Ásvellir
laugardagur 22. maí 2021  kl. 13:00
Lengjudeild kvenna
Ađstćđur: Smá gola, grátt og rigningarlegt.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Mađur leiksins: Kristín Erna Sigurlásdóttir
Haukar 0 - 2 Víkingur R.
0-1 Nadía Atladóttir ('8)
0-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('13)
Byrjunarlið:
1. Emily Armstrong (m)
0. Harpa Karen Antonsdóttir ('74)
5. Helga Ýr Kjartansdóttir ('65)
6. Vienna Behnke
9. Hildur Karítas Gunnarsdóttir (f)
10. Lára Mist Baldursdóttir ('81)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigţórsdóttir
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
21. Ţórey Björk Eyţórsdóttir ('60)
22. Ásta Sól Stefánsdóttir ('81)

Varamenn:
12. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
7. Rakel Leósdóttir ('81)
14. Birgitta Hallgrímsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir ('65)
23. Kiley Norkus ('60)
24. Eygló Ţorsteinsdóttir ('74)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir ('81)

Liðstjórn:
Viktoría Diljá Halldórsdóttir
Guđrún Jóna Kristjánsdóttir (Ţ)
Arnór Gauti Haraldsson
Heiđa Rakel Guđmundsdóttir
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Rún Friđriksdóttir
Helga Helgadóttir (Ţ)

Gul spjöld:
Eygló Ţorsteinsdóttir ('83)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
90. mín Leik lokiđ!
+5

2-0 sigur Víkings stađreynd!

Skýrsla og viđtöl innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín
+5

Haukar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ vinstra megin viđ teiginn.

Hildur Karítas nćr skalla en hann fer framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
+4

Haukar í skyndisókn. Kristín Fjóla fćr boltann í gegn en vörnin hjá Víking er međ góđ tök á ţessu og koma ţessu í innkast.
Eyða Breyta
90. mín
+3

Víkingur fćr hornspyrnu.

Haukar ekki ađ fara ađ jafna ţennan leik upp úr ţessu.
Eyða Breyta
90. mín
+3

Víkingar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ vinstra megin viđ teiginn.

Telma Sif tekur spyrnuna sem smellur í slánna!
Eyða Breyta
90. mín
+1

Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín
Góđ hornspyrna frá Vienna og Dagrún nćr skalla en hann fer framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
Erum komin á lokamínútu venjulegs leiktíma.

Haukar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
88. mín
Flott sókn hjá Haukum!

Rakel á góđan sprett upp miđjann völlinn og á sendingu á Kiley sem á skot framhjá.
Eyða Breyta
87. mín
Tara Björk virđist geta haldiđ áfram en Dagbjört fćr skiptingu.
Eyða Breyta
87. mín Hulda Ösp Ágústsdóttir (Víkingur R.) Dagbjört Ingvarsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
85. mín
Tveir leikmenn liggja á vellinum. Tara Björk í Haukum og Dagbjört í Víking.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Eygló Ţorsteinsdóttir (Haukar)
Keyrir full harkalega í Arnhildi.
Eyða Breyta
81. mín Ólöf Hildur Tómasdóttir (Víkingur R.) Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
81. mín Tara Björk Gunnarsdóttir (Haukar) Lára Mist Baldursdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
81. mín Rakel Leósdóttir (Haukar) Ásta Sól Stefánsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
80. mín
Haukar reyna ađ opna Víkingskonur en ţćr standa vörnina međ prýđi.
Eyða Breyta
77. mín
Víkingur fćr aukaspyrnu út á hćgri kanti.

Haukar koma ţessu frá.
Eyða Breyta
74. mín Eygló Ţorsteinsdóttir (Haukar) Harpa Karen Antonsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
72. mín
Víkingur fćr hornspyrnu eftir skyndisókn.

Boltinn flýgur yfir teiginn og í markspyrnu.
Eyða Breyta
71. mín
Enn eru Haukar ađ klikka á síđasta ţriđjung vallarins. Kiley međ misheppnađa sendingu inn fyrir á Hildi Karítas.
Eyða Breyta
68. mín
Fínt spil á milli Kiley og Hildar sem setur boltann út á Hörpu sem reynir skot en ţađ fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
67. mín
Nadía međ fyrirgjöf sem Haukar ná ađ koma frá.
Eyða Breyta
65. mín Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar) Helga Ýr Kjartansdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
63. mín
Haukar fá hornspyrnu.

Kiley nćr skoti á markiđ sem Aníta ver í annađ horn.

Mikaela nćr skalla á markiđ en yfir markiđ.
Eyða Breyta
60. mín Kiley Norkus (Haukar) Ţórey Björk Eyţórsdóttir (Haukar)
Fyrsta skipting leiksins.

Fyrsti leikur Kiley fyrir Hauka!
Eyða Breyta
60. mín
Víkingur í fínni sókn sem endar međ skoti á markiđ frá Arnhild sem Emily ver.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Nadía Atladóttir (Víkingur R.)
Fćr dćmt á sig sóknarbrot. Gult spjald fyrir brotiđ eđa jafnvel mótmćlin.
Eyða Breyta
55. mín
Víkingar vinna boltann eftir hornspyrnuna og keyra upp völlinn. Komast í góđa yfirtölu en Nadía er á endanum rangstćđ.

Skyndisóknir Víkings eru stórhćttulegar.
Eyða Breyta
54. mín
Haukar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
53. mín
Víkingur fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Hauka.

Telma Sif tekur spyrnuna sem svífur hátt en Emily stekkur upp í hann og grípur.
Eyða Breyta
52. mín
Alvöru fiaskó í teig Hauka. Emily er keyrđ niđur og í kjölfariđ reyna Víkingar ađ koma boltanum inn en varnarmenn Hauka bjarga ţessu.
Eyða Breyta
51. mín
Daaaauđafćri!

Vienna gerir vel og setur boltann á Hildi Karítas sem er beint fyrir framan markiđ en hún setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
50. mín
Kristín Erna međ skot fyrir utan teig sem Emily ver.
Eyða Breyta
48. mín
Harpa međ skot af löngu fćri sem fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur byrjađur!

Engar hálfleiksbreytingar.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Bríet flautar til hálfleiks!

Heimakonur byrjuđu sterkari en ţađ dró ađeins úr ţeim viđ fyrsta mark Víkings. Heilt yfir hafa Haukar veriđ meira međ boltann en ţćr ráđa illa viđ skyndisóknir Víkings međ Kristínu Ernu og Nadíu fremstar í flokki.
Eyða Breyta
45. mín
Haukar vinna boltann og eru ţrjár á móti einni, Hildur Karítas gerir vel en á svo slaka sendingu í varnarmann Víkings.
Eyða Breyta
43. mín
ÚFFFF Haukar nálćgt ţví ađ minnka muninn.

Aukaspyrna út á hćgri vćng. Boltinn fyrir og Aníta Dögg nćr ekki ađ grípa boltann, en Hildur setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
41. mín
DAUĐAFĆRI!!

Linzi fćr aukaspyrnu aftast í vörninni. Kristín Erna nćr ađ flikka boltanum í gegn á Nadíu sem er komin ein gegn Emily en Emily gerir vel og bjargar Haukunum ţarna.
Eyða Breyta
37. mín
Víkingur vill fá víti!

Arnhildur sendir Nadíu í gegn um vörn Hauka og hún er ađ sleppa í gegn en fellur í teignum. Bríet var nálćgt atvikinu og sá ekki snertinguna en John Andrews er ósáttur.
Eyða Breyta
34. mín
Víkingur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
33. mín
Haukar í fínni sókn, Harpa gerir vel úti á hćgri kanti en sendingin fer langt yfir markiđ. Vantar enn upp á gćđin í síđustu sendingunum.
Eyða Breyta
31. mín
Haukar fá hornspyrnu.

Boltinn berst út á Viennu sem nćr góđu skoti međ jörđinni en hann fer af varnarmanni og í annađ horn.

Góđur bolti og Mikaela í góđu skallafćri en skallinn langt yfir.
Eyða Breyta
30. mín
Harpa Karen međ góđa aukaspyrnu af miđjum velli sem skoppar inn í teig en enginn rćđst á hann og hann endar í fanginu á Anítu Dögg.
Eyða Breyta
29. mín
Haukar í fćri!

Ţórey Björk upp á hćgri kantinum kemst inn í teig og í kjörstöđu til ađ leggja hann til vinstri fyrir Hildi Karítas en setur boltann í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
28. mín
Nadía í fćri!

Fćr boltann á miđjum vellinum og er eldsnögg upp vinstra megini og reynir skot eđa fyrirgjöf sem lekur framhjá markinu.
Eyða Breyta
26. mín
Haukar eru heilt yfir meira međ boltann og ađ ná upp betra spili en síđustu sendingarnar eru ađ klikka hjá ţeim.

Gestirnir hafa veriđ fljótir ađ refsa og alltaf stórhćtta ţegar Nadía og Kristín Erna komast á ferđina.
Eyða Breyta
24. mín
Dauđafćri!!

Kristín Fjóla međ góđa sendingu inn fyrir á Hildi Karítas sem er komin ein í gegn en Aníta Dögg ver mjög vel!

Hornspyrna.
Eyða Breyta
21. mín
Haukar í hćttulegri sókn.

Vienna úti á vinstri kantinum og kemur sér í góđa skotstöđu en Ţórhanna kemur sér fyrir boltannn.
Eyða Breyta
18. mín
Hćttuleg sókn hjá Víkingum.

Kristín Erna keyrir upp hćgri kantinn og reynir fyrirgjöf en varnarmenn Hauka koma ţessu frá.
Eyða Breyta
16. mín
Haukar fá hornspyrnu eftir fína sókn.
Eyða Breyta
15. mín
Eftir góđa byrjun hjá heimakonum ţá er eins og fyrra mark Víkinigs hafi tekiđ kraftinn ađeins úr ţeim.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Kristín Erna Sigurlásdóttir (Víkingur R.), Stođsending: Nadía Atladóttir
2-0!!

Jahérna, Víkingskonur fljótar ađ bćta forskotiđ. Nadía fćr sendingu upp kantinn og keyrir í átt ađ markinu og finnur Kristínu Ernu sem er í betra fćri og setur hann örugglega inn.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Nadía Atladóttir (Víkingur R.), Stođsending: Kristín Erna Sigurlásdóttir
MAAARK!

Gestirnir komnir yfir, algjörlega gegn gangi leiksins fyrstu mínúturnar.

Nadía byrjađi ţessa sókn međ góđum spretti fyrir utan teig, virđist vera ađ tapa boltanum en Kristín Erna gerir vel og stígur út varnarmanninn og nćr fyrirgjöfinni og ţar er Nadía mćtt aftur og setur hann örugglega í netiđ!
Eyða Breyta
6. mín
Vienna var í góđri stöđu ofarlega á vellinum međ tvo valkosti en er ađeins of lengi ađ ákveđa sig. Reynir bolta inn fyrir á Hildi Karítas en hann er of fastur.
Eyða Breyta
5. mín
Haukar ađ sćkja meira á upphafsmínútunum en ţó ekki ađ ná ađ skapa sér fćri, gestirnir vel á verđi.
Eyða Breyta
2. mín
Mikaela reynir sendiingu í gegnum vörn Víkings en Aníta Dögg nćr ţessum auđveldlega.
Eyða Breyta
1. mín
Harpa Karen međ fyrsta skot leiksins! Haukar fara beint í háa pressu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir hefja leik og sćkja í átt ađ Reykjanesinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völl ásamt dómurum.

Haukar í sínum rauđa lit og Víkingar spila í hvítu í dag.

PS ţađ er hćtt ađ rigna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn ásamt dómurum.

PS ţađ er hćtt ađ rigna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eurovision stemmari á Ásvöllum. Smá rigning en bara hressandi ađ mćta á völlinn! Góđ upphitun fyrir kvöldiđ :)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđanna.

Haukar
Tvćr breytingar frá síđasta leik. Lára Mist og Ţórey Björk inn fyrir Berglindi Ţrastar og Töru Björk.

Víkingur R.
Ţrjár breytingar frá síđasta leik. Aníta Dögg kemur inn í markiđ fyrir Naya Regina Lipkens. Telma Sif og Linzi Taylor koma inn fyrir Elmu Rún og Unnbjörgu Jónu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bríet Bragadóttir verđur á flautunni í dag og henni til ađstođar verđa ţćr Eydís Ragna Einarsdóttir og Helena Jónsdóttir.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir sumariđ er Haukum er spáđ 5. sćti af fyrirliđum og ţjálfurum í deildinni.

Víkingum er spáđ 7. sćtinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristín Erna Sigurlásdóttir hefur skorađ öll mörk Víkings í deildinni til ţessa eđa 4 mörk.

Hún kom til Víkings fyrir ţetta tímabil eftir ađ hafa spilađ međ KR á síđasta tímabili. Kristín Erna er uppalin í ÍBV en spilađi međ Fylki áriđ 2016.Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukakonur hafa skorađ 3 mörk í fyrstu 2 leikjunum.

Markaskorar:
Berglind Ţrastardóttir
Hildur Karítas Gunnarsdóttir
Ţórey Björk Eyţórsdóttir
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta umferđ:

Haukar skelltu sér til Grindavíkur og gerđi ţar 1-1 jafntefli.

Víkingur fékk Aftureldingu í heimsókn og tapađist leikurinn 3-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
VÍKINGUR R.

Víkingar eru međ 1 stig eftir 2 leiki og sitja í 9. sćti deildarinnar.

Deildin er rétt ađ byrja og fá stig skilja liđin ađ svo međ sigri í dag, og hagstćđ úrslit úr öđrum leikjum gćti Víkingur tekiđ 4. sćtiđ

Eyða Breyta
Fyrir leik
HAUKAR

Haukar eru međ 4 stig eftir 2 leiki og sitja sem stendur í 4. sćti deildarinnar.

Međ sigri í dag geta ţćr lyft sér upp í toppsćtiđ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Ásvöllum. Klukkan 13:00 hefst leikur Hauka og Víkings R. í ţriđju umferđ Lengjudeildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('81)
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
10. Telma Sif Búadóttir
15. Dagbjört Ingvarsdóttir ('87)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
18. Ţórhanna Inga Ómarsdóttir (f)
19. Tara Jónsdóttir
22. Nadía Atladóttir
25. Linzi Taylor

Varamenn:
1. Naya Regina Lipkens (m)
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir
11. Elma Rún Sigurđardóttir
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('87)
24. Margrét Friđriksson
27. Ólöf Hildur Tómasdóttir ('81)

Liðstjórn:
Freyja Friđţjófsdóttir
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
John Henry Andrews (Ţ)
Koldís María Eymundsdóttir
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Ţór Steinar Ólafs

Gul spjöld:
Nadía Atladóttir ('55)

Rauð spjöld: