Kópavogsvöllur
laugardagur 20. mars 2021  kl. 16:00
Lengjubikarinn - 8-liđa úrslit
Ađstćđur: Örlítill vindur og völlurinn blautur. Flottar ađstćđur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Breiđablik 2 - 1 KA
1-0 Jason Dađi Svanţórsson ('38)
2-0 Viktor Karl Einarsson ('40)
2-1 Rodrigo Gomes Mateo ('49)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurđarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Kristinn Steindórsson ('45)
14. Jason Dađi Svanţórsson ('89)
16. Róbert Orri Ţorkelsson ('59)
21. Viktor Örn Margeirsson

Varamenn:
5. Elfar Freyr Helgason ('59)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
17. Atli Hrafn Andrason ('84)
17. Tómas Bjarki Jónsson
17. Tómas Orri Róbertsson
31. Benedikt V. Warén ('89)
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('45)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson
Ásdís Guđmundsdóttir

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('70)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
95. mín Leik lokiđ!
Erlendur Eiríksson flautar til leiksloka.

BREIĐABLIK ERU KOMNIR Í UNDANÚRSLITIN

Ég ţakka fyrir mig í dag.

Eyða Breyta
92. mín
Hendrickx fćr boltann hćgra meginn viđ miđjuna og reynir langan bolta fyrir en Anton Ari grípur boltann.
Eyða Breyta
91. mín
VÁÁÁÁÁÁ ŢARNA VORU BLIKAR HEPPNIR!!!

Nökkvi fćr boltann úti til hćgri og kemur međ boltann fastan fyrir á fjćr og ţar mćtir Steinţór Freyr en hann nćr ekki ađ setja boltann á markiđ nánast fyrir opnu marki.

Ţetta var dauđafćri!!!!
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slćr 90 hér í Kópavoginum og uppbótartími er ađ lágmarki fimm mínútur.
Eyða Breyta
89. mín Benedikt V. Warén (Breiđablik) Jason Dađi Svanţórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
87. mín
Hendrickx fćr boltann út til hćgri og finnur kollinn á Elfar Árna en hann nćr ekki ađ stýra boltanum og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Fyrsta sem Steinţór gerir er ađ koma sér í bókina hjá Ella. Brýtur á Jason Dađa.
Eyða Breyta
84. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
84. mín Atli Hrafn Andrason (Breiđablik) Daníel Hafsteinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Fćr líka spjald fyrir kjaft.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Fer ansi harkalega í Viktor Karl
Eyða Breyta
78. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
77. mín
Nökkvi Ţeyr fćr boltann á vallarhelming Blika og keyrir í átt ađ marki en Oliver togar í hann og Elli dćmir aukaspyrnu.

Grímsi tekur spyrnuna sem Damir nćr ađ skalla í burtu en KA menn halda boltanum og boltinn berst inn á Ásgeir sem kemst í dauđafćri en setur boltann framhjá!
Eyða Breyta
74. mín
Alexander stendur upp og leikurinn fer af stađ aftur.
Eyða Breyta
73. mín
Alexander Helgi liggur hér eftir á vellinum. Sá ekki alveg hvađ gerđist.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Elfar Freyr Helgason (Breiđablik)
Fćr spjald fyrir brotiđ á Hendrickx
Eyða Breyta
70. mín
Hrannar Björn fćr boltann vinstra megin og finnur Hendrickx sem kemur á ferđinni og reynir skot en Elfar Freyr brýtur á honum og KA menn fá aukaspyrnu sem Grímsi setur beint í vegginn og boltinn ţađan í hornspyrnu.
Eyða Breyta
68. mín
Viktor Karl fćr boltann á miđjum vallarhelming KA manna og kemur boltanum út á Jason Dađa sem finnur Viktor Karl aftur og skot Viktors hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
66. mín
DANNI HAFSTEINS!!!

Brynjar Ingi međ geggjađa sendingu inn á Nökkva sem rennir boltanum út á Danna sem nćr skoti á markiđ en Viktor Örn kastar sér fyrir skotiđ og boltinn í horn. Ţarna bjargađi Viktor Örn líklega marki.

Grímsi tekur horniđ en Anton Ari grípur vel.
Eyða Breyta
62. mín
Danni Hafsteins fćr boltann á vallarhelming Blika og keyrir af stađ í átt ađ teig Blika og finnur Grímsa sem kemur međ boltann fyrir en Blikar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
59. mín Elfar Freyr Helgason (Breiđablik) Róbert Orri Ţorkelsson (Breiđablik)
Róbert Orri heldur ekki áfram og Elfar Freyr er ađ koma inn á.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Daníel Hafsteinsson (KA)
Fer harkalega í Róbert Orra sem liggur eftir á vellinum.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Jonathan Hendrickx (KA)
Alexander Helgi fćr boltann í miđjuhringnum og Hendrickx klippir hann niđur.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Rodrigo Gomes Mateo (KA)
Grímsi tekur hornspyrnu frá vinstri og boltann dettur inn á teig Blika og ţar verđur einhver darrađadans og boltinn berst síđan á Mateo sem kemur boltanum í netiđ.

Ţetta er leikur!
Eyða Breyta
46. mín
Blikar komast hér strax í fćri!!

Alex Helgi fćr boltann inn á miđjunni og fćrir boltann á Höskuld sem á skot og Jajalo kýlir boltann afturfyrir og Blikar fá hornspyrnu sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
46. mín
Bćđi liđ gera hér breytingar og Erlendur flautar síđari hálfleikinn á.

Tekst KA mönnum ađ koma til baka?
Eyða Breyta
45. mín Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik) Kristinn Steindórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
45. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
45. mín
Bćđi liđ ađ gera breytingar hér í hálfleik sýnist mér.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Erlendur Eiríksson flautar til hálfleiks. Blikar fara međ tveggja marka forskot inn í hálfleik.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Viktor Karl Einarsson (Breiđablik), Stođsending: Jason Dađi Svanţórsson
BLIKAR BĆTA STRAX VIĐ!!!

Jason Dađi fćr boltann úti hćgra meginn og kemur međ geggjađan bolta fyrir og boltinn berst á Viktor Karl sem var fljótur ađ hugsa og setur boltann framhjá Jajalo í marki KA manna.

Orđiđ brekka fyrir KA menn en ţađ ţađ getur allt gerst í ţessari geggjuđu íţrótt!
Eyða Breyta
38. mín MARK! Jason Dađi Svanţórsson (Breiđablik), Stođsending: Thomas Mikkelsen
HVAĐ SAGĐI ÉG???

Mikkelsen fćr boltann og kemur honum í hlaup Jasons Dađa inn á teig og Jason hamrar boltann í netiđ, mér sýndist boltann fara af Mateo og í netiđ.
Eyða Breyta
37. mín
Blikar skora en flaggiđ upp!

Jason Dađi fćr boltann eftir frábćran samleik og kemur boltanum fyrir á Mikkelsen sem kom boltanum í markiđ en var rétt fyrir innan

Ţađ liggur mark í loftiniu hérna.
Eyða Breyta
35. mín
MIKKELSEN!!!!!

Flikkar boltanum á Kidda Steindórs sem keyrir í átt ađ marki og kemur honum á Jason Dađa sem finnur Mikkelsen sem á skot sem Jajalo fer vel í horn.

Ţetta var fćri!!
Eyða Breyta
32. mín
Höskuldur Gunnlaugsson fćr boltann vinstra meginn og finnur Kidda Steindórs sem kemur honum út á Jason Dađa og boltinn fyrir en KA menn koma boltanum burt.
Eyða Breyta
27. mín
VIKTOR KARL!!

Eftir frábćran samleik milli Kidda og Lexa hafnar boltinn út á Viktor sem á skot frá vítateigsboganum en skot hans beint á Jajalo!
Eyða Breyta
24. mín
Frábćr sókn hjá KA.

Danni Hafsteinsson fćr boltann og kemur honum á Svein Margeir sem fann Hendrickx sem kom boltanum upp í horn á Danna sem á góđa fyrirgjöf beint á Grímsa en skalli hans beint á Tona í marki Blika.
Eyða Breyta
19. mín
KA menn vinna hornspyrnu.

Grímsi tekur hana á fjćr og KA menn vinna ađra hornspyrnu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
15. mín
Leikurinn galopin ţessar síđustu mínútur.

Núna fá KA menn aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Hallgrímur Mar tekur hana og boltinn beint í vegginn og ţađan á Grímsa aftur sem hittir hann ílla og boltinn beint í innkast.
Eyða Breyta
13. mín
Viktor Karl!!!

Fín skyndisókn hjá Blikum sem endar međ ţví ađ Jason Dađi fćr úti til hćgri og kemur međ boltann fyrir međfram grasinu á Viktor Karl sem hittir hann alls ekki vel.

Ţarna hefđi stađan geta orđiđ 1-0!
Eyða Breyta
12. mín
KA menn vilja víti!!!

Hendrickx fćr boltann úti hćgra meginn viđ vítateiginn og kemur međ boltann fyrir og einhver darrađardans inn á teig Blika og boltinn endar aftur hjá Hendrickx sem neglir boltanum sýnist mér í höndina á Róbert Orra sýndist mér.

Erlendur segir áfram gakk.
Eyða Breyta
10. mín
Jason Dađi fćr boltann úti hćgra meginn og á góđa fyrirgjöf fyrirgjöf en Mikkelsen nćr ekki til boltans og boltinn í innkast.
Eyða Breyta
8. mín
Blikar ađ vinna sínu ţriđju hornspyrnu.

Oliver tekur hornspyrnuna en hún slök og KA menn fá markspyrnu.
Eyða Breyta
6. mín
Leikurinn byrjar rólega hér. Blikar meira međ boltann.
Eyða Breyta
4. mín
Breiđablik byrjar í 3-5-1 :
Anton,Damir, Viktor Örn, Róbert,Oliver,Viktor Örn,Alexander ,Höskuldur,Jason,Kiddi ,Mikkelsen.

KA byrjar í 4-3-3: Jajalo,Hendrickx,Binni,Mateo,Hrannar,Andri,Danni,Brebels,Grímsi,Sveinn Margeir,Geiri
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Erlendur flautar til leiks og ţađ eru KA menn sem byrja međ boltann

Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ Jonathan Hendrickx sem gékk til liđs viđ KA í vetur er ađ mćta sínum gömlu félögum í fyrsta skiptiđ hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa lokiđ upphitun og halda af stađ til búningsherbegja.

Ţađ er stutt í leik og veđriđ í Kópavoginum er allt í lagi. létt gola og smá úđi. Topp ađstćđur fyrir fótboltaleik ađ mínu mati.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Endilega veriđ međ á Twitter

Notiđ kassamerkiđ #fotboltinet fyrir umrćđuna um leikinn á Twitter. Aldrei ađ vita nema ţađ birtist hér í lýsingunni!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđana.

Gísli Eyjólfsson, Finnur Orri og Davíđ Örn eru ekki međ Blikum í dag. Árni Vill sem gékk til liđs viđ Blika í gćr er einnig ekki međ en hann er líklega ekki komin međ leikheimild.

Arnar Grétarsson stillir upp ógna sterku liđi hér í dag. Elfar Árni Ađalsteinsson byrjar á bekknum hjá KA í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Málarameistarinn flautar leikinn hér í dag

Erlendur Eiríksson sér um ađ allt fari vel fram inn á vellinum hér í dag. Honum til ađstođar eru ţeir Ragnar Ţór Bender og Andri Vigfússon. Varadómari í dag er Ađalabjörn Heiđar Ţorsteinsson

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ótímabćra spáin

Ótímabćra spáin er skemmtilegur liđur í útvarpsţćttinum Fótbolta.net.

Ţađ hafa veriđ birtar tvćr ótímabćrar spár til ţessa. Blikar hefur veriđ spáđ öđru sćti deildarinnar í ţeim báđum. KA menn hinsvegar flakka um eitt sćti milli spár en ţeim er spáđ ţví áttunda í sumar.Eyða Breyta
Fyrir leik
KA

Endađi í öđru sćti í riđli sínum. en liđiđ endađi međ tíu stig eftir 0-1 tap gegn Val, 5-0 sigur á Víkingum frá Ólafsvík, 2-1 sigur gegn HK, 7-1 sigur á Aftureldingu og 1-1 jafntefli viđ Grindavík.

KA hefur gert hrikalega vel í glugganum en Elvar Geir Magnússon og Tómas Ţór Ţórđarsson fóru yfir félagaskiptagluggann hjá liđunum í Pepsi Max-deildinni í útvarpsţćttinum Fótbolta.net um síđustu helgi og fengu KA besta gluggadóminn en KA menn hafa fengiđ til sín Jonathan Hendrickx frá Lommel og Daníel Hafsteinsson snéri aftur heim.

Breytingarnar í heild má sjá hér ađ neđan.

Komnir
Daníel Hafsteinsson frá Helsingborg
Jonathan Hendrickx frá Lommel í Belgíu
Sebastiaan Brebels frá Lommel í Belgíu
Steinţór Már Auđunsson frá Magna

Farnir
Almarr Ormarsson í Val
Aron Dagur Birnuson í Grindavík
Guđmundur Steinn Hafsteinsson til Ţýskalands
Jibril Abubakar til Midtjylland (Var á láni)
Mikkel Qvist til Horsens (Var á láni)Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik

Blikarnir fór í gegnum riđil sinn án ţess ađ tapa fótboltaleik. Liđiđ byrjađi á ađ vinna Leikni Reykjavík 4-0 í framhaldi af ţví fylgdu eftir 5-0 sigur á Ţrótti Reykjavík, 2-0 sigur á ÍBV, 3-1 sigur á Fjölni, 2-1 sigur á Fylki og er óhćtt ađ segja ađ Blikar séu til alls líklegir í sumar.

Breytingar hafa orđiđ á Blika liđinu og má ţar helst nefna ađ Brynjólfur Andersen Willumsson er farinn til Kristiansund en í gćr fengu Blikar Árna Vilhjálmsson heim í Kópavoginn frá Kolos Kovalivka.

Breytingarnar má sjá hér ađ neđan.

Komnir
Árni Vilhjálmsson frá Kolos Kovalivka
Davíđ Örn Atlason frá Víkingi R.
Guđjón Pétur Lýđsson frá Stjörnunni (Var á láni)
Finnur Orri Margeirsson frá KR
Jason Dađi Svanţórsson frá Aftureldingu

Farnir
Brynjólfur Andersen Willumsson til Kristiansund
Gunnleifur Gunnleifsson hćttur
Karl Friđleifur Gunnarsson í Víking R. á láni

Samningslausir
Arnar Sveinn Geirsson

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sćti í undanúrslitunum undir

Liđiđ sem ber sigur úr býtum í dag kemst í undanúrslit Lengjubikarsins, eins og gefur ađ skilja. Ef stađan er jöfn í leikslok, ţá verđur fariđ beint í vítaspyrnukeppni - engin framlenging!

Tvö hundruđ áhorfendur eru leyfđir á íţróttaviđburđum ađ uppfylltum ákveđnum skilyrđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegan daginn kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkominn á Kópavogsvöll í beina textalýsingu frá leik Breiđablik og KA í átta-liđa úrslitum Lengjubikars karla.

Flautađ verđur til leiks klukkan 16:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Hrannar Björn Steingrímsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson ('84) ('84)
8. Sebastiaan Brebels
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('78)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
26. Jonathan Hendrickx
30. Sveinn Margeir Hauksson ('45)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
5. Ívar Örn Árnason
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('78)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('45)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('84)
25. Björgvin Máni Bjarnason

Liðstjórn:
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Jón Elimar Gunnarsson
Steingrímur Örn Eiđsson
Andri Heiđar Ásgrímsson

Gul spjöld:
Jonathan Hendrickx ('54)
Daníel Hafsteinsson ('58)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('83)
Hrannar Björn Steingrímsson ('83)
Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('85)

Rauð spjöld: