Norđurálsvöllurinn
laugardagur 08. maí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Brynjar Snćr Pálsson, ÍA
ÍA 1 - 1 Víkingur R.
0-1 Helgi Guđjónsson ('1)
1-1 Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('90, víti)
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guđjónsson ('63)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson (f)
4. Aron Kristófer Lárusson ('63)
8. Hallur Flosason ('46)
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Ţorsteinsson ('84)
16. Brynjar Snćr Pálsson ('84)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Elias Tamburini
44. Alex Davey

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
2. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('46)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('84)
7. Sindri Snćr Magnússon ('63)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('84)
22. Hákon Ingi Jónsson ('63)
23. Ingi Ţór Sigurđsson

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Arnór Snćr Guđmundsson
Daníel Ţór Heimisson
Skarphéđinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Aron Kristófer Lárusson ('17)
Viktor Jónsson ('42)
Steinar Ţorsteinsson ('66)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
94. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 1 - 1 jafntefli. Viđtöl og skýrsla koma síđar í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín
Tćp mínúta eftir af uppbótartíma. ÍA sćkir enn stíft.
Eyða Breyta
93. mín
Rúmlega tvćr mínútur komnar framyfir og skagamenn sćkja.
Eyða Breyta
91. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ leiktímann.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson (ÍA), Stođsending: Gísli Laxdal Unnarsson
Ţórđur fór í rétt horn en spyrnan frá nafna hans góđ og markiđ öruggt.
Eyða Breyta
89. mín
Víti!!!

Pétur dómari vill meina ađ boltinn hafi fariđ í hönd Kára.
Eyða Breyta
86. mín Logi Tómasson (Víkingur R.) Pablo Punyed (Víkingur R.)

Eyða Breyta
85. mín
Erlingur Agnarsson međ skot í hausinn á Alex Davey sem ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
84. mín Ólafur Valur Valdimarsson (ÍA) Steinar Ţorsteinsson (ÍA)

Eyða Breyta
84. mín Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA) Brynjar Snćr Pálsson (ÍA)

Eyða Breyta
80. mín Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson (Víkingur R.) Helgi Guđjónsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Nikolaj Hansen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
73. mín Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.) Kristall Máni Ingason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
71. mín
Gísli Laxdal međ skot ađ marki, Hákon Ingi og Steinar voru mćttir eins og gammar fyrir framan markiđ en Ţórđur Ingason náđi boltanum samt.
Eyða Breyta
69. mín
Sölvi ađ skapa hćttu í teignum eftir hornspyrnur. Setti hann framhjá núna.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Steinar Ţorsteinsson (ÍA)
Steinar sparkađi Pablo Punyed niđur og fćr áminningu. Ţađ hefur veriđ pirringur á milli ţeirra í leiknum.
Eyða Breyta
63. mín Hákon Ingi Jónsson (ÍA) Arnar Már Guđjónsson (ÍA)

Eyða Breyta
63. mín Sindri Snćr Magnússon (ÍA) Aron Kristófer Lárusson (ÍA)

Eyða Breyta
60. mín
Erlingur komst einn í gegn eftir frábćran undirbúning Nikolaj Hansen. Árni Snćr var fljótur út og lokađi á hann.
Eyða Breyta
58. mín
Brynjari mistókst ađ klippa boltann, hitti ekki, en í stađ ţess fór hann á Gísla Laxdal en Ţórđur varđi í horn. Seinni hálfleikur byrjar heldur betur fjörlega.
Eyða Breyta
57. mín
Júlíus međ skot yfir mark Skagamanna.
Eyða Breyta
56. mín
Víkingar fengu aukaspyrnu á hćttulegum stađ rétt viđ vítateigslínuna. Erlingur átti gott skot yfir vegginn en Árni Snćr kýldi booltann út.
Eyða Breyta
55. mín
Hinum megin á vellinum er Erlingur Agnarsson í fćri en mistekst ađ nýta ţađ.
Eyða Breyta
54. mín
Elias međ sendingu inn á fjćr í teignum á Viktor sem er í dauđafćri og á fast skot sem Ţórđur ver.
Eyða Breyta
52. mín
Brynjar međ skot úr teignum og rétt framhjá. Hann ćtlar sér ađ hafa áhrif í ţessum leik.
Eyða Breyta
52. mín
Frábćr aukaspyrna hjá Brynjari Snć sem Ţórđur rétt nćr ađ skutla sér á og bjarga í horn.
Eyða Breyta
49. mín
Brynjar Snćr međ skot í vegginn úr aukaspyrnu, fékk boltann aftur og skaut en núna varđi Ţórđur í markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Aron Kristófer náđ skoti í teignum en framhjá marki Víkinga.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn. Ţórđur Ţorsteinn er kominn í hćgri bvakvörđinn fyrir Hall Flosason.
Eyða Breyta
46. mín Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson (ÍA) Hallur Flosason (ÍA)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í ţessum leik. Eina markiđ kom eftir 50 sekúndur frá Helga Guđjónssyni fyrir Víkinga en ţar fyrir utan hefur lítiđ veriđ ađ gerast.
Eyða Breyta
45. mín
Einni mínútu bćtt viđ fyrri hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Aron Kristófer međ ţrumuskot ađ marki sem fór rétt yfir mark Víkinga.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Viktor Jónsson (ÍA)
Fyrir brot á Pablo Punyed.
Eyða Breyta
40. mín
Ţađ er lítiđ spennandi ađ gerast í ţessu ţessar mínúturnar. Liđin reyna ađ komast í teiginn án mikils árangurs.
Eyða Breyta
31. mín
Eftir einleik Halls Flosasonar úti hćgra megin sendi hann út á Brynjar sem skaut hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ vantar alvöru fćri í ţetta, eftir hornspyrnu hitti Kári ekki boltann og ekkert kom spennandi úr ţví.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (ÍA)
Ljót tćkling hjá Aroni Kristófer aftan í fćturna á Karli Friđleifi viđ miđlínuna. Algjör óţarfi. Verđskulduđ áminning.
Eyða Breyta
16. mín
Í kjölfar hornspyrnu átti Aron Kristófer Lárusson skot ađ marki en hátt yfir markiđ. Aldrei hćtta.
Eyða Breyta
12. mín
Svona virđist uppstilling liđanna vera í dag.

Víkingur:
Ţórđur
Karl - Sölvi - Kári - Atli
Júlíus
Pablo - Erlingur
Helgi - Nikolaj - Kristall

ÍA
Árni
Hallur - Óttar - Alex - Elias
Arnar Már
Brynjar - Steinar
Gísli - Viktor - Aron
Eyða Breyta
8. mín
Steinar Ţorsteinsson tók aukaspyrnu út viđ hliđarlínu en međ vindinum skapađist stór hćtta ţegar boltinn datt allt í einu niđur en ţó ofan á markiđ svo Ţórđur Ingason gat andađ léttar.
Eyða Breyta
5. mín
Ţó ţađ sé sól og fallegt gluggaveđur á skaganum er bćđi kalt og mikill vindur sem stendur ţvert á völlinn.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Víkingur R.), Stođsending: Karl Friđleifur Gunnarsson
Helgi Guđjónsson var á bekknum í fyrstu umferđ og fékk afsökunarbeiđni frá ţjálfaranum. Hann var rétt um 50 sekúndur ađ ţakka traustiđ og koma Víkingum yfir. Pablo Punyed tók hornspyrnu og eftir klafs í teignum barst boltinn á Helga og ţađan fór hann í markiđ. Jóhannes Karl Guđjónsson ţjálfari skagamanna mótmćlir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Víkingar byrja međ boltann og sćkja ađ fótboltahúsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vegna sóttvarnarreglna verđa áhorfendur ađ vera í merktum sćtum í stúkunni. Ţví fćr enginn ađ vera í grasbrekkunni og ţví hafa skagamenn brugđiđ á ţađ ráđ ađ koma ţar fyrir 17 varnarmönnum í vestum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Halldór Smári Sigurđsson sem er kominn á bekkinn hjá Víkingum samkvćmt skýrslu í dag er greinilega ekki leikfćr. Hann fylgist međ upphitun hér á vellinum í strigaskóm.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tvćr breytingar eru á liđi ÍA frá ţví sem mćtti Val í fyrstu umferđ. Steinar Ţorsteinsson og Aron Kristófer Lárusson koma inn. Hákon Ingi Jónsson er á bekknum og Ísak Snćr tekur sem fyrr segir út leikbann.

Tvćr breytingar eru á liđi Víkings sem mćtti Keflavík í fyrstu umferđ. Helgi Guđjónsson og Kári Árnason koma inn fyrir ţá Halldór Smára Sigurđsson og Halldór Jón Sigurđ Ţórđarson sem fara á bekknum.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
Liđin mćttust tvisvar í Pepsi Max-deildinni á síđasta ári en í fyrri leiknum höfđu Víkingar mikla yfirburđi á sínum heimavelli 19. júlí og unnu 6 - 2.

Liđin mćttust svo aftur 27. september á Akranesi og ţá lauk leiknum međ 2 - 2 jafntefli. Tryggvi Hrafn Haraldsson skorađi bćđi mörk ÍA en hann er í Val í dag. Mörk Víkings skoruđu Ágúst Eđvald Hlynsson sem er í FH og Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson sem verđur líklega í hóp Víkinga í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lögregluvarđstjórinn Pétur Guđmundsson dćmir leikinn á Akranesi í dag en hann hafđi dćmt markalausan leik HK og KA í fyrstu umferđinni ţar sem hann lyfti fjórum gulum spjöldum í fyrri hálfleik.

Honum til ađstođar á línunum verđa ţeir Ţórđur Arnar Árnason og Ragnar Ţór Bender. Elías Ingi Árnason er skiltadómari og KSÍ sendir Ţórarinn Dúa Gunnarsson sem eftirlitsmann til ađ fylgjast međ framkvćmd leiksins og dómurunum.

Pétur hafđi í nćgu ađ snúast í fyrstu umferđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er spurning hvort Arnar Gunnlaugsson ţjálfari Víkinga muni gefa Helga Guđjónssyni tćkifćri í byrjunarliđinu. Helgi var frábćr í vetur en óvćnt á bekknum gegn Keflavík í 1. umferđ. Arnar bađ hann afsökunar á ţví.

,,Ţetta voru vonbrigđi fyrir hann og ég bađ hann afsökunar á ţessu. Ţađ var hrikalega erfitt ađ skilja hann eftir á bekknum, hann átti ţađ svo sannarlega ekki skiliđ," sagđi Arnar viđ Fótbolta.net.

Helgi Guđjónsson í leiknum gegn Keflavík í fyrstu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mótiđ er rétt ađ byrja og 1-3 sigur KA á KR í gćr var fyrsti leikur 2. umferđar. Svona er stađan fyrir leiki kvöldsins.

1. KA 4 stig (+2)
2. FH 3 stig (+2)
3. Valur 3 stig (+2)
4. KR 3 stig (0)
5. Víkingur R 3 stig (+1)
6. HK 1 stig (0)
7.Leiknir R 1 stig (0)
8. Stjarnan 1 stig (0)
9. Keflavík 0 stig (-1)
10. Breiđablik 0 stig (-2)
11. Fylkir 0 stig (-2)
12. ÍA 0 stig (-2)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ísak Snćr Ţorvaldsson verđur ekki međ ÍA í dag en hann tekur út leikbann. Hann fékk sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt fyrir ţessa tćklingu á Hauk Pál Sigurđsson í opnunarleiknum gegn Val.

Ísak tćklar Hauk Pál Sigurđsson í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í fyrstu umferđinni fóru Skagamenn á Hlíđarenda og töpuđu ţar 2 - 0 gegn Íslandsmeisturum Vals.

Víkingar spiluđu heimaleik gegn Keflavík og unnu leikinn 1 - 0 međ marki Sölva Geir Ottesen.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign ÍA og Víkings Reykjavík.

Leikurinn er liđur í 2. umferđ Pepsi Max-deildar karla og hefst klukkan 19:15 á Akranesvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Helgi Guđjónsson ('80)
10. Pablo Punyed ('86)
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason ('73)

Varamenn:
99. Uggi Jóhann Auđunsson (m)
3. Logi Tómasson ('86)
11. Adam Ćgir Pálsson
12. Halldór Smári Sigurđsson
13. Viktor Örlygur Andrason ('73)
19. Axel Freyr Harđarson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('80)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Jón Ragnar Jónsson

Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('74)

Rauð spjöld: