JÁVERK-völlurinn - Gervigras
laugardagur 15. maí 2021  kl. 16:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Smá vindur og 6 gráður á iðagrænu gervigrasinu á Selfossi
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 131
Maður leiksins: Brenna Lovera
Selfoss 3 - 1 Stjarnan
1-0 Anna María Friðgeirsdóttir ('32)
1-1 Betsy Doon Hassett ('52)
2-1 Unnur Dóra Bergsdóttir ('62)
3-1 Hólmfríður Magnúsdóttir ('65)
Byrjunarlið:
13. Guðný Geirsdóttir (m)
7. Anna María Friðgeirsdóttir
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('63)
21. Þóra Jónsdóttir ('77)
22. Brenna Lovera ('67)
23. Emma Kay Checker (f)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('77)
27. Caity Heap

Varamenn:
2. Brynja Líf Jónsdóttir ('63) ('77)
3. Emilía Torfadóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('67)
17. Íris Embla Gissurardóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('77)
20. Helena Hekla Hlynsdóttir

Liðstjórn:
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Emma Kay Checker ('53)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokið!

Eyða Breyta
90. mín
23 setur hann beint í veggin.
Eyða Breyta
89. mín
Aukaspyrna á stór hættulegum stað fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
87. mín
Selfoss eru að ná að halda Stjörnunni frá því að skora.
Eyða Breyta
84. mín
Hörkuleikur þessa stundina kemur ekki á óvart ef bæði lið myndu setja hann.
Eyða Breyta
81. mín
Anna setur hann aftur afturfyrir og markspyrna fyrir Stjörnunni.
Eyða Breyta
77. mín Magdalena Anna Reimus (Selfoss) Þóra Jónsdóttir (Selfoss)
Þóra búin að vera fín og kemur útaf.
Eyða Breyta
77. mín Brynja Líf Jónsdóttir (Selfoss) Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)
Fríða búin að eiga góðan leik.
Eyða Breyta
73. mín
Anna María með skot framhjá úr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
72. mín
fjórföld skipting en tæknilegir erfiðleikar eru að trufla okkur
Eyða Breyta
72. mín
Fríða fer fremhjá nokkrum en skotiðp hátt yfir.
Eyða Breyta
69. mín
Flott sending hjá Katrínu og Barbára nálægt að skora en Stjarnan kemst fyrir skotið.
Eyða Breyta
67. mín Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Brenna Lovera (Selfoss)
Brenna búin að fera fín en er mjög þreytt.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)
Anna vinnur hann hátt á vellinum og Fríða setur hann í hornið.
Eyða Breyta
64. mín
Tvö skot í slánna og Brenna af 2 metra færi það ætti að vera 3-1 en Stjarnan sleppur.
Eyða Breyta
63. mín Brynja Líf Jónsdóttir (Selfoss) Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
Inner búin að vera fín og fer útaf beint eftir markið. Bergrós inn ekki Brynja.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss), Stoðsending: Brenna Lovera
Brenna með frábæra takta upp kantinn og góður bolti beint á kollinn á Unni sem smell hittir hann.
Eyða Breyta
60. mín
Dauðafæri en Stjarnar bjargar mjög vel þrisvar í röð.
Eyða Breyta
59. mín
Hornspyrna sem Anna María tekur fer aftur fyrir ekki mjög góð spyrna.
Eyða Breyta
55. mín
9 met flott skot en Guðný ver vel í markinu.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Emma Kay Checker (Selfoss)
Selfoss vill víti og gult fyrir kjaft.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
Emma missr hann og Stjarnan sækir hratt og setur boltan inní og vel klárað.
Eyða Breyta
49. mín
Lítið að gerast á upphafs mínútum.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Birta Guðlaugsdóttir (Stjarnan) Chante Sherese Sandiford (Stjarnan)
Chante ennþá meidd og fer útaf
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Bæði lið búin að eiga fín færi en Selfoss búnar að vera aðeins betri.
Eyða Breyta
45. mín
Gott færi en boltin yfir.
Eyða Breyta
44. mín
Guðný með tvöfalda vörslu og Stjarnan ætti að vera búnar að skora en Guðný ver vel.
Eyða Breyta
40. mín
Guðný hittir hann illa en nær að taka seinni boltan.
Eyða Breyta
37. mín
Hornspyrna Selfoss endar með klafsi en endar með fyrir gjöf sem fer í varnar mann Stjörnunnar
Eyða Breyta
36. mín
Ekki mikið að gerast þessar mínútur
Eyða Breyta
32. mín MARK! Anna María Friðgeirsdóttir (Selfoss), Stoðsending: Unnur Dóra Bergsdóttir
Stutt hornspyrna og Anna fær hann og langur bolti sem svífurn í skeitinn.
Eyða Breyta
31. mín
Brenna vinnur horn fyrir selfoss
Eyða Breyta
28. mín
9 sloppin ein í gegen en Guðný ver frappe henni.
Eyða Breyta
26. mín
16 met flottan bolta inní en Selfoss setur hann í burtu.
Eyða Breyta
26. mín
Fín pressa hjá Stjörnunni og Selfos neyðist til að setja hann útaf
Eyða Breyta
23. mín
Hættulegur bolti fyrir en Fríða hittir hann ekki.
Eyða Breyta
21. mín
Stjarnan með hornspyrnu og boltinn í slána og Stjarnan setur hann yfir af 6 metra færi.
Eyða Breyta
20. mín
Anna með flottan bolta en Stjarnan skallar frá
Eyða Breyta
20. mín
En önnur hornspyrna sem Selfoss fær.
Eyða Breyta
19. mín
Chante er staðin upp.
Eyða Breyta
18. mín
Chante þarf aðhlynningu eftir samstuð við Stjörnukonu.
Eyða Breyta
16. mín
Fríða með hættulegan bolta inní en Chante slær hann í burtu
Eyða Breyta
16. mín
Selfoss fær annað horn sem Anna tekur en beint á markmanninn.
Eyða Breyta
14. mín
Selfoss vill fá víti en dómarinn lætur sér fátt um finna
Eyða Breyta
13. mín
Hornspyrnan fer í gegnum allan pakkan Stjarnan setur han í burtu
Eyða Breyta
12. mín
Selfoss fær aukaspyrnu á hættulegum stað og Fríða skallar í 3 og Chante setur hann í horn
Eyða Breyta
10. mín
Stjarnan á hornsðyrnu en Selfoss kemur honum í burtu.
Eyða Breyta
9. mín
Selfoss kemur boltanum fyrir en fer í gegnu alla.
Eyða Breyta
7. mín
Selfoss fær hornspyrnu sem Anna tekur og Fríða nær hörkuskalla sem Chante ver
Eyða Breyta
4. mín
Úlfa komin í gegn en er rangstæð
Eyða Breyta
2. mín
Barbára á skot sem fer réttframhjá
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjarnan byrjar með boltan og Selfoss sækir í átt að nýju íþrottahöllinni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss stillr upp 4-5-1 og Stjarnan stillir upp 3-5-2
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það lýtur út fyrir að Magda verður varamarkmaður og varamaður.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá Evu Ben á fótbolta.net

Selfoss 2 - 0 Stjarnan

Selfoss er á mikilli siglingu og ætla að bæta upp fyrir stóru orðin sem ekki stóðust síðasta sumar. Held þær verði í bullandi titilbaráttu þetta sumarið. Þægilegur 2-0 sigur á heimavelli og Hólmfríður Magnúsdóttir setur hann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í liði Stjörnunnar er leikmaður sem Selfyssingar þekkja vel en með þeim spilar Chanté Sandiford sem er fyrrum markmaður Selfoss.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss gerði sér góða ferð til Akureyrar og vann 2-0 sigur á Þór/KA og fylgdi þar með eftir góðum 0-3 útisigri gegn Keflavík í fyrstu umferð.
Stjarnan gerði hins vegar markalaust jafntefli við nýliða Keflavíkur eftir að hafa legið 2-1 fyrir Valskonum í fyrsta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir 2 leiki er Selfoss á toppi deildarinnar með fullt hús stiga en Stjarna er í 8. sæti með 1 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin á JÁVERK-völlinn þar sem Selfoss tekur á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi max deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m) ('45)
2. Sóley Guðmundsdóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
22. Elín Helga Ingadóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Varamenn:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m) ('45)
5. Hanna Sól Einarsdóttir
14. Snædís María Jörundsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir
19. Birna Jóhannsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir

Liðstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Hugrún Elvarsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: