Extra völlurinn
föstudagur 14. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Mađur leiksins: Valdimar Ingi Jónsson
Fjölnir 1 - 0 Grótta
1-0 Valdimar Ingi Jónsson ('10)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
0. Dofri Snorrason
2. Valdimar Ingi Jónsson
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson ('69)
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('83)
31. Jóhann Árni Gunnarsson (f)

Varamenn:
30. Gunnar Sigurđsson (m)
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
9. Andri Freyr Jónasson
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('83)
17. Lúkas Logi Heimisson
18. Kristófer Jacobson Reyes
22. Ragnar Leósson ('69)

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Dofri Snorrason ('38)
Guđmundur Karl Guđmundsson ('55)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('58)
Ásmundur Arnarsson ('90)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
90. mín Leik lokiđ!
Fjölnir nćr öllum ţremur stigunum hér á Extra-vellinum. Flottur sigur hjá ţeim en svekkjandi tap fyrir Gróttu.

Viđtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld.

Takk fyrir ađ fylgjast međ!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ásmundur Arnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín
Get ekki séđ nein stađar hversu mikiđ var beit viđ leikinn, en ţađ er ikiđ veriđ ađ öskra hér ađ leikurinn er búinn frá stuđningsmönnum Fjölnis.
Eyða Breyta
90. mín
Jón Ívan ver skot Fjölnis mann mjög vel, Fjölnis menn nálćgt međ ađ klára leikinn ţarna!
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ heyrist mikil lćti í suđningsmönnum, leikmönnum og ţjálfurum.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Arnar Ţór Helgason (Grótta)

Eyða Breyta
88. mín
Mikil harka í leiknum ţessar síđustu mínútum! Liđin eru miki ađ skiptast á boltanum. Grótta vilja fá stig héđan á međan eru Fjölnir ađ reyna halda ţessum ţrjú stig og vona ţeir geta bćtt viđ einu marki.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)

Eyða Breyta
84. mín
Kjartan Kári brýtur á Valdimar og Fjölnir vinna sér aukaspyrnu hćgra megin langt fyrir utan teig.

Ţađ varđ ekkert úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
83. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
82. mín
Kjartan Kári varđ liggjandi eftir haldandi í fótin á sér og lemjandi í grasiđ, en hann er stađinn aftur upp.
Eyða Breyta
81. mín
Valdimar vinnur hornspyrnu fyrir Fjölnir hćgra megin.

Boltinn sparkađur í burtu.
Eyða Breyta
80. mín Óliver Dagur Thorlacius (Grótta) Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)

Eyða Breyta
80. mín Kjartan Kári Halldórsson (Grótta) Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)

Eyða Breyta
76. mín
Grótta vinna hornspyrnu vinstra megin.

Boltinn skallađur frá.
Eyða Breyta
74. mín
Grótta menn hafa alls ekki misst trúnna á ţessum leik. Fjölnir eru miera međ boltann, en Grótta eru ađ fá mikiđ af góđum fćrum í leiknum.
Eyða Breyta
72. mín
Kristófer Orri međ aukaspyrnu sem fer inn í teig, en boltinn er skallađur í burtu.
Eyða Breyta
70. mín
Valdimar međ mjög góđan sprett hćgra megin, reynir ađ sendan lágan í teig, en Grótta menn ná ađ sparka boltann útaf.

Boltinn mjög nálćgt međ ţví ađ fara inn! Boltinn dettur af fćturnar hjá Fjölnis manni og Jón Ívar nćr ađ taka boltann í tćka tíđ.
Eyða Breyta
69. mín Ragnar Leósson (Fjölnir) Orri Ţórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
66. mín
Grótta hafa átt flottar tilraunir síđustu mínútur, en Fjölnir eru ennţá yfirburđandi mep boltann.
Eyða Breyta
64. mín
Grótta vinna hornspyrnu vinstra megin.

Grótta mađur nćr ađ skalla í loftinu, en boltinn lendur ţađan á fót Fjölnis mann og svo út.
Eyða Breyta
62. mín
Kristófer Melsted međ frábćran sprett vinstra megin á völlinn. Hann kemst ađ teygnum en á skot sem fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Sigurpáll togar í leikmann Grótta sem var í hrađahlaupi.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Fyrir ađ tuđa í ađstođardómaran.
Eyða Breyta
54. mín
Brotiđ er á Hilmir Rafn í teig Grótta, en dómarinn fannst ţađ ekki nóg fyrir víti. Grótta eiga markspyrnu.
Eyða Breyta
53. mín
Fjölnir međ mikla pressu ţennan seinni hálfleik, Grótta er ekki alveg ađ höndla pressuna eins vel og í fyrri hálleiknum.
Eyða Breyta
52. mín
Fjölnir eiga hornspyrnu hćgra megin.

Brotiđ á Grótta manni.
Eyða Breyta
50. mín
Kristófer brýtur á sér í teig Fjölnis manna.
Eyða Breyta
48. mín
Grótta vinna horn hćgra megin.

Boltinn skallađur frá.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á nýtt!
Eyða Breyta
46. mín Valtýr Már Michaelsson (Grótta) Björn Axel Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
46. mín Sigurvin Reynisson (Grótta) Sölvi Björnsson (Grótta)

Eyða Breyta
45. mín
Leikmenn hlaupa hér aftur inn á völlinn, leikurinn byrjar eftir 1. mínútu.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ rignir alveg svakalega mikiđ hér í bćnum. Erum búin ađ vera mjög heppin međ veđrir síđustu dagana, ţannig ţađ getur engin vćlt yfir rigningu hér.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálf leikur í á Extra-völlinum. Fjölnir betra liđiđ í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Fjölnir vinna hornspyrnu hćgra megin.

Brotiđ inn í teig og Grótta eiga boltann

Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Dofri Snorrason (Fjölnir)
Sýndur gult spjald fyrir töf.

Eyða Breyta
36. mín
Mikil rigning hér á Extra-vellinum, en allir áhorfendur voru tilbúin fyrir sá möguleika.
Eyða Breyta
34. mín
Valdimar skýtur í varnamann Grótta og vinnur hornspyrnu fyrir Fjölnir.

Boltinn fór yfir alla í teignum.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Sölvi Björnsson (Grótta)
Klárt gult spjald á Sölva sem ýtir niđur Arnór Breka sem er ný búinn ađ sparka boltann frá sér.
Eyða Breyta
31. mín
Fjölnir vinna horna hćgra megin.

Alexander Freyr skallar boltanum rétt framhjá
Eyða Breyta
28. mín
Grótta vinna aukaspyrnu, bortiđ var á Gunnar Jóns. Mér fannst ţetta nú vera boltinn.

Boltinn fer beint á Sigurjón í markinu
Eyða Breyta
24. mín
Grótta vinna hornspyrnu hćgra megin eftir ađ Fjölnis mađur fór fyrir sendingu sem var á leiđinni til Sigurjón í markinu.

Brot á Fjölnis mann dćmt inn í teignum
Eyða Breyta
22. mín
Sólin er frainn ađ skýna hér í Grafarvoginum, ţađ er samt kuldi í loftinu og ennţá 6 gráđur úti samkvćmt spánni.
Eyða Breyta
21. mín
Lítiđ ađ gerast í ţessum leik. MBćđi liđin ađ spila mikiđ međ boltann fram og tilbaka. Grótta virđist vilja treysta meira á hrađarhlaup til ţess ađ jafna leikinn.
Eyða Breyta
17. mín
Grótta vinna hornspyrnu hćgra megin.

Boltinn skallađur framhjá markinu af Fjölnis manni.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir)
HEIMAMENN KOMNIR YFIR
Ţađ var erfitt ađ sjá hver skorađi markiđ, en öskrađ var nafniđ Valdimar Ingvi í kerfinu.

Valdimar fćr boltinn hćgra megin í tegnum eftir klaufalega vörn hjá Grótta mönnum!
Eyða Breyta
9. mín
Jóhann straujar Sölva niđur, en ekkert spjald gefiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Grótta vinna hornspyrnu hćgra megin eftir lélegt skipulag í vörninni hjá Fjölnir.

Boltinn skallađur í burtu.
Eyða Breyta
6. mín
Mér sýnist Grótta ennţá vera međ Pepsi Max sponsorinn á erminni á búningnum ţeirra. Veit samt ekki alveg ahverju.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gummi Karl sparkar leikinn í gang!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir spila í gulu og Grótta spila í hvítu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru ađ labba inná völlinn. Örfáar mínútur í ţennan leik milli fyrrverandi Pepsi Max deildar liđin tvö.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 MÍNÚTUR Í LEIK
Liđin eru búin ađ hita upp og eru farinn í klefann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er skýjađ og grátt hérna í Grafarvoginum, ekki mikiđ af vind og 6 gráđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunaliđin eru kominn upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Ţór Sigurgeirson, leikmađur Keflavíkur, spáir í 2. umferđ deildarinnar. Hann spáir tveggja marka sigri fyrir heimamenn.

Fjölnir 2-0 Grótta
Fjölnir setur 2 í fyrri hálfleik og siglir ţessu bara nokkuđ auđveldlega í höfn.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta
Ţađ var markaveisla í fyrsta leik hjá Grótta á móti Ţór Akureyri í Setltjarnarnesi. Leikurinn fór 4-3 fyrir Grótta í leik ţar sem Grótta fóru tvisvar undir, en náđi svo ađ klára leikinn á 72. mínútu međ 3 mörk á 10. mínútum. Petur Arnason leikmađur Grótta fékk ţrennu í leiknum og er ţar međ markahćstur í deildinni eftir 1. umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir
Fjölnir byrjuđu tímabiliđ sitt á móti Ţróttur R. í Laugardalnum. Fjölnir voru ekki sannfćrandi í fyrri hálfleik og lentu svo undir í byrjun seinni hálfleiks ţegar Sam Ford skorađi mark á 46. mínútu leiksins fyrir Ţrótt. En ţrátt fyrir ađ vera undir ţá stóđu Fjölnis menn á sínu og unnu góđan 1-3 sigur á útivelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Grafavogi á Extra vellinum. Hér mćtast liđin sem féllu bćđi úr Pepsi Max deildinni í fyrra og ţađ verđur hörk barátta fyrir báđum liđum ađ komast aftur upp.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason
3. Kári Daníel Alexandersson
4. Ólafur Karel Eiríksson
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson
11. Sölvi Björnsson ('46)
14. Björn Axel Guđjónsson ('46)
19. Kristófer Melsted
27. Gunnar Jónas Hauksson ('80) ('80)

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson ('46)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('80)
25. Valtýr Már Michaelsson ('46)
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
29. Óliver Dagur Thorlacius ('80)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Sölvi Björnsson ('32)
Kjartan Kári Halldórsson ('86)
Arnar Ţór Helgason ('90)

Rauð spjöld: