Hertz völlurinn
föstudagur 21. maí 2021  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: Bongóblíđa í kvöldsólinni
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Mađur leiksins: Rubén Lozano Ibancos
ÍR 1 - 5 Ţróttur V.
0-1 Rubén Lozano Ibancos ('6, víti)
0-1 Axel Kári Vignisson ('25, misnotađ víti)
0-2 Patrik Hermannsson ('28, sjálfsmark)
0-3 Viktor Smári Segatta ('65)
0-4 Sigurđur Gísli Snorrason ('68)
1-4 Bragi Karl Bjarkason ('77)
1-5 Rubén Lozano Ibancos ('84)
Byrjunarlið:
12. Sveinn Óli Guđnason (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Patrik Hermannsson
5. Halldór Arnarsson
6. Jordian G S Farahani
7. Arian Ari Morina ('69)
8. Aleksandar Alexander Kostic ('69)
10. Rees Greenwood ('75)
13. Jorgen Pettersen ('67)
15. Bergvin Fannar Helgason
22. Axel Kári Vignisson (f)

Varamenn:
12. Aron Óskar Ţorleifsson (m)
11. Bragi Karl Bjarkason ('69)
14. Ástţór Ingi Runólfsson
16. Hilmir Vilberg Arnarsson ('69)
20. Hörđur Máni Ásmundsson ('75)
21. Róbert Andri Ómarsson ('67)
23. Ágúst Unnar Kristinsson

Liðstjórn:
Helgi Freyr Ţorsteinsson
Magnús Ţór Jónsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Matthías Pétur Einarsson
Arnar Hallsson (Ţ)
Arnar Steinn Einarsson
Gunnar Gunnarsson

Gul spjöld:
Sveinn Óli Guđnason ('6)

Rauð spjöld:
@ Andri Magnús Eysteinsson
90. mín Leik lokiđ!
Fyrsti sigur Ţróttara stađreynd.

ÍR-ingar sáu aldrei til sólar í ţessum leik og tapa fyrstu stigum sínum á tímabilinu.
Eyða Breyta
89. mín Bjarki Björn Gunnarsson (Ţróttur V. ) Rubén Lozano Ibancos (Ţróttur V. )
Rubén útaf, búinn ađ gera nóg í dag. ÍR-ingar fagna ţví vćntanlega ađ hann ógni ţeim ekki meira í leiknum.
Eyða Breyta
88. mín
Sigurđur Gísli leikur sér ađ vörn ÍR-inga en skot hans geigar.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Rubén Lozano Ibancos (Ţróttur V. )
FRÁBĆRT MARK

Fyrirgjöf frá vinstri kantinum sem Rubén Lozano klippir upp í samskeytin.

Stórkostlegt mark hjá Rubén sem hefur veriđ frábćr eftir leikinn.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Bragi Karl Bjarkason (ÍR)
Bragi Karl ekki búinn ađ vera lengi inn á vellinum en er búinn ađ minnka muninn.

Vel klárađ hjá Braga, skýtur hćgra megin úr teignum. Stöngin inn.
Eyða Breyta
75. mín Hörđur Máni Ásmundsson (ÍR) Rees Greenwood (ÍR)

Eyða Breyta
75. mín Örn Rúnar Magnússon (Ţróttur V. ) Unnar Ari Hansson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
75. mín Dagur Guđjónsson (Ţróttur V. ) Viktor Smári Segatta (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
75. mín Leó Kristinn Ţórisson (Ţróttur V. ) Alexander Helgason (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
73. mín
Róbert Andri Ómarsson međ fína tilraun fyrir heimamenn en Rafal Stefán er vel á verđi.
Eyða Breyta
69. mín Hilmir Vilberg Arnarsson (ÍR) Aleksandar Alexander Kostic (ÍR)

Eyða Breyta
69. mín Bragi Karl Bjarkason (ÍR) Arian Ari Morina (ÍR)

Eyða Breyta
68. mín MARK! Sigurđur Gísli Snorrason (Ţróttur V. )
Boltinn berst yfir á Sigurđ Gísla vinstra megin í teignum. Sigurđur tekur hann á lofti snyrtilega í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
67. mín Róbert Andri Ómarsson (ÍR) Jorgen Pettersen (ÍR)

Eyða Breyta
65. mín MARK! Viktor Smári Segatta (Ţróttur V. )
Viktor Smári Segatta fćr frábćra sendingu og klárar frábćrlega í fjćrhorniđ utan úr teig.

Viktor ađ skora gegn sínum gömlu félögum og fagnar vel og innilega.
Eyða Breyta
64. mín
Rubén Lozano er stórhćttulegur í ţessum leik. Prjónar sig aftur og aftur upp hćgri kantinn og vekur usla.
Eyða Breyta
61. mín
Rees Greenwood međ fína tilraun úr aukaspyrnunni.

Kemur boltanum yfir vegginn en hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Andri Már Hermannsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
59. mín
FRÁBĆR MARKVARSLA


Viktor Segatta međ skalla innan úr markmannsteignum sem Sveinn Óli étur.
Eyða Breyta
59. mín Sigurđur Gísli Snorrason (Ţróttur V. ) Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
57. mín
ÍR-ingar nálćgt ţví ađ minnka muninn eftir hrikaleg mistök Rafals í markinu.

Léleg sending frá markinu beint á Alexander Kostic sem skýtur á markiđ en skotiđ of laust og Rafal nćr ađ elta ţađ uppi.
Eyða Breyta
53. mín
Boltinn berst á Hubert Rafal sem reynir skotiđ fyrir utan teiginn en vel framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
Dagur Ingi Hammer međ fína tilraun, yfir markiđ.
Eyða Breyta
47. mín
Viktor Smári snýr í teignum og skýtur himinhátt yfir.
Eyða Breyta
46. mín
Hćttulegasti mađur vallarins, Rubén Lozano keyrir upp hćgri kantinn í enn eitt skiptiđ. Á fína skottilraun sem Sveinn Óli ver í horn.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn hafinn ađ nýju.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gestirnir leiđa međ tveimur mörkum gegn engu ţegar Sigurđur Óli flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Ţróttur V. )
Fáskrúđsfirđingurinn Unnar Ari Hansson fćr gult spjald fyrir brot úti á miđjum velli.
Eyða Breyta
44. mín
Frábćr fyrirgjöf og Viktor Segatta í góđu skallafćri en hittir ekki á markiđ.
Eyða Breyta
39. mín
Alexander Helgason reynir skot rétt fyrir utan teig sem lekur framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
30. mín
Mikiđ klafs í teignum og nokkrir ÍR-ingar viđ ţađ ađ komast í skotfćri en Ţróttarar koma boltanum frá ađ endingu.

ÍR-ingar hafa sótt í sig veđriđ undanfarnar mínútur.
Eyða Breyta
28. mín SJÁLFSMARK! Patrik Hermannsson (ÍR)
Rubén Lozano kemur boltanum fyrir markiđ af hćgri kantinum.

Patrik Hermannsson klúđrar hreinsuninni og smellir boltanum í samskeytin og inn.

2-0 fyrir gestina.
Eyða Breyta
25. mín Misnotađ víti Axel Kári Vignisson (ÍR)
RAFAL STEFÁN VER VÍTASPYRNUNA

Fyrirliđi ÍR-ingar, Axel Kári Vignisson skýtur nánast beint á markiđ. Auđvelt viđureignar fyrir Rafal sem bćtir heldur betur upp fyrir mistökin.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Rafal Stefán Daníelsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
25. mín
Vítaspyrna.


Keimlíkt vítaspyrnunni sem Ţróttarar fengu. Arian Morina kemst innfyrir vörnina ţar sem Rafal Stefán brýtur af sér.
Eyða Breyta
23. mín
Alexander Kostic í ágćtu skotfćri eftir ađ Rees Greenwood leggur boltann út fyrir teiginn.

Reynir utanfótarskot sem endar í grindverkinu fyrir aftan markiđ.
Eyða Breyta
22. mín
Vörn gestanna veriđ gríđarlega ţétt hérna í byrjun leiks. ÍR-ingar ekki veriđ nálćgt ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
20. mín
Gestirnir mikiđ ađ stinga boltanum upp hćgri kantinn og láta Rubén Lozano ógna vörn heimamanna međ hrađa sínum og krafti.
Eyða Breyta
16. mín
Dagur Ingi Hammer nálćgt ţví ađ koma boltanum yfir á Rubén Lozano í skyndisókn. Sendingin ekki nógu góđ og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
14. mín
Rubén Lozano međ flottann sprett upp hćgri kantinn. Kemst inn í teiginn en skot hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
6. mín Gult spjald: Sveinn Óli Guđnason (ÍR)
Sveinn Óli fékk gult spjald eftir brotiđ.
Eyða Breyta
6. mín Mark - víti Rubén Lozano Ibancos (Ţróttur V. )
Rubén Lozano skorar fyrsta mark leiksins. Sendir Svein Óla í vitlaust horn.
Eyða Breyta
5. mín
Vítaspyrna.

Viktor Smári Segatta kemst innfyrir vörn ÍR, kemur boltanum framhjá Sveini Óla í markinu.

Sveinn Óli brýtur ţó á honum og Sigurđur í engum vafa. Vítaspyrna.
Eyða Breyta
4. mín
Gott spil ÍR-inga verđur ađ engu ţegar Bergvin brýtur af sér rétt fyrir utan teig Ţróttara
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Sigurđur Óli flautar leikinn á.

Heimamenn byrja međ boltann og sćkja í átt ađ ÍR heimilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fimm mínútur í leik og fólk er fariđ ađ flykkjast utan um gervigrasvöllinn hér í Mjóddinni en ÍR-ingar munu spila heimaleiki sína í ár á gervigrasi en ekki á grasvellinum eins og venjan hefur veriđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athygli vekur ađ í 18 manna hópi Ţróttar eru ţrír leikmenn sem leikiđ hafa fyrir ÍR.

Viktor Segatta lék 37 leiki fyrir ÍR árin 2013 og 2014 og skorađi 12 mörk.

Sigurđur Gísli Snorrason lék átta leiki fyrir ÍR sumariđ 2016 og skorađi eitt mark. Ţá spilađi hann einnig einn leik sumariđ 2019 án ţess ađ skora.

Andri Már Hermannsson á ţá tvo leiki fyrir ÍR sumariđ 2016.

Ţá má einnig nefna ţađ ađ sumariđ 2012 kom Hermann Hreiđarsson, ţjálfari Ţróttar, ÍR-ingum til ađstođar í nokkurn tíma eftir ađ Nigel Quashie hafđi tekiđ viđ stjórnartaumunum í kjölfariđ á brottrekstri Andra Marteinssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Heimamenn byrja međ sömu ellefu leikmennina og hófu leikinn gegn Völsungi í síđustu umferđ. Rees Greenwood og Jorgen Pettersen byrja báđir.


Hermann Hreiđarsson gerir tvćr breytingar á liđi sínu milli umferđa.

Sigurđur Gísli Snorrason og Dagur Guđjónsson taka sér sćti á bekknum en í ţeirra stađ byrja Viktor Smári Segatta og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin sem mćtast í Breiđholtsblíđunni í kvöld hafa í ţrígang mćst í Íslandsmóti og ţađ á síđustu tveimur tímabilum.

ÍR sigrađi fyrstu viđureign liđanna á Vogaídýfuvellinum sumariđ 2019 međ mörkum frá Reyni Haraldssyni og Andre Solorzano sem nú leikur međ Hetti/Huginn í ţriđju deildinni.

Ţegar liđin mćttust svo í Mjóddinni síđar um sumariđ skildu ţau jöfn ţar sem Alexander Kostic skorađi mark heimamanna áđur en Alexander Helgason jafnađi.

Liđin mćttust eingöngu í eitt skipti á síđasta tímabili, ađ sjálfsögđu vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins, en sá leikur fór fram hér í Breiđholtinu og hrepptu Ţróttarar stigin ţrjú eftir 3-1 sigur ţar sem tveir fyrrum leikmenn ÍR, Andri Jónasson og Viktor Smári Segatta skoruđu mörk fyrir Ţrótt auk ţess sem ađ Tómas Helgi Ágústsson Hafberg skorađi sitt fyrsta mark í Íslandsmóti.

Varnarjálkurinn Halldór Arnarson skorađi sárabótarmark fyrir ÍR-inga í síđari hálfleik leiksins og ţar viđ sat.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjálfari Ţróttar V. er ađ sjálfsögđu fyrrum landsliđsfyrirliđinn Hermann Hreiđarsson en hann var á dögunum ráđinn ađstođarţjálfari Davíđs Snorra Jónassonar hjá U21 landsliđi karla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar hafa ekki byrjađ tímabiliđ eins og ţeir vonuđust eftir. Hafandi veriđ spáđ 1.sćti deildarinnar af ţjálfurum liđanna hafa lćrisveinar Hermanns Hreiđarssonar gert jafntefli í fyrstu tveimur umferđum tímabilisins og sitja í áttunda sćti.

Eftir 3-3 jafntefli í stórleik gegn Njarđvík í fyrstu umferđ fylgdi 1-1 leikur gegn Fjarđabyggđ í annarri umferđ og er ljóst ađ Ţróttarar munu gera allt til ađ koma međ fyrstu ţrjú stig tímabilsins á Vatnsleysuströndina í kvöld.

Ţróttarar hafa skorađ fjögur mörk í fyrstu umferđunum og hafa dreift ţeim vel ţví fjórir leikmenn hafa hvor um sig skorađ. Ragnar Ţór Gunnarsson, Rubén Lozano Ibancos og Hubert Rafal Kotus skoruđu mörkin gegn Njarđvík og Andy Pew sá um markaskorun gegn Fjarđabyggđ.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđhyltingar hafa byrjađ tímabiliđ af krafti og hafa sankađ ađ sér sex stigum í deildinni eftir sigra gegn Leikni Fáskrúđsfirđi og Völsungi í fyrstu tveimur umferđunum.

Eftir ţessa sterku byrjun eru ÍR í öđru sćti deildarinnar, eingöngu á eftir KF, á markatölu en bćđi liđ eru međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvćr umferđirnar.

Arian Ari Morina, sem gekk til liđs viđ ÍR frá grönnunum í HK, hefur skorađ fyrsta markiđ í báđum leikjum ÍR hingađ til en önnur mörk liđsins hafa komiđ frá fyrirliđandum Axeli Kára Vignissyni og norđmanninum Jörgen Petterson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn góđir hálsar og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Hertz-vellinum í Breiđholti.

Heimamenn í ÍR munu í dag mćta liđi Ţróttar frá Vogum í ţriđju umferđ 2. deildar karla sumariđ 2021.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. Hubert Rafal Kotus
6. Ragnar Ţór Gunnarsson
8. Andri Már Hermannsson
9. Viktor Smári Segatta ('75)
10. Alexander Helgason ('75)
14. Rubén Lozano Ibancos ('89)
15. Júlíus Óli Stefánsson
16. Unnar Ari Hansson ('75)
22. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('59)
44. Andy Pew (f)

Varamenn:
2. Hrólfur Sveinsson
5. Haukur Leifur Eiríksson
7. Sigurđur Gísli Snorrason ('59)
13. Leó Kristinn Ţórisson ('75)
18. Bjarki Björn Gunnarsson ('89)
27. Dagur Guđjónsson ('75)
33. Örn Rúnar Magnússon ('75)

Liðstjórn:
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ćgisson
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Hermann Hreiđarsson (Ţ)
Sigurđur Rafn Margrétarson
Marc David Wilson

Gul spjöld:
Rafal Stefán Daníelsson ('25)
Unnar Ari Hansson ('45)
Andri Már Hermannsson ('60)

Rauð spjöld: