta
Finnska liðið er lítið fyrir langa bolta og reynir að spila sig upp völlinn. Ekki verið árángursríkt hér í upphafi gegn pressu Vals.
Eyða Breyta
4. mín
Hápressa hjá Val sem ætla ekki að gefa gestunum neinn tíma á boltanum.
Eru að vinna boltann trekk í trekk hátt á vellinum.
Eyða Breyta
Hápressa hjá Val sem ætla ekki að gefa gestunum neinn tíma á boltanum.
Eru að vinna boltann trekk í trekk hátt á vellinum.
Eyða Breyta
3. mín
Rosalegur barningur í teignum þar sem boltinn skoppar manna á milli. Sýnist það vera Gunnhildur sem skóflar boltanum að lokum yfir í gegnum þéttan pakkann.
Eyða Breyta
Rosalegur barningur í teignum þar sem boltinn skoppar manna á milli. Sýnist það vera Gunnhildur sem skóflar boltanum að lokum yfir í gegnum þéttan pakkann.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér á Origo. Það eru gestirnir sem hefja leik.
Sérstakt shoutout á vallarþul Vals fyrir framúrskarandi framburð á finnsku nöfnunum.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað hér á Origo. Það eru gestirnir sem hefja leik.
Sérstakt shoutout á vallarþul Vals fyrir framúrskarandi framburð á finnsku nöfnunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin hafa lokið upphitun og eru komin til klefa til lokaundirbúnings. Styttist óðum í leik.
Verður að segjast að það er ansi napurt úti, Þeir fáu sem í stúkunni mega vera eru vel klæddir og verður vonandi ekki kalt.
Er feginn að sitja inni.
Eyða Breyta
Liðin hafa lokið upphitun og eru komin til klefa til lokaundirbúnings. Styttist óðum í leik.
Verður að segjast að það er ansi napurt úti, Þeir fáu sem í stúkunni mega vera eru vel klæddir og verður vonandi ekki kalt.
Er feginn að sitja inni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
@eidurben er búin að lofa að nota bláa Difi-ið à dag og vera vel rakaður á hliðarlÃnunni. @HallberaGisla er lÃklegast búin að kikja á Wok on, og @elisavidars tók mögulega aukaæfingu fyrir leik! Koma svo Valur, make us Proud i dag og klárum verkenfið 🇮🇸💪 #fotboltinet https://t.co/sZN0TkohRG
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 4, 2020
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir talsvert basl eru liðin mætt í stikuna hér sitthvoru megin við lýsinguna. Sterkt Valslið sem mætir til leiks í dag og ljóst að allt verður lagt í sölurnar til þess að ná sigri.
Eyða Breyta
Eftir talsvert basl eru liðin mætt í stikuna hér sitthvoru megin við lýsinguna. Sterkt Valslið sem mætir til leiks í dag og ljóst að allt verður lagt í sölurnar til þess að ná sigri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt að verða klárt
Hér á Origo líður að leik og allt er að verða klárt. Ströngum sóttvarnarreglum fylgt og ítrustu varúðar gætt. Allir hitmældir við inngöngu og þeir sem að leiknum koma á og við leikvöllinn hafa farið í skimun.
Eyða Breyta
Allt að verða klárt
Hér á Origo líður að leik og allt er að verða klárt. Ströngum sóttvarnarreglum fylgt og ítrustu varúðar gætt. Allir hitmældir við inngöngu og þeir sem að leiknum koma á og við leikvöllinn hafa farið í skimun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eiður Ben Eiríksson annar af þjálfurum Vals spjallaði við Fótbolta.net á dögunum um verkefni dagsins og sagði um möguleika Vals.
Við erum með sterkara lið og teljum okkur vera sigurstranglegri aðilinn í þessu einvígi. Við förum í leikinn til þess að vinna og tryggja okkur áframhaldandi þáttöku í keppninni. Við gerum okkur grein fyrir því að HJK er með hörku lið, en ef við spilum okkar leik að þá klárum við þetta verkefni.
Ennfremur talaði hann um lið HJK og hversu vel Valsliðið hefði skoðað andstæðinginn.
Við vitum ansi mikið um andstæðinginn. Þær eru vel spilandi lið sem spilar ekkert ólíkt Breiðablik karla liðinu. Þær spila úr öllu sem þær gera. Markmaðurinn kemur hátt á völlinn og tekur þátt í uppspili liðsins.
Þær eru vel skipulagðar varnarlega og eru mjög þéttar.
Eyða Breyta
Eiður Ben Eiríksson annar af þjálfurum Vals spjallaði við Fótbolta.net á dögunum um verkefni dagsins og sagði um möguleika Vals.
Við erum með sterkara lið og teljum okkur vera sigurstranglegri aðilinn í þessu einvígi. Við förum í leikinn til þess að vinna og tryggja okkur áframhaldandi þáttöku í keppninni. Við gerum okkur grein fyrir því að HJK er með hörku lið, en ef við spilum okkar leik að þá klárum við þetta verkefni.
Ennfremur talaði hann um lið HJK og hversu vel Valsliðið hefði skoðað andstæðinginn.
Við vitum ansi mikið um andstæðinginn. Þær eru vel spilandi lið sem spilar ekkert ólíkt Breiðablik karla liðinu. Þær spila úr öllu sem þær gera. Markmaðurinn kemur hátt á völlinn og tekur þátt í uppspili liðsins.
Þær eru vel skipulagðar varnarlega og eru mjög þéttar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er líkt og áður segir liður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og fer sigurliðið áfram í næstu umferð sem leikinn verður um miðjan desember.
Venjan hefur verið sú að liðin mætist heima og að heiman en í þetta sinn er aðeins einn leikur á þessu stigi keppninar en komist Valur áfram verður leikið heima og að heiman í þeirri næstu.
Eyða Breyta
Leikurinn er líkt og áður segir liður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og fer sigurliðið áfram í næstu umferð sem leikinn verður um miðjan desember.
Venjan hefur verið sú að liðin mætist heima og að heiman en í þetta sinn er aðeins einn leikur á þessu stigi keppninar en komist Valur áfram verður leikið heima og að heiman í þeirri næstu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er vægt til orða tekið að leikurinn fari fram við sérstakar aðstæður. Bann hefur verið lagt á íþróttir almennt hér á landi undanfarna daga og fer leikurinn fram með undanþágu frá yfirvöldum. Væntanlega hafa takmarkanir þó haft eitthvað að segja um undirbúning Valsliðsins sem hefur ekki spilað leik í mánuð.
Eyða Breyta
Það er vægt til orða tekið að leikurinn fari fram við sérstakar aðstæður. Bann hefur verið lagt á íþróttir almennt hér á landi undanfarna daga og fer leikurinn fram með undanþágu frá yfirvöldum. Væntanlega hafa takmarkanir þó haft eitthvað að segja um undirbúning Valsliðsins sem hefur ekki spilað leik í mánuð.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Anna Koivunen (m)
2. Maaria Roth
4. Nea Lehtola

5. Mimmi Nurmela
6. Linda Ruutu
7. Emmalina Tulkki
('63)

8. Kristina O'Donnell
9. Ria Karjalainen
('82)

11. Evalina Parikka
('84)

14. Katarina Kosola
19. Essi Sainio
Varamenn:
12. Kia Keikkonen (m)
13. Karina Kork
16. Fanni Pietkanen
17. Annika Huhta
('63)

20. Alexa Genas
('82)

21. Ella Pesonen
22. Tuuli Siponen
23. Ella Burton
27. Tessa Rinkinen
29. Hanna Ruohomaa
('84)

31. Elina Myllymaki
Liðstjórn:
Arttu Heinonen
Jonne Kunnas (Þ)
Gul spjöld:
Nea Lehtola ('26)
Rauð spjöld: